Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Dans há tíð á laug ar dag inn BORG AR NES: Dans há tíð verð­ ur hald in í Hjálma kletti í Borg ar­ nesi laug ar dag inn 19. mars nk. Um dag inn verð ur boð ið upp á sýn ing ar og nám skeið en um kvöld ið verða sýn ing ar, dans leik­ ur og í þrótta mað ur árs ins í Borg­ ar byggð krýnd ur. Sjá nán ar á www.evakaren.is og í aug lýs ingu á bls. 7. ­mm Nám skeið í búta­ saum og rækt un SNÆ FELLS NES: Tvö á huga­ verð nám skeið verða hald in á Snæ fells nesi nú um helg ina. Dag­ ana 18. til 19. mars verð ur hald­ ið búta saums nám skeið í Laug ar­ gerð is skóla og eru á huga söm um bent á að hafa sam band við Guð­ nýju Lindu Gísla dótt ur í net fang­ ið atlisveinn@vortex.is. Þá verð ur hald ið nám skeið um á vaxta trjá­ rækt un, berja runna og mat jurtir í Breiða bliki sunnu dag inn 20. mars. Auð ur I. Ottesen garð yrkju­ fræð ing ur, Páll Jök ull Pét urs son ljós mynd ari hjá Sum ar hús inu og Garð in um og Jón Guð munds­ son garð yrkju fræð ing ur á Akra­ nesi munu kenna þetta nám skeið en það mun standa milli kl. 12 og 18 og kost ar kr. 9.900. Skrán­ ing fer fram hjá Ás laugu á Lága­ felli í gegn um net fang ið lagafell@ simnet.is. -Frétta tilk. Skip um fækk aði um þús und LAND IÐ: Fiski skip um í afla­ marks­ og króka afla marks kerf­ inu hef ur fækk að um 286 á síð­ ustu fimm árum, þ.e. frá 2006 ­ 2011 eða um 31% sam kvæmt sam an tekt LÍÚ, byggðri á gögn­ um Fiski stofu. Sé hins veg ar horft á þró un ina síð ast lið inn ára tug kem ur í ljós að fækk un in nem­ ur 62,6%. Alls voru skráð fiski­ skip 930 tals ins fisk veiði ár ið 2006 ­ 2007 en þeim hafði fækk að nið­ ur í 644 á yf ir stand andi fisk veiði­ ári eða um 31%. Ef horft er til síð ustu fimm ára er lít ill mun­ ur á þró un inni, hvort um er að ræða afla marks skip eða króka­ afla marks báta. Þannig fækk aði þeim fyrr nefndu um tæp 34% á fyrr greindu tíma bili en króka afla­ marks bát un um fækk aði um 28%. Fisk veiði ár ið 2001­2002 voru afla marks­ og króka afla marks skip hins veg ar sam tals 1.722 tals ins en eru nú 644. Á síð ustu tíu árum hef ur þeim því fækk að um meira en eitt þús und. -mm Nú á góunni er margt framund an á Vest ur landi, ýms ir menn ing ar við burð­ ir víðs veg ar um svæð ið. Í Borg ar firði má nefna skó sýn ing una miklu, dans­ sýn ingu á laug ar dag inn og tón leika í til efni 30 ára starfs af mæl is Sam kórs Mýra manna. Í Döl un um verð ur söng­ helgi og einnig vetr ar leik ar hesta­ manna fé lags ins Glaðs. Í Grund ar firði verð ur at vinnu vega­ og sam fé lags sýn­ ing á laug ar dag inn og þannig mætti á fram telja. Sjá nán ar „Á döf inni“ bls. 61. Spáð er vest lægri átt með élj um fram að helgi og frem ur köldu veðri. Um­ hleyp inga samt verð ur á fram um helg­ ina með rign ingu eða slyddu sunn an til á land inu en snjó komu norð an heiða. Snýst í á kveðna sunn an átt á mánu dag með rign ingu og hlýn andi veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hvað finnst þér um of ur laun banka stjóra og fleiri?“ Lang flest ir for­ dæma þau, eða 87,5% þeirra 980 sem kusu á vefn um. „Mér er sama“ sögðu 5,7% og þeir sem sögð ust á nægð­ ir með launa kjör yf ir manna og stjórn­ enda í stór fyr ir tækj um voru 6,9%. Í þess ari viku er spurt: Hvaða ráð herra er að standa sig best? Starfs fólk í loðnu hrogna fryst ingu HB Granda á Akra nesi eru Vest lend ing­ ar vik unn ar. Að hluta eru þetta fast­ ir starfs menn fyr ir tæks ins en einnig bænd ur og aðr ir í bú ar á Vest ur landi sem árum sam an hef ur hlaup ið und­ ir bagga með fyr ir tæk inu þeg ar þurft hef ur á að halda við björg un gríð ar­ legra verð mæta. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar www.samverk.is samverk@samverk.is SPEGLAR Framleiðum spegla eftir málum. Fall staura sam stæðu og spenni­ stöðv ar á bökk um Hrúta fjarð ar­ ár, í landi Hrúta tungu, varð til þess að raf magn fór af Vest fjarða línu og þar með í Döl um á mánu dags­ kvöld ið. Starfs mönn um Rarik tókst að koma á raf magni í Döl un um um Skóg ar strand ar línu fyr ir nótt ina. Raf magn ið fór þó aft ur af Döl un­ um morguninn eftir, en var kom ið á aft ur skömmu fyr ir há deg ið sama dag. Gunn ar Sæ munds son bóndi í Hrúta tungu seg ist hafa ver ið bú­ inn að vara for svars menn Rariks og Lands nets við því að staura sam­ stæð an á bökk um Hrúta fjarð ar ár stæði tæpt og gæti fall ið fyr ir vara­ laust. Hann seg ist í sam tali við mbl. is í gær morg un fyrst hafa var að við þessu fyr ir þrem ur árum og ít rek­ að það í haust og vet ur eft ir að áin gróf sí fellt meira frá sam stæð unni, en frá henni ligg ur Vest fjarð ar lín­ an, svoköll uð Gler ár skóg ar lína. Gunn ar seg ir menn hafa með þessu sýnt víta vert kæru leysi, en for svars­ mað ur Lands nets kann ast ekki við þess ar á bend ing ar Gunn ars. Vegna vatna vaxta og slæmra skil yrði hafði enn ekki í gær, þeg ar blað ið fór í prent un, tek ist að gera við bil un ina í Hrúta firð in um og á með an eru dísil vél ar keyrð ar á fullu fyr ir vest­ an til að halda raf magni á á kveðn­ um svæð um. þá Fest ing sem hélt flot bryggj­ unni við hafn ar garð inn í Grund­ ar firði gaf sig í ó veðri að far arnótt þriðju dags ins með þeim af leið ing­ um að bát ur losn aði og rakst í ann­ an bát sem lá bund inn við garð inn. Gat kom á minni bát inn og hófust menn þeg ar handa við að dæla úr hon um. Vænt an lega þarf að fá kaf­ ara til að festa flot bryggj una aft ur nið ur. tfk Á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness þann 8. mars síð ast lið inn voru sam­ þykkt ar sam hljóða breyt ing ar á stjórn skipu lagi Akra nes kaup stað ar. Sömu leið is voru sam þykkt ar breyt­ ing ar á er ind is bréf um fyr ir bæj ar­ rit ara, starfs manna­ og gæða stjóra, þjón ustu­ og upp lýs inga stjóra og fram kvæmda stjóra Fram kvæmda­ stofu og Skipu lags­ og um hverf is­ stofu. mm Að und an förnu hafa nokkr ir ein­ stak ling ar ver ið að huga að stofn­ un sam göngusafns í Borg ar nesi. Nú stend ur til að stofna með form­ Stofn fund ur fé lags um forn bíla­ og sam göngu safn leg um hætti fé lag um forn bíla og sam göngu safn í Borg ar firði. Stofn­ fund ur verð ur hald inn fimmtu dags­ kvöld ið 24. mars klukk an 19.30 í til von andi hús næði fé lags ins sem er í kjall ara gamla slát ur húss ins í Brák ar ey í Borg ar nesi. All ir á huga­ menn um gamla bíla og sam göng ur í Borg ar firði eru hvatt ir til að mæta og taka þátt í um ræð um og stofn­ un fé lags ins, seg ir í til kynn ingu frá und ir bún ings nefnd inni. mm Fall staura sam stæðu í Hrúta­ firði olli raf magns bil un inni Flot bryggja losn aði í Grund ar firði og skemmdi bát Sam þykktu nýtt skipu rit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.