Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Síða 1

Skessuhorn - 14.09.2011, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 37 . tbl. 14. árg. 14. september 2011 - kr. 600 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is SÍMI 431-4343 Vað andi mak ríl torf ur sjást enn í Breiða firði. Á vef LÍU síð asta fimmtu dag var rætt við Guð mund Smára Guð munds son, fram­ kvæmda stjóra G.Run hf. Þar sagði Guð mund ur Smári að tveggja ára son ar son ur hans hafi far ið með afa sín um á veið ar dag inn áður og feng ið á krók inn feit an mak ríl, sem vó heil 900 grömm. Al geng­ ast er að mak ríll inn sé 300 til 600 grömm. „Það var auð vit að gam an fyr ir litla gutt ann að fá svona stór­ an mak ríl en það sem vakti meiri at hygli mína var maga inni hald mak ríls ins. Þeg ar við skoð uð um það kom í ljós heil smá síld. Það er klár lega vís bend ing um að mak ríll­ inn sé ekki að eins í sam keppni við síld ina um æti held ur sæki hann beint í hana við fæðu öfl un,“ seg ir Guð mund ur Smári. mm / Ljósm. gsg Mak ríll á síld veið um í Breiða firði Mak ríll inn vóg 900 grömm sem er nán ast tvö föld þyngd með al mak ríls. Smá síld kom í ljós þeg ar búið var að slægja mak ríl inn. www.samverk.is samverk@samverk.is SPEGLAR Framleiðum spegla eftir málum. Knatt spyrnu fólk á Akra nesi hafði á stæð ur til að fagna og sam ein að ist í sig ur há tíð á Jað ars bökk um sl. laug ar dag. Upp skeru­ há tíð yngri flokka var hald in í í þrótta hús inu og að henni lok inni léku svo Skaga menn sinn síð asta heima leik í 1. deild inni þar sem stór sig ur vannst á norð an mönn um úr KA. Að leik lokn um fékk ÍA lið ið af hent sig ur laun in í 1. deild inni við mik inn fögn uð en lið ið sló með sigrin um á laug ar dag inn stiga met í 1. Deild. Meira um sig ur há tíð knatt spyrnu fólks ÍA á í þrótta síðu. Ljósm. Þor kell Þor kels son. Gott á stand gróð urs Með fylgj andi mynd tók Dag­ bjart ur Dag bjarts son bóndi á Hrís um í fjár leit á Arn ar vatns­ heiði sl. föstu dag. Mynd in er tek in af hest baki eins og sjá má þar sem Dag bjart ur rek ur lambá á leið is nið ur með Lambá og til byggða. Eins og glögg lega má sjá á mynd inni er gróð ur enn í góðu á standi upp til fjalla. Þarna er kaf gras og víði brúsk ur teyg­ ir sig mynd ar lega upp sem jafn­ framt er ör ugg vís bend ing um að heið in er ekki of beitt. Löng um hef ur ver ið hald ið fram að þeg ar vor og sum ar eru kalt eins og nú, þá end ist ný græð ing ur inn leng­ ur fram á haust ið og væn leiki dilka verði af þeim sök um góð­ ur. Slíkt virð ist raun in nú því al­ mennt segja bænd ur að vel horfi með væn leika dilka þetta haust­ ið og fyrstu töl ur um með al vigt lofi góðu. mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.