Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Page 14

Skessuhorn - 21.09.2011, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER Það var líf og fjör á Langa sandi á Akra nesi á laug ar dags morg un þeg­ ar um fimm tíu fé lag ar í Sjó sunds­ fé lagi Reykja vík ur komu þang að í boði Har ald ar Stur laugs son ar og nutu þess að synda í sjón um. Ell­ efu stiga hiti var, há sjáv að og brim við Merkja klöpp ina neð an Agga­ palls, þar sem hóp ur inn fór í sjó inn. Sjáv ar hit inn var lík lega svip að ur og eng inn kvart aði yfir kulda. Þarna voru kon ur og karl ar á öll um aldri og í hópn um marg ir af reynd ustu sjó sund sköpp um lands ins. Nokkr­ ir Ak ur nes ing ar fóru með í sjó inn, m.a. ná grann ar af Nið ur skag an um, sem í sum ar hafa reglu lega synt í Lamb húsa sundi. Hóp ur inn var mjög á nægð­ ur með Langa sand inn og ekki síst brim ið sem þar er en því á fólk ekki að venj ast í Naut hóls vík, þar sem flest ir synda reglu lega í lygn um sjó. Þeir sem voru að koma í fyrsta sinn sögð ust ör ugg lega koma aft ur. Árni Þór Árna son, sem í sum ar reyndi við sund yfir Erma sund ið, en varð frá að hverfa vegna meiðsla í öxl, fylgd ist með úr fjar lægð enda ný­ kom inn úr axl ar að gerð. Hann sagði þenn an stað einn þann besta á land­ inu fyr ir sjó sund. Meiri hátt ar að stæð ur Bene dikt Hjart ar son, sem einn Ís lend inga hef ur synt alla leið yfir Erma sund, var með al þeirra sem syntu út frá Langa sandi á laug ar­ dag inn. Hann seg ir þetta í fjórða sinn í sum ar sem hann komi til Akra ness að synda í sjón um og alltaf sé það jafn gam an. „ Þetta er meiri hátt ar hérna,“ sagði Bene dikt þeg ar hann kom upp úr sjón um á laug ar dag. „ Hérna höf­ um við þess ar fínu öld ur frá nátt úr­ unn ar hendi en víða úti í heimi er ver ið að setja millj ón ir í að búa til öld ur í vatna görð um. Veðr ið hef ur leik ið við okk ur í dag og þetta var bara of boðs lega gam an enda sést hve marg ir mættu. Ég er viss um að sjáv ar hit inn er hærri en loft hit inn. Það er ell efu stiga loft hiti og það kæmi mér ekki á ó vart að sjáv ar hit­ inn sé tveim ur stig um hærri. Manni leið það vel í sjón um. Ég gleymdi nú að taka hita stig ið því það var svo gam an þarna úti en ann ars er ég með hita mæli í úr inu.“ Bene dikt seg ist hafa kom ið í vor þeg ar sjór var speg il slétt ur og sól­ skin. „Það var ekki síðra og að sókn hing að á eft ir að aukast ekki síst ef búið verð ur þannig um hér á bakk­ an um að hægt verði að skipta um föt og fara í heitt bað á eft ir, þá verð ur þetta al veg topp stað ur. Við hefð um eig in lega átt að koma hing­ að synd andi frá Reykja vík, þetta er ekki það langt að það hefði ver­ ið fínt að skipt ast á að synda hing­ að,“ sagði Bene dikt sem synti yfir Erma sund ið árið 2008. „Ég er eini Ís lend ing ur inn sem hef náð alla leið hing að til en við erum fjór ir bún ir að reyna. Árni vin ur minn reyndi við þetta í sum ar en meidd ist á öxl. Núna er hann bú inn að láta laga það og reyn ir ör ugg lega aft ur fljót­ lega.“ hb Föstu dag inn 9. sept em ber sl. héldu eldri fé lags menn Verka lýðs­ fé lags Akra ness á samt mök um í sína ár legu dags ferð á veg um fé lags ins. Þátt tak end ur voru um 100 tals ins auk full trúa frá fé lag inu. Þessi ferð er ár leg ur lið ur í starf semi fé lags ins og að þessu sinni var ferð inni heit­ ið til Reykja vík ur und ir dyggri leið­ sögn Björns Inga Fin sen. Ekið var í tveim ur rút um sem leið lá norð­ ur fyr ir Akra fjall að Grund ar tanga þar sem ekki var áð, en að eins keyrt um þetta svæði þar sem mik il upp­ bygg ing hef ur átt sér stað síð ustu ár með til heyr andi ný bygg ing um og nýj um fyr ir tækj um sem hafa byrj að þar starf semi. Frá Grund ar tanga var ekið um Hval fjarð ar göng á Kjal ar nes. Hring ur var ek inn um Grund ar­ hverfi áður en hald ið var á fram suð ur Vest ur lands veg í gegn um Mos fells bæ og að Korp úlfs stöð um, fram hjá Eg ils höll og á fram upp í Graf ar holt það an sem frá bært út­ sýni er í all ar átt ir og ekki síst að Esju og upp á Akra nes. Fyrsti án ing ar stað ur ferð ar inn­ ar var í Morg un blaðs hús inu í Há­ deg is mó um þar sem vel var tek­ ið á móti okk ur. Karl Blön dal að­ stoð ar rit stjóri ræddi við hóp inn og svar aði fyr ir spurn um og síð an tók Svan hvít starfs manna stjóri við hópn um og leiddi hann í skoð un ar­ ferð um prent smiðj una. Frá Há deg is mó um var ekið rak­ leið is að Ár bæj ar safni þar sem leið­ sögu menn irn ir Hjör dís og Karl skiptu hópn um á milli sín og leiddu um safn ið. Góð ur róm ur var gerð­ ur að kynn ingu þeirra og hefðu marg ir vilj að dvelja leng ur á safn­ inu, enda könn uð ust sum ir vel við að hafa búið í hús um keim lík um þeim sem til heyra sýn ing unni á Ár­ bæj ar safni. Næsti við komu stað ur var Höfði þar sem ferða fólk teygði úr sér í góða veðr inu og skoð aði þetta virðu lega og sögu lega hús, en búið er að setja upp lýs inga skilti við hús­ ið sem fróð legt er að skoða. Þeg ar hér var kom ið sögu var ferð fólk far ið að svengja enda sól að nálg ast há deg is stað. Há deg is verð­ ur var snædd ur á veit inga staðn­ um Munn hörp u nni sem stað sett ur er í hinu nýja tón list ar húsi Hörpu. Eft ir mat inn gat fólk geng ið um Hörpu og skoð að hús ið. Frá Hörpu var ekið að Þjóð ar­ bók hlöðu þar sem hóp ur inn fékk hlýj ar mót tök ur. Í kynn ingu sem hóp ur inn fékk var sér stak lega tek­ ið fram hversu á nægju legt það væri að fá að kynna þjón ustu bók hlöð­ unn ar fyr ir þess um ald urs hópi þar sem yf ir leitt væru not end ur safns­ ins í yngri kant in um og auk inn fjöl­ breyti leiki í þeim efn um væri af hinu góða. Eft ir að hafa blað að að eins í tíma rit um og bók um á Þjóð ar bók­ hlöðu lá leið in á Aust ur völl þar sem Guð bjart ur Hann es son vel­ ferð ar ráð herra tók á móti hópn um og fylgdi um Al þing is hús ið á samt starfs mönn um þings ins. Hóp ur­ inn fékk góða og fróð lega leið sögn um hús ið og gott spjall við ráð herr­ ann. Vegna stærð ar hóps ins þurfti að tví skipta hon um og fór sá hóp ur sem var ut an þings í Ráð hús Reykja­ vík ur þar sem sum ir skoð uðu upp­ hleypta Ís lands kort ið á með an aðr­ ir gengu að Tjörn inni og gáfu önd­ un um brauð. Á heim leið inni var kom ið við í Perlunni þar sem fé lag ið bauð upp á síð deg is hress ingu. Þyk ir ferð in í ár hafa heppn ast ein stak lega vel og kann fé lag ið öll­ um þeim sem komu að und ir bún­ ingi og fram kvæmd henn ar bestu þakk ir fyr ir. Sér stak ar þakk ir fær Björn Fin sen leið sögu mað ur sem kann, að því er virð ist, á huga verða sögu um hvern stein og hvert götu­ horn sem á vegi hans verð ur, sam­ ferða fólki hans til fræðslu og ynd­ is auka. Mynd ir og texti: Björg Bjarna dótt ir. Skemmti leg ferð eldri fé laga VLFA Bjarn fríð ur Le ós dótt ir og Vil hjálm ur Birg is son takast í hend ur við hurð ar hún inn fræga á Höfða. Hóp ur inn fékk hlýj ar mót tök ur hjá lands bóka verði í Þjóð ar bók hlöð unni. Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð herra tók á móti hópn um í Al þing is hús inu. Á Al þingi. Sjó sund skemp ur á Langa sandi Þeir Pálmi Har alds son, Jón Þór Hauks son og Stefn ir Sig mars son voru með al þeirra Skaga manna sem syntu með Reyk vík ing un um. Svaml að og synt. Har ald ur Stur laugs son á milli sjó sunds garpanna Bene dikts Hjart ar son ar og Árna Þórs Árna son ar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.