Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 29
Þ egar mikið stend ur til og efna skal til veislu vilja marg ir að aðalt ert an sé bragðgóð og fag ur lega skreytt. Ístert ur hafa verið að ryðja sér til rúms að undanförnu enda góður kost ur og þar eru möguleikarnir að því virðist enda laus­ ir er kem ur að skreyt ing um. Tert ur frá Kjörís í Hveragerði virðast hafa slegið í gengi og vinsældir vaxið ár frá ári. Um er að ræða tert ur með fjórum bragðteg und um, þ.e. vanillu­, súkkulaði­, jarð­ arberja­ og konfektís sem er gam al dags rjómaís með súkkulaðibit­ um og mar engs. Þær eru síðan klæddar með marsip ani og skreytt ar eft ir óskum hvers og eins. Guðrún Hafsteinsdóttir er markaðsstjóri Kjöríss. Hún seg ir tert urn ar vera þæg ilegar og fal lega lausn og afar ódýran eftirrétt. „Eins og oft í okk ar starf semi kom hug mynd in að ferm ing artert un um hér innanhúss. Við gerðum til raun ir og feng um starfsólkið til að kynna afurðina í sínu nærumhverfi. Þar með byrjaði bolt inn að rúlla. Fá tækifæri til að taka þátt All ar tert urn ar frá Kjörís eru handgerðar og taka því lengri tíma í framleiðslu en ella væri. Guðrún seg ir handverkið haft í hávegum. Því sé nauðsyn legt að panta með góðum fyr ir vara, velja dag og liti, skella sér á netið og panta. Ekki er hægt að afgreiða tert ur með viku fyr ir vara, biðin er of löng til þess og röðin verður að halda, ann­ ars fer allt í vit leysu. „Hins veg ar finnst okk ur afar ánægjulegt að fá tækifæri til að taka þátt í mestu gleði stund um Íslend inga á þenn­ an hátt. Ferm ing ar dag ur inn er sann ar lega gleði dag ur í minn ingu flestra.“ Guðrún vill einnig nefna að vert sé að huga að öðrum lausn­ um fyr ir yngstu börnin. „Ég hef reynslu af því sjálf að gott er að eiga ein hverj ar krakka flaug ar fyr ir börnin, það drýgir tert una. Ef boðið er upp á í stertu vilja all ir smakka, ung ir og aldn ir en litl um börnum þykir einnig spenn andi að fá ís­ eða frostpinna,eitthvað sem þeim finnst alls ekki síðra. Svona krakka flaug ar af ýmsum gerðum er einnig hægt að fá hjá Kjörís.“ Vert er að taka fram að tert urn ar góðu hafa einnig verið vinsælar við ýmis önn ur til efni og merk is daga í lífi ein stak linga eins og skírnir, gift ing ar og jafn vel erfi drykkj ur. Inni á vefsíðu fyrirtækisins www. kjoris.is má fá ýmsar upplýsing ar og fá hug mynd ir að út liti á tert­ um. Mik ill fjölbreytileiki er í boði hvað snert ir liti og skreyt ing ar og síðan er einföld þ annig að all ir sem aðgang hafa að neti ættu að geta bjargað sér við að panta. Auglýsing Handverkið í hávegum haft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.