Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Síða 21

Skessuhorn - 21.09.2011, Síða 21
21MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER Deiliskipulag fyrir Tröllenda í Flatey Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum 8. september 2011 að auglýsa samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi fyrir Tröllenda í Flatey. Skipulagsuppdráttur með greinargerð og umhverfisskýrslu liggur frammi á skrifstofu Reykhólahrepps frá 22. september til 5. nóvember 2011. Ennfremur verða gögnin aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.reykholar.is. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu Reykhólahrepps að Maríutröð 5a eða á netfangið skrifstofa@reykholar.is fyrir 5. nóvember 2011 merkt „deiliskipulag fyrir Tröllenda í Flatey“. Deiliskipulagið fyrir Orlofshúsasvæði I sem samþykkt var af skipulagsstjóra ríkisins 18. desember 1992 fellur úr gildi við gildistöku nýja deiliskipulagsins. Skipulagsfulltrúi Reykhólahrepps. TOP N+ ... betra gler Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella sími: 488-9000 • fax: 488-9001 www.samverk.is • samverk@samverk.is Gasfyllt gler, aukin einangrun. Slysa varna skóli sjó manna tók í lið inni viku í notk un þrjá nýja björg un ar báta, þar af einn lok að­ an líf bát af nýj ustu gerð. Bát arn­ ir voru keypt ir frá Fær eyj um og verða not að ir til kennslu sjó manna á nám skeið um skól ans. Við at höfn var bát un um gef ið nöfn in Foss inn, Roð laus og Bein laus. At hygli vek­ ur að tvö seinni nöfn in eru langt frá því að vera „hefð bund in“ fyr­ ir björg un ar báta, en skýr ing in er sú að með lim ir hljóm sveit ar inn­ ar Roð laust og bein laust, sem að mestu er skip að á hafn ar með lim um á tog ar an um Kleifa bergi frá Ó lafs­ firði, hafa styrkt björg un ar skól ann veg lega á liðn um árum. Lok aði líf bát ur inn er af full­ komn ustu gerð og eru slík ir bát ar al geng ir í notk un á skip um í dag. „All ir þess ir bát ar eiga eft ir að efla kennslu Slysa varna skóla sjó manna til verð andi og starf andi sjó manna í notk un báta og eru því mikill feng­ ur fyr ir skól ann. Jafn framt stend ur skól inn enn bet ur að vígi en áður að stand ast al þjóð leg ar kröf ur um þjálf un sjó manna í með ferð björg­ un ar fara,“ seg ir í til kynn ingu frá Lands björgu. mm Á þessu ári eru 150 ár lið in frá fæð ingu tveggja frændsystk ina sem tengj ast bæn um Húsa felli í Hálsa­ sveit, þeirra Guð rún ar Jóns dótt ur vinnu konu þar og Krist leifs Þor­ steins son ar bónda og fræði manns á Stóra Kroppi, en hann var fædd­ ur á Húsa felli. Af þessu til efni hef­ ur ver ið sett upp ör sýn ing í Safna­ húsi Borg ar fjarð ar í Borg ar nesi, þar sem ým is legt sem teng ist Guð­ rúnu og Krist leifi er sýnt og sagt frá ævi þeirra og fjöl skyldu. Sýn ing­ in verð ur höfð uppi til 13. nóv em­ ber og er opin alla virka daga frá kl. 13­18. Guð rún Jóns dótt ir ( Gunna á Húsa felli) var fædd í Síðu múla 26. á gúst 1861, dótt ir Jóns Þor valds­ son ar frá Stóra Kroppi og Helgu Jóns dótt ur frá Deild ar tungu. Hún kom sem vinnu kona að Húsa­ felli um 1880 og var þar til árs­ ins 1957 er hún fór að Gils bakka þar sem hún lést 7. júní það ár. Á árum henn ar á Húsa felli var bær­ inn í þjóð braut og því mjög gest­ kvæmt. Þang að komu einnig merk­ ir lista menn sem urðu góð ir vin­ ir Guð rún ar. Einn mesti dýr grip ur henn ar var vindla kassi sem Mugg­ ur (Guð mund ur Thor steins son) gerði klippi mynd á og gaf henni. Í hon um geymdi hún tvær aðr ar gjaf ir frá hon um, silki klút og bók­ ina Ís lensk ljóð sem hann á rit aði til henn ar. Þess ir mun ir eru nú í eigu Byggða safns Borg ar fjarð ar og eru hafð ir uppi á sýn ing unni í Safna­ húsi. Guð rún var bókelsk og ljóð­ elsk kona, hjarta hlý og um hyggju­ söm og naut verð skuld aðr ar virð­ ing ar hjá sam ferða mönn um. Krist leif ur Þor steins son var fædd ur á Húsa felli 5. apr íl 1861 og var Snorri Björns son langafi hans. Hann dvald ist á Húsa felli fram á full orð ins ár en bjó síð ar á Stóra­ Kroppi í Reyk holts dal. Krist leif­ ur var þekkt ur fyr ir merka sagna­ rit un sína um borg firska hætti og sögu. Minni hans var afar gott og gat hann lýst at vik um úr bernsku sinni með glögg um hætti. Með­ al rita sem eft ir hann liggja er Úr byggð um Borg ar fjarð ar, greina safn um mann líf og verk hætti í Borg ar­ firði. Hann átti einnig stór an þátt í Hér aðs sögu Borg firð inga og rit aði fjölda greina auk fréttapistla sem hann sendi reglu lega í Lög berg, ann að blað Ís lend inga vest an hafs í um þrjá tíu ár. Krist leif ur náði háum aldri og hélt á fram að skrifa á með­ an heils an leyfði. Hann lést þann 1. októ ber 1952. gj Tveggja Hús fell inga minnst í Safna húsi Borg firð inga Gunna á Húsa felli. Þrír nýir björg un ar bát ar í Sæ björg ina Nýju bát arn ir. Ljósm. Jón Svav ars son. Krist leif ur Þor steins son. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Laus störf hjá Akraneskaupstað Eftirtalin störf eru laus til umsóknar hjá Akraneskaupstað: 80% starf (kona) við íþróttamannvirki. Umsóknarfrestur • er til og með 22. sept. 100% starf (karl) við íþróttamannvirki. Umsóknarfrestur • er til og með 22. sept. Starf við búsetuþjónustu fatlaðra. Umsóknarfrestur er til • og með 26. sept. 10% staða bókavarðar við Bókasafn Akraness. • Umsóknarfrestur er til og með 26. sept. Tvær tímabundnar stöður við leikskólann Teigasel. • Umsóknarfrestur er til og með 28. sept. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef Akraneskaupstaðar www.akranes.is Auglýsing um almenna styrki Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 2011 vegna menningar, íþróttamála, atvinnumála og annarra mála. Umsókn þarf að vera skrifleg og fylgja upplýsingar um tilefni styrkbeiðni, greining á verkefninu og fjárhagslegar upplýsingar sem tengjast því, svo og hvort sótt hafi verið um styrki eða þeir fengnir annars staðar vegna viðkomandi verkefnis, s.s. hjá Menningarráði Vesturlands. Félagasamtökum er sérstaklega bent á að beiðnum um fjárveitingu þarf að fylgja ársreikningur viðkomandi félags fyrir árið 2010. Með umsóknir verður farið samkvæmt málsmeðferðarreglum vegna styrkumsókna sem samþykktar voru í bæjarráði 9. desember 2010. Reglurnar eru á vef Akraneskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til 6. október 2011. Þeir aðilar sem áður hafa sent umsóknir til Akraneskaupstaðar án þess að þær hafi verið formlega afgreiddar eru beðnir að endurnýja þær umsóknir. Fjármálastjóri.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.