Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Síða 10

Skessuhorn - 26.01.2011, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR Hóp ur kvenna sem kall ar sig „Kjarna kon ur í Borg ar nesi“ er þessa dag ana að fara af stað með ný stár lega hug mynd. Þær ætla að efna til mik ill ar skó sýn ing ar í gamla mjólk ur sam lags hús inu í Borg ar nesi og er stefnt á að opna sýn ing una föstu dag inn 18. mars næst kom­ andi. Ætl un in er að safna sam an á þessa sýn ingu skóm sem eru að ein­ hverju leyti sér stak ir og eink an lega þeim skóm sem geyma ein hverja skemmti lega sögu eða minn ingu eig and ans, sem skráð verð ur með sýn ing ar gripn um. Kjarna kon urn ar höfða því nú til allra Borg firð inga og ná granna um að opna skápana og geymsl urn ar og gá hvort að þar sé ekki að finna skóna sem þeim finnst merki leg ast ir í sinni eigu. Vel að merkja þá geta skór sem geyma skemmti lega sögu eða minn ingu, eða eru á ein hvern hátt merki leg­ ir, ver ið ný leg ir. Á taks hóp ur vegna at vinnu miss is Hóp ur inn Kjarna kon ur í Borg ar­ nesi spratt upp við breyt ingu sem varð á at vinnu líf inu í Borg ar nesi, eink um vegna falls spari sjóðs ins. At vinnu laus ar kon ur fóru í kjöl far þess að hitt ast uppi á Hót el Hamri einu sinni í viku í boði Unn ar hót­ el stýru. „Það má segja að þessi hug­ mynd um skó sýn ing una miklu hafi kvikn að þeg ar ég var stödd í snyrt­ ingu hjá Jennýju Lind. Þeg ar ég var í stóln um hjá henni, fór hún að tala um skó og sig hafi alltaf dreymt um að hald in yrði stór skó sýn ing. Ég var að segja stelp un um frá þessu þeg ar þær komu í kaffi til mín og þær fóru gjör sam lega á flug,“ seg­ ir Unn ur. Rósa Jenna dótt ir er verk efn is­ stjóri fyr ir „Skó sýn ing unni miklu“. „Það var þessi út færsla að fá sög una eða minn ing una á bak við skóna sem kveikti í mér,“ seg ir Rósa. Þær Kjarna kon urn ar fóru svo af stað að út vega sér hús næði fyr ir sýn ing una. Pét ur Geirs son hót el stjóri var boð­ inn og bú inn að lána gamla mjólk­ ur sam lag ið und ir sýn ing una, en þar á form ar hann að koma upp lista­ mið stöð. Kon urn ar segja mjólk ur­ sam lag ið gamla mjög hent ugt hús fyr ir sýn ing una, rúm gott og mátu­ lega hrátt. Skór frá ýms um augna blik um Í spjalli við Kjarna kon urn ar kom fram að skórn ir sem þær vildu gjarn an fá á svona sýn ingu væru t.d. vinnu skór ým iss kon ar, sem marg ir hverj ir byggju yfir mik illi sögu. Svo væru það skór sem tengd ust ýms um dell um, svo sem skvísu skór og bítla­ skór, stríðs ára skór, skór af lista fólki, bið ils skór, brúð ar skór, ung linga­ skór, boms ur, tútt ur, skór af frægu fólki, skór af lista fólki, skór úr söfn­ um og setr um, dans skór og skór í sér stök um lit, svo sem rauð ir skór. „En fyrst og fremst væri gam­ an að fá skó sem eiga sér sögu eða tengj ast á kveðn um augna blik um. Við höf um sem dæmi nefnt póli­ tíska skó. Gam an væri t.d. að fá á sýn ing una skóna sem Hall dór E. Sig urðs son var í þeg ar hann vígði Borg ar fjarð ar brúna, eða skóna sem Ingi björg Sól rún hélt Borg ar­ nesræð una í forð um daga. Það væri gam an að fá skó sem tengj ast böll­ un um í Hreða vatns skála á sín um tíma og þannig mætti á fram telja,“ seg ir Unn ur á Hamri. Þær Kjarna kon ur í Borg ar nesi hafa einnig á prjón un um ým is­ legt í tengsl um við „Skó sýn ing una miklu“ svo sem mynd banda sýn­ ingu, með við töl um og mynd skot­ um, fyr ir lestra og fróð leik t.d. frá hönn uð um, skó mark að tengda sýn­ ing unni, teikni mynda sam keppni með al skóla barna, skó tísku sýn ingu, ljós mynda sýn ingu og fleira. Fimm ára verk efni Kjarna kon urn ar segj ast ekki vera að tjalda til einn ar næt ur með þess­ ari sýn ingu held ur sé henni ætl­ að að verða upp haf af frek ari sýn­ ing um sem yrðu ár leg ur við burð­ ur sem festi sig í sessi. Í þess um til­ gangi myndi að staða eins og er í Mjólk ur sam lags hús inu nýt ast mjög vel. „Við vilj um nýta sköp un ar kraft kvenna í Borg ar firði í upp byggi­ leg verk efni. Með þess ari sýn ingu lær um við að setja upp sýn ingu og safna í sarp inn fyr ir sam bæri legt verk efni í fram tíð inni,“ segja þær Kjarna kon ur sem hafa feng ið fag­ mann eskj una Dóru Han sen sem list ræn an ráðu naut við upp setn ingu Skó sýn ing ar inn ar miklu. Eins og áður seg ir send ir hóp­ ur inn nú á kall til Borg firð inga og ná granna að opna nú s kápa og geymsl ur og senda á sýn ing una skótau, sem ein hverra hluta vegna er merki legt í þeirra aug um. Því má gjarn an fylgja saga sem skráð yrði á blað með sýn ing ar gripn um. Þess­ um á bend ing um má koma til eft­ ir far andi: rosajenna@simnet.is og sími 864­1499, asa.helgad@simnet. is, sími 893­1151 og kviaholt@ simnet.is, sími 867­9307. þá Nýr hót el stjóri kom ný lega til starfa á í Hót el Borg ar nesi. Hann heit ir Bjarni Á gúst Sveins son, fædd ur og upp al inn í Þor láks höfn, en á ætt ir og upp runa að rekja til Borg ar fjarð ar eystri og var þar mik­ ið á sín um æsku ár um. Bjarni sagði í sam tali við Skessu horn að það væri spenn andi og skemmti legt að vera kom inn aft ur í Borg ar fjörð­ inn. Þrátt fyr ir að vera enn ung ur að árum, að eins 38 ára, hef ur Bjarni mikla reynslu af hót el­ og veit inga­ rekstri. „Ég mennt aði mig ekki í þenn­ an geira en var ung ur ráð inn hót­ el stjóri á Hót el Hall orms stað. Ég var um tíma hót el stjóri á Vala­ skjálf á Eg ils stöð um, síð an yf ir­ þjónn á Grand Hót el og svo veit­ inga stjóri á Hót el Sel fossi. Sein­ ast var ég í Fjöru borð inu á Stokks­ eyri í tæpt ár þeg ar mér bauðst að taka við hér. Ég hef alltaf ver ið hrif­ inn að Borg ar firði og sög unni sem hér er við hvert fót mál. Mér finnst Borga nes fal leg ur bær, hér að ið fal­ legt og þetta svæði hér hef ur mikla mögu leika. Það sem við þurf um að stefna að hérna á Hót el Borg ar nesi er að lengja ferða manna tím ann og ná upp betri nýt ingu yfir árið. Ég horfi til þess að það eru í raun fleiri sem koma að því verk efni, það er sam fé lag ið hér í kring, með al ann­ ars líst mér mjög vel á ná grenn­ ið við Land náms setr ið. Allt spil­ ar þetta sam an,“ seg ir Bjarni Á gúst Sveins son nýr hót el stjóri á Hót el Borg ar nesi. þá Breyt ing ar hafa orð ið í stjórn un Hót els Glyms í Hval firði. Hjón in Hans ína B. Ein ars dótt ir og Jón Rafn Högna son hafa á kveð ið að stíga til hlið ar sem hót el stjór ar eft ir tíu ára upp bygg ing ar starf sitt. Við starfi þeirra tek ur Ragna Ívars dótt ir sem ver ið hef ur mót töku stjóri hót els ins í tæp tvö ár. Í til kynn ingu frá Hans ínu og Jóni Rafni seg ir: „Við hjón in höf um sl. tíu ár ver ið í for svari fyr ir upp bygg­ ingu á hinu glæsi lega verk efni; Hót­ el Glym ur í Hval firði. Við höf um byggt upp gott orð spor, þekkt vöru­ merki og ver ið í far ar broddi við þró­ un og upp bygg ingu ferða þjón ust­ unn ar hér lend is. Und ir okk ar stjórn hef ur Hót el Glym ur um ára bil ver ið eitt besta hót el á Ís landi sam kvæmt stærsta ferða vef heims, Trip Advis­ or. Nú er kom ið að tíma mót um hjá okk ur og við hót el inu tek ur eign­ ar halds fé lag ið Hval fjörð ur hf. Við vilj um þakka fyr ir sam starf, vel vild og vizku frá öll um þeim sem starf­ að hafa með okk ur í gegn um tíð­ ina.“ Að spurð segj ast Hans ína og Jón Rafn á fram verða bú sett á Vest­ ur landi og starfa að ýms um verk efn­ um sem tengj ast Hót el Glymi. Spenn andi og skemmti legt verk efni Ragna Ívars dótt ir þekk ir Vest ur­ land vel af ýms um störf um sem hún hef ur sinnt og bú setu þar. Hún var fædd og upp al in á Ak ur eyri en var m.a. bú sett í Stað ar sveit á Snæ fells­ nesi í tæp 14 ár og seg ist því vera orð in meiri Vest­ lend ing ur en Norð lend­ ing ur. „Mér líst mjög vel á starf ið enda tek ég við góðu búi. Hót el Glym ur er vin sælt hót el sem hef­ ur skap að sér mikla sér­ stöðu, á marga fasta gesti sem velja að koma aft­ ur og aft ur hvort held­ ur sem um ræð ir inn­ lenda eða er lenda ferða­ menn. Þetta er vissu­ lega spenn andi starf enda ný verk efni að takast á við á hverj um degi eins og jafn an fylg ir hót el­ rekstri.“ Ragna seg ir að skipta megi gest um hót els ins í tvo hópa. „Á sumr in eru þetta mest megn is er lend­ ir ferða menn sem hing að koma en yfir vetr ar tím­ inn snýst hlut fall ið við og þung inn í starfi okk ar þá eru Ís lend ing ar sem vilja gera vel við sig í fal legu um hverfi sem Hval fjörð­ ur inn sann ar lega skart­ ar. Hót el Glym ur hef ur sér hæft sig í að þjón usta funda­ og ráð stefnu gesti sem bæt­ ir nýt ingu þess yfir vetr ar tím ann. Hér er opið alla daga árs ins, einnig yfir jól og ára mót. Ég er því full til­ hlökk un ar að takast á við starf hót el­ stjóra, enda með góð ann grunn þar sem ég hef unn ið við hlið Hans ínu og Jóns fram til þessa. Á hót el inu starfar mik ið af hæfi leik a ríku starfs­ fólki sem bygg ir þann góða grunn sem þarf til að veita góða þjón ustu,“ seg ir Ragna Ívars dótt ir. mm Bjarni Á gúst Sveins son nýr hót el stjóri á Hót el Borg ar nesi. Nýr hót el stóri á Hót el Borg ar nesi Ragna Ívars dótt ir, hót el stjóri á Hót el Glymi í Hval­ firði. Hót el stjóra skipti á Hót el Glymi í Hval firði Kjarna kon urn ar í Mjólk ur sam lag inu þar sem halda á Skó sýn ing una miklu. Frá vinstri talið: Júl í anna Jóns dótt ir, Ása Helga Hall dórs dótt ir, Rósa Jenna dótt ir, Unn ur Hall­ dórs dótt ir og Jenný Svana Hall dórs dótt ir. Skó sýn ing in mikla hald in í Borg ar nesi í mars

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.