Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER Aðalfundarboð Aðalfundur skógræktarfélags Borgarfjarðar verður haldinn í sal gamla Héraðsskólans í Reykholti, laugardaginn 17. september 2011 klukkan 13:30. Dagskrá: Fundarsetning / starfsmenn fundarins kjörnir1. Skýrsla stjórnar kynnt2. Starfsáætlun næsta starfsárs kynnt3. Lagðir fram reikningar4. Umræður5. Atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar, 6. starfsáætlun og reikninga Lagabreytingar7. Kosningar8. Erindi: Björg Gunnarsdóttir segir frá ferð 9. umhverfis- og garðyrkjustjóra sveitarfélaganna til Færeyja Önnur mál10. Kl. 16:00 verður farið í göngu um Reykholt og Reykholtsskóg og þar mun félagið bjóða upp á veitingar. Allir velkomnir! Stjórnin Tilkynning til göngufólks á Akrafjall Smalamennskur standa yfir á Akrafjalli laugardagana 24. september og 8. október. Göngufólk er vinsamlegast beðið um að virða það. Það truflar smalamennskur að fá göngufólk á móti rekstrinum. Hinsvegar er áhugasömum bent á að hægt er að sameinast smölum og labba í rétta átt og gera um leið gagn í leitum. HVALFJARÐARSVEIT Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER - MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA Í ELDHÚSI AKSTUR HEIM AÐ DYRUM Á AKRANESI OG Í BORGARNESI Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is Einn af ný leg um með lim­ um hand verks hóps Pakk húss­ ins í Ó lafs vík er Anna Björk Guð­ jóns dótt ir en hún býr til arm bönd, næl ur og skart gripi úr þæfðri ull, hrauni og gler perl um. Hönn un henn ar hef ur selst mjög vel í sum ar sem kom henni sjálfri mjög á ó vart því hún er svo ný í fag inu. „Stein­ unn frænka mín í Borg ar nesi var að þæfa og sýndi mér hvern ig þetta var gert og þannig datt mér í hug að byrja á þessu. Síð an hef ég bara próf að mig á fram og þetta varð út­ kom an,“ sagði Anna Björk í sam­ tali við Skessu horn en það er ekki nema ár síð an hún byrj aði að þæfa ull. „Syst ir mín hafði síð an ver ið í þess um hand verks hópi og lang aði mig að taka þátt og sjá hvort þetta myndi selj ast. Ég vann, líkt og aðr ir í hópn um, í Pakk hús inu í tíu daga í sum ar og var það mjög gam an.“ Fé lags skap ur inn skemmti leg ur Anna Björk er eins vest lensk og hugs ast ger ist. Er ætt uð úr Kol­ beins stað ar hreppi, bjó á Hell­ issandi frá sex ára aldri og í Ó lafs vík frá því hún út skrif að ist úr grunn­ skóla. Unnusti henn ar er Vig fús Þrá inn Bjarna son frá Kálfár völl um. Anna á tvö börn, þar af eitt úr fyrra sam bandi, en það þriðja er vænt an­ legt 26. sept em ber næst kom andi. „Það hef ur því ver ið mjög kær­ kom ið að kom ast út að hitta hand­ verks hóp inn í sum ar, ver andi kasól­ étt, heima vinn andi hús móð ir,“ seg­ ir Anna og bros ir. Það skemmti leg asta við hand­ verks hóp inn seg ir hún vera fé lags­ skap inn. „Það er alltaf gam an þeg ar við hitt umst, skipt umst á hug mynd­ um og sýn um hvort öðru hvað við eru að gera hverju sinni. Ég hef kynnst fullt af nýju fólki í þess um fé lags skap og lært ým is legt. Í eitt skipti var ég til dæm is að remb ast við að binda hnút á nál og þótti taka alltof lang an tíma í það. Þá sett ist ein kon an hjá mér og kenndi mér að gera þetta al menni lega. Ég hef aldrei ver ið neitt í handa vinnu að ráði áður, kann ekki einu sinni að fitja upp. Nú er ég far in að hanna hluti sem mig óraði ekki fyr ir að ég myndi hanna fyr ir nokkrum árum. Tengda mamma bað mig til dæm­ is um að út búa fyr ir sig nælu og ég varð mjög hissa, hélt að eng inn gengi með næl ur úr ull. Það kom mér því mjög á ó vart að þær skildu selj ast mest af vör un um mín um í sum ar á samt arm bönd un um,“ seg­ ir Anna að lok um. ákj Glugg að í gesta bók Pakk húss ins Blaða mað ur Skessu horns leit við í Pakk hús inu í Ó lafs vík í síð ustu viku, for vitn að ist um gesta kom­ ur í sum ar og fékk að glugga í stút­ fulla gesta bók húss ins. Það var nýr starfs mað ur Átt haga stofu, Bar bara Fleck in ger, sem einnig hef ur set ið í Pakk hús nefnd, sem leiddi okk ur um safn ið: „Pakk hús ið er svo mik ið meira en byggða safn Snæ fells bæj­ ar,“ byrj ar Bar bara þeg ar hún opn­ ar fyr ir okk ur dyrn ar. „Hér er varð­ veitt versl un ar saga bæj ar ins en hún er mjög stór og merki leg. Ó lafs­ vík var versl un ar mið stöð og það er mik il vægt fyr ir okk ur að halda í þann sagna arf. Þá er hand verks­ hóp ur inn hér með gall erí og sölu­ vör ur og þá mynd ast hérna gríð ar­ leg kaffi húsastemn ing þeg ar boð ið er upp á kaffi og vöffl ur.“ Meg um vera mjög stolt Bar bara seg ir vel hafa geng­ ið í Pakk hús inu í sum ar. Hún hafi á til finn ing unni að ferða straum ur­ inn hafi auk ist og nokk ur met hafi ver ið sett í sölu í gall er í inu. Ýms­ ar nýj ung ar hafi einnig lit ið dags ins ljós eins og leið sögu bæk ur á þrem­ ur tungu mál um um safn ið og upp­ lýs inga skilti eft ir Ólaf Eng il berts­ son hjá Sögu miðl un þar sem saga húss ins er rak in á ís lensku, ensku og þýsku. Opn un ar tím ar Pakk húss­ ins séu sí fellt að verða fleiri, ferða­ manna tíma bil ið að lengj ast og þá sé hús ið opn að við sér stök til efni líkt og um jól og páska. Það séu síð an með lim ir hand verks hóps ins sem standi vakt ina í hús inu. „Það eru alls 26 skráð ir í hand­ verks hóp inn og þar af eru tveir karl­ menn. Þau vinna ekki sam an held ur skipt ast á að vinna við sölu í Pakk­ hús inu á sumr in, frá 1. júní til 1. sept em ber. Safn ið hef ur ver ið rek­ ið með þess um hætti í þrjú sum ur núna. Við meg um vera mjög stolt af þessu hérna í Snæ fells bæ, hús inu, sagna arf in um og þess um glæsi leg­ um lista mönn um,“ seg ir Bar bara. ákj Nokkr ar um sagn ir í gesta bók Pakk­ húss ins: „Lít ið og á huga vert safn. Gott að setj ast hérna nið ur í rign ing unni.“ „ Litla Pakk hús ið ykk ar er mjög flott. Hér var vel tek ið á móti okk- ur.“ „Við kunna legt hús og fólk.“ „Mjög flott safn, hvert smá at riði er ein stakt.“ „Loks ins stað ur sem er raun veru- lega upp haf leg ur.“ „Vin gjarn legt fólk í litlu krútt legu húsi.“ „Keypt um tvær fal leg ar ull ar peys- ur ef það verð ur ein hvern tím ann kalt í Hou ston, Texas.“ „Á huga verð sýn á líf ern ið á lands- byggð inni.“ „Vöffl urn ar voru frá bær ar!“ „Erum hérna nokkr ar hand verks- kon ur frá Sví þjóð og feng um mjög góð ar mót tök ur og frá bært kaffi.“ Hand verk ið í Pakk hús inu vin sælt í sum ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.