Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL Ey þór Björns son skrif stofu stjóri hjá Grund ar fjarð ar bæ var með mynda sýn ingu í Sögu mið stöð inni í Grund ar firði fyr ir skömmu og sagði sög ur frá ferð um sín um um Mið­Aust ur lönd. Hann er fé lagi í Vin áttu­ og menn ing ar fé lagi Mið­ aust ur landa en það er hin víð förla Jó hanna Krist jóns dótt ir blaða­ mað ur og rit höf und ur sem sinn­ ir for mennsku í fé lag inu. „Ég datt inn í fé lag ið árið 2008 eft ir að vin­ ur minn sem fór til Írans árið 2007 benti mér á það. Síð an hef ég far­ ið í fimm ferð ir á þess ar slóð ir og stefni á ferð til Ús bekist ans í apr­ íl,“ sagði Ey þór með al ann ars þeg­ ar blaða mað ur heim sótti hann á skrif stofu Grund ar fjarð ar bæj ar fyr­ ir skömmu. Kynnt ist menn ing unni í Ist an búl Að sögn Ey þórs kom það hon um skemmti lega á ó vart hversu marg­ ir höfðu á huga á að hlusta á frá sögn hans frá þess um ferð um, en hátt í tutt ugu manns mættu í Sögu mið­ stöð ina til að heyra ferða sög ur hans. „Í gegn um tíð ina hef ég alltaf gert þetta við tæki færi, ver ið með svo­ kall aða fræðslu stund á starfs manna­ fund um, sagt frá ferða lög um mín­ um og sýnt mynd ir. Það var síð an Björg Á gústs dótt ir fyrr ver andi bæj­ ar stjóri Grund ar fjarð ar bæj ar sem fór að rukka mig um að sýna mynd­ ir og segja frá ferða lög um mín um op in ber lega,“ út skýr ir Ey þór þeg­ ar blaða mað ur inn ir hann eft ir því hvers vegna hann á kvað að segja frá ferð um sín um með þess um hætti. „Ég hef alltaf ferð ast mik ið, hef far­ ið víða um Evr ópu, Asíu auk Ástr al­ íu og Nýja Sjá lands en eina heims­ álf an sem ég á eft ir að heim sækja er Suð ur­Am er íka. Mið aust ur lenska menn ing in heill aði mig þeg ar ég fór og starf aði í Ist an búl árið 1992. Þó svo að hér sé um hálf evr ópska borg að ræða er hún und ir mikl um á hrif um Ott om an­tím ans. Þarna opn að ist fyr ir mér al veg nýr heim­ ur, mann líf ið er al veg ein stakt sem og bygg ing arn ar.“ Vina legt fólk í Íran Lönd in sem Ey þór hef ur heim­ sótt í Mið­Aust ur lönd um og Norð­ ur Afr íku eru Íran, Jemen, Jórdan­ ía, Lí banon, Sýr land, Palest ína, Ísr­ a el, Marokkó og Eg ypta land. Alls hef ur hann ferð ast til yfir sex tíu landa. Þau eru til dæm is fá lönd in í Evr ópu sem hann hef ur ekki kom ið til en þetta er ansi dýrt á huga mál. „Ferða lög eru tví mæla laust að al á­ huga mál ið mitt og þess vegna leyfi ég mér þetta. Fer yf ir leitt í tvær til þrjár ferð ir á ári og eyði öllu mínu sum ar fríi í þetta,“ seg ir Ey þór. Að­ spurð ur um hvað hafi kom ið hon­ um mest á ó vart í ferð um sín um um Mið­Aust ur lönd in nefn ir hann Íran en Vest ur landa bú um er tal in trú um að þar sé allt í ó reiðu, vol æði og trú ar of stæki. Aft ur á móti blómstr­ ar þar menn ing, mann líf og fólk er al mennt mjög vina legt. „Íran er auð vit að gam alt stór veldi og hef­ ur því mikla sögu og minj ar. Fólk ið í land inu var mjög opið, tal aði við okk ur og vildi ólmt taka mynd ir af sér með okk ur. Heima menn sett­ ust nið ur með okk ur, buðu okk ur af nesti sínu og þeg ar við vor um að ferð ast til höf uð borg ar inn ar Teher­ an kom mað ur til okk ar með brauð­ hleif sem hann vildi deila með öðr­ um ferða löng um. Þau voru þakk­ lát fyr ir að við skyld um koma þrátt fyr ir þá nei kvæðu í mynd sem land­ ið hefði á Vest ur lönd um enda rák­ umst við á fáa vest ræna ferða menn á þess um slóð um,“ sagði Ey þór um ferð ina til Írans sem var sú fyrsta af ferð um hans um Mið­Aust ur lönd­ in. Hitti dreng inn sem hann styrk ir til náms Næst var ferð inni heit ið til Jemen sem er talið fá tæk asta land ið í Araba heim in um í dag. Að vísu eiga þeir olíu en lít ið er eft ir af henni og þá hafa stjórn völd ekki nýtt sér hana til að byggja upp efna hag inn og inn viði sam fé lags ins líkt og gert var í Íran. Þess má geta að Vin áttu­ og menn ing ar fé lag Mið aust ur landa hef ur stofn að svo kall að an Fatímu­ sjóð sem hef ur það að mark miði að styrkja jem ensk börn í Sanaa til að kom ast í skóla. „Í Jemen heim sótt­ um við með al ann ars Yero mið stöð­ ina þar sem fé lag ið styð ur við alls 133 börn. No uri Al meki for stöðu­ kona tók á móti okk ur og þau börn sem áttu stuðn ings for eldra í hópn­ um. Þar var með al ann ars minn dreng ur, Mo hammed að nafni og Nusaiba syst ir hans sem mamma styrk ir.“ Kynnt ist ó rétt læt inu í Palest ínu Síð asta ferð in sem Ey þór fór í var til Palest ínu, Ísr a el og Jórdan­ íu í nóv em ber á síð asta ári. Þar var hann á slóð um lang vinnra á taka á milli Ísra ela og Palest ínu manna. „Oft er dreg in upp sú mynd að hér sé um að ræða átök tveggja jafnra að ila en þannig er það ekki. Árið 1994 gerðu þess ar þjóð ir með sér frið ar samn ing, svo kall að Ósló­ ar sam komu lag, þar sem sam þykkt var tveggja ríkja lausn en því hef­ ur ekki ver ið fram fylgt. Palest ína er hernumið land og eru svæði und­ ir stjórn Palest ínu manna í raun að eins í litl um bút um hing að og þang að. Enda sáum við fjölda ó lög­ legra land náms byggða Ísra els­ manna á ferð um okk ar um Palest­ ínu. Ógn vekj andi var að sjá að skiln­ að ar múr inn, hann er tvisvar sinn­ Seg ir ferða sög ur frá Mið­Aust ur lönd um Ey þór Björns son, skrif stofu stjóri hjá Grund ar fjarð ar bæ, hef ur ferð ast víða. Mo hammed og syst ir hans Nusaiba í Jemen en Ey þór styrk ir þessi börn á samt móð ur sinni. Að skiln að ar múr inn við Aida flótta manna búð irn ar í Bet lehem. Shabra flótta manna búð ir Palest ínu manna í Beirut, Lí banon. Þar áttu sér stað skelfi leg fjöldamorð af hendi Krist inna falangista árið 1982. Ey þóri er þessi heim sókn sér stak lega minn is stæð enda sjald gæft að ferða menn komi þang að. Palest­ ínu menn í þess um búð um njóta ekki borg ara legra rétt inda, hafa til að mynda ekki leyfi til að starfa utan flótta manna búða.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.