Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2011, Side 16

Skessuhorn - 10.08.2011, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST Atli Harð ar son flutti til Akra ness árið 1986 á samt konu sinni Hörpu Hreins dótt ur og tæp lega eins árs göml um syni þeirra. Þau hófu þá bæði kennslu við Fjöl brauta skóla Vest ur lands þar sem Atli starfar enn. Þór ir Ó lafs son þá ver andi skóla­ meist ari, sem réði þau, hvarf til starfa í mennta mála ráðu neyt inu árið 2001 og að stoð ar skóla meist ar inn þá ver­ andi, Hörð ur Helga son, tók við skóla meist ara starf inu. Síð an þá hef­ ur Atli ver ið að stoð ar skóla meist ari en tek ur nú við starfi skóla meist ara við skól ann. Hann hafði litla reynslu af kennslu þeg ar hann kom til Akra­ ness en lík lega hef ur það alltaf leg­ ið fyr ir að hann yrði kenn ari. Á hugi hans á námi og kennslu hef ur ver ið mik ill alla tíð. Við for vitn umst að­ eins um skóla meist ar ann nýja. Sáu kenn ara störf aug lýst í Mogg an um Atli hafði eng inn tengsl til Akra­ ness þeg ar hann flutti þang að haust­ ið 1986. „Þeg ar við hjón in höfð­ um ver ið ráð in til kennslu við Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands kom ég hing að til Akra ness í fyrsta sinn. Við vor um þarna um sum ar ið á Laug ar­ vatni og bæði að líta í kring um okk­ ur með vinnu. Flett um því oft at­ vinnu aug lýs ing un um í sunnu dags­ blaði Mogg ans. Það var svo ein­ hvern tím ann síð sum ars að við sáum aug lýs ingu um tvær kenn ara stöð ur hér á Skag an um sem okk ur sýnd ist að gætu hent að okk ur. Við hringd­ um því í Þóri Ó lafs son skóla meist­ ara fjöl brauta skól ans og það leið skamm ur tími frá því sím tali og þar til hann var bú inn að ráða okk ur bæði til kennslu. Hér höf um við ver­ ið síð an en það varð tveggja ára hlé á bú setu okk ar hér þeg ar við kennd­ um í Mennta skól an um á Laug ar­ vatni.“ Ólst upp á garð yrkju býli Atli er fædd ur og upp al inn í Bisk­ ups tung un um í næsta ná grenni Laug ar vatns. „Ég er fædd ur á bæn­ um Stóra­ Fljóti sem er í Reyk holts­ hverf inu en ólst upp að eins neð ar í sveit inni í Laug ar ási þar sem for­ eldr ar mín ir voru með garð yrkju­ býli. Ég ólst því upp við að moka mold,“ seg ir hann. Hann seg ist ekki hafa ætl að að gera sveita störf­ in að ævi starfi og alltaf gert ráð fyr ir fram halds námi enda hafi hann haft gam an af að læra. Eft ir grunn skóla í Bisk ups tung um lá leið in í Mennta­ skól ann á Laug ar vatni það an sem hann tók stúd ents próf 1979. Þá inn­ rit að ist Atli í heim speki nám við Há­ skóla Ís lands og lauk BA­ prófi 1982. Það an lá leið in til fram halds náms í Banda ríkj un um. Hann hafði sótt um Ful bright­styrk, sem hann fékk. „Ég inn rit að ist þar í gaml an og virðu leg­ an há skóla á Nýja­ Englandi, sem var stofn að ur 1764 og, að mér skild ist, með skotsár á veggj un um eft ir frels­ is stríð ið við Eng lend inga. Þessi skóli heit ir Brown há skóli og þar var ég í tvö ár og lauk magister námi.“ Atli seg ir það hafa ver ið af skap­ lega gott að vera í Banda ríkj un um. „Það má auð vit að ým is legt segja um Banda rík in og Banda ríkja menn en það sem ég vil helst segja þeim til hróss er hve vel þeir taka á móti út­ lend ing um. Þarna fann ég ekki fyr­ ir því að vera að komu mað ur. Öll að­ stoð við út lend inga var mjög að­ gengi leg og góð, svo sem fræðsla um tungu mál ið eða sam fé lag ið. Þetta var allt ó keyp is og þeir sem land­ nema þjóð kunna þetta.“ Atli seg­ ir að þótt Ful bright styrk ur inn hafi ekki ver ið neitt til að fram fleyta sér á hafi hann gert það að verk um að ýms ar dyr hafi stað ið hon um opn­ ar. „Kan arn ir að stoð uðu mann við ým is legt og ég get ekki full yrt það en tel samt senni legt að Ful bright styrk ur inn hafi haft sitt að segja um að ég komst í góð an skóla.“ Var þýð andi eft ir heim kom una Eft ir nám ið í Banda ríkj un um hélt Atli heim á ný enda ekki ann­ að í boði því að Ful bright styrkn um fylgdi sú kvöð að vinna í heima land­ inu að námi loknu. „Reynd ar var þetta ekki þung kvöð á mér því það stóð aldrei ann að til hjá mér en að halda heim að námi loknu. Ég hef aldrei get að hugs að mér að flytja úr landi.“ Næstu tvö árin eft ir heim­ kom una árið 1984 þýddi hann bæk­ ur fyr ir Bók mennta fé lag ið og starf­ aði hjá Fé lags stofn un stúd enta við bók sölu stúd enta. Sum ar ið 1986 vann Atli ein göngu við að þýða fyr­ ir Bók mennta fé lag ið og seg ist ekki hafa haft mik inn á huga á að vera á fram hjá Fé lags stofn un stúd enta, því hafi hann haft aug un opin fyr ir öðru starfi og hálf gerð til vilj un hafi ráð ið því að hann réði sig til Akra­ ness. Guðni með sýni kennslu í að yggla sig „ Reynsla mín af kennslu var ekki svo mik il þeg ar þarna var kom ið. Ég hafði að vísu ver ið stunda kenn ari við Mennta skól ann í Reykja vík síð­ asta árið í BA nám inu mínu. Þarna var ég litlu eldri en nem end urn­ ir, svona tveggja ára ald urs mun ur á okk ur. Ein hvern veg inn slapp ég í gegn um þetta. Guðni rekt or kenndi mér und ir stöðu at riði í kennslu fræði. Með al ann ars með fimm mín útna verk legri sýni kennslu um það hvern­ ig ætti að yggla sig fram an í nem­ end ur. Þetta var nest ið sem ég fékk til starfs ins. Í Banda ríkj un um þurfti ég svo að kenna svo lít ið en það var hluti af nám inu.“ Atli seg ist hafa ver ið tví stíg andi varð andi kennslu á þess um tíma en Harpa kon an hans hafi ver ið á kveð in í að leggja fyr ir sig kennslu. „Ég var að velta því fyr ir mér hvort ég ætti á fram að vinna við bóka þýð ing ar og vera í hluta starfi við kennslu. Ég var svona á báð­ um átt um með þetta. Þór ir réði mig hins veg ar í kennsl una og þá varð ekki aft ur snú ið. Áður en ég vissi af var ég kom inn hér í eina og hálfa stöðu og kennslu í öld unga deild að auki. Hér var mann ekla við skól ann og verk un um var ein fald lega hlað ið á mann.“ Gott að koma á Akra nes Eins og áður hef ur kom ið fram þekkti Atli ekk ert til Akra ness þeg­ ar hann flutti fyr ir 25 árum síð an. Hann seg ir það hafa auð veld að þeim hjón um að kom ast inn í sam fé lag ið af hafa starf að á fjöl menn um vinnu­ stað. „Við nut um þess líka að á þess­ um tíma voru mjög marg ir að komu­ menn starf andi við skól ann þannig að við vor um bara í þeim hópi. Á þess um árum var mik il starfs manna­ velta við skól ann og því varð mað­ ur ekki svo mik ið var við að vera nýr í hópn um. Stund um er tal að um að Skag inn sé lok að sam fé lag en ég fann aldrei fyr ir því. Mér fannst fólk hérna taka okk ur afar vel og frá upp­ hafi hef ur ver ið gott að búa hérna. Eldri son ur okk ar var bara eins árs og við þurft um því gæslu fyr ir hann og koma hon um svo á leik skóla. Þetta gekk allt mjög vel og sam fé­ lag ið var gott. Ég hef stund um ver­ ið að bera okk ar að stæð ur sam an við kjör ungra for eldra með börn í Reykja vík og ég held nú að líf ið hafi ver ið miklu auð veld ara hér.“ Gott að ala upp börn hér Sem fyrr seg ir var eldri son ur þeirra hjóna, Máni, eins árs gam all þeg ar þau fluttu á Akra nes. Fimm árum seinna fædd ist þeim svo son­ ur inn Víf ill á Akra nesi. Víf ill var að ljúka stúd ents prófi frá FVA núna í vor og Máni lauk í vor meist ara­ prófi í lög fræði frá Há skól an um í Reykja vík. „Þeir eru auð vit að báð ir rót grón ir Skaga menn enda upp ald ir hér,“ seg ir Atli og ít rek ar að auð velt hafi ver ið að kom ast inn í sam fé lag­ ið á Akra nesi enda væru þau ekki þar enn þá ef það væri ekki gott sam fé­ lag. „Það er virki lega gott að búa í þess um bæ og sér stak lega gott að ala upp börn hérna.“ Á huga mál in eru kennsla, ljós mynd un og gríska Nám og kennsla eru helstu á huga­ mál Atla en ljós mynd un er líka hans á huga mál. Hann er með sér staka Flickr síðu þar sem sjá má mynd­ ir hans. „Ég hafði lengi haft á huga á ljós mynd un og teikn ingu líka. Á náms ár um mín um var ég að fást við að taka mynd ir og þreifa mig á fram með fram köll un með þeirra tíma tækni. Þeg ar ég fékk Ful bright styrk inn út borg að an í Banda ríkj un­ um fór ég beint út í búð og keypti mér ljós mynda græjur. Svo fyr ir um fimm árum eða svo eign að ist ég staf­ ræna vél, sem hægt var að hand stilla eins og þá gömlu, þannig að taka varð til lit til ljósops og hraða eins og mað ur gerði þeg ar mynd ir voru tekn ar á filmu. Eft ir það fór ég að taka mynd ir aft ur og hef mjög gam­ an af því.“ Atli seg ist hafa ýmis önn­ ur á hug mál og ef laust hlæi fólk að sum um þeirra. „Til dæm is höf um við Harpa far ið síð ustu sex til sjö árin til Grikk lands og dval ið þar á hverju sumri. Ég hef reynt að læra svo lít­ ið í grísku og get nú orð ið gert mig skilj an leg an á veit ing hús um, í versl­ un um og í hvers dags leg um sam­ skipt um. Þetta er tíma frekt á huga­ mál sem eng in hætta er á að klárist.“ Hann seg ist ekki vera að kynna sér gríska sögu eða að kafa djúpt í grískt þjóð fé lag. „Við höf um nú að al lega ver ið til sveita þarna og kynnst al­ þýðu menn ingu þar. Hvers dag lega nú tíma líf ið hjá sveita mönn um þar hef ur höfð að til okk ar. Við höf um helst dval ið í þorp um sem eru á bil­ inu frá ör fá um bæj um upp í að vera svona á stærð við Borg ar nes.“ Er í dokt ors námi Atli veit raun ar al veg hvað hann á að gera við frí tím ann því hann er líka í dokt ors námi og tók náms leyfi skóla ár ið 2009­2010. „Þá lauk ég nám skeið um sem ég þurfti að taka og lagði drög að þeirri rann sókn sem ég er að vinna. Svo er ég núna að þoka þessu verki á fram. Í plögg um Há skóla Ís lands eru á ætl uð náms lok mín árið 2013 en ég veit ekki hvort ég get stað ið við það núna eft ir að ég er kom inn í þetta starf.“ Í dokt ors­ nám inu fæst Atli við efni sem teng ist námskrár fræð um og mark miðs setn­ ingu fyr ir fram halds skóla. Nám ið er því ná tengt starf inu hans. „Í þessu starfi, sem ég er í, er hægt að kom ast í gegn um dag inn með því að styðj­ ast við reynslu, heil brigða skyn semi og sam ræð ur við fólk á vett vangi en samt held ég að til þess að þróa svona skóla starf á fram sé heppi legt að nýta jafn framt fræði lega þekk­ ingu og rann sókn ir. Þetta þarf að hald ast í hend ur.“ Tók tíma að venja mig af í halds semi í skóla starfi Að spurð ur um hvern ig hon um hafi fund ist Fjöl brauta skóli Vest­ ur lands hafa ver ið þeg ar hann kom til Akra ness, hvort skól inn hafi ver­ ið metn að ar full ur og upp fyllt kröf­ ur hans, seg ir Atli að það sé snú in spurn ing sem erfitt sé fyr ir hann að svara. „Þeg ar ég kom hing að hafði ég að eins kynnst þeim fram halds­ skóla sem ég hafði stund að nám við á Laug ar vatni. Þetta var gam al dags bekkja skóli, sem tók við fólki sem hafði slopp ið í gegn um lands próf. Svo var mín litla reynsla af kennslu, ann ars veg ar við í halds sam an bekkja­ skóla, MR, sem valdi inn nem end­ ur og hins veg ar sem að stoð ar kenn­ ari við einn af fín ni há skól un um í Am er íku. Ég var frá upp hafi mjög á nægð ur með þá stefnu þessa skóla hér að taka við öll um nem end um en satt að segja tók það mig svo lít inn tíma að venja mig af þeirri í halds­ semi sem ég hafði alist upp við og að átta mig á þess um nýja veru leika sem var að verða til hér á landi. Það var ekki fyrr en á átt unda ára tugn­ um sem fjöl brauta skól um fór að fjölga og al mennt var við ur kennt að fram halds skóla nám sé fyr ir heilu ár­ gang ana og í raun fyr ir alla sem vilja stunda nám. Á þess um fyrstu árum hafði ég enga sér staka skoð un á því hvern ig skól inn ætti að vera en það var svo sem ým is legt hér í skól an um sem pass aði ekki við mína for dóma þá, en ég hef nú lært ým is legt síð­ an.“ Atli Harð ar son er nýr skóla meist ari Fjöl brauta skóla Vest ur lands Allt nám nýt ist ef það er vel stund að og þá skipt ir engu hvert nám ið er Atli Harð ar son skóla meist ari FVA. Hjón in Harpa Hreins dótt ir og Atli Harð ar son í einni Grikk lands ferða sinna.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.