Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2011, Síða 12

Skessuhorn - 10.08.2011, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST Sig ur björn Hjalta son og Ragn­ heið ur Þor gríms dótt ir hafa nú sent kæru í þrem ur lið um til inn an rík­ is ráðu neyt is ins vegna af greiðslu sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit­ ar vegna breyt inga á að al skipu­ lagi á hluta svo nefnds vest ur svæð is á Grund ar tanga. Eft ir að hafa les­ ið skjal ið frá þeim get ég ekki ann­ að en brugð ist við þeim dæma lausa mál flutn ingi sem þar bein ist gegn mér. Það er auð vit að lýð ræð is leg ur rétt ur þeirra að kæra af greiðsl una ef þau telja á sér brot ið. En það hlýt ur að vera lág marks krafa að kær an og rök stuðn ing ur inn byggi á mál efna­ leg um rök um og stað reynd um, en ekki orðrómi og á gisk un um. Það er al veg með ó lík ind um að lesa frá sögn Sig ur björns og Ragn­ heið ar um að ég hafi ætl að að greiða at kvæði gegn skipu lags breyt ing­ unni „jafn vel þótt það kost aði slit á nú ver andi meiri hluta sam starfi í sveit ar stjórn.“ Þessu hef ég hvergi lýst yfir og ekki hafa þau haft fyr­ ir því að spyrja mig hreint út hvort þetta hafi ver ið af staða mín. Þeim þyk ir greini lega nóg að segja bara að „haft hafi ver ið eft ir mér í um­ ræð unni“ að ég ætl aði að greiða at kvæði með þess um hætti. Ekki kem ur fram hvaða um ræðu er vís­ að til og ef hún hef ur þá yfir höf­ uð far ið fram er hún alla vega á mis­ skiln ingi byggð. Þetta hefði ég geta sagt þeim Sig­ ur birni og Ragn heiði ef þau hefðu spurt mig áður en þau settu þessa kæru sam an. Ég hefði þá get að sagt þeim að ég ræddi við fyrsta vara­ mann L­ lista sem hæf ur var til að fjalla um mál ið um að taka sæti mitt við af greiðslu máls ins, áður en skipu lags­ og bygg ing ar nefnd hafði far ið yfir at huga semd irn ar. Ég hafði einnig gert odd vita grein fyr ir þessu. Ég hefði líka geta sagt þeim að þau tvö fyr ir tæki sem um ræð ir geta eng an veg inn flokk ast sem stór iðja og sam an lagt yrðu þau með inn­ an við 0,5% af brenni steins dí oxíði­ og flú orút blæstri sem þeg ar er fyr ir hendi á Grund ar tanga. Út blást ur­ inn frá verk smiðj un um hefði ekk­ ert breyst þó þær hefðu ris ið nokk­ ur hund ruð metr un um ofar í land­ inu eins og minni hlut inn lagði til. Ég hefði líka sagt þeim að á end­ an um hafði ver ið tek ið til lit til margra þeirra at huga semda sem ég hafði við breyt ing una, svo sem að ekki megi setja meng andi stór iðju á þess um reit og fl. Í meiri hluta sam­ starfi verð ur fólk að geta náð sam­ eig in legri lend ingu um mál in og það þýð ir stund um mála miðl an ir. Þess vegna hefði ég geta sagt þeim Sig ur birni og Ragn heiði að EF ég hefði ekki talið mig van hæf­ an og að öllu fram an sögðu gefnu, hefði ég ekki greitt at kvæði gegn skipu lags breyt ing unni ef það hefði sprengt meiri hlut ann. Það var ein­ fald lega sann fær ing mín að ég væri van hæf ur til þess að fjalla um þetta mál vegna þess að for eldr ar mín­ ur höfðu gert per sónu lega at huga­ semd við skipu lags breyt ing una. Það hafði líka á hrif að að móð­ ir mín var á þessu tíma rit ari og í stjórn Um hverf is vakt ar inn ar við Hval fjörð og skrif aði á samt öðr­ um stjórn ar mönn um í UvH und­ ir at huga semd sam tak anna. Ég vissi líka að hún átti stór an þátt í vinnslu þess texta sem marg ir nýttu til þess að gera at huga semd við skipu lag­ ið og tók sem slík virk an þátt í því að hvetja fólk til að senda inn at­ huga semd ir. Þetta veit Ragn heið­ ur Þor gríms dótt ir auð vit að sem for mað ur UvH þó hún nefni það ekki. Kærend urn ir mega auð vit­ að vera ó sam mála mér um túlk­ un á van hæf is regl um laga og von­ ist til þess að með því að kæra mál­ ið megi jafn vel stöðva það. Það er þeirra rétt ur. Það er hins veg ar á byrgð ar hluti að fara fram í fjöl miðl um með harka leg ar á sak an ir á hend ur fólki sem byggj ast ekki á öðru en ein­ hverju „sem hef ur heyrst í um ræð­ unni.“ Mér finnst það reynd ar veru­ lega ósmekk legt af Ragn heiði Þor­ gríms dótt ir að gera það þrátt fyr­ ir að ég hafi fyr ir þrem vik um síð­ an lýst því fyr ir henni í tölvu pósti hvaða á stæð ur og rök lágu á bak við á kvörð un mína að víkja af fundi í þessu máli. Sæv ar Ari Finn boga son Einn fræg asti æv in týra mað ur Afr íku, Ri a an Manser hef ur á samt ferða fé laga sín um Dan Skin stad und an far ið róið í kring um Ís land á tveggja manna kajak. Ver ið er að gera heim ild ar mynd um ferð þeirra fé laga og fylg ir þeim kvik mynda­ tökulið. Dan ferða fé lagi Ri aans er með hreyfilöm un og hreyfi geta hans því skert og er ferð in hon um því erf ið ari. Þeir fé lag ar eru fyrst­ ir til að reyna þetta að vetri til en ferð in hófst á Húsa vík um miðj an mars. Hafa þeir á samt tökuliði sínu ver ið að mynda fyr ir heim ild ar­ mynd ina bæði í Grund ar firði og út af Svörtu loft um á Snæ fells nesi síð­ ustu daga. En eft ir það héldu þeir upp í loka hluta ferð ar inn ar í kring­ um Vest firði. Þess ari æv in týra ferð tví menn ing anna lýk ur á Húsa vík eft ir þrjár vik ur og hef ur hún þá stað ið í 115 daga. þa Mið viku dag inn 27. júlí sl. fór fram á veg um for varn ar hóps Borg­ ar byggð ar könn un á að gengi ung­ linga að tó baki í nokkrum versl­ un um og veit­ inga stöð um í sveit ar fé lag inu. Könn un in er gerð þannig að ung ling ar eru fengn ir til að reyna að kaupa tó bak. Af þeim tíu stöð um sem far ið var á, og selja tó bak, var far ið að lög um á sex stöð um og krökk un um ekki selt tó­ bak. Á fjór um stöð um var hins veg­ ar ekki far ið að lög um og börn un­ um selt tó bak. Könn un in var fram­ kvæmd af Sig ur þóri Krist jáns syni for stöðu manni fé lags mið stöðv ar­ inn ar Óð als, með að stoð tveggja ung lings stúlkna frá Akra nesi. Að sögn Ingu Vil dís ar Bjarna­ dótt ur for varn ar full trúa Borg ar­ byggð ar hef ur ver ið sent bréf til rekstr ar að ila um út komu fyr­ ir tækja þeirra og í þeim til fell um sem við á eru þeir hvatt ir til að bæta vinnu­ regl ur varð andi sölu á tó baki svo þær stand ist lög um tó baks varn­ ir. Sams kon ar könn un hef ur ver­ ið gerð und an far in ár og svo virð­ ist sem það hafi já kvæð á hrif og veki rekstr ar að ila til um hugs un ar, að sögn Ingu Vil dís ar. mm Sig ur björn Hjalta son á Kiða felli í Kjós og Ragn heið ur Þor gríms­ dótt ir á Kúlu dalsá í Hval fjarð ar­ sveit hafa kært til iðn að ar ráðu­ neyt is ins á kvörð un sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit ar um breyt ingu á að al skipu lagi, en breyt ing in varð ar stækk un iðn að ar svæð is á Grund­ ar tanga. Í fyrsta lagi kæra þau á kvörð un sveit ar stjórn ar manns­ ins Sæv ars Ara Finn boga son ar um að víkja af fundi vegna meints van­ hæf is síns til að fjalla um breyt ingu á að al skipu lagi. Telja þau hann ekki hafa ver ið van hæf an. Í öðru lagi kæra þau því þá ann marka á máls með ferð sveit ar stjórn ar er varða hið meinta van hæfi Sæv ars Ara. Í þriðja lagi kæra þau þátt töku sveit ar stjórn ar manns ins og odd­ vit ans Sig urð ar Sverr is Jóns son ar í und ir bún ingi máls ins, með ferð og af greiðslu. Telja þau Sig urð Sverri hafa ver ið van hæf an til að koma að á kvörð un inni. Til lög unni ekki breytt þrátt fyr ir fjölda at huga­ semda Í máls gögn um er að drag andi máls ins rak inn. Þar kem ur fram að Faxa flóa hafn ir sf. hafi ósk að eft­ ir því við Hval fjarð ar sveit að ný­ gerðu að al skipu lagi sveit ar fé lags­ ins yrði breytt þannig að til teknu at hafna svæði á Grund ar tanga yrði breytt í iðn að ar svæði og þar heim­ il uð starf semi sem hefði í för með sér meiri um hverf is á hrif en áður hefði ver ið gert ráð fyr ir á þessu svæði. Til laga að breyt ing unni var aug lýst af sveit ar fé lag inu og bár­ ust ríf lega fimm tíu at huga semd ir við hana, en skipu lags nefnd mat að eng in þeirra gæfi til efni til breyt­ inga á til lög unni. Hún var því sam­ þykkt á fundi sveit ar stjórn ar Hval­ fjarð ar sveit ar þann 14. júní síð ast­ lið inn. Ragn heið ur Þor gríms dótt ir var ein þeirra sem sendi inn at huga­ semd við breyt ing unni á að al­ skipu lagi og seg ir hana að öll um lík ind um leiða til enn meiri meng­ un ar frá svæð inu í fram tíð inni. Ragn heið ur hef ur, sem kunn ugt er, far ið fram á að ó út skýrð veik­ indi í hross um á Kúlu dalsá verði rann sök uð en grun ur leiki á að or­ sök þeirra sé meng un frá Grund ar­ tanga svæð inu. Sig ur björn Hjalta­ son sendi einnig inn at huga semd en hann seg ir nú þeg ar álag vegna meng andi starf semi vera meira en ráð var fyr ir gert vegna bygg ing­ ar ál vers. Ekki sé boð legt gagn­ vart í bú um við fjörð inn og þeirri at vinnu starf semi er þeir stunda að auka enn á meng andi starf semi. At kvæði Sæv ars Ara hefði get að ráð ið úr slit um Sæv ar Ari Finn boga son lýsti sig sjálf ur van hæf an þeg ar kom að af­ greiðslu á mál um frá skipu lags­ og bygg ing ar nefnd og vék af fundi. Eng ar form leg ar um ræð ur, né at­ kvæða greiðsla um hæfi hans, fóru fram. Á næsta fundi sveit ar stjórn ar bók ar Sæv ar Ari um mál ið: „[...] Í þessu til felli var fjall að um at huga­ semd ir vegna skipu lags breyt inga og með al þeirra er per sónu leg at­ huga semd frá for eldr um mín um. Ég tel því aug ljóst að ég hafi ver ið van hæf ur til að fjalla um þá at huga­ semd í það minnsta, bæði í skiln­ ingi sam þykkta sveit ar fé lags ins, sveit ar stjórn ar­ og stjórn sýslu laga. Ég tel enn frem ur að það væri í það minnsta ó verj andi í sið ferði legu til­ liti, ef ekki laga legu, að ég fjall aði um hin ar at huga semd irn ar þar sem þær fjalla að stór um hluta um sömu efn is at riði.“ Þau Sig ur björn og Ragn heið ur segja hins veg ar að þar sem hvorki Sæv ar Ari sjálf ur, né for eldr ar hans, hafi ver ið bein ir að il ar að því máli sem til með ferð ar var, hafi hann ekki ver ið van hæf ur. All ir í bú ar Hval fjarð ar sveit ar, og marg ir aðr ir, hafi hags muni af þeim á kvörð un um sem tekn ar eru um meng un ar vald­ andi at vinnu starf semi á Grund ar­ tanga. Ef svo strang ar kröf ur væru al mennt gerð ar til hæf is sveit ar­ stjórn ar manna væri mjög erfitt fyr ir stjórn sýslu stofn an ir á sveit ar stjórn­ ar stigi að starfa eðli lega, eink um í fá menn um sveit ar fé lög um. Lög­ in geri ráð fyr ir að vensla menn starfs manns þurfi að eiga ein stak­ legra og veru legra hags muna að gæta til að það valdi van hæfi hans, eða þá að fyr ir hendi séu að stæð ur sem al mennt telj ist til þess falln ar að draga úr trú á ó hlut drægni hvers venju legs manns. Því fari fjarri að svo sé í þessu til felli. Kærend ur segja Sæv ar Ara hafa skyld um að gegna gagn vart kjós­ Kæra á kvörð un um stækk un iðn að ar svæð is á Grund ar tanga Vegna kæru á af greiðslu að al skipu lags Pennagrein end um sín um. Haft hafi ver ið eft ir hon um í um ræð unni að hann ætl­ aði ekki að greiða at kvæði með um­ ræddri breyt ingu á að al skipu lagi, jafn vel þótt það kost aði slit á nú ver­ andi meiri hluta sam starfi í sveit ar­ stjórn. At kvæði hans hefði því get­ að ráð ið úr slit um um nið ur stöðu þessa um deilda máls, hefði hann fylgt sann fær ingu sinni. Odd vit inn van hæf­ ur vegna hags muna á­ rekstra Sig urð ur Sverr ir Jóns son er odd­ viti sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar­ sveit ar. Hann sit ur einnig í stjórn Faxa flóa hafna sf. sem kjör inn full­ trúi frá sveit ar fé lag inu sem á 9,24% hlut í Faxa flóa höfn um. Í máls gögn­ um seg ir enn frem ur að hags mun­ ir Faxa flóa hafna, þar sem Sig urð­ ur Sverr ir á sæti í stjórn, séu ekki endi lega þeir sömu og hags mun­ ir sveit ar fé lags ins Hval fjarð ar sveit­ ar. Rekst ur Faxa flóa hafna sé í beinu á góða skyni en rekst ur sveit ar fé lags snúi með al ann ars að því að vinna að sam eig in leg um vel ferð ar mál um í bú anna. Sem stjórn ar mað ur í fyr­ ir tæki hafi Sig urði Sverri talið sér skylt að sýna fé lag inu holl ustu þeg­ ar um er að ræða mál sem varða hags muni fé lags ins. Þá taki hann þókn un fyr ir stjórn ar setu í Faxa­ flóa höfn um sem nemi all nokk­ urri fjár hæð. Af þeirri á stæðu einni telja kærend ur til efni til að ætla að til hags muna á rekstra geti kom ið, sitji sami mað ur í stjórn fyr ir tæk is­ ins og í sveit ar stjórn sem svo tek­ ur á kvarð an ir um um sókn ir fyr ir­ tæk is ins. ákj Fjór ir af tíu sölu að il um brutu lög um tó baks sölu Við tök ur úti af Svörtu loft um. Ri a an Manser og fé lagi á ferð á Snæ fells nesi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.