Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Side 35

Skessuhorn - 21.09.2011, Side 35
35MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER Framhaldsskólahornið Það má með sanni segja að kennsla í Fjöl brauta skóla Snæ fell­ inga sé ekki með hefð bundnu sniði. Öll verk efna skil fara fram á net­ inu og nem end ur úti bús skól ans á Pat reks firði fá sína kennslu í gegn­ um þró aðri út gáfu af Skype. FSN er öðru vísi með það að flest ir tím­ ar krefj ast þess að þú sért með far­ tölvu, sem þú ann að hvort kem ur með eða færð að láni hjá skól an um. Skól ar út ur birt ast senni lega í aug um allra sem gulu rút urn ar sem við sjá um í am er ísk um bíó mynd­ um, en skól ar út urn ar okk ar eru ekki með því móti. Á hverj um morgni leggja af stað rút ur frá Stykk is hólmi og Snæ fells bæ klukk an 7:50. Fyrsti tím inn byrj ar svo hálf níu og eru rút urn ar þá oft ast komn ar 8:20 svo þeir nem end ur sem taka rút ur hafa eng ar af sak an ir fyr ir skrópi! Skóla dag ur inn geng ur svo fyr ir sig og leggja rút urn ar af stað stuttu eft ir að sein asta tím an um er lok ið. Skóla bygg ing in okk ar er einnig byggð með nýj um máta þar sem ekki eru lok að ar skóla stof ur í hverj­ um tíma og er skól inn okk ar því sam an sett ur af fimm skóla stof um sem að skipt er nið ur í sal með skil­ rúm um sem fær ast á hjól um. Þetta veld ur því að kenn ar inn á stund um erfitt með að ná sam bandi við nem­ end um sína, en það er allt í lagi því að það eru all ir inni á MSN! Á efri hæð inni eru nokk urs kon ar sval ir yfir sal inn og þar eru þrjár skóla­ stof ur sem reynd ar eru að skild ar með vegg. Í skól an um eru ein ung­ is þrjár lok að ar skóla stof ur en eru þær að al lega not að ar þeg ar þörf er á fjar funda bún að in um. Mat sal ur inn okk ar er svo frek ar stór og eru borð og sæti fyr ir alla, oft ast. Því þó svo að nem enda fjöldi skól ans sé alls 248 manns, fyllist ekki mat sal ur inn nema í eina viku á tveggja mán aða fresti þeg ar frænd­ ur okk ar af Vest fjörð um koma í skól ann. Mið að við fimm skóla daga í viku erum við með sex verk efna tíma, sem er okk ur í boði til þess fá auka hjálp frá kenn ur um, en sem bet ur fer er ekki skylda að mæta í þá, svo marg ir nota tím ana sem auka eyð ur eða fundi fyr ir nem enda fé lag ið. Nem enda fé lag ið er ekki stórt, en það er mjög virkt og góð sam staða svo allt geng ur eins og í sögu. Til gam ans má geta var um 77% mæt­ ing á sein asta ball. Með Vest fjarð ar vík ing un um okk­ ar eru 191 virk ur nem andi í skól an­ um, þá fyr ir utan dreif nám. Vegna smæð ar þekkja all ir alla, og allt frétt ist. Ekki er held ur gott að skilja eft ir tölv una þína opna, þar sem hún verð ur alls ekki lát in í friði. FSN hef ur sína kosti og galla, en þetta er skól inn okk ar. Rík ey Kon ráðs dótt ir og Jón ína Riedel Flott at riði á kaffi húsa kvöldi NFFA Líkt og Skessu horn sagði frá í síð ustu viku var af­ mæli FVA mánu dag inn 12. sept em ber síð ast lið inn og há tíð leg at höfn á sal skól ans vegna þátt töku skól ans í Heilsu efl andi fram hald s kól um. Þar fóru fram ræðu­ höld og Helga Braga hélt Zumba nám skeið fyr ir alla í sal skól ans. Um kvöld ið hélt NFFA svo kaffi húsa­ kvöld þar sem nem end ur skól ans fluttu flott tón list­ ar at riði, uppi stand, sýnd voru töfra brögð og margt fleira. Hinn frægi Jón Jóns son steig svo á svið í lok kvölds ins. Örn Vilj ar Kjart ans son Frá kaffi húsa kvöldi NFFA. Helga Braga hélt Zumba nám skeið. Jón Jóns son steig á svið á kaffi húsa kvöld inu.Í skrúð göng unni fyrr um dag inn. FSN er skól inn okk ar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.