Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL Um fjöll un um Ices a ve ­ kröf­ ur Breta og Hol lend inga á hend­ ur ís lenska rík inu hef ur ver ið vill­ andi. Oft er fjall að um kröf urn­ ar sem lán eða skuld bind ing ar Ís­ lend inga. Þær stað hæf ing ar eru rang ar og verða kröf urn ar ekki að skuld bind ing um nema með stað­ fest ingu lag anna. Rík is á byrgð er ekki til á þess um kröf um nema að þjóð in sam þykki lög in í kom­ andi at kvæða greiðslu. Það er ljóst að eng in laga leg skylda hvíl ir á ís­ lenska rík inu til þess að á byrgj ast þess ar kröf ur. Eng in sið ferði leg skylda eða hvað þá að rök þeirra sem sam þykkja vilja lög in stand ist ein hverja skoð un. Af hverju eru mis tök að sam þykkja lög in? Rík is stjórn in ger ir ráð fyr­ ir að greiðsl ur úr þrota búi gamla Lands bank ans standi að mestu eða fylli lega und ir þess um er lendu kröf um. Þessi við horf geta ver­ ið hættu leg vegna þess að mat ið á þrota bú inu er lagt fram af skila­ nefnd Lands bank ans með fyr ir­ vör um. Stór hluti þrota bús ins er bund inn í eign um sem auð veld lega geta rýrn að í verði. Ó vissa rík ir um hvenær end ur heimt ur geti haf­ ist og hvern ig þró un geng is verð­ ur hátt að. Verði Ices a ve samn ing ur inn sam þykkt ur er rík is á byrgð in ó tak­ mörk uð upp að 647 millj örð um auk vaxta í er lend um gjald eyri. Með sam þykkt samn ing anna munu 26,1 millj arð ur hverfa úr hag kerf inu okk ar sam stund is í vaxta greiðsl­ ur. Þess ir millj arð ar eru brot af því fjár magni sem kveðja ís lenskt hag­ kerfi end an lega vegna kröfu Breta og Hol lend inga. Í fjár lög um þessa árs er ekki gert ráð fyr ir brott hvarfi fjár magns vegna Ices a ve samn ing­ anna. Þess um kröf um verð ur mætt með frek ari nið ur skurði í rík is út­ gjöld um og skatta hækk un um verði þær sam þykkt ar. Greiðslu þrot rík is ins? Það versta við þetta mál er sú stað reynd að kröf urn ar gætu leitt til greiðslu þrots þjóð ar bús­ ins vegna þess að skulda staða Ís­ lands er nú þeg ar nær ó við ráð an­ leg. Rík is sjóð ur get ur ekki skuld­ bund ið sig frek ar og rétt ast væri að verð mæta sköp un inn an lands færi í gang til þess að stuðla að hag vexti án frek ari tafa. Dóm stóla leið in kem ur lík lega í veg fyr ir greiðslu þrot vegna samn­ ing anna. Hún trygg ir það að ef svo ó lík lega vildi til að Ís lend ing­ ar yrðu bóta skyld ir, yrðu þær bæt­ ur ein göngu greidd ar út í ís lensk­ um krón um í stað er lendr ar mynt­ ar og á kvarð að ar fyr ir Hér aðs dómi Reykja vík ur. Fjár magn ið fer ekki í fýlu Því er hald ið á lofti að höfn un Ices a ve lag anna komi í veg fyr ir er lenda fjár fest ingu. Það er rangt vegna þess að fjár magn fer aldrei í „fýlu“ held ur leit ar uppi tæki­ fær in. Þá verð ur að vera til stað­ ar um hverfi til þess að skapa þau. Eina er lenda lána stofn un in sem mögu lega hef ur ekki vilj að lána til Ís lands vegna Ices a ve­máls ins er Evr ópski fjár fest inga bank inn sem er í eigu Evr ópu sam bands ins og að ild ar ríkja þess, þar á með al Hol lend inga og Breta. Þetta hef ur kom ið fram í fjöl miðl um, en ekki ver ið stað fest. Samn ing ur inn er vond ur Samn ing ar geta að eins ver ið góð ir komi að borð inu jafn ingj­ ar sem deila á byrgð og á hættu af samn ings efni. Á hættu þætt ir samn­ ings ins halla nær all ir á ís lenska rík ið. Þá er það ó rétt látt og niðr­ andi að varn ar þing Ís lands fær­ ist með sam þykkt lag anna út fyr ir lands stein ana. Fyr ir liggj andi Ices­ a ve­samn ing ar eru slæm ir samn­ ing ar. Ber um gæfu til þess að hafna þeim þann 9. apríl.nk. f.h. Sam stöðu þjóð ar gegn Ices a ve Hall dóra Hjalta dótt ir Nem end ur Brekku bæj ar skóla buðu upp á margt skemmti legt á árs há tíð skól ans sem hald in var á þriðju dag og mið viku dag í síðustu viku. For eldr ar og aðr ir að stand­ end ur létu sig ekki vanta og var hús­ fyll ir á öll um sýn ing um. Skemmti­ at rið in voru fjöl breytt, leik ur, söng­ ur, dans og brand ara horn ið var á sín um stað. Með al skemmti at riða voru gaml ir vísna leik ir sem fólk um miðj an ald ur og þar yfir rétt mundi eft ir og hafa ekki tíðkast lengi. Krakk arn ir virt ust ekk ert síð ur hafa gam an af þess um leikj um en gest ir sýn ing ar inn ar, en þau end uðu þetta at riði með því að sýna hvern ig þau vildu hafa þessa vísna leiki, það er í rapp stíl nú tím ans. Tíð inda mað­ ur Skessu horn var mætt ur á árs há­ tíð ina og gef ur hér að líta nokkr ar mynd ir það an. þá Árs há tíð Brekku bæj ar skóla var hald in 29. og 30. mars. Að vanda var dag skrá in fjöl breytt og upp­ selt á all ar sýn ing ar. All ir nem­ end ur í fyrsta til sjötta bekk komu fram og tróðu upp með dans, söng og leik og nem end ur í 7. bekk lásu upp ljóð. Nem end ur á ung linga­ stigi sýndu þætti úr leik rit inu Þú ert það sem þú ger ir á net inu. Leik rit­ ið er um ein elti á net inu og er unn­ ið í sam starfi við SAFT, Heim ili og skóla og Sím ann. Ann ar hóp ur flutti at r ið úr tón­ leikn um Og öll komu þau aft ur, sem sett ur var upp s.l. haust í sam­ starfi við Tón list ar skól ann á Akra­ nesi. Á milli at riða sló brand ara fólk í gegn að ó gleymd um söngdív um skól ans. Þá lögðu ung ling arn ir til kynna, sviðs­, tækni­ og miða sölu­ fólk, auk þess sem 8. bekk ur sá um gæslu á yngstu nem end un um. Nem end ur og starfs fólk Brekku­ bæj ar skóla vilja þakka öll um þeim sem komu á sýn ing arn ar með von um að þeir hafi átt á nægju lega stund. Hall bera Jó hann es dótt ir Ljósm. Krist inn Pét urs son. Pennagrein Árs há tíð Brekku bæj ar skóla Pennagrein Ber um gæfu til þess að hafna Ices a ve lög un um í þjóð ar at kvæða greiðslu Fjöl breytt skemmt un hjá Brekku bæj ar skóla

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.