Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Side 15

Skessuhorn - 26.01.2011, Side 15
15MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR ze b ra Æskilegir eiginleikar: Hæfni til að skilja og setja tæknilega þætti í samhengi Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu Jákvæðni og sveigjanleiki Styrkur til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi Sterk öryggis- og gæðavitund Vinnusemi og vilji til að læra Flest störfin eru í vaktavinnu á þrískiptum vöktum (dag-, kvöld- og næturvaktir). Það eru unnar 6 vaktir á 5 dögum og í kjölfarið kemur fimm daga frí. Nokkur störf eru á vöktum þar sem á hverjum 14 dögum er að jafnaði unnið 7 daga á vöktum 7:30 til 18:00 og síðan kemur frí í aðra sjö daga. Umsækjendur þurfa að vera a.m.k. 18 ára gamlir, hafa gott vald á tölvum og geta átt greið samskipti á íslenskri tungu. Þeir eru beðnir um að sækja um starfið á vefsetri Elkem Ísland ehf., www.elkem.is. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2011. Elkem Ísland | Grundartanga | 301 Akranes | elkem@elkem.is Elkem á Íslandi leitar að sumarstarfsmönnum Um Elkem Elkem Ísland ehf. leggur metnað sinn í framleiðslu á hágæða málmblendi og kappkostar að mæta ýtrustu kröfum viðskiptavina sinna. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að valda sem minnstri röskun á náttúrunni og skapa öruggt og gott vinnuumhverfi fyrir starfsfólk sitt. Járnblendiverksmiðjan Elkem Ísland á Grundartanga kappkostar að bjóða starfsfólki sínu fjölbreytt verkefni og spennandi vinnuumhverfi. Um þessar mundir er leitað að öflugu fólki til afleysinga við framleiðslustörf í sumar. Í hluta afleysingastarfanna verður ráðið fljótlega. Hveitikím Próteinrík og heilnæm fæða Fæst í flestum matvöruverslunum Hveitikímsklattar 5 bollar ferskt hveitikím 3-4 msk lífræn ólífuolía krydd að vild 2 1/2 teskeið vínsteinslyftiduft sjávarsalt 2 egg Þurrefnum blandað saman, olíu og eggjum hrært saman við, vatni bætt út í þar til deigið verður eins og þykkur grautur. Kókosolía sett á heita pönnu og klattarnir mótaðir og steiktir við vægan hita. Heilsu-boost 2 dl ferskt hveitikím 3 bollar vatn 6-8 jarðarber ananas-mangósafi frá Beutelsbacher Allt sett í blandara og hrært vel saman. F y r i r h e i l b r i g ð a r a o g b e t r a l í f Kór Akra nes kirkju held ur út gáfu­ tón leika í Vina minni, laug ar dag inn 29. jan ú ar klukk an 16. Frá ár inu 2005 hef ur kór inn átt gott sam starf við Gunn ar Gunn ars son, org anista og pí anó leik ara. Kór fé lag ar hafa feng ið út setn ing ar hans til æf inga og síð an flutt, bæði í guðs þjón ust­ um og á tón leik um. Gunn ar hef ur ver ið ó feim inn að glæða sálma og lög nýju lífi með sín um hug mynd­ um og eru út setn ing ar hans rík­ ar af fal leg um hljóma sam setn ing­ um. Má segja að hann nái að færa sálm ana nær nú tím an um en einnig fylg ir þess um út setn ing um hlý leiki, sem gam an er að hlýða á og eins að túlka. Vet ur inn 2009­2010 var á kveð­ ið að æfa upp dag skrá sem helguð væri út setn ing um Gunn ars. Auk hans komu þau Tómas R. Ein ars­ son kontra bassa leik ari, Örn Arn­ ar son gít ar leik ari og Erna Blön dal söng kona til liðs við kór inn. Hef ur þetta sam starf ver ið eink ar á nægju­ legt og á kveð ið var að ráð ast í gerð geisla disks. Á samt þess ari góðu á höfn munu kór fé lag ar koma fram í Vina minni og flytja lög af geisla­ diski sem ber heit ið „Á hverj um degi“. Kór Akra nes kirkju er skip að ur 49 fé lög um á öll um aldri. Hann hef ur hald ið fjöl marga tón leika á und­ an förn um árum auk þess að sinna söng við helgi hald í Akra nes kirkju. M.a. tók kór inn þátt í frum flutn­ ingi á lög um Jóns Ás geirs son ar við Pass íu sálma Hall gríms Pét urs son­ ar á föstu dag inn langa í Hall gríms­ kirkju árið 2008. Með al ann arra verk efna má nefna flutn ing á Missa Brev is eft ir Hildig unni Rún ars dótt­ ur, Jóla órator íu eft ir Camille Saint­ Säens og Messe bré ve eft ir Charles Gou n od. Einnig hef ur alltaf ver ið lögð á hersla á að vera með ís lensk ætt jarð ar lög og tón list ís lenskra tón skálda á efn is skránni. Í und ir­ bún ingi er dag skrá sem til einkuð er Skóla ljóð un um svoköll uðu og verð ur hún flutt á vor mán uð um. „Tón list ar leg ur bak grunn ur kór­ fé laga er mis mun andi en all ir hafa það að mark miði að koma sam an og gleðja aðra með söng. Með það að leið ar ljósi eru marg ir veg ir fær­ ir,“ seg ir Sveinn Arn ar Sæ munds­ son org anisti og kór stjóri. mm Skrán ing í Lífs hlaup ið, sem ÍSÍ gengst fyr ir, er haf in en það verð ur ræst í fjórða sinn mið viku dag inn 2. febr ú ar nk. Um 13.300 manns tóku þátt í Lífs hlaup inu á síð asta ári og fjölg aði þátt tak end um um rúm­ lega 4000 á milli ára. Lífs hlaup ið á að höfða til allra lands manna og er hægt að skrá þátt töku á vef síð­ unni www.lifshlaupid.is en þar gefst þátt tak end um kost ur á að taka þátt í vinnu staða keppni frá 2. ­ 22. febr­ ú ar fyr ir 16 ára og eldri, hvatn ing­ ar leik fyr ir grunn skóla fyr ir 15 ára og yngri og ein stak lingskeppni þar sem hver og einn get ur skráð inn sína hreyf ingu allt árið. Mark mið Lífs hlaups ins er sem fyrr að hvetja al menn ing til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyf­ ingu í frí tíma, vinnu, skóla og við val á ferða máta. Skrá má alla hreyf­ ingu inn á vef Lífs hlaups ins svo fram ar lega sem hún nær ráð legg­ ing um Lýð heilsu stöðv ar um hreyf­ ingu. Börn og ung ling um er ráð lagt að hreyfa sig í a.m.k. 60 mín út ur á dag og full orðn ir a.m.k. 30 mín út­ ur á dag. mm Skrán ing í Lífs­ hlaup ið er haf in Hluti kór fé laga á góðri stund. Út gáfu tón leik ar Kórs Akra nes kirkju

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.