Skessuhorn - 26.01.2011, Síða 19
19MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR
Samþykkt Aðalskipulags
Borgarbyggðar 2010 – 2022
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 9. desember 2010 tillögu að
Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, sem nær til alls sveitarfélagsins.
Tillagan, ásamt umhverfisskýrslu, var auglýst og lá frammi til kynningar á skrifstofu
sveitarfélagsins Borgarbraut 14 Borgarnesi, á heimasíðu sveitarfélagsins, www.borgarbyggd.is
og á skrifstofu Skipulagsstofnunar frá 30. ágúst – 11. október 2010.
Frestur til að senda inn athugasemdir rann út þann 11. október 2010 og
bárust athugasemdir frá 41 aðila.
Sveitarstjórn hefur fjallað um og afgreitt framkomnar athugasemdir og sent formleg svör
til þeirra sem athugasemdir gerðu. Gerðar voru óverulegar breytingar á auglýstri tillögu
aðalskipulagsins í samræmi við afgreiðslu sveitarstjórnar.
Við staðfestingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 munu eftirtaldar
aðalskipulagsáætlanir falla úr gildi:
Borgarbyggð – aðalskipulag 1997-2017 (Borgarnes).•
Borgarbyggð – aðalskipulag 1997-2017/ Bifröst.•
Aðalskipulag Hvítársíðuhrepps 2003-2015.•
Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010 – 2022 hefur verið sent Skipulagsstofnun með ósk um
afgreiðslu til staðfestingar umhverfisráðherra.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010 – 2022 og niðurstöðu
sveitarstjórnar geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar.
Borgarbyggð, 26.01.2011
Jökull Helgason
Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar
OPINN ÍBÚAFUNDUR Í
HVALFJARÐARSVEIT
Tillaga kynnt að breytingum á Aðalskipulagi
Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 ásamt
umhverfisskýrslu
Gerð hefur verið tillaga að breytingum á aðalskipulagi
Hvalfjarðarsveitar. Af því tilefni boðar sveitarfélagið til
opins fundar fyrir almenning, sbr. 30. gr. skipulagslaga nr.
123/2010, til að kynna íbúum og öðrum hagsmunaaðilum
tillögu aðalskipulagsbreytinga. Breytingarnar fela í sér
stækkun iðnaðarsvæðis á Grundartanga um 6,9 ha, að tveim
frístundabyggðasvæðum í landi Kúludalsár samtals 28,3 ha
verði breytt í landbúnaðarsvæði og að göngu- og reiðleið í
landi Kirkjubóls og Innra-Hólms verði felld niður.
Umhverfisskýrsla verður einnig kynnt almenningi sbr.
7.gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 vegna
stækkunar iðnaðarsvæðis á Grundartanga.
Ráðgjafi sveitarfélagsins við gerð breytinga aðalskipulagsins
mun kynna tillöguna ásamt umhverfisskýslu og ráðgjafar
Faxaflóahafna munu kynna deiliskipulagstillögu
á vestursvæði Grundartanga. Tillaga breytinga
aðalskipulagsins er aðgengileg á heimsíðu sveitarfélagsins
www.hvalfjardarsveit.is.
Uppdrættir verða hengdir upp á fundarstað. Húsið opnað
kl. 20 þannig að þeir sem vilja kynna sér innihald þeirra eru
hvattir til að mæta tímanlega.
Fundurinn verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi að Innrimel 3, í
Melahverfi, fimmtudaginn 27. janúar 2011, klukkan 20:30.
Sveitarstjóri Laufey Jóhannsdóttir
Íþróttahúsið í Borgarnesi
Skallagrímur – Körfubolti
Meistaraflokkur kvenna 1. deild
Laugardaginn 29. janúar kl. 15.30
Skallagrímur – KFÍ
Allir á pallana!
Bón og þvottur
Höfum bætt við okkur húsnæði
og bjóðum nú upp á bílaþrif
Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526
bilarogdekk@internet.isvötn un!“ skýt ur Dísa inn í sam tal
ið. „Mér fannst ég ó skap lega rík ur
mað ur eft ir þessa ver tíð og fór því
og keypti kápu, kjól og fleira handa
stúlkunni sem beið mín í landi,“
bæt ir Ragn ar við.
Skrif stof an
í svefn her berg inu
Dísa og Raggi flytja sam an úr
framsveit inni og inn í Graf ar nes,
eins og áður sagði, fyrst á Grund
ar göt una en byggðu síð ar hús
í Fossa hlíð inni. „Ég byrj aði að
grafa 8. júní, fékk til þess litla ýtu,
og við vor um flutt inn 9. októ ber.
Fljót lega eft ir að við setj umst að í
Grund ar firði var ég spurð ur hvort
ég vildi ekki taka við Ol íu fé lag inu.
Ég spurði Dísu, sem var alltaf svo
dug leg í skrift um, og við á kváð um
að slá til. Þar með höfð um við tek ið
við bens ín stöð inni. Hún bogi Þor
steins son, sem þá var kaup fé lags
stjóri og varð síð ar sveit ar stjóri í
Borg ar nesi, hjálp aði okk ur við að
byrja og kenndi Dísu á bók hald
ið. Það var alltaf til fyr ir mynd ar
hjá henni. Ein hvern tím ann vildu
stjórn ar menn Ol íu fé lags ins koma
við á skrif stof unni og líta á bók
hald ið. Ég sagði að það væri ekki
hægt því skrif stof an væri í svefn her
berg inu hjá okk ur. Þeir komu samt
og litu yfir bók hald ið hjá okk ur og
ég man að þeir ætl uðu ekki að trúa
því hversu full kom ið það var. Við
rák um bens ín stöð ina sam an í fjöru
tíu ár og þeg ar við skil uð um henni
af okk ur var ol íu af greiðsl an ein sú
mesta á Vest ur landi.“
Nú hef ur Gunn ar son ur þeirra
hjóna tek ið við rekstr in um en hann
er versl un ar stjóri Sam kaups Úr
vals í Grund ar firði. Hjón in eign
uð ust þrjú börn, tvo stráka og eina
stelpu sem lifði þó ekki nema til
átta ára ald urs. „Sig rún var bráð
gáf uð, var dug leg að læra og hafði
mjög gam an af söng. Henni var þó
aldrei hug að líf því líf fær in voru öll
á vit laus um stað þeg ar hún fædd
ist. Gunni er, eins og áður sagði,
versl un ar stjóri Sam kaups Úr vals en
Krist ján er á tog ara frá Reykja vík.
Barna börn in eru orð in fimm tals
ins,“ seg ir Dísa.
„Við vor um bæði dug leg og við
kunn um að vinna. Árin hjá Ol íu
fé lag inu voru ó met an leg og við
kynnt umst ofsa lega góð um mann
skap við störf okk ar þar. Eft ir að við
hætt um að vinna fór um við að ferð
ast og leika okk ur. Nú höf um við
hins veg ar ekk ert að gera ann að en
að ríf ast,“ seg ir Raggi að lok um og
hlær. „ Svona er ævin.“
ákj
Fjöl skyld an að Móa búð.
Þetta lista verk hann aði Ragn ar og var það lengi vel stað sett fyr ir aft an bens ín
stöð ina. Marg ur Grund firð ing ur inn man ef laust eft ir því að hafa príl að í því.
Fað ir Ragn ars réri á þess um ára báti, þeim fremri, í nær sex tíu ár.