Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 49

Skessuhorn - 16.03.2011, Blaðsíða 49
49MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Öll börn og ungmenni eiga sér drauma um framtíðina. Undan sumum þeirra er fótunum kippt fyrirvaralaust vegna slysa eða sjúkdóma í æsku. OKKAR Framtíð er ný trygging fyrir börn og ungmenni sem skipt getur sköpum fyrir fjárhagslegt sjálfstæði þeirra á fullorðinsárum. Það er einfalt að ganga frá OKKAR framtíðartryggingu á okkar.is z e b ra „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n sá ra n n afyrir í lífin u „Þegar ég verð stór langar mig að verða svona lagari sem getur lagað al ls konar dót og svo le ið is . Svo langar mig að verða blómalæknir svo að ö l l b lómin geti l ifað þó að veturinn komi . Best væri samt að vera hjó lamaður. Þá getur maður hjó lað al lan daginn og haft nesti með sér og skoðað fuglana á le ið inni og svo le ið is . Svo langar mig að vera al ltaf g laður - svona eins og Ól i frændi . Ég held að hann þurfi a ldrei að sofa eða borða f isk.” “… að vera alltaf glaður - svona eins og Óli frændi.” Söngskemmtun Rökkurkórinn í Skagafirði verður með tónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ föstudaginn 18.mars kl 20:30. Stjórnandi: Sveinn Sigurbjörnsson Undirleikari:Thomas R Higgerson Einsöngvarar: Íris Baldvinsdóttir & Valborg Hjálmarsdóttir Létt og fjölbreytt söngskrá. Aðgangseyrir kr 2000 (ekki posi.) Rökkurkórinn Gluggar Útihurðir Sérsmíði ...í réttum gæðum Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787 www.gkgluggar.is | gkgluggar@gkgluggar.is Anna Sigga og Stefa hafa um sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Ferm ing ar börn in Ó laf ía Lauf ey Stein gríms­ dótt ir, sem fermist 27. mars í Akra nes kirkju og Að al steinn Bjarni Vals son sem fermist borg ara­ legri ferm ingu 10. apr íl nk. eru gest ir í breyttu út liti að þessu sinni. „Ég farð aði Lóu með létt um farða til að fela mesta roð ann. Not aði ljós an augnskugga, bronslit að an augn blý ant og brún an mask ara á augun. Föl bleik an gloss á var irn ar. Pínu lít ið sól­ ar púð ur á kinn arn ar. Reynd um að hafa förð un­ ina sem mest nátt úru lega. Á Alla þurfti nú ekk­ ert púð ur eða meik, að öðru leyti en því að ég faldi rauð leitt ör sem hann hef ur á nef inu,“ seg­ ir Anna Sigga. „Ég byrj aði á því að liða hár ið á Lóu og tók það síð an upp í vafn inga frá and lit inu og festi það út í aðra hlið ina. Á kvað að hafa bara létta og þægi lega greiðslu þar sem hár ið er lát ið njóta sín. Alla klippti ég, tók vel af sídd inni og tjás­ aði,“ seg ir Stefa. Fyrir Eftir Fyrir Eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.