Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Síða 12

Skessuhorn - 26.01.2011, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR Al veg síð an að Adam og Eva átu af skiln ings tré góðs og ills hef­ ur það ver ið mann in um eðli legt að fjölga sér og eign ast börn. Þrá manns ins eft ir af kvæm um er því lík lega inn gró in og líf ið tóm legra í margra aug um ef ekki trítla smá ir fæt ur um stof ur og ganga eins og sann ast í sög unni um Stein Bolla­ son sem óskaði sér hund rað barna þeg ar Guð gaf hon um þrjár ósk­ ir. Þeg ar pör hafa búið sam an í nokkurn tíma hefj ast fljót lega um­ ræð ur og spurn ing ar í nær sam fé­ lag inu um vænt an leg börn. Hvort við kom andi ætli nú ekki að fara að fjölga, koma með eitt? Grunn­ ein ing in virð ist enn vera sú í hug­ um margra að fjöl skylda sé par með barn eða börn. Spurn ing ar og hálf­ kveðn ar vís ur fljúga um og þrýst­ ing ur frá sam fé lag inu er tölu verð­ ur. Það er rétt að benda á að sum­ ir hafa ekki á huga á því að eign ast barn en aðr ir geta það ekki, þrátt fyr ir að ým is legt sé reynt til þess að svo geti orð ið. Sam fé lags þrýst ing­ ur inn veld ur gíf ur legu á lagi á þau pör þar sem all ar til raun ir til barn­ eigna eru ár ang urs laus ar. Sorg in og erf ið leik arn ir verða nán ast ó bæri­ leg ir. Í nú tím an um gef ast þó fleiri val kost ir en áður var. Glasa frjóvg­ un er eitt, ætt leið ing ann að og síð­ an það sem mik ið hef ur ver ið í um ræð unni að und an förnu, stað­ göngu mæðr un. Fram koma á leitn­ ar spurn ing ar sem varða bæði sið­ fræði, vænt ing ar, mann rétt indi og jafn vel vændi. Þrár og eft ir vænt ing þeirra sem allt hafa reynt ár ang urs­ laust sjá í stað göngu mæðr un mögu­ leika, ljós við enda gang anna. Nú ligg ur fyr ir að um ræð an er orð in póli tísk. Þeir sem völd in hafa þurfa að taka á kvarð an ir hvort leyfa eigi stað göngu mæðr un hér á landi eða ekki. Nauð syn legt er að sem flest sjón ar mið komi fram þeg ar þessi á kvörð un verð ur tek in. Ung hjón á Bjart eyj ar sandi í Hval fjarð­ ar sveit, Arn heið ur Hjör leifs dótt­ ir og Guð mund ur Sig ur jóns son, hafa sam þykkt að segja sína sögu og á stæðu þess að þau hafa hug leitt stað göngu mæðr un sem val kost til að eign ast barn. Sól ar geisli og svo myrk ur „Við byrj uð um eins og aðr­ ir. Rugl uð um sam an reit um, hóf­ um okk ar bú skap,“ seg ir Arn heið­ ur Hjör leifs dótt ir á Bjart eyj ar sandi. „Ekki var inni í mynd inni að eign­ ast barn al veg strax. Ég fór í lang­ skóla nám og við bjugg um er lend­ is um hríð en fljót lega þeg ar heim var kom ið óx á hugi okk ar fyr ir að eign ast barn. Við bætt ist auð vit að að allt í kring um okk ur voru vin ir og fjöl skylda að eiga börn og spyrja út í slíkt hið sama hvað okk ur varð­ aði. Ég man hins veg ar aldrei eft­ ir því að hafa ver ið nokkurn tím ann spurð að því hvort ég eða við hefð­ um á huga á því að eign ast barn eða hvort við hugs an lega gæt um það ekki. Það virð ist ein hvern veg inn eins og slíkt sé ekki í mynd inni. En svo kom að því að við vor um til bú­ in og nýtt líf var bor ið und ir belti. Það var ynd is leg til finn ing, von­ ir og vænt ing ar uxu með hverj um deg in um. Veg irn ir sem við lend um á eru marg vís leg ir og ekki fer allt eins og til er ætl ast. Þeg ar ég var sex mán uði geng in, lenti ég í fylgju losi. Barn ið okk ar dó í móð ur kviði. Við tók afar sárs auka fullt ferli fæð ing­ ar og sorg ar. Ég fæddi litla stúlku sem við feng um í hend ur og nefnd­ um Sól. Það var erfitt að láta hana frá sér og ég ætl aði aldrei að geta sleppt henni, lát ið hana af hendi og fá aldrei að sjá hana fram ar. Sól­ in okk ar var jarð sett í kirkju garð­ in um við Hall gríms kirkju í Saur­ bæ nokkrum dög um síð ar. Miss ir­ inn og sökn uð ur inn var gíf ur leg ur og eng inn nema sá sem hef ur upp­ lif að, skil ur hvað ég er að tala um. Lífs reynsl an er ó lýs an lega sár.“ Dans að á línu lífs og dauða Ungu hjón in lögðu ekki árar í bát. Líf kvikn aði að nýju. Með gang­ an er stremb in og stærst an hluta henn ar er móð ir in á sjúkra húsi. En að þessu sinni geng ur allt að ósk­ um á þann hátt að barn ið kem­ ur í heim inn, stúlka er fædd. Hún er fimm ára í dag. „Ég var reynd ar mjög veik. Um nokkurn tíma dans­ aði ég á lín unni milli lífs og dauða. Stelp an okk ar var tek in með keis­ ara skurði, þar sem ég var með fyr­ ir sæta fylgju og slíkri fæð ingu fylg ir mik il á hætta. Kon ur með fyr ir sæta fylgju geta ekki fætt barn með hefð­ bundn um hætti og eru alltaf tekn­ ar með keis ara að lok inni þrjá tíu og sjö vikna með göngu hér á landi. Í að gerð inni kom í ljós að leg ið var illa far ið og sam grón ing ar mikl ir. Ó stöðv andi blæð ing gerði lækn um erfitt fyr ir og eft ir að búið var að gefa mér um tutt ugu og einn lítra af blóði var eng inn ann ar kost ur í stöð unni en að fjar lægja leg ið. Að öðr um kosti hefði ég sjálf sagt ekki lif að að gerð ina af. Á þeim tíma hugs aði ég lít ið út í þetta. Auð vit­ að var það stærsta gjöf in að fá fríska stúlku í hend urn ar og sú til hugs un að fá að njóta lífs ins með okk ar ný­ fædda barni var það eina sem skipti máli. Við vor um báð ar á lífi, ekk­ ert ann að komst að. Tím inn gekk í lið með okk ur og báð ar brögg uð­ umst við og á ó trú lega skömm um tíma náði ég fyrri styrk. Eft ir sem áður var leg nám stað­ reynd in. Á fall ið vegna þess miss­ is kom ekki fyrr en tals vert löngu seinna. Þá fóru hugs an ir að láta á sér kræla. Mig lang aði í ann að barn en það er ekki hægt. Alla vega get ég ekki geng ið með það sjálf. Við hjón in höf um hug leitt ýmsa kosti, sér stak lega ég. Guð mund ur tek­ ur þessu kannski með meira jafn­ að ar geði og er meira sátt ur við það sem við höf um, enda erum við ham ingju söm þriggja manna fjöl­ skylda. Þar kem ur kannski líka inn mun ur inn á til finn inga lífi karla og kvenna,“ seg ir Arn heið ur og bros ir við. „Hann velt ir sér lít ið upp úr því að venju bundn ir fjölg un ar mögu­ leik ar séu ekki fyr ir hendi. Sam an höf um við þó skoð að og rætt ýms­ ar að ferð ir eða leið ir sem eru í boði fyr ir fólk í okk ar stöðu.“ Verð ur hel tek in „Þeir sem þrá það heit ast að eign ast barn en geta ekki, vita ná­ kvæm lega hvað ég er að tala um,“ seg ir Arn heið ur. „Það kemst ekk­ ert ann að að. Hugs un in og allt at­ ferli manns verð ur smit að af þess­ ari löng un og sam fé lag ið ýtir und­ ir, eins og ég sagði fyrr. Því skil ég afar vel þau pör sem eru að ætt­ leiða börn, fara í glasa frjóvg un eða leita ann arra leiða. Eng inn má mis­ skilja orð mín svo að ég sé ekki þakk lát fyr ir það sem ég hef, það er ég svo sann ar lega og bý því bet­ ur en marg ur ann ar, en hins veg ar þá lang ar mig einnig í ann að barn. En það get ur orð ið stremb ið. Um glasa frjóvg un er ekki að ræða, það er ljóst þótt ég fram leiði egg þá er ekk ert leg til að fóstra nýtt líf. Þannig stend ur mál ið. Spurn ing­ in er því hvaða leið ir eru í boði og hvort við vilj um nýta þær.“ Ætt leið ing ar ferli tek ur afar lang an tíma Barn laus pör sem ekki geta nýtt sér glasa frjóvg un hafa t.d. haft þann mögu leika að ætt leiða barn. Arn­ heið ur og Guð mund ur hafa kynnt sér þann mögu leika. Hér áður fyrr tók það ferli lang an tíma að mati þeirra sem biðu en tím inn hef ur lengst og í dag er tal að um fimm og jafn vel allt upp í átta ár. Arn heið ur seg ir að und an far ið hafi mest ver­ ið um ætt leið ingu frá Kína. „Ég hef kynnt mér ætt leið ing ar á gæt lega og rætt við fólk á skrif stofu Ís lenskr­ ar ætt leið ing ar og pör sem hafa ætt leitt. Ferl ið er langt og strangt. Marg ar á leitn ar og krefj andi spurn­ ing ar vakna svo það get ur tek ið fólk lang an tíma að kom ast að nið­ ur stöðu. Ég er að verða þrjá tíu og sex ára. Ef bið in er, segj um átta ár, þá verð ég fjöru tíu og fjög urra ára að átta árum liðn um. Það er lang ur tími og erfitt að sjá fyr ir sér að stæð­ ur sín ar þá. Ætt leið ing sem tek ur svona lang an tíma er satt best að segja ó raun hæf ur kost ur fyr ir okk ur og sama gild ir um fleiri pör sem ég hef rætt við um þenn an val kost.“ Neyð in knýr fólk til að gerða „Eitt og ann að hef ur ver ið við tek­ in venja, þótt það sé bann að,“ held­ ur Arn heið ur á fram. „Ungmenni yngri en átján ára drekka á fengi, það er samt bann að. Það sama gild­ ir um fólk sem er orð ið úr kula von­ ar um að eign ast barn. Neyð in ýtir því af stað, eins og sög ur sanna. Og ég skil vel að fólk taki á kveðna á hættu, leiti ann arra leiða þótt þær séu ekki lög leg ar. Barn laust par stend ur frammi fyr ir ýms um erf­ ið leik um. And legi þátt ur inn er þar ekki síst ur. Það reyn ir sann ar lega á sam bönd að ganga í gegn um svona ferli þar sem á lag ið er mik ið. Sér­ stak lega ef fólk hef ur reynt lengi og allt hef ur mis tek ist. Kannski orð ið mörg fóst ur lát. Það sér hver sjálf­ an sig í því. Fyr ir utan það að glasa­ frjóvg un kost ar gríð ar leg ar fjár­ hæð ir þá er það á reynsla á kon una að fara sí fellt í gegn um það ferli. Stað göngu mæðr un get ur því orð­ ið kost ur fyr ir pör sem hafa reynt flest. Í sum um til fell um fram leið­ ir vænt an leg móð ir ekki egg og því þarf stað göngu móð ir in að leggja þau til. Í öðr um til fell um þarf ein­ hvern sem í raun fóstr ar og nær ir hið nýja líf, þar til það er til bú ið að koma í heim inn. Þannig yrði það í okk ar til felli ef stað göngu mæðr­ un yrði lög leg hér á landi og ef við mynd um nýta okk ur þann kost. Að hafa mögu leik ann á að geta eign­ ast barn með þess um hætti, er í raun ó trú leg til hugs un sem vek ur á kveðn ar vænt ing ar. Ég liti sann ar­ lega á það sem okk ar barn þótt ég gæti ekki geng ið með það. Það er krafta verk hvað hægt er að gera, þó ég vilji alls ekki gera lítið úr þeim áleitnu spurningum sem vakna samhliða.“ Opin um ræða nauð syn leg All ir lands menn vita um hjón­ in sem enn dvelja í Ind landi með ung an dreng sinn sem fóstr að ur var og í heim inn bor inn af stað göngu­ móð ur. Um ræð an um stað göngu­ mæðr un og við brögð in í kjöl far ið, hafa vænt an lega vakn að vegna þess máls. Þar eru marg ar spurn ing ar á lofti ekki síst sið fræði leg ar. Arn­ heið ur seg ir afar brýnt að um ræð an verði opin og for dóma laus, gagn­ rýn in og mál efna leg ekki síst fyr ir þá sem eiga að taka á kvörð un, þ.e. stjórn völd. „Auð vit að er gott að heim spek­ ing ar, sið fræð ing ar og aðr ir fræði­ menn komi að þess ari um ræðu en ekki er minna virði að al menn ing­ ur geri það og þá að vel í grund­ uðu máli. Sleggju dóm ar gilda ekki hér. Hvaða til finn ing ar kvikna hjá kon unni sem geng ur með barn ið? Ef hún hef ur einnig lagt til egg­ ið, hvern ig geng ur henni að slíta sig frá því lífi sem hún er að fóstra? Hvað ef hún hætt ir við að láta barn­ ið frá sér? Ef kona fær frænku sína til að ganga með barn fyr ir sig með eig in eggi, hvern ig verða sam skipt­ in í fram tíð inni? Verða sam skipt­ in eðli leg? Á ég þá að segja barn­ inu mínu að önn ur kona hafi geng­ ið með það fyr ir mig? Eða á ég bara að segja frá því ef hún hef ur lagt til egg ið sem frjóvg að hef ur ver­ ið af eig in manni mín um? Hvað ef meðgangan gengur ekki að óskum? Svona spurn ing ar og marg ar fleiri eru eðli leg ar, þarft að velta upp og reyna að finna svör.“ Ekki ein falt mál, en þarf að klára Rætt er um stað göngu mæðr un í vel gjörð ar skyni, til að koma í veg fyr ir ó æski leg an iðn að á þessu sviði. Arn heið ur seg ir þau hjón in hafa velt þess um mögu leika fyr ir sér og með al ann ars leit að upp lýs inga er­ lend is. ,,Það eru ekki síð ur marg­ ar spurn ing ar sem leita á hug ann í tengsl um við að fá að stoð stað­ göngu móð ur en að hefja ætt leið­ ing ar ferli. Ef þessi mögu leiki væri fyr ir hendi, þá held ég að ó tengd stað göngu móð ir, þ.e.a.s. ekki syst­ ir, vin kona eða frænka, gæti allt eins ver ið góð ur kost ur fyr ir alla að ila. Kannski helg ast það af því að ég þarf ekki egg frá annarri konu. Af­ staða mín væri kannski önn ur ef ég Stað göngu mæðr un er mik ið til um ræðu þessa dag ana: Rætt við konu sem í hug að hef ur þenn an mögu leika Hjón in á Bjart eyj ar sandi al sæl við Svart ham ars rétt að lokn um góð um smala degi. Ungu hjón in á Bjart eyj ar standi, Guð­ mund ur Sig ur jóns son og Arn heið ur Hjör leifs dótt ir á brú kaups degi sín um. Sól er jarðsett í kirkju garð in um við Hall gríms kirkju í Saur bæ.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.