Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Síða 8

Skessuhorn - 14.09.2011, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Tveir í fram úr­ akstri sam tím is LBD ­ Þriggja bíla á rekst ur varð und ir Hafn ar fjalli sl. sunnu dag. Á stæða ó happs ins er rak in til þess að tveir öku menn vildu aka fram úr öðr um bíl sam tím is. Tókst ekki bet ur til en þeir lentu utan í bíln­ um sem ekið var fram úr. Sem bet­ ur fer urðu ekki telj andi meiðsli á fólki í ó happ inu frem ur en þrem­ ur öðr um sem urðu í um dæm inu í vik unni. Tutt ugu og fimm öku menn voru kærð ir fyr ir hraðakst ur. Þar af fjór ir inn an bæj ar og var hrað ast ekið á 84 þar sem há mark er 50. Á þjóð veg in um voru þeir ó lög legu að aka hrað ast á 131, en flest ir á bil inu 114­125 km hraða þar sem há mark er 90 km. Fimm lömb létu líf ið í um ferð inni í vik unni. Eitt lík ams árás ar mál var kært til lög reglu og var þar um heim il is­ of beldi að ræða. Fjög ur minni­ hátt ar þjófn að ar mál komu upp í vik unni og er eitt þeirra í það minnsta upp lýst. Þá komu inn á borð lög reglu tvö hegn ing ar laga­ brot þar sem svo kall að ir „hakk ar­ ar“ höfðu kom ist inn í tölvu kerfi. -þá Fjölda upp sagn ir hjá Arion banka LAND IÐ: Síð ast lið inn mánu dag fengu 57 starfs menn Arion banka af hent upp sagn ar bréf. Þetta eru 38 starfs menn í höf uð stöðv um bank­ ans og 19 á öðr um starfs stöðv um. Þar af misstu fjór ir starfs menn af Vest ur landi í 3,4 stöðu gild um störf sín en þeir störf uðu í úti bú­ un um í Borg ar nesi, Stykk is hólmi og Hólma vík. Í til kynn ingu frá bank an um seg ir að upp sagn irn­ ar nú séu lið ur í hag ræð ing ar ferli sem stað ið hef ur yfir frá stofn­ un bank ans. „Það er erfitt skref að þurfa að grípa til upp sagna en nauð syn legt til að bregð ast við að stæð um. Ekki eru fyr ir hug að­ ar frek ari að gerð ir af þessu tagi. Arion banki stend ur frammi fyr ir á kveðn um kafla skil um í starf semi sinni. Ann ars veg ar líð ur að því að vinnu við úr lausn ar mál ljúki. Hins veg ar hef ur dreg ið hratt úr vinnu tengdri end ur skipu lagn ingu í ytra um hverfi sem og við rann sókn og upp gjör af ýmsu tagi er tengj ast for tíð inni. Al mennt má ljóst vera að rekst ur ís lenska fjár mála kerf­ is ins er of kostn að ar sam ur. Fjöldi starfs fólks hjá fjár mála fyr ir tækj um hér á landi er of mik ill mið að við um fang kerf is ins. Sú stað reynd á einnig við um Arion banka,“ seg­ ir m.a. í til kynn ingu. -mm Upp hafs kvóti í loðnu LAND IÐ: Sjáv ar út vegs ráð herra gaf sl. fimmtu dag út heim ild til veiða á 181.269 lest um af loðnu. Loðnu veið ar í ís lenskri fisk veiði­ lög sögu eru heim il ar frá 1. októ­ ber 2011 til 30. apr íl 2012. Ein­ ung is skip sem hafa afla mark í loðnu geta stund að veið arn ar. Á síð asta vetri námu loðnu heim ild­ ir inn an lög sög unn ar sam tals 325 þús und tonn um en þar af fóru um 73 þús und tonn til er lendra skipa sam kvæmt milli ríkja samn­ ing um. „Mið að við þær for send­ ur sem nú liggja fyr ir er lík legt að hluti ís lenskra skipa af heild­ inni verði um hálf millj ón tonna. Var lega á ætl að og mið að við hag­ stæða sam setn ingu í bræðslu afl­ ans, fryst ing ar og hrogna vinnslu, má reikna með að heild ar verð­ mæti úr sjó verði 20 til 30 millj­ arð ar króna,“ seg ir í til kynn ingu frá ráðu neyt inu. -mm Sam ræmdu próf in stang ast á við leit ir og rétt ir BORG AR BYGGÐ: Dag setn­ ing ar sam ræmdu próf anna í 4., 7. og 10. bekkj um grunn skól anna stang ast enn einu sinni á við leit­ ir og rétt ir í Borg ar byggð að sögn fræðslu nefnd ar, en próf in verða hald in vik una 19. til 23. sept­ em ber næst kom andi. Fræðslu­ nefnd Borg ar byggð ar hef ur sent mennta mála ráðu neyt inu at huga­ semd ir þess efn is en ekki hef ur ver ið tek ið til lit til þeirra. Einnig hafa nið ur stöð ur próf anna borist seint til skól anna, í nóv em ber eða des em ber, og gagn ast því skól­ un um og nem end um ekki sem skyldi, að því er fram kem ur í bók un fræðslu nefnd ar. „Fræðslu­ nefnd bein ir þeirri ósk til mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt is­ ins að tíma setn ing ar sam ræmdra við mið un ar prófa verði tekn ar til end ur skoð un ar með það að leið­ ar ljósi að nið ur stöð ur próf anna geti nýst skól um, nem end um og for eldr um eins og til er ætl ast,“ seg ir í bók un inni. -ákj Bjóða ó tryggt raf magn á köld um svæð um G R U N D A R F J Ö R Ð U R : Lands virkj un á form ar að bjóða sveit ar fé lög um á köld um svæð­ um að gang að ó tryggu raf magni. Ó tryggt í þessu sam bandi merk­ ir að Lands virkj un á byrgist ekki af hend ingu, en á ekk ert skylt við ör yggi eða ör ygg is mál al mennt. Kaup andi raf magns ins unir því skerð ingu og tek ur verð lagn ing raf magns ins mið af vatns bú skap Lands virkj un ar og lík legri skerð­ ingu. Þetta kom fram á fundi bæj ar­ stjórn ar Grund ar fjarð ar bæj ar í síð ustu viku en af hálfu Grund­ ar fjarð ar bæj ar hef ur þeg ar ver­ ið ósk að eft ir kaup um á ó tryggu raf magni fyr ir grunn skól ann, í þrótta hús og sund laug, enda vara afl til stað ar. -ákj Ferða menn yfir 100 þús und LAND IÐ: Sam kvæmt heim ild­ um Ferða mál stofu hef ur mik il fjölg un orð ið á komu ferða manna til Ís lands það sem af er ári mið að við sama tíma í fyrra. Í á gúst mán­ uði síð ast liðn um fór tala þeirra í fyrsta skipti yfir hund rað þús­ und í ein um mán uði en þá komu 101.841 ferða mað ur til lands ins og er það fjölg un upp á 13,1% mið að við á gúst mán uð í fyrra. Kom um ferða manna til lands­ ins frá jan ú ar byrj un til á gúst loka hef ur fjölg að um 18,1% en á því tíma bili komu 406.484. til lands­ ins á móti 344.273. á sama tíma í fyrra. Sé horft á töl ur um komu ferða manna frá heims hlut um hef ur fjölg un in orð ið mest með al þeirra sem koma frá Am er íku eða rúm 50% milli ára. -ksb Anna Leif sýn ir AKRA NES: Anna Leif Elídótt ir opn aði sýn ingu á olíu­ og vatns­ lita mynd um í Lista setr inu Kirkju­ hvoli á Akra nesi sl. laug ar dag. Yf­ ir skrift sýn ing ar inn ar er: Mat­ ricaria Maritim um / Ut eri. Anna Leif er fædd árið 1970. Hún nam við Mynd list ar skól ann í Reykja­ vík og Lista há skóla Ís lands. Hún starfar nú sem mynd list ar kenn ari á Akra nesi. Sýn ing in stend ur til sunnu dags ins 18. sept em ber og er opin alla daga þang að til frá kl. 14­17. -frétta tilk. Norski tré skurð ar meist ar inn Bjarte Aar seth kom tví veg is til Reyk holts í sum ar, í byrj un júlí og lok á gúst, þar sem hann vann við út­ skurð á vígás um sýn ing ar inn ar um Snorra Sturlu son, sem nú er í smíð­ um. Vígás ar eru sam kvæmt orða­ bók inni tré ætl uð til þess að varna ó frið ar mönn um inn göngu í hús og voru á mið öld um við and dyri kirkna og bæj ar húsa. Þeir verða því sett ir við inn gang inn á sýn ing una. Það var Sig ríð ur Krist ins dótt ir sem hann aði grunn mynd verks ins eft ir hug mynd Ósk ars Guð munds son ar, sagn fræð ings og höf und ar ævi sögu Snorra, sem jafn framt er höf und ur að sýn ing ar text um. Bjarte er aðal tré skurð ar meist­ ari norska þjóð minja safns ins og vann hann að út skurð in um í sýn­ ing ar rými Snorra stofu. Hann bauð fólki að fylgj ast með, eins og hann er van ur að gera í vík inga skipa safn­ inu í Ósló og vakti það mikla at­ hygli sýn ing ar gesta, sem nutu þess að fylgj ast með mikl um meist ara í út skurði. Bjarte á eft ir að koma aft­ ur í Reyk holt til að ljúka út skurði á súl um, sem eru hluti vígásanna. Þá eru uppi hug mynd ir um að mála vígás ana en það verð ur gert í líf leg­ um lit um, í anda mið alda, að sögn Bergs Þor geirs son ar, for stöðu­ manns Snorra stofu. ákj/ Ljósm. Berg ur Þor geirs son. Stofn un svæð is garðs sam þykkt í Grund ar firði Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar hef­ ur sam hljóða sam þykkt að taka þátt í stofn un svæð is garðs á Snæ­ fells nesi. Grund ar fjarð ar bær er því fyrsta sveit ar fé lag ið til að sam­ þykkja með form leg um hætti þátt­ töku í þessu sam eig in lega verk efni Snæ fell inga. Í bók un bæj ar stjórn ar seg ir að ein stök nátt úra og sterk í mynd Snæ fells ness sé auð lind. Sú auð lind verði best nýtt og varð veitt með sam starfi Snæ fell inga. „Með þetta að leið ar ljósi sam þykk ir bæj ar­ stjórn Grund ar fjarð ar að taka þátt í stofn un svæð is garðs á Snæ fells nesi. Á kvörð un in er tek in með hlið sjón af verk efn is til lögu sem und ir bún­ ings hóp ur skip að ur full trú um sveit­ ar fé lag anna á Snæ fells nesi og að ila í at vinnu líf inu hef ur unn ið að,“ seg­ ir í bók un inni. Þá sam þykkti bæj ar­ stjórn einnig að taka þátt í afla fjár­ magns til verk efn is ins og að hefja gerð svæð is skipu lags um svæð is­ garð inn. „Bæj ar stjórn tel ur að stofn un svæð is garðs muni marka þátta skil í sam starfi og sókn Snæ fell inga til fram tíð ar,“ seg ir að lok um í bók un bæj ar stjórn ar Grund ar fjarð ar bæj ar. ákj Staða hér aðs dýra lækn is í Vest ur um dæmi aug lýst Mat væla stofn un er þessa dag ana að aug lýsa til um sókn ar starf hér­ aðs dýra lækn is í Vest ur um dæmi. Framund an eru breyt ing ar á hér­ aðs lækna emb ætt un um, þannig að þau verði eft ir lits störf og störf þeirra verði að skil in frá al mennri dýra lækna þjón ustu. Haf steinn Jóh. Hann es son hjá Mat væla stofn un seg ir þessa breyt ingu taka gildi 1. nóv em ber nk. og þá verð ur hér­ aðs dýra lækna um dæm um fækk að úr tólf í sex. Nýja vest ur um dæm ið nær yfir Snæ fells nes, Dali og Mýra­ og Borg ar fjarð ar sýslu, en á þessu svæði voru þrjú um dæmi áður. Við breyt ing una er gert ráð fyr ir að starf andi hér aðs dýra lækn ar á þessu svæði í dag starfi á fram að al menn­ um dýra lækn ing um, en séu und an­ þegn ir eft ir lits þætt in um, að sögn Haf steins hjá Mat væla stofn un. Helstu verk efni hér aðs dýra lækn­ is vest ur um dæm is til heyra rekstri um dæm is skrif stofu sem stað sett verð ur í Búð ar dal. Þau eru m.a. skipu lag eft ir lits með heil brigði og vel ferð dýra, fram leiðslu mat­ væla og fram kvæmd op in bers eft­ ir lits, skipu lag vakt þjón ustu í um­ dæm inu og sam skipti við ein stak­ linga og fyr ir tæki. Við ráðn ing una eru m.a. gerð ar kröf ur til við kom­ andi um há skóla mennt un í dýra­ lækn ing um og reynslu af eft ir liti og op in berri stjórn sýslu. þá Vann við út skurð á vígás um sýn ing­ ar inn ar um Snorra í Reyk holti

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.