Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS
Þar sem um sjón ar mað ur Ferm
ing ar blaðs Skessu horns hef ur séð
um þenn an blaðauka í nokk ur ár
kom upp sú hug mynd að við kom
andi nýtti reynslu sína og byggi til
nokk urs kon ar gát lista vegna ferm
ingarund ir bún ings. Allt er þetta til
gam ans gert, ekki í neinni at vika röð
en gæti þó kannski nýst ein hverj
um. Hér eru sett á blað tutt ugu at
riði. Sá skýri fyr ir vari er sett ur að
ým is legt sem þarna er nefnt mætti
flokka sem ó þarfa eða prjál enda fer
það eft ir smekk fólks og öðru hvað
nauð syn legt er að hafa með við
und ir bún ing ferm ing ar veislu.
Leigja sal tím an lega. Oft 1.
marg ir um hit una en tak
mark að fram boð.
Skoða sal inn og hvað er til 2.
þar. Glös, mat ar disk ar, kaffi
könn ur, kaffi vél ar, rjóma
könn ur, á höld, skeið ar, boll
ar, köku disk ar o.s.fv.
Sálma bók. 3.
Boðskort. Ef á að nota 4.
boðskort þarf að gefa sér
tíma að búa þau til eða
panta.
Mynda taka. Ef á að kaupa 5.
mynda töku er betra að panta
hana tím an lega.
Greiðsla, panta tím an lega. 6.
Skraut í hár, ef á að nota
slíkt. Sum ar stof ur bjóða
upp á hár skraut, aðr ar ekki.
Panta húð hreins un, ef á að 7.
fara í slíkt. Húð in þarf að
jafna sig vel áður en kem ur
að hin um stóra degi.
Dúk ar. Bréf. Kanna verð, 8.
mjög mis mund andi. Oft
hægt að leigja taudúka í
efna laug um.
Kerti fyr ir ferm ing ar barn9.
ið. Ekki nauð syn legt að láta
á letra. Ó dýr ar lausn ir til
eins og kross ar sem hægt er
að festa á fal leg kerti.
Kerti á borð in. Víða til á 10.
mis mun andi verði.
Serví ett ur. Marg ir taka orð11.
ið mis lit ar og láta þá ekki
prenta á þær. Ef á að prenta
þarf að huga að því í tíma.
Oft löng bið ef marg ar ferm
ing ar eru í gangi.
Skreyt ing ar. Víða er hægt að 12.
fá hug mynd ir eða kaupa til
bú ið. Um að gera að skoða
og at huga síð an hvað til er
heima. Ef fermt er að sumri,
má vel líta í kring um sig í
nátt úr unni.
Veislu föng. Reyna að á ætla 13.
hversu mik ið eft ir fjölda
gesta. Í mörg um mat
reiðslu bók um er hægt að sjá
hvað reikna eigi með miklu
á mann, hvort sem um er að
ræða kaffi brauð eða mat.
Kök ur. Hægt er að baka í 14.
kist una og spara stress og
stór an út gjalda pakka í ein
um bita. Sama gild ir um
mat inn. Um að gera að
kaupa inn smátt og smátt
og frysta. Flest ir kaupa eða
baka of mik ið, þó hef ur það
gerst að síð asti gest ur inn í
einni veisl unni, fékk eig in
lega ekk ert. Það er afar leið
in legt.
Ekki gleyma gos inu, kaff inu 15.
og mjólk inni út í kaff ið.
Ferm ing artert an. Kran sa16.
kaka, rjóma terta, marsip
anterta. Á að panta eða gera
sjálf ur? Ef á að gera tert una
heima er um að gera að búa
til prufu ein tak til að æfa sig
á.
Að stoð ar fólk á með an á 17.
veisl unni stend ur. Nauð
syn legt svo all ir geti not ið
sín í veisl unni sjálfri. Gott
að tryggja ein hvern með
mynda vél til að eiga minn
ing arn ar þannig.
Að stoð ar fólk fyr ir veislu. 18.
Afar mik il vægt svo eng inn
sofni í mess unni dag inn eft
ir, af þreytu.
Ferm ing ar föt in. Það hef19.
ur gerst að jakka föt í minni
stærð um hafa selst upp. Lík
lega vert að skoða þetta í
tíma.
Njót ið dags ins. Mað ur get20.
ur bara fermt sig einu sinni.
Það fer oft eitt hvað öðru vísi
en ætl að er en yf ir leitt ger
ir það dag inn mun skemmti
legri í end ur minn ing unni.
Á ann an dag hvíta sunnu, 4. júní
árið 1967 stóð mik ið til í Borg ar
kirkju. Ferma átti fjór ar ung ar val
kyrj ur úr sveit inni. Fjöl menni var í
kirkj unni og hún troð full af fólki.
Allt geng ur sinn vana gang þar til
fer að hylla und ir síð asta sálm inn.
Guð rún Fjeld sted á Ölvalds stöð um
var ein þeirra ferm ing ar stúlkna sem
þarna stað fest ir skírn ar heit ið. Hún
seg ir þessa at höfn vera ó gleym an
lega.
„Við vor um fjór ar val kyrj ur
sem fermd ust þenn an dag, stúlk
ur frá Ána brekku, Jarð langs stöð
um, Ein ars nesi og Ferju koti en þar
er ég fædd og upp al in. At höfn in
hafði geng ið eins og til var ætl ast
og kom ið að síð asta sálm in um. Þá
tek ég eft ir því að pré dik un ar stóll
inn fer að hall ast og síga út á hlið.
Ég hef alltaf ver ið mjög hlát ur mild
og fannst þetta ó borg an lega fynd ið
og fór auð vit að að hlægja. Mörg um
fannst það hálf dóna legt en svona
get ur þetta ver ið. Bóndi úr sveit
inni sem sat næst pré dik un ar stóln
um sér hvað verða vill, stend ur upp
og held ur við stól inn svo hann velti
ekki um koll. Ég man nú ekki hver
síð asti sálm ur inn var en segi alltaf
við fólk að hann hafi ver ið „ Hærra
minn Guð til þín,“ seg ir Guð rún og
hlær við.
Eft ir að pré dik un ar stóll inn fer að
halla ger ast hlut irn ir hratt. Gólf
ið hryn ur allt nið ur, hægra meg
in í kirkj unni með tölu verðu braki
og brest um, eins og nærri má geta.
Sem bet ur fer brotn aði ekki al veg
inn að grát un um og und ir stöð
ur söng lofts ins brustu ekki held ur.
Lík lega má segja að það hafi ver ið
krafta verk að eng inn skyldi meið
ast. „ Þetta var auð vit að með ó lík
ind um,“ held ur Guð rún á fram.
„Helm ing ur kirkju g ólfs ins hrun
inn, bara gat nið ur í jörð ina en eng
inn meiddi sig sem bet ur fer. Við
brögð fólks voru að sjálf sögðu mis
mun andi, ang ist ar svip ur kom á
sum and lit in en aðr ir drifu sig út,
en hægt var að ská skjóta sér með
fram bekkj a röð inni vinstra meg in.
Ein kona datt eig in lega ofan í gat
ið sem lík lega hef ur ver ið um hálf
ur metri að dýpt og þurfti hún að
stoð við að kom ast upp, öðr um varð
held ég ekki meint af. Það sem mér
finnst kannski merki leg ast, svona
eft ir á að hyggja, að prest ur inn
hagg að ist aldrei. Hann kláraði sína
messu, án svip brigða og gekk síð
an út. En nota legt fannst mér þeg ar
hann kom heim á eft ir og sagði við
mig, „Guð rún mín, það er ekki ljótt
að hlægja“.“
Eft ir minni leg ar ferm ing ar
Varð á í mess unni
Norð ur í Skaga firði var fermd ur
fyr ir ríf lega hálfri öld ung ur mað ur
sem mun aldrei gleyma ferm ing ar
deg in um sín um, svo lengi sem hann
lif ir. Þannig hátt aði til að fermt var
á sól rík um sum ar degi að af lokn um
sauð burði. Fjöldi manns streymdi
til kirkju svo fljót lega fór að hitna
vel í kirkju bygg ing unni. Ekki var
allt betra í gamla daga, þótt okk
ur hætti til að líta svo á þeg ar
horft er til baka og hlut ir skoð að
ir í blá móðu for tíð ar. Prest ur inn
var nokk uð gef inn fyr ir sopann og
þurfti að fá sér tauga styrkj andi áður
en geng ið yrði til kirkju. Messu
vín ið var af bestu gerð svo sop arn
ir urðu fleiri en kannski hefði ver
ið æski legt. Í heitri kirkj unni svíf ur
hinn forni guð, Bakkus, enn frek
ar á prest svo áður en að ferm ing
unni kom, dó prest ur inn brenni
víns dauða. Eft ir tölu verð ar end ur
lífg un ar til raun ir var hægt að halda
at höfn inni á fram og börn in voru
fermd að lok um. Eng inn mun þó
gleyma þess um sum ar degi norð ur
í Skaga firði.
Spar á messu vín ið
Tveir ung prest ar voru að æfa
sig fyr ir kom andi starf. Þeir fengu
það á byrgð ar mikla hlut verk að vera
með presti við alt ar is göngu. Stress
ið var auð vit að þó nokk uð, eins og
nærri má geta. Í þess ari kirkju var
sá sið ur að hafa messu vín ið í stórri
könnu, sem stóð á alt ar inu. Eft
ir þörf um var síð an hellt úr henni
í kaleik inn góða. Fyrri prest ur inn
er svo utan við sig að hann tek ur
könn una, snýr sér við og rétt í þann
mund er hann ætl ar að fara að hefja
upp raust sína og bjóða blóð Krists
sér hann að það er kanna en ekki
kaleik ur sem hann er með í hönd
un um. Snýr til baka, hell ir í kaleik
inn og allt geng ur sinn vana gang.
Hinn ung prest ur inn hafði auð
vit að séð hvað fram fór og ætl ar
ekki að lenda í nein um hremm ing
um. Hann kem ur að fólk inu með
kaleik inn í hönd um, býð ur blóð
Krists og hell ir, eins og lög gera ráð
fyr ir. Hins veg ar er hann svo mik ið
að vanda sig að hann set ur kaleik
inn varla við munn fólks og því síð
ur að nokk ur fái neitt af inni hald
inu. Þeg ar hann kem ur að full orð
inni konu finnst henni sem prest
in um farist þetta eitt hvað ó höndu
lega svo hún bít ur í barm kaleiks
ins. Prest in um verð ur svo mik ið um
að hann rykk ir kaleikn um til baka.
Ekki vill bet ur til en svo að tenn
urn ar úr frúnni fylgja með. Eng um
sög um fer af lykt um þess máls.
Borg ar kirkja þar sem helm ing ur gólf s ins hrundi við ferm ing ar guðs þjón ustu árið
1967. Síð an hef ur kirkja öll ver ið gerð upp og litl ar lík ur á að þetta end ur taki sig í
bráð.
Eft ir minni leg ar ferm ing ar
Kirkju gólf ið hrundi
Gát listi vegna
ferm ingarund ir bún ings
Og gettu nú, lausn ir af bls. 22
1: Sig ur steinn Há kon ar son Akra nesi, sem lengi var í hljóm sveit inni Dumbó
og Steini og söng: „Því ertu svona dap ur, kæri vin ur minn,“ í lag inu Ang el ía.
2: Stein unn Garð ars dótt ir á Gríms stöð um í Reyk holts dal sem um langa hríð
lék í öll um leik rit um sem leik fé lag Reyk dæla setti á fjal irn ar og á samt því að
starfa við leik skól ann Hnoðra ból um ára bil.
3: Kol brún Sveins dótt ir bóndi á Norð ur Reykj um í Borg ar firði. Eig in mað ur
henn ar er Bjart mar Hann es son sem lengi hef ur skemmt lands lýð með sín
um hnyttnu text um og söng.
4: Vert inn og eig andi Baul unn ar í Borg ar firði, Krist berg Jóns son. Grund firð
ing ur í húð og (hár) og stund aði sjó inn grimmt áður en hann flutti í Borg
ar fjörð inn.
5. Gísli Ein ars son frétta mað ur RÚV, bæði sjón varps, út varps og um sjón ar
mað ur Land ans sem er á dag skrá á sunnu dög um.
6. Jón ína Erna Arn ar dótt ir tón list ar kenn ari, org anisti, fram kvæmda stjóri Is
Nord með fleiru.
7: Þór hild ur Þor steins dótt ir, Brekku í Norð ur ár dal. Hún er sauð fjár bóndi, í
stjórn fé lags sauð fjár bænda og í dag eini starfs mað ur Fram leiðni sjóðs land
bún að ar ins.
8: Sveinn Þór ólfs son Ferju bakka II. Þar held ur hann kýr og kálfa en er einnig
smið ur hjá SÓ hús bygg ing um en fyr ir tæk ið sér hæf ir sig í upp bygg ingu á
eldri hús um.