Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 06.04.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL Dala menn og aðr ir lands menn hafa lengi beð ið þess að kvik­ mynd in Kurt eist fólk verði frum­ sýnd. Bið inni lauk þann 31. mars síð ast lið inn en þá hófust sýn ing­ ar á mynd inni en eins og les end­ ur Skessu horns muna fóru tök­ ur á henni fram í Búð ar dal sum­ ar ið 2009. „Það voru marg ir Dala­ menn sem tóku þátt í þessu verk­ efni, ýms ir léku í mynd inni, aðr­ ir lán uðu hús in sín og aðra töku­ staði. Fyr ir mig var ein stök á nægja sem fólst í því að fá að taka upp og láta sög una ger ast á þeim stað þar sem ég ólst upp á,“ sagði Ó laf ur Jó­ hann es son leik stjóri mynd ar inn ar í sam tali við Skessu horn. Mynd in fjall ar um ó hæf an verk­ fræð ing sem lýg ur sig inn í sam­ fé lag á Vest ur landi og þyk ist geta kom ið slát ur húsi stað ar ins í gang á ný. Ó af vit andi geng ur hann inn í litla heims styrj öld sem rík ir í einka­ lífi íbúa þar sem póli tík bæj ar fé lags­ ins bland ast inn í. Með al leik enda má með al ann ars nefna Stef án Karl Stef áns son, Hilmi Snæ Guðna son, Egg ert Þor leifs son og Á gústu Evu Er lends dótt ur. „ Þetta er lít il dæmi­ saga sem gæti í raun gerst hvar sem er á land inu. Við höf um þessa heilögu þ renn ingu sem finna má í öll um litl um pláss um á land inu; þing mann inn, sveit ar stjór ann og banka stjór ann. Þeg ar Lár us, leik­ inn af Stef áni Karli, mæt ir síð an á svæð ið verð ur til hræri graut ur lyga sem all ir í bú ar bæj ar ins bland ast í. Líf ið er svo skemmti legt í þess­ um litlu sam fé lög um þar sem all ir þekkja alla. Að mínu mati er þetta að mörgu leyti fal legra sam fé lag en það sem við þekkj um á höf uð­ borg ar svæð inu,“ sagði Ó laf ur. Að­ spurð ur hvort mynd in verði sýnd á hans heima slóð um í Dala byggð svar aði Ó laf ur því ját andi. „Ég get ekki sleppt því. Við stefn um að því að sýna mynd ina í Dala búð á Jörfa­ gleði um miðj an apr íl,“ sagði hann að lok um. ákj Skaga stað ir fagna árs af mæli sínu Skaga stað ir, verk efni sem hvet­ ur unga at vinnu leit end ur á Akra­ nesi til at hafna, hóf form lega starf­ semi sína þann 9. apr íl á síð asta ári. Að því til efni verð ur opið hús á Skaga stöð um að Skóla braut 26­28 föstu dag inn 8. apr íl næst kom andi. „Gest um og gang andi verð ur boð­ ið á kaffi og kök ur og seinni part­ inn verð ur stutt dag skrá. All ir eru vel komn ir og við von umst til að sjá sem flesta,“ sögðu þær Guð ný El í­ as dótt ir og Ólöf Vig dís Guðna dótt­ ir verk efna stjór ar Skaga staða þeg ar blaða mað ur leit í heim sókn ný lega. Fólk sýni frum kvæði Skaga stað ir er verk efni á veg­ um Akra nes deild ar Rauða kross Ís­ lands, Vinnu mála stofn un ar á Vest­ ur landi og fjöl skyldu svið Akra nes­ kaup stað ar. Verk efn ið felst í því að virkja og hvetja at vinnu leit end ur á aldr in um 16 til 30 ára í at vinnu leit­ inni með því t.d. að gera fer il skrá og nýta tím ann á Skaga stöð um til að skipu leggja at vinnu leit ina. Þau þurfa að skila átta klukku stund um af virkni í þessu úr r ræði á viku. „Í dag eru 76 ein stak ling ar sem sækja stað inn en frá því Skaga stað ir opn­ uðu fyr ir um ári síð an hafa um 190 ein stak ling ar ver ið hér í ýms um virkni úr ræð um. Marg ir hafa sem bet ur fer feng ið vinnu, aðr ir far ið í nám eða í önn ur úr ræði. Vinnu­ mála stofn un boð ar at vinnu leit end­ ur á ýmis nám skeið og síð an höld­ um við létt nám skeið hérna inn an­ húss sem fólki er frjálst að mæta á en þau brjóta upp hvers dags leik­ ann. Í síð ustu viku var nám skeið í svo kall aðri Cup cake gerð og jafn­ framt er í gangi bæði gít ar­ og leir­ nám skeið. Á næst unni verð um við svo með nám skeið í flugu hnýt ing­ um. Við leggj um mikla á herslu á að fólk sýni frum kvæði og komi sjálft með hug mynd ir að þess um nám skeið um. Þeg ar við tók um við verk efn is stjórn inni í lok síð asta árs á kváð um við að reyna að hvetja ein stak linga enn frek ar til að koma sjálfa með hug mynd ir að verk efn­ um til að vinna að hér á Skaga stöð­ um.,“ sögðu þær stöll ur Guð ný og Ólöf Vig dís. Hverj um og ein um er einnig gert að taka þátt í hópa starfi. Þeir hóp ar sem eru starf rækt ir í dag eru Fab Lab hóp ur, kvik mynda hóp­ ur, í þrótta hóp ar, hand verks hóp ur, skák­ og spila hóp ur, fót bolta hóp­ ur og bíla klúbb ur sem stefn ir með­ al ann ars að því að vera með glæsi­ lega bíla sýn ingu á Írsk um dög um í sum ar. Sam starf ið vak ið at hygli Guð ný og Lóa segja verk efn­ ið hafa geng ið von um fram ar og þá séu ó met an leg ar all ar þær gjaf­ ir og stuðn ing ur sem fyr ir tæki og ein stak ling ar á svæð inu hafa sýnt starf inu. Hús næð ið sé til að mynda mjög hent ugt en það læt ur Arion banki þeim í té að kostn að ar­ lausu. „Sam skipt in milli allra sam­ starfs að ila verk efn is ins eru einnig mjög góð. Ef svo væri ekki myndu Skaga stað ir aldrei virka. Þetta sam­ starf milli Akra nes kaup stað ar, RKÍ og Vinnu mála stofn un ar hef ur vak­ ið at hygli og við höf um feng ið ótal heim sókn ir hing að á Akra nesi frá sveit ar fé lög um sem hafa reynt að setja á lagg irn ar sam bæri leg virkni­ úr ræði og eru í boði hér á Skaga­ stöð um.“ Að spurð ar um fram tíð Skaga­ staða segj ast þær Guð ný og Lóa að sjálf sögðu vona að það verði ekki þörf á úr ræði sem þessu til fram tíð­ ar. „Hins veg ar á með an á stand ið er líkt og það er í dag, og at vinnu­ leysi svona mik ið, er mik il vægt að Skaga stað ir séu á fram með öfl uga starf semi. Þetta held ur at vinnu­ leit end um virk um í sinni at vinnu­ leit og þetta hef ur fé lags legt gildi,“ sögðu verk efna stjór ar Skaga staða að lok um. ákj Lóa og Guð ný verk efna stjór ar Skaga staða Sýn ing ar hafn ar á Kurt eisu fólki úr Döl un um Ó laf ur ræð ir við leik ar ana Egg ert Þor leifs son og Stef án Karl Stef áns son við tök ur. Vegg spjald mynd ar inn ar. Stef án Karl og Hilm ir Snær leika tvö af að al hlut verk um mynd ar inn ar. Stef án Karl og Ó laf ur und ir búa hér eina töku mynd ar inn ar, at riði sem tek ið var upp á Skarðs strönd. Ljósm. hb.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.