Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL Börn að neyta fíkni efna LBD: Lög reglan í Borg ar­ firði og Döl um hafði af skipti af þrem ur 13 til 16 ára ung­ menn um sem grun uð voru um fíkni efna neyslu á bak við hús í Borg ar nesi í vik unni. Hlupust þau á brott þeg­ ar lög regl an kom á stað inn en voru hand söm uð fljót lega og kom ið í hend ur barna­ vernd ar yf ir valda og for­ eldra. Fíkni efna leit ar hund­ ur inn Tíri þef aði uppi fíkni­ efn in sem ung menn in höfðu kastað frá sér og reynd ust þau vera kanna bis. Að eins eitt minni hátt ar um­ ferð ar ó happ varð í um dæm­ inu í lið inni viku. Tveir öku menn voru tekn ir fyr ir meinta ölv un und ir stýri við um ferð ar eft ir lit í vik unni. -þá Björg bjarg aði tveim ur í ferð SNFELLS BÆR: Á höfn björg un ar báts ins Bjarg ar í Rifi kom í gær morg un til að­ stoð ar vél ar vana báti und­ ir Látra bjargi og dró hann til hafn ar í Rifi. Til kynn ing barst um hálf átta leyt ið um morg un inn um bát inn, en á leið inni út var Björgu til­ kynnt um leka í báti á norð­ an verð um Breiða firði. Skip­ verj ar á Björgu lögðu því lykkju á leið sína, komu dælu um borð í þann bát, en lek­ inn virt ist ekki eins al var leg­ ur og í fyrstu horfð ist. Hosa hafði gef ið sig. Skip stjór inn á Björgu sagði að bát arn ir tveir væru báð ir frá höfn um í Snæ fells bæ og hefðu ver ið á stein bíts slóð inni þeg ar þessu ó höpp urðu. Skip verj ar í bát­ un um munu ekki hafa ver­ ið í telj andi hættu. Sig urð­ ur Garð ars son skip stjóri á Björg inni sagði í sam tali við Skessu horn að sigl ing in frá Látra bjargi hefði tek ið um fjóra tíma. -þá Dæmd ir fyr ir stuld á lög reglu bíl HÉR AÐSD: Tveir pilt­ ar fengu ný lega dóm fyr ir nytja stuld og um ferða laga­ brot hjá Hér aðs dómi Vest­ ur lands. Pilt arn ir tóku á síð­ kvöldi um mitt sum ar 2010 lög reglu bíl af stærri gerð inni ó frjálsri hendi og óku hon um um ýms ar göt ur á Akra nesi áður en þeir voru stöðv að ir af lög reglu. Fyr ir þetta brot, sem fell ur und ir nytja stuld, voru báð ir pilt arn ir dæmd­ ir í tveggja mán aða skil orðs­ bund ið fang elsi og hvor um sig til greiðslu um hund rað þús und króna í málsvarn ar­ laun. Þeim sem ók bíln um var jafn framt gert að greiða 160.000 króna sekt í rík is­ sjóð og komi 12 daga fang­ elsi í stað sekt ar inn ar verði hún ekki greidd inn an fjög­ urra vikna frá birt ingu dóms­ ins. Auk þess var hann svipt­ ur öku rétt ind um í 20 mán uði frá 11. júlí á kom andi sumri. -þá „ Þetta ár byrj aði illa hvað veið­ arn ar snert ir. Það hef ur lít ill frið­ ur ver ið til veið anna fyrr en seinni hlut ann í mars,“ seg ir Kári Ó lafs­ son hjá Reykofn in um í Grund ar­ firði sem verk ar sæ bjúgu til út flutn­ ings, en að al mark að ur inn fyr ir sæ­ bjúg un er í Kína. Reykofn inn ger­ ir út bát inn Hann es Andr és son SH 737 til veið anna, en þar er skip stjóri Skaga mað ur inn Berg ur Garð ars­ son. Núna er ann ar Skaga mað ur að halda til sæ bjúgna veiða, Eymar Ein ars son á Ebba AK. Þess ir tveir bát ar munu veiða sæ­ bjúg un út v e r t í ð i n a , sem stend­ ur und ir sjó­ manna dag, en hlé verð­ ur gert á veið un um í júní og júlí, en á þeim tíma eru bjúg un mög­ ur að sögn Kára. Reykofn inn í Grund ar firði hef ur ver ið starf rækt ur í sjö ár, fyr ir utan til rauna tíma bil, og var fyrsta fyr­ ir tæk ið til að vinna sæ bjúgu til út­ flutn ings. Á síð ustu miss er um hafa tvö fyr ir tæki bæst við í sæ bjúg un­ um, í Sand gerði og Þor láks höfn. Að spurð ur seg ir Kári í Reykofn in­ um að enn sé barn ing ur og vinnsl an ekki far in að skila hagn aði. Hann seg ist hafa á hyggj ur af því að sæ­ bjúg un séu of veidd við land ið. Það virð ist vanta eldri ár gang ana, stóru sæ bjúg un inn í afl ann, sem bendi til þess að yngri ár gang ar séu orðn ir uppi stað an í veið inni. Hann es Andr és son hef ur fært um 500 tonn af sæ bjúg um til Reykofns­ ins frá því í októ ber mán uði, þrátt fyr ir að veið arn ar hafi gengi upp og ofan, að sögn Bergs Garð ars son­ ar skip stjóra. Einnig var Sand gerð­ ing ur frá Þor láks höfn að landa hjá Reykofn in um á tíma bili í vet ur og þar á und an Ár sæll, sem einnig er frá Þor láks höfn. þá Akra nes kaup stað ur hafði lagt til hlið ar fé til björg un ar OR Að gerða á ætl un eig enda um björg un Orku veitu Reykja vík ur, sem kynnt var 28. mars sl. ger­ ir m.a. ráð fyr ir að sveit ar fé lög in þrjú láni Orku veit unni sam tals 12 millj arða króna og mið ast hlut­ ur hvers sveit ar fé lags í lán inu við eign ar hlut þess í fyr ir tæk inu. Átta millj arð ar króna verða greidd ir út nú í apr íl en af gang ur inn, þ.e. fjór ir millj arð ar króna koma til greiðslu árið 2013. Akra nes kaup­ stað ur, sem á 5,528% í Orku veit­ unni, mun lána fyr ir tæk inu 442 millj ón ir króna í víkj andi láni sem kem ur til greiðslu nú í apr íl, en sveit ar fé lag ið hafði áður lagt þessa fjár muni til hlið ar í verk efn ið, eins og fram kem ur í frétt á heima síðu Akra nes kaup stað ar. Reynd ar hef­ ur ekki ver ið bók að sér stak lega um þann gjörn ing af hálfu bæj­ ar stjórn ar, en við fjár hags á ætl un þessa árs lagði kaup stað ur inn til hlið ar 200 millj ón ir til að mæta líf eyr is skuld bind ingum. Sam­ kvæmt heim ild um Skessu horns er það vilji full trúa meiri hluta bæj­ ar stjórn ar að eyrna merkja þá pen­ inga víkj andi láni til OR, en end­ ur greiðsla láns ins þeg ar þar að kem ur renni til líf eyr is skuld bind­ inga. Hlut ur Borg ar byggð ar í OR er 0,93% og er upp hæð in sem kem ur til greiðslu nú 75 millj­ ón ir. Fram hef ur kom ið í frétt­ um Skessu horns að sú upp hæð er ekki til í hand bæru fé hjá Borg ar­ byggð og setti byggð ar ráð því fyr­ ir vara í bók un sinni um mál ið 27. mars sl. þess efn is að sveit ar fé lag­ ið geti e.t.v. ekki lagt þessa pen­ inga til á þessu ári „þar sem hand­ bært fé er ekki til stað ar,“ eins og seg ir í bók un ráðs ins. Akra nes kaup stað ur mun síð an á fyrsta árs fjórð ungi 2013 veita Orku veit unni víkj andi lán til við­ bót ar allt að 221 millj ón króna og Borg ar byggð 37 millj ón ir. Láns­ tími þesss ara OR lána sveit ar sjóð­ anna þriggja er til 15 ára og verða lán in end ur greidd með jöfn um árs fjórð ungs leg um af borg un um. Lán in eru af borg un ar laus fyrstu fimm árin. Þau eru verð tryggð og bera sömu vexti og lán til eig enda Lána sjóðs sveit ar fé laga á hverj um tíma. Eins og greint var frá í síð­ asta Skessu horni hafa sveit ar fé­ lög in þrjú sem eiga OR bund­ ist sam komu lagi um að gerða á­ ætl un sem sveit ar stjórn ar full trú ar telja að muni duga til að OR kom­ ist í gegn um gríð ar leg fjár hags­ leg vand ræði fram til 2016. Eru þess ar að gerð ir eink um fólgn­ ar í frest un fram kvæmda og ým­ issa fjár fest inga, lækk un á rekstr­ ar kostn aði, 45% hækk un gjald­ skrár fyr ir frá veitu og 8% á heitu vatni og þá er stefnt að sölu eigna sem ekki til heyra kjarna starf semi fyr ir tæk is ins. Gjald skrár hækk­ an ir munu leiða til þess að með­ al út gjöld heim ila vegna þjón ustu Orku veit unn ar hækka um 1.500 krón ur á mán uði. „Ljóst er að þær hækk an ir sem hér um ræð ir koma til með að bitna veru lega á fyr ir tækj um, sem mörg hver eiga þeg ar í rekstr ar erf ið leik um, og því verð ur allra leiða leit að til að koma til móts við at vinnu líf ið til lag fær ing ar vegna þess ara hækk­ ana,“ seg ir í til kynn ingu frá Akra­ nes kaup stað um mál ið. mm Stofn lögn hita veitu OR frá Deild ar tungu. Ljósm. FH. Berg ur Garð ars son skip stjóri hef ur stund­ að sæ bjúgna veið arn ar fyr ir Reykofn inn. Loks ins frið ur til sæ bjúgna veiða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.