Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL Helstu þætt ir í starf semi Mark­ aðs stofu Vest ur lands er sam starf við aðr ar mark aðs stof ur, Ís lands­ stofu og Ferða mála stofu. Út gáfa sam eig in legs kynn ing ar efn is fyr­ ir lands hlut ann er stór þátt ur í starf sem inni á samt dreif ingu þess. Einnig er þátt taka í ferða sýn ing­ um mik il væg fyr ir Vest ur land en Mark aðs stof an held ur utan um þátt töku lands hlut ans á mörg­ um ferða sýn ing um. Mark aðs stof­ an mun leit ast við að efla mark­ aðs starf ið á næstu árum, fá fleiri blaða menn til þess að fjalla um lands hlut ann, efla sam starf ferða­ þjón ustu fyr ir tækja á svæð inu og styðja við svæð is bund in verk efni. Á hersla í mark aðs setn ingu verð ur ekki síst á jað ar­ og vetr ar tíma til þess að efla heils árs ferða þjón ustu á Vest ur landi. Rósa Björk Hall dórs dótt ir kom til starfa sem fram kvæmda stjóri Mark aðs stofu Vest ur lands og um sjón ar mað ur upp lýs inga mið­ stöðv ar í Borg ar nesi um miðj an mars sl. Hún stýrði áður klas an­ um Ríki Vatna jök uls sem er ferða­ þjón ustu,­ mat væla­ og menn ing­ ar klasi Suð aust ur lands. „Skemmti legt er að taka við Upp lýs inga mið stöð inni í Borg­ ar nesi á þess um tíma mót um en ný og glæsi leg lands hluta mið stöð var opn uð í byrj un mars í Hyrnu­ togi,“ seg ir Rósa Björk. Hún seg­ ir að að stað an sé nán ast bylt ing­ ar kennd, bæði fyr ir starfs fólk­ ið og ferða menn ina sem þang að koma til að sækja sér upp lýs ing ar. Stað setn ing henn ar sé mun betri á nýja staðn um, í al fara leið. Mark aðs stof urn ar á Ís landi eru sjö tals ins og er hlut verk þeirra marg þætt. Sum ar, líkt og Mark­ aðs stofa Vest ur lands, reka upp­ lýs inga mið stöðv ar lands hlut ans í sínu um dæmi en aðr ar ekki. Meg­ in mark mið þeirra er að sam ræma og sam þætta mark aðs­ og kynn­ ing ar starf í hverj um lands hluta þannig að það sé unn ið á ein um stað í sam starfi við ferða þjón ustu­ að ila, klasa, sveit ar fé lög og ýmis fé laga sam tök á svæð un um. mf Mik il væg verk efni Mark aðs stofu Vest ur lands Frá nýju upp lýs inga mið stöð inni í Hyrnu torgi í Borg ar nesi. Höf um lært mik ið í þess ari bar áttu Spjall að við Garð ar Garð ars son föð ur lang veiks drengs á Akra nesi Hann Sindri Dag ur Garð ars­ son var mjög glað ur í hest hús­ inu á Æð ar odda rétt fyr ir jól inu 2008 á samt nokkrum ungskát um frá Akra nesi. Skát arn ir voru bún­ ir að safna svolitl um pen ing um til að gefa Sindra fyr ir hluta kaup­ verðs í hest in um hans, hryss unni Ið unni. Einnig var Sindra af þessu til efni að fá reið tygi sem hann hef ur haft til af nota og eru í eig­ um sam býl anna á Akra nesi. Sindri er einn margra barna í land inu sem á við langvar andi sjúk dóm að stríða. Í vet ur hef ur hann herj að það stíft á Sindra að hann hef ur ekki kom ist í hest hús ið og þurft að láta sér duga fé lags skap hinna dýr anna sem hann á, hunds ins Söndru, katt ar ins Snúllu og páfa­ gauks ins Vin ar. Garð ar Garð ars­ son fað ir Sindra seg ir að hann spyrji á hverj um degi eft ir Ið unni. „ Sindri Dag ur spjall ar mik ið við dýr in sín og seg ir þeim frá öll um sín um vanda mál um. Þau eru hans helstu fé lag ar auk okk ur heim il is­ fólks ins,“ seg ir Garð ar, en hann og kona hans Guð leif Hall gríms­ dótt ir standa sam an í því verk efni að ala önn fyr ir Sindra á milli þess sem hann er á hvíld ar heim il inu Rjóðr inu í Kópa vogi í viku tíma tvisvar sinn um í mán uði. Sindri er 14 ára gam all og fermd ist í febr ú­ ar síð ast liðn um. Ætt geng ur sjúk dóm ur Garð ar seg ir að Sindri hafi fæðst með þenn an sjúk dóm sem er ætt­ geng ur og er gjarn an kall að ur NF1, Ne urofi brom atos is. Garð­ ar er sjálf ur með þenn an sjúk dóm sem lýs ir sér í góð kynja æxl um eða hnúð um utan á lík am an um. Í Sindra Degi er sjúk dóm ur inn ein­ göngu í höfð inu, hann er þar með þrjú æxli, þar af tals verða stækk un í tveim ur þeirra. Sindri greind ist með sjúk dóm inn níu mán aða gam­ all og var bú inn að fá þessi æxli í höf uð ið tveggja ára. Garð ar seg ir að um tíð ina hafi Sindri Dag ur ver­ ið af og til á sjúkra hús um, allt upp í mán uð í einu. Hann hef ur geng­ ist und ir nokkr ar að gerð ir sem ekki hafa bor ið ár ang ur. „Árið 2006 fór hann í lyfja með ferð. Í fram haldi af því fór hann í geisla með ferð. Núna í vet ur gáfu lækn arn ir það svo út að öll frek ari með ferð væri ekki mögu­ leg,“ seg ir Garð ar. Fund ið fyr ir mikl um stuðn ingi Þau Garð ar og Guð leif fluttu til Akra ness frá Kefla vík 1999, en Guð leif á ætt ir að rekja í Flóka­ dal í Borg ar firði. Auk Sindra Dags eiga þau Guð mund Gest sem er að verða 16 ára og Dag nýju Björk 12 ára. Garð ar seg ir að fjöl skyld an kunni mjög vel við sig á Skag an um. Þar sé af slapp aðra and rúms loft en var í Kefla vík á sín um tíma, en þar stund aði hann m.a. leigu bíla akst ur. „Við höf um lært mik ið á því að takast á við veik indi Sindra. Líf ið breyt ist mik ið við að eign ast lang­ veikt barn. Mað ur öðl ast aðra sýn á líf ið og fer að hugsa öðru vísi en áður. Það hjálp ar okk ur og Sindra mik ið að hvíld ar heim il ið Rjóðr­ ið sé til stað ar, bæði hann og við þurf um hvíld ann að slag ið til að halda þreki. Við fáum líka stuðn ing í gegn um fé lags sam tök sem tengj­ ast mála flokkn um. Það eru sam­ tök in Ein stök börn og SKB, Sam­ tök krabba meins sjúkra barna. Þótt Sindri sé ekki með krabba mein flokk ast heila æxlis sjúk dóm ar und ir sam tök in. Það er alltaf gott að hitta fólk sem stend ur í svip uð um spor­ um og það minn ir mann á að við erum ekki þau einu sem stönd um í svona bar áttu.“ Garð ar seg ir að þau finni líka fyr ir tals verð um stuðn ingi frá sam­ fé lag inu. „Núna í febr ú ar þeg ar Sindri Dag ur fermd ist, kom fólk úr öll um átt um til að að stoða okk ur. Oft hef ég þurft að vera tals verð an tíma frá vinnu. Vinnu veit and inn, Norð urál, hef ur reynst mér sér­ stak lega vel. Þar hef ur ver ið kom ið til móts við mig mun lengra en ég á raun veru leg an rétt á. Fólk þar sýn­ ir að stæð un um mik inn skiln ing og ber að þakka fyr ir það.“ Gleyma sér á hest baki Garð ar er sá eini í síma skránni sem titl að ur er kerfóðr ari, en í þeirri stóru bók er fólk far ið að bera ýmsa ó venju lega titla. „Það má eig­ in lega segja að til koma ál vers ins á Grund ar tanga hafi orð ið til þess að við flutt um á Skag ann. Ég er reynd ar iðn mennt að ur í húsa smíði. Lauk Iðn skól an um en kláraði ekki sveins próf ið. Starf aði samt tals vert við smíð ar með an ég bjó í Kefla vík og svo fyrstu tvö árin á Skag an um. Þótt ekki sé um auð ug an garð að grisja hjá smið um þessi miss er in er ég samt á kveð inn í því að drífa mig í sveins próf ið núna í lok árs ins. Á sókn in í vinnu hjá Norð ur­ áli var mik il þeg ar ég kom hing­ að 1999 og er enn. Það tók mig tvö ár að kom ast í vinnu þar og ég hef starf að í kerfóðr un inni. Þetta er góð ur vinnu stað ur, góð ir vinnu fé­ lag ar og yf ir menn.“ Að spurð ur um á huga mál in, seg­ ir Garð ar að það sé hesta mennsk an og þau hjón in eigi bæði það á huga­ mál. „Við erum með tvo bása inni á Æð ar odda og reyn um að kom­ ast á bak sem oft ast. Það er ekk ert skemmti legra en hugsa um hest ana og bregða sér á hest bak ann að slag­ ið. Mað ur gleym ir sér gjör sam lega í þessu stússi og á hest baki eru all­ ar á hyggj ur á bak og burt. Það sem háir okk ur hesta fólki helst hérna á Skag an um er að það hef ur þrengst að okk ar svæði seinni árin, sér stak­ lega með reið leið ir. Það sem vant ar nauð syn lega eru und ir göng á þjóð­ veg inn á ein um eða tveim ur stöð­ um, þannig að við komumst með auð veld ari hætti inn á aðr ar reið­ leið ir sem ekki eru nú of marg ar í ná grenni bæj ar ins,“ sagði Garð ar Garð ars son að lok um. þá Garð ar Garð ars son kerfóðr ari hjá Norð ur áli. Skát arn ir á Akra nesi á samt Sindra Degi í hest hús inu á Æð ar odda fyr ir jól in 2008. S indri Dag ur á samt for eldr um og systk in um á ferm ing ar dag inn í febr ú ar síð ast­ liðn um. Sindri Dag ur með hest inn sinn, hryss­ una Ið unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.