Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL Kynna orku­ sparn að ar á tak SNFÆELLS NES: Orku stofn­ un og Orku set ur standa þessa dag ana fyr ir opn um fund um í sveit ar fé lög um þar sem raf magn er not að til hús hit un ar. Fyrstu þrír fund irn ir voru og verða haldn ir á Snæ fells nesi, á þriðju­ dag var fund ur með í bú um Snæ­ fells bæj ar, í kvöld mið viku dag í Grund ar firði og fimmtu dags­ kvöld ið 7. apr íl klukk an 20:30 verð ur fund ur í Eyja­ og Mikla­ holts hreppi. „Í bú ar á raf hit uð­ um svæð um þurfa að greiða tals­ vert hærri hús hit un ar reikn ing en aðr ir lands menn þrátt fyr ir að raf hit un sé að hluta til nið­ ur greidd af rík inu. Mark mið­ ið með þess ari fund ar her ferð er fyrst og fremst að kynna fyr­ ir not end um leið ir til að lækka orku reikn ing inn,“ seg ir í funda­ boði. Á fund un um eru haldn­ ir þrír fyr ir lestr ar sem þeir Sig­ urð ur Ingi og Bene dikt sjá um: Fjall að er um hús hit un ar kostn­ að á köld um svæð um og fyr­ ir komu lag nið ur greiðslna, al­ menn an orku sparn að og um­ hverf is væna orku öfl un, varma­ dæl ur o.fl. -mm Ró leg helgi í skemmt ana líf inu AKRA NES: Skemmt ana líf helg ar inn ar á Akra nesi fór vel fram að sögn lög reglu. Þrátt fyr ir stórt ball á laug ar dags­ kvöld inu kom lít ið til kasta lög­ reglu og ekki ann að að sjá en að fólk á ferð inni væri í besta skapi. Einn var þó lam inn með glasi í höf uð ið og koma þurfti hon um á slysa deild. Sá hef ur lagt fram kæru á hend ur á rás armann in­ um. Tveir voru tekn ir fyr ir of hrað an akst ur um helg ina, ann­ ar mæld ist á 112 km hraða og hinn á 120. Lög regl an á Akra­ nesi fór í enn eina hús leit í vik­ unni og voru hald lögð á milli 20 og 30 grömm af am fetamíni og lít il ræði af mari ju ana. Við leit­ ina naut lög regla að stoð ar toll­ gæslu sem kom með leit ar hund á vett vang. Lög regl an á Akra­ nesi hef ur hald lagt á á ann að hund rað grömm af am fetamíni það sem af er ár inu og lið lega kíló af kanna bis laufi. -þá Næt ur lok an ir í göng un um HVAL FJ: Vor er í lofti og þá hugsa Spal ar menn sér til hreyf­ ings til ár legs við halds og hrein­ gern inga i Hval fjarð ar göng um. Göng in verða lok uð fyr ir um­ ferð í alls átta næt ur núna í fyrri hluta apr íl mán að ar. Fyrri við­ halds­ og hrein gern ing ar törn­ in verð ur 5. til 8. apr íl, að far­ ar næt ur þriðju dags, mið viku­ dags, fimmtu dags og föstu dags. Göng in verða þá lok uð frá mið­ nætti til klukk an sex að morgni. Síð ari törn in verð ur 12. til 15. apr íl, að far ar næt ur þriðju dags, mið viku dags, fimmtu dags og föstu dags. Þá verða göng in lok­ uð á sama tíma sól ar hrings frá mið nætti til kl. 6 að morgni. Í síð ustu viku var unn ið að því að grafa nið ur strengi með fram ak­ braut um í göng un um. Verk­ ið hófst að far arnótt mánu dags og lauk að fara nótt föstu dags 1. apr íl. Göng un um var ekki lok að vegna þes irra fram kvæmda. -þá Til nefn ing ar til verð launa LAND IÐ: For eldra verð laun Heim il is og skóla ­ lands sam­ taka for eldra, verða af hent í 16. sinn við at höfn í Þjóð menn ing­ ar hús inu þriðju dag inn 24. maí næst kom andi. Sam tök in aug­ lýsa nú eft ir til nefn ing um til For­ eldra verð launa 2011 frá ein stak­ ling um, fé lög um eða hóp um sem vilja vekja at hygli á vel unn um verk efn um, sem stuðla að efl ingu skóla starfs og já kvæðu sam starfi heim ila, skóla og sam fé lags ins. -mm Vilja ekki halda ung linga lands mót AKRA NES: Fyr ir ligg ur nú mat Fram kvæmda stofu Akra nes kaup­ stað ar á kostn aði við að halda ung linga lands mót í bæj ar fé lag inu á næstu árum, en UMFÍ sendi út er indi í vet ur til margra sveit ar fé­ laga þar sem ósk að var eft ir móts­ höld ur um. Á fundi fjöl skyldu ráðs Akra ness kom fram að sam kvæmt mati Þor vald ar Vest manns fram­ kvæmda stjóra Fram kvæmda stofu gæti kostn að ur við und ir bún ing og fram kvæmd ung linga lands­ móts numið allt frá 50 millj ón um króna. Kostn að ar sam ast í und ir­ bún ingi er gerð frjáls í þrótta vall­ ar. Fjöl skyldu ráð Akra ness tel­ ur að þess ari nið ur stöðu feng­ inni ekki til efni til að óska eft ir að halda lands mót á næstu árum eins og stað an er í dag. -þá Björg un ar sveit ir í helg ar ferð VEST UR LAND: Fimm björg­ un ar sveit ir á sunn an verðu Vest ur­ landi ætla að stilla sam an strengi sína og fara sam an í vorferð á Vest firði um næstu helgi. Þetta eru björg un ar sveit irn ar Brák, Heið ar, Ok, Elliði og Björg un ar­ fé lag Akra ness. Fyr ir hug að ferða­ pl an er frá Baulu í Staf holtstung­ um föstu dag inn 8. apr íl klukk an 18. Ekið verð ur á vel bún um bíl­ um yfir Bröttu brekku, um Þrösk­ ulda og út á Drangs nes þar sem gist verð ur í fé lags heim ili. Laug­ ar daginn 9. apr íl verð ur brott för frá Drangs nesi upp á Stein gríms­ fjarð ar heiði og á Dranga jök ul ef veð ur og færð leyf ir. Sunnu dag ur 10. apr íl verð ur björg un ar sveit­ in á Hólma vík heim sótt og ekið heim á leið eft ir það. -mm Lýst eft ir góð um hug mynd um AKRA NES: Tómas Guð munds­ son, verk efna stjóri Akra nes stofu, hvet ur ein stak linga, fé laga sam tök og fyr ir tæki til að taka þátt í við­ burð um á Akra nesi. Lýst er eft­ ir hug mynd um um nýja við burði eða ann að skemmti legt krydd í til ver una. Tómas hef ur um sjón með verk efn um af þess um toga fyr ir hönd Akra nes kaup stað ar en með al þeirra má nefna Há tíð hafs ins sem hald in verð ur dag ana 4. til 5. júní og þjóð há tíð ar dag inn 17. júní en þann sama dag hefst einnig Norð ur áls mót ið í knatt­ spyrnu á Skag an um. Írsk ir dag ar verða á sín um stað helg ina 1. til 3. júlí sem og Vöku dag ar 27. októ­ ber til 6. nóv em ber. Á huga söm­ um er bent á net fang Tómas ar, tomas.gudmundsson@akranes.is og síma núm er Akra nes kaup stað­ ar 433­1000. -ákj Styrkt ar fé lagi krabba meins sjúkra barna barst á dög un um stór gjöf frá ein um íbúa dval ar heim il is ins Höfða á Akra nesi. Ósk ar Guð brands­ son fram kvæmda stjóri styrkt ar fé­ lags ins mætti á Höfða til að veita gjafa bréf inu við töku úr hendi Sig­ ur steins Árna son ar, sem verð ur 95 ára á þessu ári. Sig ur steinn gaf þrjár millj ón ir króna til fé lags ins, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sig ur steinn læt ur pen inga af hendi rakna. Á síð­ asta ári gaf hann sex millj ón ir króna til dval ar heim il is ins, en þar hef­ ur hann búið í tvö og hálft ár. Sig­ ur steinn þurfti þá ekki að fara um lang an veg, ein ung is ör fáa tugi metra, en fram að því hafði hann frá barn æsku átt heima á Sól mund­ ar höfða sem er næsta hús við dval­ ar heim il ið. Sig ur sveinn býr því alla æv ina á sömu torf unni og unir þar vel hag sín um. Eft ir að hafa styrkt dval ar heim il ið á síð asta ári fannst hon um vel við hæfi að styrkja sam­ tök barna. Ekki fannst hon um verra að Ósk ar fram kvæmda stjóri Styrkt­ ar fé lags barna er Skaga mað ur líkt og hann sjálf ur. þá Um hverf is vakt in við Hval fjörð stend ur fyr ir Um hverf is há tíð að Hlöð um sunnu dag inn 10. apr­ íl en á Ís landi er mán uð ur inn að þessu sinni til eink að ur nátt úr unni; „Grænn apr íl.“ Há tíð in er ætl­ uð öll um velunn ur um nátt úr unn­ ar, ekki hvað síst í Hval firði. Mik­ ið verð ur um dýrð ir í fé lags heim il­ inu að Hlöð um þenn an dag og þar verð ur bæði skemmt un og fróð leik­ ur á dag skrá. Frítt er inn og hægt að kaupa kaffi og með læti af Hlaða­ jarli. Með al þeirra sem koma fram á Um hverf is há tíð inni eru Ómar Ragn ars son skemmti kraft ur, Svan­ dís Svav ars dótt ir um hverf is ráð­ herra, Gunn ar Her sveinn rit höf­ und ur, Sig ur björn Hjalta son bóndi, Arn heið ur Hjör leifs dótt ir flyt ur ljóð Sæ mund ar Helga son ar og KK tek ur lag ið fyr ir gesti. Börn un um verð ur boð ið að skapa um hverf is­ lista verk með papp ír og máln ingu en þessi lista verk munu síð an verða birt á vef síðu Um hverf is vakt ar inn ar við Hval fjörð. Há tíð in hefst klukk­ an 14:00 og er öll um opin. -frétta til kynn ing Á bú end ur jarð ar inn ar Bjargs á Arn ar stapa hafa ít rek að á síð ustu árum ósk að eft ir því að kaupa jörð­ ina af Snæ fells bæ, en jörð in var til langs tíma í eigu rík is ins. Er indi þessa efn is var tek ið fyr ir á fundi bæj ar stjórn ar fyr ir skömmu. Meiri­ hluti bæj ar stjórn ar hafn aði enn ósk um á bú enda Bjargs á þeim for­ send um að Snæ fells bær hef ur fyr­ ir nokkru skipu lagt svæð ið á Arn ar­ stapa. Það væri ekki í sam ræmi við það skipu lag að selja jörð ina Bjarg, sem til heyr ir Arn ar stapa torf unni, und ir land bún að ar starfssemi. „Það er skoð un og vilji full trúa D­list ans í bæj ar stjórn Snæ fells­ bæj ar að allt land er til heyr ir Arn­ ar stapa torf unni verði á fram í al­ manna eigu, þannig að að gengi og um ferð fólks um svæð ið verði sem best og til tölu lega ó hindr að, en í full kominni sátt við þá nátt úru sem þar er. Jafn framt er vís að til þess að Snæ fells bær hef ur ekki á form um að hefta bú setu nú ver andi á bú enda á Bjargi frá því sem nú er,“ seg ir í bók un meiri hluta bæj ar stjórn ar. Í bók un inni seg ir ennfrem ur að Arn­ ar stapi og land svæð ið þar í kring sé ein stök nátt úruperla sem að hluta er nú þeg ar frið lýst. Það sé sam­ bæri legt við svæði eins og Þing velli. Jarð irn ar á Arn ar stapa voru í eigu rík is ins en við maka skipti við Snæ­ fells bæ á sín um tíma urðu þær eign Snæ fells bæj ar. Þá sé rétt er að fram komi að Snæ fells bær óskaði eft­ ir við ræð um við á bú end ur á Bjargi um mál ið en því var hafn að. Minni hlut inn í bæj ar stjórn Snæ­ fells bæj ar, bæj ar full trú ar J­list ans, hef ur ver ið ó sam mála meiri hlut an­ um og er það enn. J­lista menn telja að það stríði gegn jarða lög um að neita á bú end um Bjargs um kaup á jörð inni, þannig sé Snæ fells bær að snið ganga lög boð inn rétt þeirra. Minni hluta full trú arn ir greiddu all­ ir at kvæði á móti til lögu meiri hlut­ ans. þá Átján manns taka þátt í söng leik sem ver ið er að æfa hjá Leik fé lag inu Skruggu í Reyk hóla hreppi. „ Þetta er al veg frá bært og skemmti­ legt fólk. Upp haf lega á kvað ég að leita til Stein unn­ ar Rasm us til að vera með mér að setja upp svo lít­ inn söng leik og fyr ir val inu urðu ljóð og lög bræðr anna Jónas ar og Jóns Múla Árna sona. Ég fékk kirkjukór inn með í þetta og líka fólk sem ekki er í kórn um. Stein unn Rasm us leik ur und ir á pí­ anó af sinni al þekktu snilld,“ seg ir Sól veig Sig ríð ur Magn ús­ dótt ir leik stjóri. Frum sýn­ ing á söng leikn um verð ur í lok apr íl. Enn hef ur ekki ver ið á kveð ið hvort verk­ ið verð ur sýnt í í þrótta­ hús inu, sam komu hús inu, á Reyk hól um eða í Bjarka­ lundi við Beru fjarð ar vatn. Frá þessu er greint á vef Reyk hóla hrepps. þá Vest lend ing ar boðn ir vel komn ir á Um hverf is há tíð að Hlöð um Snæ fells bær vill ekki selja land á Arn ar stapa Stór gjöf til Styrkt ar fé lags krabba meins sjúkra barna Sig ur steinn Árna son af hend ir Ósk ari Guð brands syni fram kvæmda stjóra Styrkt ar­ fé lags krabba meins sjúkra barna gjafa bréf fyr ir þrem ur millj ón um króna. Skrugga á Reyk hól um æfir söng leik

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.