Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER Í sum ar voru fjöru tíu ár lið in frá því lít il kennslu flug vél fórst er hún flaug á Akra fjall. Tveir ung ir menn lét ust í slys inu og skildu báð ir eft ir sig eig in kon ur og börn. Mörg um er minn is stætt þetta hörmu lega slys, en enn má sjá um merki þess á fjall­ inu og jafn vel er hægt að finna smá­ vægi legt brak úr vél inni. Skessu­ horn rifj ar hér upp at burða rás slyss ins og ræð ir við Kára Kára son, þjálf un ar flug stjóra hjá Icelanda ir, en fað ir hans lést í slys inu. Ætl uðu í stutt æf inga flug Veðr ið var með besta móti að­ fara nótt sunnu dags ins 18. júlí 1971 þeg ar tveir ung ir menn hugð ust fara í stutt æf inga flug, hæg norð­ vest an átt og al skýj að en þó var bjart fyr ir ofan skýja lag ið. Urðu flug menn irn ir að fá sér stakt leyfi til flugs ins og fengu það þar sem eng­ in önn ur flug vél var í loft inu á sama tíma á þess um slóð um. Þeir Kári Guð munds son 25 ára flug um ferða­ stjóri og Jó hann es Sveins son 21 árs flug kenn ari lögðu upp frá Reykja­ vík ur flug velli kl. 00.39 á laug ar­ dags kvöldi og gerðu ráð fyr ir að vera á lofti í um 45 mín út ur. Létu þeir flug turn inn vita þeg ar þeir voru komn ir upp fyr ir skýja hul una í 2.500 fet um. Tíu mín út um fyr ir ráð gerð an lend ing ar tíma var reynt að hafa sam band við flug vél ina, en það bar ekki ár ang ur. Var þá strax haf in eft ir grennsl an eft ir flug vél­ inni. Rétt fyr ir klukk an þrjú að fara­ nótt sunnu dags lagði fyrsta flug vél­ in af stað til leit ar en alls tóku tutt­ ugu vél ar þátt í leit inni. Leit ar skil­ yrði voru erf ið því á þess um tíma var lág skýj að og veð ur því ó hag­ stætt til leit ar úr lofti. Í fyrstu var leit inni að al lega beint að Hval fjarð­ ar mynn inu en sést hafði ol íu brák á sjón um þar. Á bend ing hafði hins veg ar borist frá bú stjór an um að Ósi við Akra fjall, en hann hafði heyrt í flug vél um klukk an eitt um nótt ina. Hann heyrði til flug vél ar inn ar um stund en í lok in heyrði hann mik­ inn dynk og síð an datt allt í dúna­ logn. Um leið og létti til við Akra­ fjall var leit að á því svæði úr flug­ vél um og fannst flak ið upp úr há­ degi á sunnu deg in um, aust an vert við hæstu bungu fjalls ins. Báð­ ir menn irn ir voru látn ir er að var kom ið en flug vél in hafði greini lega rek ist á fjall ið af miklu afli. Eins og veik þruma Skessu horn ræddi við Kára Kára­ son, son Kára Guð munds son ar sem fórst í slys inu, en hann var ó fædd­ ur þeg ar slys ið varð. Kári hef­ ur að mörgu leyti fet að í fót spor föð ur síns, er í dag skóla stjóri hjá Flugaka dem íu Keil is á Kefla vík ur­ flug velli, en á samt því að starfa sem flug um ferð ar stjóri í flug turn in um í Reykja vík var fað ir hans einmitt flug kenn ari hjá Navy Aer oclub á Kefla vík ur flug velli. „Navy Aer oclub hafði feng ið að láni frá banda ríska sjó hern um flug­ vél af gerð inni Beechcraft T­34B Mentor með e in kenn i s ­ n ú m e r i n u 140671. Var ætl un in hjá pabba að fara með Jó hann­ esi Tryggva Sveins syni, öðr um flug­ kenn ara hjá Navy Aer­ oclub, á vél­ inni og æfa sig á henni eft ir að vakt hans lauk í flug turn in­ um á mið­ nætti kvöld­ ið 17. júlí,“ byrj ar Kári, en í gegn um störf hans hef ur hon um gef ist tæki­ færi til að fara bet ur ofan í saumana á slys inu sem skildi hann eft ir föð­ ur laus an. „Rétt fyr ir klukk an eitt, heyrð­ ist til vél ar inn ar ná lægt Akra fjalli en bóndi nokk ur á minka búi þar skammt frá heyrði ó venju leg hljóð í vél inni, eins og hún væri að gefa afl og draga það af með reglu bundn um hætti. Þetta sam ræm ist því að vél in hafi ver ið í nokk urs kon ar list flugi, það er að segja að fljúga í lykkju. Að end ingu heyrði hann hljóð ið enda með mikl um dynk eða eins og hann orð aði það „eins og veik þruma“ og eft ir það varð allt hljótt. Þeg­ ar bónd inn heyrði í há deg is frétt­ um dag inn eft ir að vél ar væri sakn­ að hafði hann sam band við flug­ stjórn ar mið stöð ina í Reykja vík og sagði frá því sem hann hafði heyrt kvöld ið áður. Var nú leit inni beint að Akra fjalli en skil yrði höfðu ekki ver ið á kjós an leg til leit ar úr lofti fram að há degi. Þeg ar þokunni létti af fjall inu til kynnti þyrla banda ríska hers ins að þeir sæju flug vél arflak á Akra fjalli.“ Vilja setja upp minn is varða Vél in fannst skammt frá Geir­ mund ar t indi á Akra fjalli og voru báð ir flug menn irn ir, eins og áður sagði, látn ir þeg ar að var kom­ ið. Voru þeir flutt ir til Reykja vík­ ur með þyrlu banda ríska hers ins en rann sókn slyss ins var í hönd um hers ins. Brak vél ar inn ar var tek ið sam an og urð að á þess um slóð um. Enn þá má sjá um merki og smá legt brak úr vél inni. Síð ar kom í ljós að eng in eig in leg rann sókn ar skýrsla var gef in út en þau gögn sem her­ inn gerði um slys ið voru af hent Flug mála stjórn og síð ar Rann sókn­ ar nefnd flug slysa. Kári seg ir að lík leg or sök slyss­ ins sé tal in vera sú að flug menn hafi mis reikn að stöðu sína og ver ið að æfa list flug ofar skýj um. Í einni dýf unni hafi þeir þá far ið ofan í skýja hul una en ver ið þá komn ir að Akra fjalli. Vél in kom lík leg ast nið­ ur með aflíð andi á falls horni neðst í dýf unni og splundrað ist yfir nokk ur hund ruð metra langt svæði þeg ar hún skall á jörð ina. Talið er að flug­ menn irn ir hafi lát ist sam stund is. Kári Guð munds son lét eft ir sig ó fríska eig in konu og tvo syni; Tómas Kára son, nú skip stjóra og einka flug mann, og Á gúst Kára son vél fræð ing. Ó fædd ur son ur hans, Kári Kára son starfar nú sem þjálf­ un ar flug stjóri hjá Icelanda ir og próf dóm ari hjá Flug mála stjórn Ís­ lands á Boeing 757 á samt því að hafa sinnt flug ör ygg is mál um hjá Icelanda ir og for mennsku í Ör ygg­ is nefnd Fé lags ís lenskra at vinnu­ flug manna. Jó hann es Sveins son lét einnig eft ir sig konu og barn. Syn ir Kára gengu á Akra fjall þann 18. júlí síð ast lið inn og minnt­ ust þess að fjör tíu ár eru lið in frá því flug vél föð ur þeirra fórst á fjall­ inu. Bræð urn ir vilja nú fá að setja upp minn is varða um flug slys ið á fjall ið, svo þeir sem ganga á Akra­ fjall geti minnst þeirra Kára og Jó­ hann es ar og flug slyss ins þenn an ör­ laga ríka dag 18. júlí 1971. ákj Fjöru tíu ár lið in frá flug slys inu á Akra fjalli Mynd af sama steini og hreyfill inn end aði á. Hér ætla bræð urn ir að láta út búa minn is merki um pabba sinn og Jó hann es Tryggva sem fór ust þessa mildu sum arnótt 18. júlí 1971 . Hug mynd in er að minn is­ merk ið verði úr veð ur þolnu efni og verði b olt að á stein inn. Mynd frá slys stað sem birt ist í Vísi mánu dag inn 19. sept em ber 1971. Bræð urn ir ásamt sonum á Akra fjalli þann 18. júlí síð ast lið inn, 40 árum eft ir slys­ ið. Talið frá vinstri: Á gúst Kára son, Guð mar Á gústs son, Kári Kára son, Kári Tóm as­ son og Tómas Kára son. Menn irn ir tveir sem lét ust. Þessi mynd var tek in af þeim sem komu fyrst á slys stað. Mynd in er af hægri væng vél ar inn ar. Her mað ur frá banda ríska sjó hern um stend ur með spjald til að sýna hvaða hluti vél ar inn ar þetta er. Þessi mynd er einnig tek in þann 18. júlí 1971 af hreyfli vél ar inn ar. Hann þeytt ist lengst allra hluta, um 300 metra leið og stað næmd ist á þess um steini. Bræðr un­um tókst að stað setja þenn an stein eft ir mikla leit.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.