Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Á Vest ur landi voru til skamms tíma tvö pró fasts dæmi. Ný lega voru þau sam ein uð í eitt og ber hið nýja heit ið Vest ur lands pró fasts dæmi og nær yfir svæð ið frá Botnsá í Hval­ firði að Gils fjarð ar botni. Nýr pró­ fast ur, sr. Þor björn Hlyn ur Árna­ son prest ur í Borg ar presta kalli, var áður pró fast ur í Borg ar fjarð ar pró­ fasts dæmi. Þor björn Hlyn ur sit ur á hinu forna höf uð bóli, Borg þar sem knú ið var dyra fyr ir skömmu. Boð­ ið var inn í rúm góða stofu og í upp­ hafi spjall að um bernsk una vest ur í Söð uls holti en þar bjó Þor björn í tíu ár með fjöl skyldu sinni þeg ar fað ir hans sr. Árni Páls son þjón aði í Söð uls holts presta kalli. Gíf ur lega góð ir vin ir og gott ná grenni „Ég er fædd ur í Reykja vík og orð­ inn sjö ára gam all þeg ar fjöl skyld­ an flyt ur vest ur í Söð uls holt, haust­ ið 1961 þeg ar pabbi tek ur þar við prests emb ætti. Breyt ing in var gíf­ ur leg að fara úr höf uð borg inni og þarna vest ur, alls ekki á nei kvæð­ an máta en breyt ing engu að síð ur. Þannig hag ar til í presta kall inu að prests setr ið er í Söð uls holti en eng­ in kirkja. Sókn ar kirkj an er á Ytri Rauða mel og svo vill til að þar var amma mín fædd og upp al in en fað­ ir henn ar sr. Árni Þór ar ins son, sem fræg ur hef ur orð ið af bók um, bjó þar um tíma áður en hann keypti Stóra Hraun. Segja má því að hluti fjöl skyldu með lima hafi ver ið að koma heim. Á þess um árum voru kjör presta með þeim hætti að þeir þurftu að vinna með prests skapn um og stunda bú skap, væri þess nokk ur kost ur. Það varð einnig raun in hjá okk ur. For eld ar mín ir kenndu bæði og svo héld um við kind ur og hesta. Til að byrja með vor um við í sam­ vinnu bú skap með Guð mundi Guð­ munds syni í Dals mynni en tveim ur árum síð ar gát um við stað ið á eig­ in fót um hvað það varð aði, vor um með um 120 til 130 kind ur þeg ar mest var. Það var al veg sama hvað bját aði á, ná grann arn ir voru alltaf reiðu bún ir til hjálp ar. Ná grenn ið var því gíf ur lega gott.“ Start ar inn var með feilpúst „Afi Páll er ætt að ur af Mýr un­ um, Syðri Hraun dal, og hann hafði alltaf dreymt um að verða bóndi. Þeg ar hann var yngri var svo þröngt um jarð næði að sá draum ur rætt ist aldrei. Hann varð því him in lif andi þeg ar við hóf um bú skap í Söð uls­ holti,“ seg ir Þor björn Hlyn ur og bros ir við. „Hann stund aði þannig vinnu að auð velt var að fá sig laus an og kom í Söð uls holt á anna tím um, eins og sauð burði og til hleyp ing­ um. Hann kenndi mér allt um til­ hleyp ing ar, pabbi lærði það aldrei og eins hvern ig átti að hjálpa ám í sauð burði. Við afi vor um oft tveir í kot inu eft ir ára mót in. Þá skruppu for eldr ar mín ir gjarn an til Reykja­ vík ur. Mamma hafði kennt mér und ir stöðu í elda mennsku og rétt­ ur dags ins var alltaf eins. Smá steik með sósu og kart öfl um, það besta sem afi vissi. Ég eld aði kvöld mat­ inn, svo átum við af ganga í há deg­ inu dag inn eft ir og síð an var sag an end ur tek in næsta kvöld. Þetta var dá sam leg ur tími.“ Eins og ger ist á bæj um eru drátt­ ar vél ar nauð syn leg tæki. Keypt var ein slík sem aldrei sló feilpúst en start ar inn var oft með leið indi svo yf ir leitt þurfti að láta renna í gang. „Ég var far inn að vera á trakt orn um tíu ára gam all, eins og þá var al siða til sveita. En áður en að því kom hófst skóla gang an. Til að byrja með var skól inn í kjall ar an um á prests­ setr inu áður en skól inn í Laug ar­ gerði var reist ur. Hann tók til starfa árið 1965. Þeg ar ég horfi til baka finnst mér barn æska mín hafa ver­ ið afar góð, ynd is leg fjöl skylda og ná grann ar og þótti það bara sjálf­ sagt. Sem full orð inn mað ur hef ég oft hugs að að það er ekk ert sjálf sagt en er mik il gæfa.“ Hald ið á mennta mið in og sest að á Borg Sr. Árni Páls son þjón aði í Söð uls­ holts presta kalli í tíu ár. Þá er elsti son ur inn, Þor björn Hlyn ur reynd­ ar far inn til Reykja vík ur í mennta­ skóla. Þar er hann eig in lega bor­ inn inn í Hamra hlíð ar kór inn sem hann seg ir hafa ver ið mikla gæfu. „Þor gerð ur Ing ólfs dótt ir kór stjóri kynnti fyr ir okk ur heim hinn ar klass ísku tón list ar og fyr ir mér var það upp lif un. Hún rak mig einnig í söng nám sem varð mér til góðs.“ Eft ir stúd ents próf var Þor björn Hlyn ur ekki viss um hvað hann vilji leggja fyr ir sig en eft ir nokkra leit og um hugs un varð guð fræði deild in ofan á. Nám ið hafði heill að, eink­ um grísk an. Að loknu prófi úr guð­ fræði deild inni var hald ið til Banda­ ríkj anna í fram halds nám í 19. ald ar guð fræði og heim speki, í Nas hville þar sem var gott að vera. Síð an var hald ið heim og sest að á Borg. „Ég gekk í gegn um kosn ing ar eins og venja var þá og held að það hafi allt far ið fram með friði og spekt. Síð an þetta var eru nærri tutt ugu og níu ár. Reynd ar var ég fimm ár starfs mað ur á bisk ups stofu, rit­ ari bisk ups, en ann ars hef ég ver ið hér. Það er skemmti legt að segja frá því að fað ir minn leysti mig af hér á Borg á með an á Reykja vík ur dvöl minni stóð. Hann lang aði að ljúka starfsæv inni sem þjón andi prest ur úti á landi. Það var hægt með þessu móti. Lík lega er ekki al vana legt að fað ir leysi son sinn af í prests starfi en þannig var það.“ Fræðsla um grunn at riði krist inn ar trú ar Þeg ar Þor björn Hlyn ur var sjálf­ ur að und ir búa sig und ir ferm­ ing una var það gert í skól an um í Lauga gerði. Sr. Árni Páls son þjón­ aði þrem ur sókn um þannig að hand hæg ast var að hafa ferm ing ar­ fræðsl una þar sem öll börn in voru. Í ár gangi Þor bjarn ar voru lík lega milli fimmt án og tutt ugu börn, sem verð ur að telj ast mik ið mið að við í búa fjölda. Breyt ing arn ar hafa orð­ ið gíf ur leg ar á ferm ing ar fræðsl unni þótt börn séu alltaf börn. „Þeg ar ég stóð í spor um ferm ing ar barns ins vor um við með bók þar sem mörg­ um spurn ing um þurfti að svara. Einnig var ut an bók ar lær dóm ur tíðk að ur þá. Börn lærðu tölu vert af sálm um og þess hátt ar. Í dag hafa prest ar nokk uð sjálf dæmi hvern ig þeir haga sinni ferm ing ar fræðslu. Ég nota til dæm is Bók ina um Jesú og kynni sálma fyr ir ferm ing ar­ börn un um. Fram boð á alls kon ar af þr ey ingu hef ur auk ist gríð ar lega, bæði í þrótt ir, tón list ar nám og ann­ að. Börn og ung ling ar eru því mjög upp tek in í dag og starfa víða. Ég dá­ ist oft að ferm ing ar börn un um mín­ um að þau skuli halda ein beit ingu þeg ar þau koma til mín eft ir lang­ an dag. Þetta eru skemmti leg börn og við för um oft um víð an völl í sam ræð un um. Ræð um hvað sé gott eða erfitt, hvað sé gleði og hvern­ ig sorg in geti birst fólki en að sjálf­ sögðu er meg in á hersl an á grunn at­ riði krist inn ar trú ar og gildi.“ Sam ein að pró fasts dæmi Eins og fram hef ur kom ið voru tvö pró fasts dæmi sam ein uð í eitt, Vest ur lands pró fasts dæmi. Sr. Þor­ björn Hlyn ur hef ur nú tek ið við emb ætti pró fasts í hinu nýja um­ dæmi en var áður í Borg ar fjarð ar­ pró fasts dæmi. Heima menn á Vest­ ur landi voru mjög mót falln ir þess­ ari sam ein ingu og höfðu fyr ir því ýmis gild rök. Bara sú stað reynd að mun lengra er á milli staða breyt ir ýmsu. „Sam hliða þess um breyt ing­ um er ver ið að leggja drög að sam­ starfs svæð um á milli presta og safn­ aða með al ann ars um helgi hald ið,“ seg ir Þor björn Hlyn ur. „Það er fyr­ ir séð að það verð ur að vinna öðru­ vísi en við erum að skoða mál in og fóta okk ur. Mun um stíga var lega til jarð ar og taka eitt skref í einu. Það er auð vit að flókn ara að koma fyr­ ir hlut un um nú, þyngra í vöf um, en all ir eru þó ein huga í því að láta hlut ina ganga upp. Fót bolti, tungu mál og prests skap ur Að spurð ur svar ar Þor björn Hlyn­ ur því til að hann hafi svo sem ekk­ ert vit að al veg hvað hann ætl aði að verða þeg ar hann yrði stór. Tungu­ mál hafi heill að enda hafi hann lært ensku af því að hlusta á fót bolta lýs­ ing ar á BBC og tel ur það reynd ar bestu leið ina til að læra tungu mál að hlusta á lýs ing ar á ein hverju sem fyr ir fram er þekkt. Fót bolta æfði hann af krafti í nokk ur ár, með Val og Breiða bliki þar til hann meidd ist svo illa á hné að á hætta var ekki tek­ in á frek ari knatt spyrnu iðk un. „Ég hafði mjög gam an af því að vera á trakt orn um heima í Söð uls holti og síð ar, þeg ar ég var bú inn í mennta­ skóla, vann ég sum ar langt á hjóla­ skóflu hjá Vega gerð inni og hafði mjög gam an af. Ég hefði al veg get­ að hugs að mér að vinna við það eða þá að kenna. Ég kenndi trú fræði við Guð fræði deild HÍ í einn vet ur og það var afar gef andi. En prests­ starf ið varð ofan á. Starf ið er gjöf­ ult þótt það geti sann ar lega einnig ver ið erfitt enda koma prest ar bæði að mestu gleði stund um en einnig dýpstu sorg í lífi manns ins. En starf ið hef ur þrosk að mig á marg­ an hátt því það kenn ir manni að tala við og hlusta á fólk. Það er ekki svo lít ið,“ seg ir Þor björn Hlyn ur Árna­ son, pró fast ur að end ingu. Prests starf ið er gjöf ult og þrosk andi Þor björn Hlyn ur Árna son, sókn ar prest ur á Borg og pró fast ur í Vest ur lands pró fasts dæmi Vinsælar meðferðir fyrir fermingar Litun og plokkun Andlitsböð Húðhreinsanir Brúnkusprautun Förðun Munið að panta tímanlega Þor björn Hlyn ur Árna son, pró fast ur í Vest ur lands pró fasts dæmi t.v. á samt vini sín­ um Jay Cook frá Ástr al íu. Mynd in er tek in í jan ú ar sl. í garð in um við Temp io di San Michele Arcang elo í ítölsku borg inni Perugia að af lok inni bless un ar at höfn vegna hjóna bands Jay og Sel inu sem hef ur ver ið vin kona þeirra hjóna í yfir 30 ár. Þor björn Hlyn ur fermd ist í kirkj unni á Ytri Rauða mel árið 1967. Ekki var talið að til væri ferm ing ar mynd af hon um en göm ul ná granna kona, Erla í Hrúts holti, gaf hon um þessa mynd fyr ir skömmu. Þor björn Hlyn ur er lengst til hægri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.