Skessuhorn - 10.08.2011, Qupperneq 25
25MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST
Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu
Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira
Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika.
Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050.
Stangveiðifélag Reykjavíkur
Veiðivörur fyrir
fjölskylduna
Baulan - Sími 435-1440
Afgreiðslutími
þriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00
Veiðivörur í miklu úrvali
Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298
www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is
Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl.
Rign ing í lok júlí hleypti miklu lífi í árn ar
Í síð ustu viku var heild ar afli
þeirra 25 við mið unaráa sem Lands
sam band veiði fé laga fylgist reglu
lega með kom inn í 16.840 laxa. Það
var nokk uð und ir með al tali síð
ustu fimm ára, sem er 18.355 fisk ar.
Mest ur var afl inn orð inn 3. á gúst
árið 2010 en þá var búið að landa
23.716 löx um á sama tíma. Minnst
ur var fjöldi veiddra laxa hins veg
ar árið 2007, en þá var tal an að eins
12.473 á sama tíma. „Veiði töl ur frá
Faxa flóa svæð inu hafa batn að veru
lega. Auk in úr koma á þar senni
lega sinn þátt. Eins virð ast göng
ur í haf beit ar árn ar vera að fær ast í
auk ana,“ seg ir Þor steinn á Skálpa
stöð um sem held ur utan um skrán
ingu á vef LV, angling.is. Úr kom
an í lok júlí færði þannig auk ið líf
í árn ar og veiði menn kætt ust. Um
miðja síð ustu viku var Norð urá á
toppn um með 1775 laxa sem er alls
ekki svo slæm veiði mið að við allt
síð asta ár. Í öðru sæti er Blanda en
Þverá og Kjarará er í því þriðja með
1272 laxa, eða um þriðj ung heild
ar veið inn ar lax veiði sum ar ið góða
2010. En kíkj um á nokkr ar veiði ár
á svæð inu:
Marg ur er knár þótt...
Veiði árn ar þurfa ekki að vera stór
ar til að gefa fiska eins og Gufuá í
Borg ar firði er glöggt dæmi um. Hún
hef ur gef ið um 140 laxa og veiði
menn sem voru þar fyr ir skömmu
fengu 12 laxa einn dag inn. ,,Veið in
geng ur á gæt lega hjá okk ur, það eru
komn ir 140 lax ar á land og veiði
menn hafa ver ið að fá á gæta veiði,“
sagði Guð laug ur Fjeld sted Þor
steins son er við spurð um um stöð
una í ánni. „Það hafa ver ið að veið
ast einn til fimm lax ar á dag núna
upp á síðkast ið í Gufuá. Veið in hef
ur að eins minnk að en það eru fisk
ar víða í ánni,“ sagði hann enn frem
ur. Við heyrð um að veiði manni sem
fór í Gufuá fyr ir skömmu og ók
mörg um sinn um fram hjá ánni áður
en hann fann hana, svo vatn lít il var
hún þann dag inn. Það sama gerð
ist reynd ar með veiði mann sem fór í
Ur riðaá á Mýr um ný lega og ók víða
um áður en hann fann loks ána.
Anda kílsá í Borg ar firði hafði í síð
ustu viku gef ið 70 laxa og einnig hef
ur einn og einn lax ver ið að gefa sig
á sil unga svæð inu neð an við brú.
Veit á gott
í Straum fjarð ará
Tölu vert var að ganga í Langá á
Mýr um um helg ina en áin hef ur nú
gef ið 920 laxa. „Það er hell ing ur að
ger ast hérna, veið in er ágæt,“ sagði
Ingvi Hrafn Jóns son við Langá um
helg ina og bætti við að fisk ur væri að
koma á hverju flóði.
Síð ustu dag ar hafa ver ið góð ir í
Straum fjarð ará en veitt er á fjór
ar stang ir. Dagskvót inn er fyllt ur
dag eft ir dag og hef ur áin nú gef
ið um 300 laxa. Fisk ur er um allt og
nýr fisk ur að haug ast inn. Hæng ur
sem los aði 20 pund in veidd ist fyr
ir nokkrum dög um í Svarta bakka
og hrygna sjón ar mun in um minni í
Sjáv ar fossi dag inn áður. Hæng ur
inn var að eins far inn að logn ast, en
far ið á stúf ana í rign ingu og vatna
vöxt um, en hrygn an var nýrunn in.
„ Þetta hef ur ekki lit ið svona vel út
hér í nokk ur ár, jafn vel mörg hérna
við Straum fjarðarána,“ sagði Ást þór
Jó hanns son þeg ar við spurð um út í
veið ina í ánni. „Hér er síð ari hluti
ver tíð ar yf ir leitt best ur, svo þetta
lít ur á gæt lega út,“ sagði hann enn
frem ur.
Haf fjarð ará hef ur gef ið um þús
und laxa. Holl sem var í Hít ará á
Mýr um fyr ir skömmu fékk yfir 80
laxa.
Frá bær veiði
í Skálma dalsá
„Við vor um að koma úr Skálma
dalsá í Reyk hóla sveit og feng um
63 bleikj ur og einn lax, allt á ýms
ar flug ur. Það er víða fisk ur í ánni,“
sagði Rún ar Vil hjálms son sem var að
koma úr ánni. Ekki hef ur ver ið mik
il bleikju veiði á svæð inu svo þetta
boð ar gott fyr ir veiði menn. „Flest ar
bleikj urn ar feng um við upp str eam,
skemmti leg ur veiði skap ur og bleikj
an var væn,“ sagði Rún ar.
Tek ur mis vel
,,Það hafa veiðst um 130 lax
ar hérna og síð ustu dag ar hafa gef
ið vel, 80 bleikj ur hafa líka veiðst,“
sagði Leif ur A Bene dikts son en
hann var á veið um í Hvolsá og Stað
ar hólsá í Döl um um helg ina. Hann
og Aron son ur hans voru í lón inu
og fengu einn lax. Nokkru ofar í
Hvolsá var El í as Pét ur Þór ar ins son
og setti hann í lax en missti. „Ég er
bú inn að veiða nokkr ar bleikj ur og
missti lax rétt áðan, það er gam an
að veiða hérna,“ sagði El í as og hélt
á fram að kasta flug unni. Fisk ur
inn var í töku stuði, veiði mað ur inn
líka. „Það hef ur lít ið geng ið enn
þá,“ sagði Ei rík ur Jóns son sem var
að veiða í lón inu líka eins og Leif ur
og Aron. Nokkru seinna setti hann
í lax en missti, hefði orð ið mar íu
lax inn hans. En það voru fleiri lax
ar í töku stuði og koma tím ar og þar
með ráð.
Veið in hef ur að eins auk ist í Döl
un um. Búð ar dalsá hef ur ver ið góð
og Laxá í Döl um er öll að koma til.
Veiði menn sem voru í Miðá fyr
ir nokkrum dög um fengu bæði laxa
og bleikj ur.
Ge or ge Thom son með lax úr Hús hyl í Straum fjarð ará.
Morg un veið in vökt uð við Hús hyl.
Ric hard Cros bie með tutt ugu pund ara úr Straum fjarð ará.
Guð laug ur með lax úr Gufuá.
Frá veið um í Gufuá.