Skessuhorn - 10.08.2011, Side 31
31MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST
L e i k m e n n
Vík ings Ó.
gerðu góða
ferð á Sel
tjarn ar nes
ið þriðju
dags kvöld
ið 26. júlí þar
sem lið ið lagði
Gróttu 12. Líkt og víða á land inu
var veðr ið ekk ert til að hrópa húrra
fyr ir og setti stíf ur vind ur og blaut
ur völl ur svip sinn á leik inn. Grótta
byrj aði leik inn bet ur og skor uðu
fyrsta mark leiks ins upp úr auka
spyrnu á 19. mín útu. Ein ar Hjör
leifs son í mark inu varði spyrn una
en náði ekki að halda bolt an um
sem datt fyr ir leik mann Gróttu sem
náði að pota hon um í net ið. Stað
an var því 10 heima mönn um í vil
í hálf leik.
Vík ing ar komu hins veg ar sterk
ir til baka í seinni hálf leik og sóttu
hart að mark inu. Það skil aði sér síð
an á 52. mín útu eft ir frá bæra sókn
Guð mund ar Magn ús son ar sem
negldi bolt an um í net ið og jafn aði
leik inn. Nokkrum mín út um síð ar
var nafni hans Guð mund ur Steinn
Haf steins son kom inn inn fyr ir víta
teig þeg ar hann er felld ur af varn
ar manni Gróttu og víti rétti lega
dæmt. Fyr ir liði Vík inga, Þor steinn
Már Ragn ars son, fór á punkt inn og
skor aði af miklu ör yggi. Fleiri urðu
mörk in ekki og loka töl ur því 12.
ákj
Andri Geir Al ex and ers son, hinn
ungi mið vörð ur Skaga manna sem
leyst hef
ur þá Heimi
og Reyni af
í vörn inni í
sum ar, lék
f ó t b r o t i n n
í 50 mín út
ur í leik gegn
HK á dög
un um. Brot
ið var illa á
hon um á fer
tug ustu mín
útu fyrri hálf leiks en hann kláraði
engu að síð ur leik inn og átti með
al ann ars bak falls spyrnu inni í víta
teig HK manna und ir lok leiks ins
sem rataði beint við fæt ur Fann ars
Freys sem skor aði sig ur mark ið.
Við skoð un kom í ljós að Andri
Geir er brot inn rétt fyr ir neð an
hné. Hann mun verða frá keppni
í um sex vik ur og er ljóst að Skaga
menn munu ekki njóta krafta hans
meira þetta tíma bil ið. Í vet ur mun
Andri stunda nám í Mi ami í Banda
ríkj un um og mun leika með há
skóla liði Florida International Uni
versity í fyrstu deild inni þar. Andri
Geir von ast eft ir að verða til bú inn
til keppni þeg ar tíma bil ið hefst þar
í byrj un sept em ber. Þess má geta
að Andri var kos inn efni leg asti leik
mað ur ÍA síð ast lið ið sum ar.
sj
Kári tók á móti Grund ar firði í
sann köll uð um Vest ur lands slag í C
riðli þriðju deild ar á Akra nes velli
í blíð skap ar veðri laug ar dag inn 6.
á gúst síð ast lið inn. Fyr ir þenn an
leik voru Kára menn í fjórða sæti
rið ils ins með 22 stig og Grund ar
fjörð ur í öðru sæti með 28 stig en
lak ari marka tölu held ur en
Álfta nes sem var á toppn um
en hafði þó leik ið ein um leik
meira.
Ljóst var að bæði lið ætl
uðu sér sig ur í þess um leik en
með sigri hefði Kári bland að
sér í topp bar átt una af mikl
um krafti. Kári byrj aði leik
inn vel því leik ur inn var ekki
nema átta mín útna gam all
þeg ar Gísli Freyr Brynjars
son fékk góða send ingu inn
fyr ir sem hann kláraði vel
og kom Kára í 10. Við þetta mark
vökn uðu Grund firð ing ar að eins og
fóru að sækja meira en Kári beitti
hættu leg um skynd i sókn um. Það
var svo á 38. mín útu að Grund
firð ing ar fengu auka spyrnu rétt
fyr ir utan teig og Heim ir Þór Ás
geirs son býr sig und ir að taka hana.
Hann spyrn ir knett in um beint upp
í sam skeyt in og inn, ó verj andi fyr ir
Ey þór í marki Kára. Stað an var því
11 í hálf leik og allt í járn um.
Síð ari hálf leik ur inn byrj aði nán
ast eins og sá fyrri. Kári komst yfir
á 56. mín útu með marki frá Herði
Kára Harð ar syni sem skor aði með
skalla. Eft ir þetta mark duttu Kára
menn að eins aft ar og Grund ar fjörð
ur fór að sækja meira. Það var svo á
71. mín útu að Gísli Freyr Brynjars
son nældi sér í tvö gul spjöld með
tveggja mín útna milli bili og var
send ur í sturtu. Það var svo í upp
bót ar tíma sem Tryggvi Haf steins
son átti góða fyr ir gjöf fyr ir mark ið
sem Stein ar Már Ragn ars son náði
að pota í og koma bolt an um í mark
ið og jafna met in 22. Mik il drama
tík á Akra nes velli og Grund firð ing
ar tryggðu sér gríð ar lega dýr mætt
stig í bar átt unni um sæti í úr slita
keppn inni.
Að eins eru tvær um ferð ir eft
ir og næg ir Grund ar firði sig ur í
annarri þeirra til að tryggja
sig á fram. Þeir mæta Álfta
nesi næst og eiga svo ann an
Vest ur lands slag á heima velli
þeg ar að þeir fá Skalla grím í
heim sókn í síð ustu um ferð
inni. Þeir eru á toppi C rið ils
með 29 stig. Álfta nes koma
næst ir með 28, svo Ber serk ir
með 27 og Kári með 23 stig.
Kári á leik við Skalla grím
næst í Borg ar nesi og tek
ur svo á móti Birn in um á
heima velli í síð ustu um ferð
inni. Kára menn verða að treysta á
hag stæð úr slit ef þeir ætla að eiga
ein hvern mögu leika á úr slita keppn
inni en sá mögu leiki er mjög veik
ur. Það er því ljóst að það verð
ur spenna í þess um riðli allt fram
á síð asta dag en bar átt an er á milli
Grund ar fjarð ar, Álfta ness og Ber
serkja. tfk/ Ljósm. Helgi Dan
Grund ar fjörð ur mætti liði
Afr íku á Leikn is velli í Breið
holt inu fimmtu dag inn 28.
júlí sl. Eft ir frem ur ró leg an
fyrri hálf leik dró loks til tíð
inda á 42. mín útu þeg ar einn
leik mað ur Afr íku átti ljóta
tæk lingu aft an í Jón Stein ar
Ó lafs son sem lá ó víg ur eft ir.
Hiti færð ist í menn við þetta
sem end aði með því að ein um
leik manni Afr íku var vik ið af
leik velli með rautt spjald.
Jón Stein ar gat ekki hald ið
leik á fram og kom Run ólf
ur Jó hann Krist jáns son inn
á í hans stað. Við það færð ist
mik ið líf í sókn ar leik Grund
firð inga og fengu þeir þrjú
dauða færi á þrem mín út um
áður en dóm ar inn flaut aði til
hálf leiks.
Í síð ari hálf leik héldu
Grund firð ing ar upp tekn um
hætti og strax í upp hafi hálf
leiks ins slapp Run ólf ur einn
í gegn og kláraði fær ið sitt af mik
illi yf ir veg un og kom Grund ar firði
í 01 fylli lega verð skuld að. Það
var svo ör fá um mín út um síð ar að
Heim ir Þór Ás geirs son á gott skot
að marki sem að mark vörð ur Afr
íku réði ekki við og bolt inn söng í
net inu og stað an orð in 02 og síð ari
hálf leik ur rétt ný haf inn. Loka stað
an varð því sú að Grund ar fjörð ur
sigr aði með tveim ur mörk um gegn
engu.
tfk
Skaga menn tóku á móti Sel fyss
ing um í toppslag 1. deild ar karla í
knatt spyrnu þriðju dag inn 25. júlí
sl. Að stæð ur á Akra nes velli hafa
oft ver ið betri en bæði rign ing og
hvass viðri settu svip sinn á leik inn.
Leik menn beggja liða voru lengi að
kom ast í takt við leik inn enda hafði
rok ið og blaut ur völl ur inn tals verð
á hrif á stefnu bolt ans. Heima menn
léku ein um færri bróð ur part leiks
ins eft ir að Heim ir Ein ars son felldi
Sel fyss ing inn Við ar Örn Kjart ans
son skammt fyr ir utan víta teig inn á
14. mín útu. Hlaut hann rautt spjald
fyr ir þar sem hann var aft asti varn
ar mað ur ÍA. Þó voru það Skaga
menn sem skor uðu fyrsta mark
leiks ins en það kom á 20. mín
útu. Það skor aði Eng lend ing ur inn
Gary Mart in eft ir góða send ingu
frá Hirti Júl íusi Hjart ar syni. Þetta
blés hins veg ar lífi í gest ina og sóttu
þeir hart á mark ið. Jöfn un ar mark
ið kom síð an þeg ar lít ið var eft ir af
fyrri hálf leik. Eft ir nokk urt klafs í
víta teig Skaga manna náði leik mað
ur Sel foss að koma bolt an um í net
ið og stað an því 11 í leik hléi.
Seinni hálf leik ur svip aði til þeim
fyrri fram an af þar sem hart var
barist um bolt ann og við veðr ið.
Heima menn komust ná lægt því að
skora mark úr auka spyrnu snemma
í fyrri hálf leik en mark mað ur Sel
fyss inga varði stór glæsi lega spyrn
una frá Gary Mart in. Svo vildu
Skaga menn fá dæmt víti stuttu
seinna þeg ar Hjört ur Júl í us Hjart
ar son lenti sam an við varn ar mann
í víta teig en dóm ar inn dæmdi ekki.
Að örðu leyti var seinni hálf leik ur
inn bragð dauf ur og hvor ugt lið ið
lík legt til að bæta við marki.
Það var síð an á lokamín útu leiks
ins að heima menn fengu dæmda
auka spyrnu rétt fyr ir fram an víta
teig inn. Mark Don inger tók spyrn
una og bolt inn flaug efst í mark
horn ið, al gjör lega ó verj andi fyr ir
mark mann Sel fyss inga. Stuttu síð
ar flaut aði dóm ar inn leik inn af og
þetta því sig ur mark leiks ins. Loka
töl ur 21 heima mönn um í vil.
ákj
Skaga menn unnu góð an 1:0 sig ur
á erf ið um úti velli í Ó lafs vík sl. föstu
dags kvöld en þurftu svo sann ar lega
að hafa fyr ir sigrin um gegn bar átt
uglöð um Óls ur um. Mik il stemn ing
var á vell in um í blíð skap ar veðri og
fjöldi manns sem mætti til að fylgj
ast með, þar af drjúg ur hóp ur stuðn
ings manna ÍA. Skaga menn byrj
uðu bet ur og náði for yst unni strax
á 7. mín útu. Gary Mart in tók auka
spyrnu rétt utan víta teigs og þrum
aði bolt an um í átt að marki og með
við komu í varn ar manni Vík inga
söng hann í vinkl in um fjær. Glæsi
legt mark sem reynd ist sig ur mark ið
í leikn um. Með sigrin um eru Skaga
menn komn ir með 43 stig og eru
nú hárs breidd frá því að tryggja sér
sæti í efstu deild þótt sjö um ferð
ir séu eft ir. Hauk ar sem eru í þriðja
sæt inu í deild inni töp uðu fyr ir KA
um helg ina og hafa mögu leika að
ná 45 stig um, þannig að með sigri
á BÍ/Bol ung ar vík á Akra nes velli nk.
föstu dags kvöld trygg ir ÍA sæti með
al þeirra bestu að ári.
Leik ur inn í Ó lafs vík var frem ur
jafn í heild ina en gest irn ir náðu að
skapa sér opn ari færi og voru Skaga
menn í tvígang ná lægt því að bæta
við marki und ir lok fyrri hálf leiks en
áður hafði Páll Gísli þurft að taka á
hon um stóra sín um í marki ÍA. Síð
ari hálf leik ur var ekki ó svip að ur
þeim fyrri. Óls ar ar meira með bolt
ann en Skaga menn vörð ust. Þrátt
fyr ir það gaf vörn Skaga manna eng
inn færi á sér og heima mönn um
tókst ekki að jafna met in.
Vík ing ar eru sem fyrr í 7. sæti
deild ar inn ar með 19 stig. Þeir mæta
næst Leikn is mönn um í Breið holt
inu nk. fimmtu dags kvöld og er sá
leik ur mjög mik il væg ur báð um lið
um. Vík ing ar myndu með sigri stíga
stórt skref í að tryggja veru sína í
Ljósm. Sig urð ur Arn ar Sig urðs son.
Dramat ísk ur topp slag ur
á Akra nes velli
Vík ing ar með sig ur
gegn Gróttu
Jafn tefli í Vest ur lands slag
þriðju deild ar
Lék fót brot inn í
fimm tíu mín út ur
Bar átta upp við ÍA mark ið í leikn um. Ljósm. þa.
Bar áttu sig ur Skaga manna í Ó lafs vík
deild inni, en Leikn is menn þurfa
sár lega á sigri að halda.
þá
Tryggvi Haf steins son og Heim ir Þór Ás geirs son
fagna seinna marki Grund firð inga.
Grund firð ing ar með 02
sig ur gegn Afr íku