Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Fé lag ar úr Slökkvi liði Akra ness og Hval fjarð ar sveit ar, auk nokk urra fé laga úr Slökkvi liði Borg ar byggð­ ar, sóttu nám skeið frá Bruna mála­ skól an um dag ana 4. ­ 6. mars sl. Nám skeið ið var hald ið við slökkvi­ liðs stöð ina á Akra nesi en mark mið þess var að gera slökkvi liðs menn hæf ari til að vinna af fag mennsku við störf sín og vera slökkvi liði sínu til sóma og tryggja rétt og fum laus vinnu brögð. Að námi loknu skal nem and inn vera hæf ur til björg­ un ar fólks úr bílflök um og skyndi­ hjálp ar við slas aða, eins og seg ir á vef Bruna mála stofn un ar. Alls sóttu 16 manns nám skeið ið, þar af ell efu úr Slökkvi liði Akra ness og Hval­ fjarð ar sveit ar og fimm frá Slökkvi­ liði Borg ar byggð ar. ákj/ Ljósm.ki Mik ið var að gera hjá björg un ar­ sveit inni Lífs björgu í Snæ felles bæ á ein um sól ar hring í síð ustu viku. Tvær ferð ir voru farn ar á Fróð­ ar heiði að kvöldi mið viku dags til að að stoða fólk sem var fast á bíl­ um sín um sök um ó færð ar. Björg­ un ar skip ið Björg var sett í við­ bragð stöðu kl 19:00 um kvöld ið vegna skips sem var vél ar vana aust­ an við El liða ey en ekki kom til að far ið væri þar sem Þórs nes SH frá Stykk is hólmi kom skip inu til að­ stoð ar. Síð an var Björg aft ur köll­ uð út kl 23:30 um kvöld ið þar sem Ramona ÍS, sem 15 tonna plast bát­ ur, varð vél ar vana rétt sunn an við Bjarg tanga. Kom björg un ar skip ið með bát inn í togi til Rifs hafn ar nú kl 9:45 á fimmtu dags morg un inn og gekk björg un in vel, að sögn Dav­ íðs Óla Ax els son ar for manns Lífs­ bjarg ar. mm Björg sótti vél ar vana bát að Bjarg töng um Bruna mála skól inn hélt nám skeið á Akra nesi Hóp ur inn sem tók þátt í nám skeið inu á Akra nesi. Æf ing ar í að klippa sund ur bíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.