Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2011, Side 22

Skessuhorn - 10.08.2011, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST Þor vald ur Frið riks son frétta­ mað ur hjá RÚV lærði á sín um tíma forn leifa fræði í Sví þjóð. BA rit gerð hans í forn leifa fræði fjall aði um kelt nesk menn ing ar á hrif í forn leif­ um á Ís landi. Síð an hef ur Þor vald­ ur velt ýmsu fyr ir sér sem er öðru­ vísi í ís lensku máli en tungu mál­ um ann arra nor rænna þjóða. Þar sér hann marg ar teng ing ar ís lensk­ unn ar og gel ísku, tungu Kelt anna. Um það flutti Þor vald ur er indi við upp haf Írskra daga í Safna skál an­ um í Görð um á Akra nesi í sum ar. BA rit gerð in hans í forn leifa fræði var þó ekki um þessi at riði. „ Þetta var fyrst og fremst í húsa gerð og þá gerði ég fyrstu út breiðslukönn­ un sem gerð hef ur ver ið hér á kelt­ nesk um hús um en þessi hús voru að al lega fjár borg ir og fisk byrgi. Þá hafði ég sam band við fróð ustu menn í hverri sveit. Sú út tekt leiddi í ljós að þessi hús voru al geng ust á svæð um þar sem til eru frá sagn­ ir af írsk um, skosk um eða kelt nesk­ um kristn um mönn um á land náms­ öld og þar sem eru bæj ar nöfn með kelt nesk um manna nöfn um og þar get um við nefnt Bek ans staði, Kjar­ ans staði, Kalm ans tungu og fleiri. Eft ir sjö ára veru í Sví þjóð kom ég hing að heim til Ís lands og ég, eins og all ir þeir sem búa lengi í Skand­ in av íu og tala ein hver nor ræn mál, fann það vel hve gríð ar lega mik ið er af orð um í ís lensk unni sem ekki eru til í hin um nor rænu mál un um; norsku, sænsku og dönsku. Í okk­ ar máli eru orð sem aldrei hafa ver­ ið til í hin um nor rænu tungu mál­ un um. Þetta varð til þess að ég fór að skoða þessi orð og komst að því að þau er nán ast öll að finna í gel­ ísk um orða bók um. Þetta er ekk­ ert smá ræði því þarna eru mörg af mik il væg ustu orð un um í ís lensku,“ seg ir Þor vald ur og nefn ir dæmi. „ Þarna eru orð eins og strák ur og stelpa. Sögn in að mennta, heili og æska, svo ég nefni eitt hvað.“ Geml ing ur er gel íska og hrút ur líka Frá því þetta var hef ur Þor vald­ ur haft það sem tóm stundagam an að safna sam an orð um sem til eru í ís lensku og gel ísku en ekki hin um Norð ur landa mál un um. „ Þetta er orð inn gríð ar mik ill katalóg. Þetta eru allt orð sem lík lega eru kom­ in úr gel ísku og eru skýr an leg það­ an en ó út skýr an lega út frá mál um ann arra Norð ur landa þjóða. Þarna get ég nefnt orð eins og hrút ur, sem ekki er til í hin um nor rænu mál un­ um, en hrút ur þýð ir hrút ur á gel­ ísku. Svo má nefna geml ing, sem er óút skýr an legt orð út frá nor ræn­ um mál um en auð skýrt með gel ísku því gem þýð ir vet ur og þess vegna kem ur þetta orð yfir vetr ung á ís­ lensku. Þannig eru fjöl mörg orð. Hvað þýð ir til dæm is orð ið glóra? Við sjá um ekki glóru og lend um í glóru lausri hríð. Þetta á sér enga stoð í nor ræn um tungu mál um en í gel ísku þýð ir glóra birta. Þannig ligg ur það ljóst fyr ir.“ Bæj ar nafn ið Hurð ar bak er úr gel ísku Þor vald ur held ur á fram að nefna dæmi og seg ir að tal að hafi ver­ ið um að fara í glóru laust hel víti og jafn vel hurða laust hel víti. „Það merka orð hurð er ekki til nor rænu tungu mál un um en hurð er gel íska og þýð ir vörð ur. Þannig er bæj ar­ nafn ið Hurð ar bak kom ið úr gel­ ísku.“ Sem sagt að verj ast að baki. Þor vald ur hef ur skoð að ör nefni út frá þess um grunni. „Guð rún Jóns­ dótt ir frá Prest bakka, sem var rit ari Sig urð ar Þór ar ins son ar jarð fræð­ ings, lærði gel ísku á sín um tíma og þeg ar hún kom hing að heim aft ur eft ir nám sá hún að mjög mörg orð og ör nefni hér voru gel ísk. Apa vatn er skrít ið ör nefni í ís lensku enda ekki apar hér í nátt úr unni en Guð­ rún benti á að apa þýð ir á í gel ísku. Apa vötn in eru tvö hið efra og neðra og þetta þýð ir ein fald lega Ár vatn. Ann ar frum kvöð ull í þess um efn­ um er Frey steinn Sig urðs son jarð­ fræð ing ur sem hef ur skrif að nokkr­ ar grein ar. Tvær þeirra birt ust í árs­ rit inu Múla þingi sem gef ið er út á Aust ur landi og þar tek ur hann upp orð eins og Beina geit ar fjall, sem er á Hér aði við hlið Dyr fjalla, og Fá­ skrúðs fjörð ur. Hann færði rök fyr­ ir því að þessi nöfn væru úr gel ísku eins og Skeið ar ár sand ur sem væri líka úr gel ísku.“ Ekk ert skítugt við Saura og Saur bæ Und ar leg ör nefni sem ekki passa við nú tíma ís lensku eða nor ræn mál eru til hér á landi. Marg ir hafa furð­ að sig á því í gegn um tíð ina að nöfn eins og Saur bær og Saur ar væru til á merk um bæj um og höfð ingja setr­ um á Ís landi. Þessi nöfn eiga sér hins veg ar ekki neina sauruga for­ tíð ef gel ísk an er skoð uð. „Já, það er rétt. Hér er mik ið af ör nefn um á fjöll um, fljót um og bæj um. Það eru mörg grund vallarör nefni sem deilt hef ur ver ið um og menn hafa haft mis jafn ar skýr ing ar á. Tök um Saur bæ, sem þú nefn ir. Menn hafa tal að um að það nafn gæti ver ið sótt í mýri eða hrein lega skít og Barði Guð munds son gaf þá skýr ingu á sín um tíma að þetta nafn gæti ver­ ið tengt svína rækt eða svína dýrk­ un. Flest ir að hyll ast þess ar skýr ing­ ar með mýri og svín en það er sér­ stakt að stór býli og höf uð ból hafi ver ið kennd við slíkt. Það eru mýri og skít ur á hverju ein asta koti hér á Ís landi en það má skýra þetta með gel ísku. Þá þýð ir orð ið saur mik ill. Þannig að Saur bær er Mikli bær og Saur ar sá mikli. Svo eru það fjalla­ nöfn in. Ok er t.d. nafn á litl um jökli upp af Borg ar firði. Ok þýð ir snjór á gel ísku,“ seg ir Þor vald ur. Ok í ís­ lensku í dag er hins veg ar ein göngu skýrt í orða bók um á þann veg að það sé að beygja sig und ir ein hvern, eða vera í þræl dómi. Þannig er margt í ís lensku máli sem á eng ar ræt ur að rekja í öðr um nor ræn um mál um en finnst í gel ísku. Hrepp ur korn þres kjara Þor vald ur nefn ir líka ýmis göm ul hreppa nöfn sem skýrist ekki nema með gel ísku. „Lýt ings staða hrepp­ ur er t.d. eitt þeirra en lýt ing þýð­ ir víð fem ur á gel ísku. Skil manna­ hrepp ur er líka eitt dæmi. Ég spurði Jón Böðv ars son um þetta nafn einu sinni og hann sagði að menn væru ekki á eitt sátt ir um upp runa þess en sum ir hefðu nefnt að það hefði kom ið til þeg ar þorp ið Akra nes hefði skil ið sig frá sveit inni. Það er al gjört bull. Hins veg ar skráði Jón sjálf ur í bók sinni að mikl ar heim­ ild ir væru um ak ur yrkju og korn­ rækt þarna og að höfð ingj ar, jafn­ vel á Sturl unga öld, hafi átt jarð ir í kring um Akra fjall og lát ið senda sér korn ið á haustin á höf uð bólin. Skil þýð ir að þreskja á gel ísku þannig að þetta var hrepp ur þeirra manna sem þresktu korn ið sem þarna var rækt að. Vill inga holts hrepp ur er mjög sér stakt nafn og varla hef­ ur sá hrepp ur ver ið nefnd ur eft ir ein hverj um vill ing um. Vill ing get­ ur þýtt stolt eða höfð ingi á gel ísku. Svo get um við nefnt bæj ar nöfn eins og Skata staði í Skaga firði en skata þýð ir skuggi á gel ísku enda er ei líf­ ur skuggi á Skata stöð um og fjall ið ofan við bæ inn heit ir í dag Skugga­ björg.“ Súð þýð ir ör lát ur Þor vald ur nefn ir einnig ör nefni sem menn deili gjarn an um upp­ runa á og þau séu til dæm is nokk­ uð mörg á Vest fjörð um. „Gemlu­ falls heiði er eitt dæm ið en þar kem­ ur þetta gem sem er í geml ingi og þýð ir vet ur í gel ísku. Lengi hef ur deilt um hvort eigi að skrifa Bol­ ung ar vík með r­i eða ekki. Þá er ein kenn ing in sú að vík in heiti eft­ ir ein hverj um bol ung um eða reka­ drumb um sem átt hafi að reka þar upp. Ég átti nú heima í tíu ár í Bol­ ung ar vík og þar hef ur aldrei ver­ ið neinn reki að ráði á þeim mikla sandi sem þar er. Meg in ein kenni þess ar miklu vík ur er Syðra dals vatn sem er mjög stórt vatn en bol unga þýð ir stöðu vatn á gel ísku. Súða vík er eitt dæm ið en fjall ið þar ofan við heit ir kofri. Meg in ein kenni þess fjalls er eins kon ar kassi uppi á fjall­ inu. Kofer þýð ir koff ort og súð þýð ir ör lát ur eða gjaf mild ur mað ur og það an kem ur Súða vík ur nafn ið.“ Auga þýð ir auð legð Þor vald ur seg ir á hrif gel ísk unn ar í ör nefn um um allt land en sér stak­ lega sé þetta þó á ber andi á Vest­ ur landi. Hann nefn ir bæj ar nafn­ ið Auga staði. „Auga þýð ir auð legð þannig að þetta hef ur þótt gott býli. Kúlu dalsá er bæj ar nafn á Hval fjarð­ ar strönd. Kúla þýð ir hús eða kofi á gel ísku og lík lega hef ur ver ið ein­ hver kofi í þess ari dal kvos í fjall inu og á sama hátt skýrist nafn ið Auð­ kúlu heiði. Þar hef ur lík lega ver ið auð ur kofi í heið inni upp af Arn­ ar firði. Bleik dal ur er stór og mik ill dal ur í norð an verðri Esj unni. Þetta var aðal beit ar land ið frá stór býl inu Saur bæ á Kjal ar nesi og þarna var haft á stöðli og í seli fram á okk ar daga. Kýr voru mjólk að ar þarna og orð ið bleik þýð ir að mjólka á gel­ ísku.“ Að fá sér kríu blund Á hrif gel ísk unn ar í þjóð sög un­ um eru líka mik il. Þor vald ur seg­ ir mik ið af ís lensku þjóð sög un um vera gel ísk ar, t.d. mar bendla sög­ ur, hluti af nykra sög un um og til­ bera sög urn ar. Hann seg ir kelt nesk á hrif líka mik il í forn sög un um eins og t.d. í Lax dælu, Eyr byggju og Njálu. Ís lensk fugla nöfn eru líka mörg hver allt öðru vísi en í öðr um nor ræn um mál um og virð ast sótt í gel ísku. Þor vald ur nefn ir dæmi. „Kría er ter ne eða þerna í nor ræn­ um mál um en í gel ísku þýð ir kría lít ill eða smár. Með því get um við líka skýrt orða til tælið að fá sér kríu­ blund, sem al þekkt er yfir að leggja sig í smá stund. Krummi er gel íska sem ekki er til í sænsku, dönsku eða norsku. Val ur er líka gel íska og svona má lengi telja.“ Marg ir sið ir í ís lensku þjóð lífi virð ast líka sótt ir til Kelta. „Sviða­ messa var hald in á haustin á Vest ur­ landi og Vest fjörð um, sem var mik­ il há tíð. Hún var víð ast hald in 31. októ ber en þá voru hin fornu kel­ tensku ára mót. Þá voru skipt in milli sum ars og vet urs. Sag an seg ir að þá fari álf ar á kreik, norn ir og huldu­ fólk. Kýr fá mál ið, þá var hættu legt að vera á ferð og menn gátu geng ið inn í álf heima og fleira í þeim dúr. Þetta var ein meg in há tíð Kelta og margt af þessu höf um við heim fært upp á okk ar ára mót núna.“ 63% land nám skvenna Kelt ar Gel ísku mál in eiga und ir högg að sækja í dag, sér stak lega skosk­ an og írsk an. Þau eru þó töl uð enn­ þá en welsk an er fyrsta mál í Wa­ les og þar hef ur mönn um tek ist vel að bjarga tungu mál inu. Þor vald ur seg ir tengsl ís lensk unn ar og gel ísk­ unn ar til tölu lega ó rann sak aða því menn hafi hing að til geng ið út frá því sem vísu að ís lensk an væri 99% nor rænt mál. „Það eru bara nokkr­ ir tug ir orða sem menn við ur kenna að séu beint kom in úr gel ísku eða írsku eins og t.d. bagall, kap all, kað­ all og fleira í þeim dúr. Ég tel hins veg ar að þessi orð skipti hund ruð­ um.“ Um það hvort við þurf um ekki að end ur skoða ís lensku sög una seg ir Þor vald ur. „Það er nátt úru lega ljóst að Ís lend ing ar eru blönd uð þjóð eða fjöl menn ing ar þjóð. Menn hafa að al lega deilt um hvern ig bland­ an væri. Hvert hlut fall nor rænna og kelt neskra manna væri hér. Svo urðu merki leg ustu tíma mót in í þess ari um ræðu þeg ar Ís lensk erfða­ grein ing varð til og Agn ar Helga­ son greindi erfða efni ís lenskra núlif andi kvenna og þá kom í ljós að 63% land nám skvenna hafi ver ið Kelt ar. Þetta er gríð ar lega hátt hlut­ fall og það hlýt ur að hafa skil ið eft­ ir sig mun meira í okk ar menn ingu en menn hafa við ur kennt. Þetta tel ég að megi finna bæði í ör nefn um og tungu mál inu. Svo er líka margt í okk ar fari sem skýrist með þessu. Ís lend ing ar eru mjög blönd uð þjóð og sækja líka margt gott í nor ræna menn ingu. Með því að skýra orð og ör nefni kem ur al veg ný vídd í þessi fræði. Það er ekki þar með sagt að þetta séu ein hver trú ar brögð eða heil ag ur sann leik ur. Oft eru á gæt­ ar skýr ing ar út frá nor ræn um mál­ um en hugs an lega enn betri út frá gel ísk unni. Mér finnst mjög mik il­ vægt að þetta orða­ og ör nefna safn sem ég hef tek ið sam an verði gef­ ið út til að um ræða geti skap ast um þetta. Það er nán ast ekk ert til rit­ að um þessi mál í dag og þar sem ég hef flutt fyr ir lestra um þessi mál eru all ir mjög á huga sam ir um að fá eitt hvað les efni um þetta. Ég vona bara að ein hver út gef and inn hafi kjark í sér til að stökkva á þetta. Ég er kom inn með mikla bók um þess­ ar hug leið ing ar.“ Góð und ir staða í Sögu Akra ness Akra nes kaup stað ur í hug ar nú að koma upp setri í kelt nesk um fræð­ um og Þor vald ur fagn ar því. Hann seg ir að ekk ert þurfi að deila um þessi mál, að eins að velta þeim fyr­ ir sér og velta upp hlut um. „Í ný­ út kominni Sögu Akra ness eft ir Gunn laug Har alds son er góð und­ ir staða fyr ir ör nefna rann sókn ir því þar er mjög ít ar lega far ið í ör nefni á þessu svæði. Þetta er mjög þakk­ ar vert og öfl ugt fram tak að semja það rit og gefa út. Á þessu er hægt að byggja á fram hald andi rann sókn­ ir. Í ör nefn un um er gríð ar lega mik­ il saga og meiri en við höf um not­ fært okk ur hing að til ef við not um gel ísk una til að þýða þau.“ Þor vald ur seg ist að lok um ætla að halda á fram þessu grúski á samt skrímsla fræði sinni. Hann seg ir sum um vera illa við að menn sem ekki séu sér stak lega mennt að ir í á kveð inni grein skuli vera að skipta sér af. Það sé hins veg ar sín skoð un að það geri hverri fræði grein gott að ein hverj ir ut an að kom andi komi með nýja sýn á hlut ina. hb Þor vald ur Frið riks son ber sam an ís lensku og gel ísku: Mörg orð og nöfn í ís lensku eiga sér enga hlið stæðu í nor ræn um mál un en finn ast í gel ísku Þor vald ur að flytja fyr ir lest ur sinn í Safna skál an um í Görð um á Akra nesi um tengsl ís lensku og gel ísku við upp haf Írskra daga í sum ar. Um 100 manns mættu á fyr ir lest ur inn sem vakti mikla at hygli. Þor vald ur í einni af hljóð stof um RÚV í Efsta leiti í Reykja vík.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.