Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Page 26

Skessuhorn - 26.01.2011, Page 26
26 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR Dav íð Magn ús son tók við starfi for seta Nem enda fé lags Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga síð ast lið ið haust en hafði ver ið mark aðs stjóri fé lags­ ins vet ur inn 2007­2008. „Það var lít il þátt taka í fram boði til for seta að þessu sinni. Nokkr ir nem end ur höfðu ýjað að því við mig að bjóða mig fram, sem ég og gerði á síð asta degi. Ég hef gam an af því að vinna fyr ir nem end ur skól ans og efla fé­ lags líf ið eins og kost ur er,“ seg ir Dav íð sem seg ir for seta starf ið þó frá brugð ið því að sjá um aug lýs ing­ ar og afla styrkja fyr ir fé lag ið. Fram halds deild in tek ur þátt í við burð um „Næst á dag skrá er WestSide sem hald ið verð ur í Borg ar nesi núna á fimmtu dag inn. Þar hitt ast nem­ end ur allra fram halds skóla á Vest­ ur landi og keppa sín á milli í þraut­ um sem reyna bæði á lík am leg an og and leg an styrk. Við mun um einnig, líkt og flest ir aðr ir fram halds skól­ ar, vera með Laz ertag keppni inn an skól ans og síð an verð ur árs há tíð in okk ar hald in 18. febr ú ar næst kom­ andi. Inn á milli verða ýms ir minni við burð ir sem enn á eft ir að festa á dag setn ing ar,“ sagði Dav íð en þess ber að geta að þeg ar blaða mann bar að garði átti enn eft ir að halda nefnd ar fund inn an stjórn ar inn ar þar sem dag skrá vor ann ar er stimpl­ uð nið ur. Stærstu við burð irn ir hafa þó þeg ar hlot ið fast ar dag setn ing­ ar, það þarf að gera tíma lega því þá koma nem end ur frá fram halds­ deild inni á Pat reks firði á Snæ fells­ nes ið og taka virk an þátt í fé lags­ líf inu. „ Stóru at burð irn ir stimplast alltaf nið ur þeg ar Vest firð ing arn ir koma. Þeir eru í kring um 30 tals ins og koma einu sinni í mán uði í þrjá til fjóra daga. Á milli stóru við burð­ anna höld um við kaffi húsa kvöld, spila kvöld og erum oft með litl ar keppn ir milli nem enda á skóla tíma og í eyð um. Skól inn tek ur einnig þátt í Söng keppni fram halds skól­ anna, Mor fís og Gettu bet ur.“ Að spurð ur um hvern ig hon um lít ist á keppni nauta FSN liðs ins í Gettu bet ur, ná granna sína í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi, svar ar Dav íð: „Viður eign in leggst þokka lega í mig og það verð­ ur spenn andi að sjá hvort við eig um roð í Skaga menn. Best hefði ver­ ið ef keppn in væri fyr ir WestSide mót ið því þá gæti sig ur veg ar inn gort að sig fyr ir fram an hitt lið ið.“ Skapa nýj ar hefð ir Stjórn nem enda fé lags FSN skipa, á samt Dav íð, Ægir Þór Þórs son nú ver andi mark aðs stjóri, Marta Magn ús dótt ir gjald keri og rit ari, Jón Þór Ein ars son for mað ur skemmti nefnd ar, Þor steinn Er ling­ ur Ó lafs son for mað ur í þrótta ráðs og Heið ur Björk Óla dótt ir for­ mað ur árs há tíð ar nefnd ar. Á með­ an á við tal inu stóð skutu nem end ur hvað eft ir ann að hausn um inn um dyrn ar á skrif stof unni. „Skrif stof­ an er mjög vel sótt,“ seg ir Dav íð, „og hing að geta nem end ur leit að skjóls frá al var leika náms efn is ins. Við burð ir nem enda fé lags ins eru jafn an vel sótt ir en það er þó mis­ jafnt. Stund um get ur ver ið erfitt að mynda stemn ingu með al nem enda og þá þarf að ganga svo lít ið á eft ir þeim. Það get ur orð ið svo lít ið erfitt að halda við burði í skól an um þar sem að all ir búa á sitt hvor um staðn­ um og þar af leið andi þurf um við yf ir leitt af fá rút ur á stað inn. Það minnk ar yf ir leitt hvað við get um haft marga við burði þar sem rút ur eru orðn ar þokka lega dýr ar nú til dags. Þó eru nokkr ir við burð ir sem við höf um án þess að hafa rút ur og það hef ur skap að svo lít ið vanda mál fyr ir nem end ur. Skóla ár ið byrj aði mjög vel með busa vígslu og busa­ balli, paint ball, jóla skemmt un og þá voru kaffi húsa kvöld in vel sótt.“ Fjöl brauta skóli Snæ fell inga hóf göngu sína haust ið 2004 og nú stunda um 160 dag nem end ur nám við hann. Dav íð seg ir að erf ið­ lega hafi geng ið að skapa frum leg­ ar hefð ir en seg ist þó sjálf ur hafa á huga á því að finna upp á ein­ hverju nýju og skapa hefð. Vissu­ lega séu ýms ir ár leg ir við burð ir hjá nem enda fé lag inu eins og busa ball, árs há tíð og þema dag ar. Stefn ir á end ur skoð un Dav íð er fædd ur og upp al inn í Ó lafs vík en á samt því að stunda nám við FSN sker hann af net um fyr ir fyr ir tæk ið Vala fell ehf. þar í bæ og fær ir inn bók hald fyr ir Tölvu­ verk, fyr ir tæki föð ur síns. „Það er nú ekki mik ið að gera í Ó lafs vík ann að en að rúnta og spila tölvu­ leiki. Ó lafs vík er samt sem áður góð ur bær og þar er gott að búa. Það er kannski þess vegna sem ég hellti mér í fé lags störf in, sem for­ seti get ég einnig skipu lagt við burði sem henta sjálf um mér sem best,“ seg ir Dav íð og hlær. Hann verð ur tví tug ur á þessu ári og stefn ir á út­ skrift um næstu jól. „Eins illa og það hljóm ar að klára á fjór um og hálfu ári. Eft ir út skrift er stefn an síð an tek in á há skóla nám en ég er enn ekki bú inn að á kveða hvað ég vil læra. Nýjasta hug mynd­ in er end ur skoð un en ég á gott með að skilja bók hald og finn mig al veg í því starfi. Ég get ver ið ansi góð­ ur í reikn ingi ef ég legg mig í það. Með þessa mennt un hef ég einnig mögu leika á að taka við fyr ir tæki föð ur míns þeg ar þar að kem ur,“ sagði Dav íð að lok um. ákj Strák arn ir í fimmta bekk BB í Brekku bæj ar skóla á Akra nesi voru grun laus ir þeg ar þeir komu úr frí­ mín út um sl. föstu dags morg un en bekkja syst ur þeirra tóku á móti þeim með köku veislu þeg ar þeir örk uðu aft ur inn í stofu. Til efn ið var að sjálf­ sögðu bónda dag ur inn. „Gleði leg an bónda dag!“ hróp uðu þær og við blasti hlað borð af heima bök uðu góð gæti sem stelp urn ar út bjuggu al veg sjálf­ ar. Bryn dís Böðv ars dótt ir, um sjón ar­ kenn ari bekkj ar ins, sagði að stelp urn­ ar hefðu haft frjáls ar hend ur við und­ ir bún ing bónda dags ins og kök urn ar voru bak að ar utan skóla tíma. Strák­ arn ir voru að von um á nægð ir með fram lag ið og borð uðu kræs ing arn ar af bestu lyst. ákj Í síð ustu viku kynnt um við til leiks Nem enda fé lag mennt skæl inga við Mennta skóla Borg- ar fjarð ar. Í þess ari viku höld um við á fram og kynn umst fé lags lífi hinna fram halds skól anna á Vest ur landi; Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi og Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði. For menn nem enda fé lag anna voru tekn ir tali. Gam an að vinna fyr ir nem end ur skól ans Rætt við Dav íð Magn ús son for seta NFSN Dav íð Magn ús son for seti nem enda ráðs FSN. Kepp end ur í paint ball móti fyr ir ára mót. Hall oween ball er hal d ið á hverju hausti. Frá busun. Gleði leg an bónda dag! Strák arn ir í 5. BB voru á nægð ir með trakt er ing arn ar. Stolt ar stúlk ur af verk inu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.