Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Hvað kom þér mest á ó vart í ferm ing ar fræðsl unni? (Spurt í Ó lafs vík) Guð laug Íris Jó hanns dótt ir. Hvað hún var skemmti leg. Mart einn Gísla son. Það kom geð veikt á ó vart hvað þetta var létt. Sig urð ur Árni Sæ björns son. Það sem kom mér á ó vart voru stóru sálm arn ir, hvað þeir voru stór ir. Aníta Sif Páls dótt ir. Hvað þetta var skemmti legt. Það var gam an að vita þetta allt um Guð. Spurningin Þótt marg ir ætli sér að gera allt sjálf ir fyr ir ferm ingu barna sinna eru oft einn eða tveir hlut ir sem keypt ir eru til bún ir þeg ar kem ur að veislu­ föng um. Þar á með al aðal tert­ an hvort sem val in er kran sa kaka, ísterta eða önn ur gerð af tert um. Ef val ið er að kaupa tertu er um að gera að fara að huga að því. Bak ar­ ar svæð is ins eru farn ir að taka á móti pönt un um í gríð og erg og á sum um stöð um er að mynd ast biðlisti. Aðr ir á kveða að búa til tert urn­ ar sjálf ir eða eiga ein hvern að sem get ur hjálp að til. Ef kran sa kaka hef­ ur orð ið fyr ir val inu er kannski snið­ ugt að gera eina prufuköku áður en að hin um stóra degi kem ur því það er ekki al veg ein falt að búa kran­ sa köku til. Þeir sem eru hins veg ar orðn ir fær ir í fag inu segja að í raun sé það að eins í mynd un ar aflið sem er flösku háls inn. Hægt sé að búa til úr kran sa köku degi, nán ast það sem hug ur inn girn ist. Hér með fylgj andi er upp skrift og ráð varð andi kran sa köku gerð. Upp­ lýs ing arn ar voru fengn ar á heima­ síðu Leið bein inga stöðv ar heim il­ anna en þar eru mikl ar upp lýs ing ar sem fólk get ur nýtt sér. Kran sa kaka 1000 gr marsip an (möndlu deig) 400 gr flór syk ur 2 eggja hvít ur (ca 60 gr) flór syk ur til að vinna deig ið með Syk ur bráð ( glassúr) 250 gr flór syk ur 1 eggja hvíta (30 gr) 1 tsk fersk ur sítrónu safi Kara mellu bráð 100 gr strá syk ur 2-3 tsk hveiti eða dökkt súkkulaði brætt í vatns baði Konfekt, á vext ir eða eitt hvað heima gert til skreyt inga. Leið bein ing ar: Marsipan ið rif ið eða skor ið nið­ ur og hnoð að með flór sykrin um þang að til það bland ast vel sam­ an. Þá er eggja hvít un um bætt sam­ an við í tvennu lagi. Hnoð að þang að til mass inn verð ur þétt ur og á ferð ar­ fal leg ur. Gott að láta deig ið standa í kæli í 3­4 klst. Bún ar til lengj ur, ca 1,5 ­ 2 cm þykk ar og lengd in mæld þannig að minnsti hring ur er gerð­ ur úr 8 cm síð an er bætt við hverja lengju 3 cm og á fram þannig þang­ að til æski leg um fjölda er náð. Þetta deig dug ar í ca 16­18 hringi. Ann­ að hvort bak að á plötu eða í kran­ sa köku form um við við 225°C hita í 8­10 mín. eða þang að til hringirn ir hafa tek ið gull in brún an lit. Lagð ir sam an hvort held ur er með bræddu súkkulaði eða kara mellu bráð og hringirn ir skreytt ir með zik­zak munstri áður en þeir eru lagð ir sam­ an. Nokk ur góð ráð: Smyrj ið bök un ar form með 1. smá veg is af smjör líki einnig gott að setja ögn af raspi á botn inn. Not ið reglu stiku til að mæla 2. lengd ina og beitt an hníf til að skera deig ið sund ur. Bleyt ið fing ur í köldu vatni 3. og slétt ið yfir sam skeyt in. Ef hringirn ir eu bak að ir án 4. forma er hægt að raða minni inn an í stærri á plöt unni til að spara pláss. Gott að setja auka bök­5. un arplötu und ir þá sem hringirn ir eru bak að ir á til að var ast að botn inn verði of dökk ur. Best er að setja kök una sam­6. an deg in um eft ir að hún er bök uð. Fest ið neðsta hring inn við 7. diskinn/fat ið sem kak an verð ur bor in fram á með því að smyrja ögn af syk ur bráð eða bráðnu súkkulaði neð an á hann. Þeg ar búið er að skreyta 8. hring ana með zik­zak munstri þarf að láta syk ur­ bráð ina þorna al veg. Snú ið kök unni nokkrum 9. sinn um á með an hringj um er bætt ofan á, til að koma í veg fyr ir að hún halli. Konfekt eða ann að sem sett 10. er utan á kök una er fest með kara mellu bráð eða bráðnu súkkulaði. Kran sa kök ur geym ast vel og 11. því til val ið að baka þær með góð um fyr ir vara og skreyta svo deg in um áður. Við mið: Stærð og þyngd á 1,5 cm breið­ um lengj um: 8 cm = 13 gr 13 cm = 21 gr 16 cm = 29 gr 19 cm = 37 gr 21 cm = 45gr 24cm = 53 gr 27 cm = 61 gr 30 cm = 69 gr o.s.frv. Marg ir eru hrifn ir af Rice Krispies kran sa köku. Hér er einnig upp skrift að einni slíkri. Upp skrift 500 gr. Nóa Sír í us súkkulaði 1 ds. Síróp ( grænu dós irn ar). 150 gr. Smjör 280 gr. Rice Krispies Að ferð Setj ið sam an í pott smjör, síróp og súkkulaði og hit ið þar til súkkulað­ ið er vel bráð ið, hrær ið stöðugt í á með an. Bæt ið Rice Krispies sam an við og hrær ið vel í svo allt bland ist vel. Setj ið í vel smurð kran sa köku­ form og lát ið kólna, ekki bak að. Hringirn ir sett ir sam an með bráðnu súkkulaði og skreytt ir að vild. Ís lenskt, gam al dags og kósí Guð rún Björk Frið riks dótt ir og Þór Þor steins son á Skálpa stöð­ um í Lund ar reykja dal eru for eldr ar Eg ils Þórs son ar sem hef ur á kveð­ ið að ferm ast á hvíta sunnu dag, 12. júní. Guð rún Björk seg ir miklu máli skipta þeg ar kem ur að und ir­ bún ingi að hafa geng ið í gegn um svip aða hluti áður, en fyr ir tveim­ ur árum fermd ust elstu börn in á heim il inu. Það séu nefni lega ýms­ ir praktísk ir hlut ir sem lærist við að standa í þess um spor um. „ Þetta verð ur þægi legt hjá okk­ ur,“ seg ir Guð rún Björk. „Aðal und­ ir stað an verð ur hið ís lenska lamba­ kjöt sem við ætl um að grilla og svo vænt an lega reykt svína kjöt. Með þessu verð ur hefð bund ið með læti; kart öfl ur, græn meti, sulta og þess hátt ar. Á eft ir verð um við með kaffi með heima gerðu með læti að mestu. Ef við kaup um eitt hvað til bú ið, þá verð ur það vænt an lega ferm inga­ terta merkt Agli. Við ætl um ekk ert að missa okk ur í neina vit leysu og höld um kostn aði í lág marki. Erum byrj uð að kaupa lamba lær in og kök­ urn ar eru bak að ar þeg ar við erum í stuði og bara fryst ar. Þannig að við erum bara slök yfir þessu öllu. Ég á sem sagt ekki von á því að veisl­ an verði mjög dýr, alla vega kem ur högg ið ekki allt í einu því við ætl­ um reyna að sanka að okk ur dýr­ ari hlut un um, smátt og smátt. Það skipt ir auð vit að máli.“ Mik il vægt að fólki líði vel og fái nóg að borða Marg ir gest ir koma langt að til að sam gleðj ast með ferm ing ar börn­ um. Guð rún Björk seg ir að svo sé einnig í þeirra til felli. Henni finn ist því mik il vægt að gest irn ir fái nóg að borða og öll um líði vel í veisl­ unni. „Ég vil að nóg verði að bíta og brenna, eins og sagt er og einnig að and rúms loft ið sé svo af slapp að að all ir geti not ið sín. Spjall að sam­ an og haft gam an. Þá er til gang in­ um náð.“ Þeg ar talið berst að hin­ um praktísku hlut um sem áður voru nefnd ir lum ar Guð rún Björk á ýms um ráð um. „Ég leigi t.d. dúka í efna laug inni Múla koti. Það er ó dýr­ ara en að kaupa papp írs dúka. Svo þarf að tryggja að stoð ar fólk á með­ an á veisl unni stend ur. Fjöl skyld an ætl ar vænt an lega líka að vera með í veisl unni, ekki á þön um við að bæta á föt og diska. Það skipt ir líka máli að vera búin að raða matn um á föt­ in, ef tími frá at höfn að veislu er lít ill. Mik il vægt er líka að út nefna ljós mynd ara inn an hóps ins, svo ör­ uggt sé að ekki gleym ist að taka mynd ir af gest un um og ferm inga­ barn inu. Ef á að leigja sal, sem við ætl um að gera, þarf að at huga hvað er til þar af á höld um og þess hátt­ ar. Þetta skipt ir allt máli. Við verð­ um ekki með merkt ar serví ett ur eða kerti. Það er vel hægt að gera hlut­ ina ó dýr ari en samt smekk lega. Hjá okk ur verð ur veisl an svona pínu sveitó, sem pass ar vel. Lamba kjöt­ ið góða með sultu taui. Sem sagt ís­ lenskt, gam al dags og kósí.“ Frá ferm ing ar degi tví bu r anna Arn ars og Friðriks um hvíta sunn una 2009. Nú er kom ið að Agli. Kran sa kak an stend ur alltaf fyr ir sínu Nýrri út gáfa af kran sa köku er svoköll­ uð Rice Krispies kaka. Þeim sem ekki lík ar við marsipan ið nota oft þessa gerð í stað inn. Hina hefð bundnu kran sa köku verða marg ir að hafa á borð inu þeg ar blása skal til veislu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.