Skessuhorn - 21.09.2011, Qupperneq 22
22 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER
Fót bolt inn hef ur ver ið fyr ir ferð
ar mik ill á Akra nesi allt frá tím um
gull ald ar liðs ins fræga um mið bik
síð ustu ald ar. Í sum um fjöl skyld
um á Skag an um hef ur knatt spyrn
an bein lín is ver ið mið punkt ur inn.
Ein af þess um miklu fót bolta fjöl
skyld um kom af Heið ar braut, af
kom end ur Jó hann es ar Karls Eng
il berts son ar og Frið riku Krist
jönu Bjarna dótt ur. Síð ustu ára tug
ina hafa fimm afa og ömmu strák ar
þeirra gert garð inn fræg an í bolt an
um og áður hafði son ur inn Hörð
ur ver ið sig ur sæll með Skaga lið
inu auk þess að vera um tíma í at
vinnu mennsku í Sví þjóð. Á tíma bili
voru þeir fjór ir í at vinnu mennsku
strák arn ir: Bjarn eyj ar og Guð
jóns syn irn ir þrír, Þórð ur, Bjarni
og Jó hann es Karl, auk Jó hann es ar
Þórs Harð ar son ar. Nýjasta stjarn
an og að talið er einn allra efni leg
asti fram herji Ís lands í dag er Björn
Berg mann Sig urð ar son ar, fjórði
son ur Bjarn eyj ar Jó hann es dótt ur,
en hann legg ur fyr ir sig at vinnu
mennsku í fót bolta.
Þau Jó hann es Karl og Fedda, eins
og Frið rika er jafn an köll uð, eru þó
hóg vær þeg ar talið berst að þess
um af reks mönn um þeirra. Þeim
finnst meira um vert barna lán ið í
fjöl skyld unni. Síð ast lið inn fimmtu
dag fædd ist 37. af kom andi þeirra,
nítj ánda barna barna barn ið, þriðja
stúlka Jó hann es ar Þórs Harð ar son
ar sem nú þjálf ar hjá Floyj í Nor
egi. „ Þetta skipt ist nokk uð jafnt hjá
barna börn un um, 18 strák ar og 19
stelp ur,“ seg ir Fedda bros andi og
bæt ir við. „Við erum mjög ham
ingju söm með að öll fjög ur börn
in okk ar búi hérna og stærsti hluti
hóps ins. Það hef ur ver ið fast ur lið
ur lengi að koma í sam eig in leg an
máls verð hjá okk ur á sunnu dög um.
Til að byrja með var það á hverj um
sunnu degi, en núna seinni árin hef
ur það ver ið ann an hvorn sunnu
dag. Það er ekk ert hringt út og lát
ið vita, fólk bara mæt ir. Flest höf um
við ver ið rúm lega fjöru tíu í sunnu
dags matn um en fæst tutt ugu. Þetta
er ynd is legt að hafa þetta svona,“
segja þau Fedda og Jó hann es.
Úr ell efu systk ina
hópi að vest an
Fedda seg ir að hún hafi alltaf
ver ið mik ill á hang andi Skaga liðs
ins. „Það var rosa lega skemmti
legt að fara með skipi yfir Fló ann
með an leik irn ir voru á Mela vell in
um í Reykja vík. Þá mar seruð um við
flokk ur inn af Skag an um und ir fán
an um upp Suð ur göt una og á völl
inn.“
Jó hann es Karl er einn af mörg
um Vest firð ing um sem flutt ist til
Akra nes. Hann kom úr ell efu systk
ina hópi frá Súða vík. „Við vor um
nán ast ekk ert í í þrótt um fyr ir vest
an. Það voru eng ar að stæð ur til
þess. Og ég var ekk ert í í þrótt um
eft ir að ég kom hing að á Akra nes,
fyrr en ég byrj aði í golf inu á gam
als aldri. En ég var dug leg ur að fara
á völl inn og fyrsti leik ur inn sem ég
sá með Skaga mönn um var þeg ar
þeir mættu Rínar úr val inu á Mela
vell in um, að mig minn ir 1952.“
Á sjó inn 13 ára
Jó hann es Karl byrj aði á sjón um
vor ið sem hann fermd ist, þá að eins
þrett án ára. „Það þótti ekki nema
sjálf sagt að ung ling ar björg uðu sér.
Við urð um að gera það systk in in og
ég var sá fjórði yngsti í þess um hópi.
Þetta var um 15 tonna heima bát ur
sem ég byrj aði á. Þeir voru nú ekki
mik ið stærri bát arn ir heima á þess
um tíma. Það var varla ann að í boði
en fara á sjó inn og yfir vet ur inn
var enga at vinnu að fá hjá flest um.
Sum ar ið 1951 réði ég mig á síld ar
bát inn Eld ey frá Hrís ey. Lít il síld
var fyr ir norð an land þetta sum ar
ið, eitt þessa afla brestsára á síld inni.
Lár us bróð ir minn hafði ver ið á sjó
á Akra nesi og þar var frændi okk
ar Þórð ur Ósk ars son út gerð ar mað
ur. Ég var ekki nema 16 ára þeg ar
ég kom á Skag ann, en varð 17 ára
þarna um haust ið 1952. Síld ar bát
ur inn var Sig ur fari og þar var Þórð
ur Guð jóns son skip stjóri og frændi
minn Þórð ur Ósk ars son stýri
mað ur. Það var mik il til vilj un síð
ar að þessir menn féllu frá á sama
tíma og voru jarð að ir með klukku
tíma milli bili. Ég gat því bara far ið
á aðra jarð ar för ina og fannst mið ur
að geta ekki fylgt þeim báð um.
Afla brögð in þetta sum ar árið
1952 voru lít ið skárri en sum ar
ið áður. Við feng um ekki nema 43
tunn ur. En ég átti ekki aft ur kvæmt
frá Akra nesi. Kynnt ist fljót lega
kon unni og var svo á sjón um næstu
árin. Þeg ar ég var á Far sæli með Jó
hann esi Guð jóns syni var ég gerð
ur að kokki, þótt ég hefði varla eld
að hafra graut. Það heppn að ist ein
hvern veg inn með hjálp skips fé lag
anna. Ég fór svo að afla mér rétt
inda í vél stjórn með því að sækja
nám skeið og var vél stjóri á bæði
Sveini Guð munds syni AK og Ver
AK.“
Þor geir eins
og fað ir minn
Jó hann es Karl seg ist ekki hafa
ætl að að gera sjó mennsk una að
ævi starfi og fór því í land 1958. „Þá
byrj aði ég að vinna í Skipa smíða
stöð Þor geirs og Ell erts og nam þar
vél virkj un. Ég var síð an verk stjóri
í slippn um í lang an tíma, flest árin
sem stál skip in voru smíð uð í stöð
inni. Ég held það hafi ekki ver ið
smíð uð nema eitt eða tvö skip eft ir
að ég hætti hjá Þ&E 1991.“
Jó hann es seg ir þessi 33 ár sem
hann vann hjá Þ&E hafi ver ið ein
stak lega skemmti leg ur tími. „ Þetta
var sér stak lega sam held inn og
skemmti leg ur hóp ur og Þor geir
Jós eps son al veg ein stak ur yf ir mað
ur. Á kaf lega ljúf ur og skemmti leg ur
mað ur, alltaf í jafn vægi. Mér fannst
hann eig in lega vera eins og fað
ir minn. Það var yf ir leitt mik ið að
gera hjá okk ur þessi ár, spenn andi
tími,“ seg ir Jó hann es Karl. Þeg ar
hann hætti hjá Þ&E gerð ist hann
starfs mað ur hjá Slökkvi liði Akra
ness og varð fljót lega slökkvi liðs
stjóri. Hann starf aði hjá slökkvi lið
inu þar til hann lét af störf um fyr ir
ald urs sak ir árið 2004, 69 ára gam
all.
Aldrei í hug að
að flytja burtu
Að spurð seg ir Fedda að það hafi
ver ið ynd is legt að al ast upp á Akra
nesi. „Það hef ur aldrei hvarfl að að
mér að flytja í burtu. Ég er á kaf
lega á nægð að börn in okk ar fjög
ur, Hörð ur, Bjarn ey, Eng il bert
og Bjarki skuli hafa val ið sér bú
setu hér og megn ið af af kom end
un um séu hérna hjá okk ur,“ seg
ir Fedda. Þeg ar hún er spurð um
ung lings ár in kem ur í ljós að hún
fór snemma að vinna eins og þá var
títt með börn og ung linga. „Mað
ur byrj aði í nið ur suðu verk smiðj
unni hjá Ingi mundi. „Jæja stelp
ur mín ar,“ var hann van ur að segja.
Ég fór í lands próf 15 ára göm ul en
ekki varð af frekara námi, ekki fyrr
en löngu seinna að ég tók versl un
ar próf. Ég byrj aði svo snemma að
eiga börn, var nítján ára þeg ar það
fyrsta fædd ist. Ég var lengi í kvöld
og helg ar vinnu í Bíó höll inni, við
af reiðslu og dyra vörslu. Tvo sum
arparta fór ég svo í síld á Siglu fjörð.
Þá var ræst út fólk og við fór um
héð an hóp ur ungra kvenna í svona
tveggja til þriggja vikna törn. Þetta
var 57 og 58, mik il síld ar sum ur. Ég
var á þess um tíma kom in með tvö
börn og mamma og vin kon ur mín
ar pössuðu þau fyr ir okk ur með an
ég var á síld inni. Ann ars vann ég
mest skrif stofu vinnu með heim il
iss tör f un um, var hjá Hafern in um
í 25 ár. Svo vann ég síð ustu árin í
eld hús inu hjá HB,“ seg ir Fedda.
Hart barist hjá
ung um göml um
Þau Jó hann es Karl og Fedda
segja að vissu lega yrði það gam
an ef Jó hann es Karl Guð jóns son
myndi koma á Skag ann og ljúka
sín um ferli með ÍA. Rætt hef ur ver
ið um að það gæti gerst næsta vor.
„Það er svo sem ekki hægt að slá
neinu föstu með það fyrr en allt er
klárt, en vissu lega væri það gam
an,“ seg ir Jó hann es Karl eldri. Þau
Jói Kalli og Fedda segja að það sé
þannig um hver jól að þá sé út veg
að ur tími í í þrótta hús inu fyr ir fjöl
skyldu mót í fót bolta. Þá séu það
ung ir og gaml ir sem spili og oft sé
hart barist, ekk ert gef ið eft ir enda
keppn is skap ið mik ið. „Það er gam
an að hugsa til þess að kapp ið var
strax mik ið hjá drengj un um, þótt
þeir væru rétt að byrja og hittu bara
bolt ann ein staka sinn um. En svo
urðu þeir þess ir kapp ar með æf ing
unni og ár un um.“
Sam an á Wembley
Þau Fedda og Jói Kalli hafa alltaf
fylgst vel með drengj un um en
sjald an far ið út og ver ið við stödd
leik ina. Lát ið það duga að horfa á
leiki í sjón varp inu eða á Net inu,
eins og núna upp á síðkast ið þeg
ar Björn Berg mann hef ur leik ið
með Lil leström í norsku deild inni.
„Ég hef til dæm is lít ið ver ið í því að
hringja og spyrja frétta eft ir leiki.
Við fór um þó út þeg ar Jói Kalli var
að leika með Burnley í um spil inu
um að kom ast upp í úr vals deild ina.
Hann var bú inn að heita á okk ur
að ef þeir kæmust í um spil ið myndi
hann bjóða okk ur á leik inn og hann
stóð svo sann ar lega við það. Þessi
leik ur fór fram á þjóð ar leik vang
in um Wembley og þetta var ansi
skemmti leg ferð,“ seg ir Jó hann es
Karl eldri.
Fögn uðu gull brúð-
kaup inu á Spáni
Árið 2007 fögn uðu þau Jó hann es
Karl og Fedda 50 ára hjú skap araf
mæli. „Við fór um í fjöl skyldu ferð
Barna lán ið mik il væg ara en af reks mennsk an
Jó hann es Karl og Frið rika Krist jana hafa átt sex stráka í fremstu röð í bolt an um
Jó hann es Karl og Frið rika Krist jana heima á Jað ars braut inni, þar sem þau hafa búið síð ustu árin.
Jóla boð hjá fjöl skyld um systk in anna Feddu, Fjólu og Bjarna Þórs Bjarna barna árið 2006. Fjóla er nú lát in.
Strák arn ir fjór ir syn ir Bjarn eyj ar sem all ir hafa ver ið í at vinnu mennsku í fót bolta,
Jó hann es Karl, Björn Berg mann, Þórð ur og Bjarni. Eins og sjá má eru nokk ur ár frá
því mynd in var tek in.