Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 37
37MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL
Vinna í Borg ar firði
Tví tug stelpa ósk ar eft ir vinnu í
Borg ar firði í sum ar. Hef reynslu af
vinnu með börn um, ferða þjón ustu,
gróð ur hús um, sveita störf um og fl.
Get haf ið störf 5 maí. Krist ín, sími:
6625155 og krissa_10@simnet.is.
Þrjár kerr ur til sölu
Til sölu þrjár kerr ur, stærð inn an
mál 195x120x50 m/loki, stærð
220x150x30 opin og 210x120x30.
All ar smíð að ar úr rúst fr íu efni. Uppl.
í síma 8665675.
Beagle hvolp ar
Fimm gull fal leg ir hrein rækt að
ir beagle hvolp ar til sölu, und an ís
lensk um og al þjóð leg um meist
ur um. Af hend ast með ætt bók frá
Ís hund um, ör merkt ir og heilsu
fars skoð að ir. http://birtahvolpar.
blogcentral.is/ Uppl í síma 868
7877 og 8657739 eft ir kl 17,
gunnirich@internet.is.
Til leigu á Akra nesi
Til leigu fimm her bergja íbúð á
Akra nesi (hæð og ris) á samt bíl skúr.
Í búð in er í tví býli með sér inn gangi.
Góð stað setn ing, stutt í alla þjón
ustu og frá bært út sýni. Trygg ing
og með mæli óskast. Upp lýs ing ar í
síma 8934401, iskallinn@hotmail.is.
Til leigu í Borg ar nesi
Til leigu í Borg ar nesi bón og/eða
bíla við gerð ar pláss. Snyrti og kaffi
að staða. Upp lýs ing ar hjá Reyni í
síma 8959780 og 5552721.
At vinnu hús næði til leigu
Til leigu í Borga nesi snyrti legt pláss
fyr ir billj ardborð. Snyrti og kaffi að
staða. Upp lýs ing ar hjá Reyni í síma
8959780 og 5552721.
Oolong, brennslu- og heilsu teið
vin sæla
Mik il brennsla, dreg ur fljótt úr syk
ur þörf, vökva los andi, frá bært fyr
ir heils una. 100% hreint te án auka
og rot varn ar efna. Kín verj ar hafa
drukk ið Oolong teið í þús und ár.
Pakki m. 100 pok um á 3.800 kr., 50
daga skammt ur. 845 5715 siljao@
internet.is.
Skart sem gleð ur
Ferm ing ar gjaf ir við allra hæfi.
Dýrfinna gull smið ur, Still holti 14,
Akra nesi, sími 4643460.
www.diditorfa.com.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ATVINNA ÓSKAST
Markaðstorg Vesturlands
DÝRAHALD
LEIGUMARKAÐUR
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna á
www.SkeSSuhorn.iS fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudöguM
TIL SÖLU
Stykk is hólm ur -
fimmtu dag ur 7. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Kynn ing á
Eden hug mynda fræð inni í Grunn
skól an um í Stykk is hólmi kl. 1718.30.
Upp hafs mað ur Eden hug mynda
fræð inn ar er banda ríski lækn ir inn
Willi am H. (Bill) Thom as og bygg
ir hann hug mynda fræði sína á mik
il vægi þess að út rýma leið ind um, til
gangs leysi, ein manna leika og van
mætti aldr aðra.
Akra nes - fimmtu dag ur 7. apr íl
Mús ík fund ur nem enda í Tón bergi kl.
17. Fram koma m.a. ung ir fiðlu nem
end ur og fl. All ir alltaf vel komn ir.
Stykk is hólm ur -
föstu dag ur 8. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Hjúkr un
ein stak linga með önd un ar færa sjúk
dóma í Heil brigð is stofn un Vest ur
lands í Stykk is hólmi. Nám skeið ið er
hald ið föstu dag kl. 1721 og laug ar
dag kl. 1014.
Grund ar fjörð ur -
föstu dag ur 8. apr íl
Vina hús ið er opið alla mið viku
daga og föstu daga milli kl. 13 og 15
í Verka lýðs fé lags hús inu við Borg ar
braut.
Borg ar byggð - föstu dag ur 8. apr íl
Árs há tíð Grunn skól ans í Borg ar nesi
í Hjálma kletti. Nem end ur skól ans
verða með tvær árs há tíð ar sýn ing
ar í dag, sú fyrri kl. 16:30 og sú seinni
kl. 18:30. Þema árs há tíð ar inn ar í ár er
æv in týri. Að gangs eyr ir 500 kr fyr ir 16
ára og eldri. Frítt fyr ir 15 ára og yngri.
Eng inn posi.
Akra nes - laug ar dag ur 9. apr íl
Vor tón leik ar Grund ar tanga kórs
ins í Tón bergi. Á samt Berg þóri Páls
syni, Bjarna og Guð laugi Atla son um.
Stjórn andi: Atli Guð laugs son. Flosi
Ein ars son á pí anó. Að gangs eyr ir kr.
2000 (ekki tek ið við greiðslu kort um).
Borg ar byggð -
laug ar dag ur 9. apr íl
Ár ganga mót Skalla gríms í knatt
spyrnu fer fram í í þrótta hús inu í
Borg ar nesi. Mót ið er fyr ir ár ganga
1991 og eldri. Mót ið ætl að báð um
kynj um og heim ilt að senda blönd
uð lið. Þátt töku gjald er kr. 1.500, á
hvern þátt tak anda.
Borg ar byggð -
laug ar dag ur 9. apr íl
Tölt keppni í Faxa borg í sam vinnu við
Húsa smiðj una og Knapann.
Snæ fells bær -
laug ar dag ur 9. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Grunn nám
skeið í tré út skurði í Grunn skóla Snæ
fells bæj ar á Hellisandi kl. 1017.
Stykk is hólm ur -
laug ar dag ur 9. apr íl
Dans á laug ar dags morgni í Lions
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
24. mars. Stúlka. Þyngd 3410 gr.
Lengd 50,5 sm. For eldr ar: Guð rún
Sess elja Bald urs dótt ir og Svein
björn Ás geirs son, Reykja vík. Ljós
móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir.
28. mars. Dreng ur. Þyngd 4165 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Sandra
Dögg Björns dótt ir og Krist ó
fer Helgi Sig urðs son, Borg ar nesi.
Ljós móð ir: Lára Dóra Odds dótt ir.
4. mars. Dreng ur. Þyngd 2715 gr.
Lengd 50 sm. For eldr ar: Sylvía Ósk
Rodrigu ez og Þröst ur Reyn is son,
Leiru lækjar seli á Mýr um. Ljós
móð ir: Lóa Krist ins dótt ir. Hef ur
ver ið gef ið nafn ið Reyn ir Ant on io.
30. mars. Dreng ur. Þyngd 3840 gr.
Lengd 54 sm. For eldr ar: Krist ín Sif
Björg vins dótt ir og Brynj ar Berg
Guð munds son, Reykja vík. Ljós
móð ir: Lóa Krist ins dótt ir.
2. apr íl. Dreng ur. Þyngd 4260
gr. Lengd 56 sm. For eldr ar: Þóra
Krist ín Sæv ars dótt ir og Ole Jak ob
Volden, Akra nesi. Ljós móð ir: Lára
Dóra Odds dótt ir.
3. apr íl. Dreng ur. Þyngd 3360 gr.
Lengd 52 sm. For eldr ar: Ás dís
Ragna Ósk ars dótt ir og Jó hann
Birk ir Bjarna son, Mos fells bæ. Ljós
móð ir: Lára Dóra Odds dótt ir.
Bæjarstjórn Akraness –
Bæjarstjórnarfundur
12. apríl kl. 17:00
1125. fundur bæjarstjórnar Akraness verður
haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð,
þriðjudaginn 12. apríl 2011 og hefst hann kl. 17:00.
Nánari upplýsingar má sjá á vef Akraneskaupstaðar
www.akranes.is auk upplýsinga um bæjarmálafundi
stjórnmálaflokkanna.
Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri.
Dýraeftirlitsmaður
Starf laust til umsóknar
Framkvæmdastofa Akraneskaupstaðar auglýsir starf
dýraeftirlitsmanns laust til umsóknar.
Dýraeftirlitsmaður skal annast eftirlit með gæludýra- og
búfjárhaldi á Akranesi í samræmi við samþykktir um hunda-
og kattahald svo og reglur um búfjárhald.
Starfið er hlutastarf og starfshlutfallið 50 %.
Starfsmaðurinn þarf að leggja til bifreið til að sinna starfinu
og fær greitt fyrir umsamið mánaðargjald.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu.
Umsóknarfrestur er t.o.m. 20. apríl n.k.
Framkvæmdastjóri
hús inu Stykk is hólmi. Tveggja tíma
nám skeið fyr ir þá sem hafa dans
að 5Ryt mana eða eru að prófa í fyrsta
sinn. Dans að er í gegn um alla 5Ryt
mana. Með ein föld um leið bein ing um,
önd un og tón list færðu tæki færi til að
gleyma þér í dansi og upp götva þig
al veg upp á nýtt. Kenn ari: Sig ur borg
Kr. Hann es dótt ir.
Akra nes - laug ar dag ur 9. apr íl
Opið á laug ar dög um í Bóka safni Akra
ness milli kl. 11 og 14.
Borg ar byggð -
sunnu dag ur 10. apr íl
Vor tón leik ar Reyk holtskórs ins verða
haldn ir í Reyk holts kirkju kl. 15. Stjórn
andi: Bjarni Guð ráðs son. Und ir leik ari:
Við ar Guð munds son.
Borg ar byggð -
sunnu dag ur 10. apr íl
Gilitrutt Brúðu leik rit í Brúðu heim um
Borg ar nesi kl. 14. Sýn ing in um Gilitrutt
er fjöl skyldu sýn ing og er leik verk ið
mik ið sjón ar spil.
Akra nes - mánu dag ur 11. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Nær ing aldr
aða á Heil brigð is stofn un Vest ur lands
á Akra nesi mánu dag og fimmtu dag
kl. 1721.
Akra nes - mánu dag ur 11. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Þæf ing í Fjöl
brauta skóla Vest ur lands kl. 1822.
Grund ar fjörð ur -
mánu dag ur 11. apr íl
Lista smiðja Vina húss ins er alla mánu
daga milli kl. 13 og 15 í Grunn skól
an um.
Dala byggð - mánu dag ur 11. apr íl
Seinni hluti nám skeiðs um sjúk dóma
á sauð burði og burð ar hjálp í Leifs
búð kl. 20. Dag skrá: Eyjólf ur Krist inn
Örn ólfs son með er indi um sauð burð
ar hjálp, Hjalti Við ars son hér aðs dýra
lækn ir svar ar spurn ing um, nám skeiðs
slit og mat.
Akra nes - þriðju dag ur 12. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Hvers vegna
eru Eefni í mat væl um. Fer fram í Fjöl
brauta skóla Vest ur lands kl. 1820.
Fróð leik ur um nær ingu og auka efn in
sem not uð eru við fram leiðslu á stór
um hluta mat væla sem við leggj um
okk ur til munns.
Akra nes - þriðju dag ur 12. apr íl
Pía nó tón leik ar í Tón bergi kl. 20. Á stríð
ur Alda Sig urð ar dótt ir held ur tón leika
með pía nó tón list eft ir Chop in. Að
göngu mið ar við inn gang inn. Miða
verð kr.1500.
Akra nes - mið viku dag ur 13. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Heima gert og
hag kvæmt í Grunda skóla kl. 1720.
Borg ar byggð -
mið viku dag ur 13. apr íl
Hinn mán að ar legi í búa fund ur Sam
fylk ing ar fé lags Borg ar byggð ar um
sveit ar stjórn ar mál í Al þýðu hús inu, Sæ
unn ar götu 2, Borg ar nesi. Á fund in
um gefst tæki færi til að ræða við sveit
ar stjórn ar full trúa Sam fylk ing ar inn ar
sem og nefnd ar fólk um þau mál efni
sem er efst á baugi.
Dala byggð -
mið viku dag ur 13. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Hekl að barna
teppi í Auð ar skóla kl. 1820.
Snæ fells bær -
mið viku dag ur 13. apr íl
Nám skeið Sí mennt un ar: Nuddnám
skeið í Átt haga stofu kl. 1821.
Akra nes - mið viku dag ur 13. apr íl
Bítla lög in í Tón bergi kl. 20. Nem end
ur flytja lög eft ir með limi hinn ar forn
frægu hljóm sveit ar The Beat les. Nem
end ur úr hljóð færa og söng deild skól
ans flytja þessi lög. Ver ið vel kom in.