Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Síða 32

Skessuhorn - 26.01.2011, Síða 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Dagskrá: kl.11:00 Setning íbúafundar um möguleika í samþættingu í þjónustu við aldraða á starfssvæði Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi sem spannar Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp og Skorradalshrepp. Magnús B. Jónsson, formaður stjórnar DAB setur fundinn. Kór Félags eldri borgara í Borgarnesi syngur við upphaf fundarins. Fundurinn er öllum opinn, viljum við hvetja sem allra flesta til að mæta, óháð aldri og búsetu, kynnum okkur stöðuna eins og hún er núna og höfum áhrif á það hvernig hún mögulega getur orðið. kl.11:10 Ávarp fulltrúa velferðarráðuneytisins. kl.11:25 Hvernig er þjónustan í dag ? Innlegg frá Borgarbyggð, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Dvalarheimili aldraðra og aðilum sem tengjast og þiggja þjónustu. kl.12:10 Hver er reynslan í „tilraunasveitarfélögum“? Kynning frá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands. Guðrún Júlía Jónsdóttir kynnir. kl.12:25 Heima er best, kynning á hvernig þjónustu fyrirtækið Heima er best bíður á höfuðborgarsvæðinu varðandi aðhlynningu við aldraða. Valbjörk Ösp Óladóttir kynnir. kl.12:45 Súpa og brauð fyrir fundarmenn í boði DAB. kl.13:10 Umræður í hópum. kl.14:15 Uppgjör, ráðstefnustjóri gerir upp daginn og leggur minnispunkta í hendur vinnuhóps sem starfandi er, sem „nesti“ í þá umræðu og vinnu sem í gangi er varðandi möguleika í samþættingu á þjónustu við aldraða. kl.14:45 Fundarslit. Fundarstjóri: Sr. Elínborg Sturludóttir. Á meðan á fundi stendur verða fyrirtækin Fastus, Eirberg og Öryggismiðstöðin með kynningu á vörum og þjónustu í anddyri Hjálmakletts. kl.15:00 Setning afmælishátíðar í tilefni 40 ára afmælis Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi. Boðið verður upp á kaffi og með því að hætti DAB. Auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ávörp flutt. kl.16:30 Áætluð slit á formlegri dagskrá. Breyttir tímar möguleikar varðandi samþættingu á þjónustu við aldraða 40 ára afmælishátíð Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi Afmælishátíð Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi, haldinn laugardaginn 29. janúar 2010 í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar. Sér regl ur um út hlut un byggða­ kvóta í Stykk is hólmi hafa feng ið sam þykki ráðu neyt is og verða þær aug lýst ar á næstu dög um. Lár us Ást mar Hann es son odd viti meiri­ hlut ans í Stykk is hólmi seg ir að þessi breyt ing á regl um þýði að fleiri út­ gerð ir eigi rétt á út hlut un kvóta en áður. Byggða kvóti til Stykk is hólms er nú auk inn í 250 þorskígildistonn, en hann var í fyrra skert ur í 150 þorskígildistonn. Í hitteð fyrra var byggða kvót inn 220 tonn. Eins og fram kom í Skessu horni í síð ustu viku er helm ingi kvót ans út­ hlut að til út gerða sem áttu afla hlut­ deild í hörpu skel og tæp um helm­ ingi vegna land aðs afla í Stykk is­ hólms höfn og bol fisks sem keyrð ur er beint í vinnslu. Þá er litl um hluta byggða kvót ans út hlut að vegna sam­ drátt ar í vinnslu á rækju. þá Fleiri fá byggða kvóta Afl inn kom inn yfir þús und tonn í Rifi „Afla brögð in hafa ver ið vel við­ un andi en gæft irn ar svo lít ið mis­ jafn ar, sér stak lega hef ur vest an átt­ in ver ið minni bát un um ó hag stæð. Ver tíð in er kom in á fullt og fjöldi báta sem legg ur upp hjá okk ur,“ seg ir Björn Arn alds son hafn ar vörð­ ur Snæ fells bæj ar hafna. Björn seg­ ir að um 45 bát ar séu gerð ir út frá höfn un um, um 20 frá bæði Ó lafs­ vík og Rifi og fimm frá Arn ar stapa. Í Rifi er fjöldi stóru bát anna mest­ ur. Þar var afl inn kom inn í rétt tæp þús und tonn fyr ir síð ustu helgi og fór yfir þús und tonn in nú í byrj un vik unn ar. Björn seg ir að í Ó lafs vík séu flest­ ir bát arn ir á dragnót eða þorska­ net um og í Rifi séu stóru bát arn ir á línu þar af fjór ir með beitn inga vél. „Þeir hafa ver ið að fá á gætt á lín una og líka í net in. Afla brögð bát anna á dragnót inni eru þokka leg, en ég hef þó ekki skoð að sam an burð við síð­ ustu ver tíð ir,“ seg ir Björn. Sam kvæmt afla skrám yfir þrjár fyrstu vik ur árs ins var sam tals fyr­ ir helg ina kom in í Rif 999 tonn í 121 veiði ferð. Hef ur afl inn ver ið þar svip að ur all ar þrjár vik ur árs­ ins sem liðn ar eru, á fjórða hund­ rað tonn í viku hverri. Í Ó lafs vík var fyr ir helgi búið að landa 496 tonn­ um í 127 veiði ferð um. Veiði bát­ anna sem þar leggja upp er mis jöfn milli vikna, en hef ur auk ist í hverri viku frá árs byrj un. Á Arn ar stapa var búið að færa á land 250 tonn í 49 veiði ferð um. Það an var að eins far­ ið í sjö veiði ferð ir í síð ustu viku, en þær voru 18 í vik unni á und an og 24 í fyrstu viku árs ins. þá Björn Arn alds son, hafn ar vörð ur í Snæ fells bæ. Frá höfn inni í Rifi.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.