Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL Söng keppni fram halds skól anna Söng keppni fram halds skól anna 2011 verð ur hald in í 21. skipti í Í þrótta höll inni á Ak ur eyri næst kom andi laug ar dag. Keppn in er fyr ir löngu orð in þekkt sem einn stærsti tón list­ ar við burð ur inn hér á landi og þar hafa marg ar stjörn ur fyrst orð ið sýni leg ar. Má þar nefna Pál Ósk ar, Mar gréti Eir og Em­ ilíönu Torr ini. Nú hitt ast kepp end ur mán uði fyr ir keppni og fara í æf inga búð ir þar sem þeim er leið beint í söng og fram­ komu af mennt uð um þjálf ur um og öll mark aðs setn ing keppn­ inn ar hef ur tek ið stakka skipt um. Árið 2009 urðu breyt ing ar á keppn inni þeg ar RÚV hætti við að sýna hana vegna nið ur­ skurð ar en keppn in hafði þá ver ið sýnd þar frá upp hafi. Fram­ halds skóla nem ar brugð ust við og upp hófst mik il bar átta fyr ir lífi Söng keppn inn ar. Stöð 2 tók hana þá upp á sína arma. Að þessu sinni senda þrír fram halds skól ar á Vest ur landi full trúa sína til keppni. Bænda deild LbhÍ hef ur stund um átt full trúa í keppn inni en svo er ekki nú. Hins veg ar eiga Borg firð ing ar glæsi lega full trúa sem keppa fyr ir sína skóla, utan hér aðs. Það eru þær Bjarn fríð ur Magn ús dótt ir, sem kepp ir fyr ir Borg ar­ holts skóla, og Eva Mar grét Ei ríks dótt ir sem kepp ir fyr ir Fjöl­ brauta skól ann í Breið holti. Skessu horn kíkti inn á heima síðu keppn inn ar og fékk þar að láni skemmti leg til svör kepp enda sem þar kynna sig til leiks. mm Fjöl brauta skóli Snæ­ fell inga í Grund ar firði Særós Ósk Sæ valds dótt ir, 17 ára kepp ir fyr ir Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og syng ur lag ið Eft ir sjá. Hvenær byrj að ir þú að syngja og hvar? Ég steig fyrst á svið fjög urra ára göm ul á 17. júní og dró vin konu mína með mér en byrj aði að syngja fyr ir al vöru 6 ára á Grund ar fjarð­ ar dög un um árið 2000. Eft ir það byrj aði ég í kór, tók þátt í söng leik, söng skemmt un um, söngvakeppn­ um o.fl. Hvað er vand ræða leg asta at vik sem þú hef ur lent í? Svo rosa lega mörg, man best eft ir því þeg ar við vor um að taka spretti í í þrótt um og ég tók á stóra mín­ um og hljóp að lok um á vegg. Áttu þér eft ir læt is tón list ar mann eða eft ir læt is hljóm sveit? Á al veg rosa lega mik ið af upp á­ halds tón list ar mönn um og hljóm­ sveit um en Mich ael Jackson stend­ ur þó mjög hátt upp úr. Hver er upp á halds setn ing in þín úr bíó mynd? „Hratt eins og vind ur inn, Blesi!“ Hver er status inn þinn á Face­ book? „ Dansa, hvað er betra en að dansa?“ Tvær skemmti leg ar stað reynd ir um sjálfa þig? Ég kann ekki að baka neitt ann­ að en vand ræði og ég er með lít­ il eyru. Fjöl brauta skóli Vest­ ur lands á Akra nesi Hulda Mar grét Brynjars dótt ir, 17 ára kepp ir fyr ir Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi. Hún syng ur lag ið Okk ar leið. Ertu með ein hvern leynd an hæfi­ leika, hvern þá? Er al veg sjú sk að góð á línu skaut­ um! Góð pikköpp lína sem hef ur virk að hjá þér eða á þig: Held eng in, en eitt gott blikk fær mig til að kikna í hnján um! Haha Hvaða af reki ertu stolt ust af? Öll um titl un um með ÍA í kvenna­ bolt an um. Hvað ger irðu þeg ar eng inn sér til þín? Dansa fyr ir fram an speg il inn með góða tón list í botni og syng eins og eng inn sé morg un dag ur inn! Haha. Eða hoppa í línu skaut ana ef ég er ein heima og fer að taka til..... já! Á línu skaut um! Segðu okk ur brand ara. Óli litli bróð ir minn, þá fjög­ urra ára, horfði á afa okk ar bursta fölsku tenn urn ar sín ar. Hann hafði aldrei áður séð afa svona og fannst þetta hreint út sagt al veg ó trú legt. Hann horfði með spurn ar­ og að­ dá un ar aug um á afa og spurði: „Afi hvar fékkstu þess ar tenn ur eig in­ lega? Fékkstu þær í verð laun hjá tann lækn in um?“ Hann hélt sem sagt að afi hefði ver ið svona dug­ leg ur hjá tann lækn in um og feng­ ið tenn urn ar í verð laun. Þessi saga er dag sönn og hef ur mik ið ver­ ið hleg ið í fjöl skyld unni að þess um orð um bróð ur míns. Eitt hvað sem þú vilt koma á fram færi? Nee.. en rugl aða syst ir mín, Brynja Mar ía, vill ör ugg lega að ég komi henni á fram færi. Haha. Mennta skóli Borg ar­ fjarð ar Magn ús Dan í el Ein ars son, 17 ára kepp ir fyr ir Mennta skóla Borg ar fjarð ar og syng ur lag ið Það ger ast krafta verk. Ertu á lausu? Sein ast þeg ar að ég tjékk aði, þá já. Í hverju ertu? Í mat saln um pakksadd ur með vin­ um mín um. Hver er upp á halds setn ing in þín úr bíó mynd? „Know how I knew you were gay? You like Cold play“ ­ Úr mynd inni 40 ye ars old virg in. Þú ert í partýi. Hvað ertu að gera? Passa að eng inn fái að vera vand­ ræða leg ur án þess að vera á mynd eða víd eói. Hver eru þín mestu von brigði? Þeg ar ég átt aði mig á því að góða lykt in úr bens ín inu er ekki góð fyr­ ir heils una. Að eins of góð lykt af bens íni. Hvað er það besta sem hef ur kom­ ið fyr ir þig? Þeg ar ég fór í tívolí með öll­ um bekkn um mín um. Ger ist ekki betra. Fjöl brauta skól inn í Breið holti Eva Mar grét Ei ríks dótt ir frá Víði gerði í Reyk holts dal kepp ir fyr ir Fjöl brauta skól ann í Breið­ holti. Hún syng ur lag ið Ætíð man þig. Ertu á lausu? Já. Hvað er plan ið eft ir fram halds­ skól ann? Safna pen ing og ferð ast kannski eitt hvað eða bara detta í helg an stein með bastarð og gull fisk. Finnst þér að Ís land ætti að ganga í Evr ópu sam band ið? Það hef ur marga já kvæða og marga nei kvæða kosti. Ég held að akkúrat núna höf um við mik il væg ari mál­ efn um að sinna en að ganga í ESB. Ég er mest hrædd um að það komi nið ur á bænd um og land bún aði en ef samn ing arn ir eru góð ir þá hef ég svo sem ekk ert á móti því. Hver er status inn þinn á Face­ book? Er öll að flagna eft ir of lang an ljósa tíma um dag inn, er svo flök­ urt að ég ligg uppi í rúmi að faðma skúr ing ar föt una og svo er ég að drep ast í tung unni eft ir að hafa feng ið mér gat á mið viku dag inn. FML! Þú vakn ar sem ein stak ling ur af hinu kyn inu, hvað ger irðu? Prófa að pissa í bóner. Og svo myndi ég fara í sund í World Class jeeeeeee! Hver er erkió vin ur þinn? Kulda boli! Fari hann kol að ur. Trú irðu á ást við fyrstu sýn? Nei, alls ekki því ekki er allt sem sýn ist! Borg ar holts skóli Bjarn fríð ur Magn ús dótt ir og Sigga vin kona henn ar keppa fyr­ ir Borg ar holts skóla og syngja lag ið Að ei lífu þú. Bjarn fríð ur er enn einn glæsi leg ur full trúi sem Vest ur land á í keppn inni, en hún er frá Ás garði í Reyk holts­ dal í Borg ar firði. Lýstu þér í einni máls grein. Brosmild dans andi sveitapía úr Borg ar firð in um. Hvar ætlarðu að vera eft ir 50 ár? Upp á haldsamma í sveit inni. Hver er fræg asta per són an í sím­ an um þín um? Helga Braga. Ef þú mynd ir lenda inn á lög­ reglu stöð, fyr ir hvað væri það? Að hafa slas að ein hvern á dans­ gólf inu. Hver er heit asti kenn ar inn í skól­ an um? Verð nú bara að segja að það er eng inn heit ur. Segðu okk ur brand ara. Veistu af hverju gór ill ur eru með svona feita putta? Þeir eru með svo stór ar nas ir. Hvað er það besta sem hef ur kom­ ið fyr ir þig? Vera alin upp í sveit.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.