Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 41

Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 41
41MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Fermingarskeyti KFUM&K Fermingarskeyti eru verðugur rammi um vinarkveðju Móttaka heillaóska verður í félagsheimilinu Garðabraut 1, Akranesi laugardaga fyrir fermingu kl 14-17 og fermingardagana 10-18. Síminn í félagsheimilinu er 431 2430. Verð skeyta er 800 kr. Ferming 2011Fyrir pabbann Jakkaföt frá 19.990 Þrír litir Fyrir mömmuna Erum að taka upp fullt af flottum fatnaði og skóm Strákar Öll jakkaföt með vesti kr. 17.990 Skyrtur kr. 4.990 Bindi kr. 2.990 Slaufur 2.590 Stelpur Úrval af kjólum Verð frá kr. 5.990 Ermar Leggings Hárskraut Hanskar Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is Framtíðarbók Arion banka er góð gjöf frá þeim sem vilja leggja traustan grunn að framtíð fermingarbarnsins. Fermingargjöf sem vex — Framtíðarreikningur Arion banka Nánari upplýsingar fást hjá þjónusturáðgjöfum í útibúum Arion banka eða á arionbanki.is. Öll fermingarbörn sem leggja 25.000 kr. eða meira inn á Framtíðarreikning fá bol að eigin vali úr versluninni Dogma. Framtíðarreikningur Arion banka er góð gjöf frá þeim sem vilja leggja traustan grunn að framtíð fermingarbarnsins. Framtíðarreikningur er verðtryggður innlánsreikningur sem gefur hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga. Innistæðan er laus til úttektar við 18 ára aldur. Gjafabréf Frábær fer ingargjöf Fást þar sem öll vinsælustu merkin fást. Opið laugardaga 10 - 16 Kirkjubraut 12, Akranes • Sími: 431 1301 Skeyt in, gam all og góð ur sið ur Það hef ur lengi tíðkast á Ís landi að senda heilla óska skeyti þeg ar stór ir við burð ir eiga sér stað í lífi mann eskj unn ar. Marg ir við mæl­ end ur blaðs ins hafa í geng um tíð­ ina minnst á það að enn eigi þeir skeyt in sín sem þeir fengu t.d. á ferm ing ar dag inn. Áður en sam­ göng ur og tækni urðu með lík­ um hætti og er í dag, var ekk ert gef ið að skeyt in bær ust sam dæg­ urs og reynd­ ar er það enn svo á nokkrum stöð um en það breytti ekki því að fólk sem vildi sam gleðj­ ast sendi skeyti eða ef það átti ekki heim an­ gengt í veislu­ boð. Hefð in er því mjög göm­ ul og stend­ ur enn fylli­ lega fyr ir sínu en vert er að huga að því að hafa smá fyr ir vara á, ef við tak andi skeyt is ins býr í dreif­ býli. Hér áður fyrr var hringt í næstu sím stöð eða Rit sím ann og skeyt­ ið les ið upp fyr ir döm urn ar er þar svör uðu eða far ið á næstu sím stöð með text ann. Á á fanga stað var síð­ an ein hver sem skrif aði nið ur, og síð an voru ein hverj ir vel rit fær ir að il ar fengn ir til að skrifa á skeyt in, áður en rit vél in var nýtt til þess. Tækni fram far ir hafa orð ið örar á þessu sviði sem og mörg um öðr um. Nú er hægt að panta skeyti á net­ inu, velja á það ljóð og setja eig in mynd þannig að mögu leik arn ir eru marg ir, hvort sem skeyti eru keypt hjá Póst in um eða öðr um. Mörg fé lög, bæði Skáta fé lög, kven fé lög og kristi leg, hafa einnig boð ið upp á skeyti til sölu og nýtt sem fjár öfl un fyr ir sína starf semi eða gef ið á góð ann til líkn ar mála. Skáta skeyti hafa einnig ver ið lengi við líði í mörg um bæj ar fé lög um. Þau hafa bæði ver ið hand skrif uð og vél rit uð. Í sum um bæj um hafa list­ ar ver ið send ir út í hvert hús með nöfn um allra ferm ing ar barna árs­ ins. Á til skild um degi er list inn sótt ur og á samt greiðslu fyr ir þau skeyti sem við kom andi vill senda. Gam all og góð ur sið ur sem hef ur fylgt straumi tím ans og því að lík­ ind um lif að. Heilla óska skeyti hafa lengi ver ið not uð á Ís landi. Í dag er hægt að hafa þau með ýmsu móti. Hér er mynd af einu sem lík lega er nokk­ uð gam al dags en svip að ar mynd ir voru á mörg um skeyt um sem eldri við mæl end ur blaðs ins eiga í sín um fór um. Skáta fé lög, kven fé lög, kristi leg og fleiri hafa lengi nýtt sér sölu á skeyt um til að fjár magna starf sitt eða til að gefa til líkn ar mála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.