Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Síða 39

Skessuhorn - 21.09.2011, Síða 39
39MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER Knatt spyrnu fólk í Grund ar firði hélt loka hóf sitt á dög un um til að fagna góðu gengi í sum ar. Á með­ al þess sem gert var til upp lyft ing­ ar var leik ur ung ir gegn göml um en þar hafði ung við ið bet ur gegn eldri kemp um. Þá var spil að ur vin áttu­ leik ur við hljóm sveit ina Drauga­ bana. Í hon um var mik ið und­ ir því sig ur veg ar inn hlaut að laun­ um að gangs eyri að ein um dans leik Drauga ban anna sem halda á í vet ur. Var sá leik ur hin besta skemmt un. Um kvöld ið var svo mat ur og skemmt un fyr ir strák ana í bolt an­ um. Þar var Aron Bald urs son kos­ inn leik mað ur árs ins fyr ir vask lega fram göngu á fót bolta vell in um í sum ar. Hann leik ur sem mið vörð­ ur en náði engu að síð ur að skora sjö mörk, spil aði líka hverja ein ustu mín útu með Grund ar firði í sum ar. Marka hæsti mað ur inn var Heim­ ir Þór Ás geirs son en hann skor aði einnig sjö mörk en gerði það í færri leikj um en Aron. Ingólf ur Örn Krist jáns son var svo val inn efni­ leg asti leik mað ur inn en hann stóð í marki Grund ar fjarð ar í flest um leikj un um í sum ar og stóð sig mjög vel. tfk Ís lenska ung linga lands lið ið í knatt spyrnu, skip að stúlk um und­ ir 19 ára, er kom ið í milli riðil Evr­ ópu keppn inn ar eft ir ör ugg an 3:0 sig ur á Kasakst an í leik sem fram fór á Sel fossi sl. mánu dag. Skagakonan Guð rún Val dís Jóns dótt ir ver mark Ís lands og hélt hreinu í leikn um. Ís land sigr­ aði Sló ven íu 2:1 í fyrsta leik rið­ ils ins. Þetta eru fyrstu tveir leik­ ir Guð rún ar Val dís ar með U19 en fyr ir á hún þrjá leiki með U17. Ís­ land mæt ir Wa les á Fylk is vell in­ um í loka um ferð inni á fimmtu dag og verð ur það hreinn úr slita leik ur um sig ur í riðl in um, en bæði lið in hafa nú þeg ar tryggt sér sæti í milli­ riðli EM. þá Allt gekk á aft ur fót un um hjá ÍA þeg ar þeir mættu Leikn is mönn um í síð ustu um ferð 1. deild ar í Breið­ holt inu á laug ar dag inn. Gest irn ir byrj uðu reynd ar á gæt lega, áttu mun meira í fyrri hálf leikn um lengst af og komust yfir um miðj an hálf leik­ inn með góðu marki Mark Don­ inger. Leikn is mönn um tókst svo að jafna gegn gangi leiks ins á 40. mín­ útu. Í seinni hálf leikn um bættu þeir síð an við þrem ur mörk um og enda­ lok in urðu þau að Skag inn stein­ lá 1:4 og við sig ur inn náðu heima­ menn í Leikni að halda sæti sínu í deild inni á marka mun. Á sama tíma töp uðu Gróttu menn fyr ir HK 0:1 og það varð því hlut skipti Seltirn­ inga að falla úr deild inni á samt Kópa vogs bú um í HK. Það var skarð fyr ir skildi hjá ÍA að varn ar mað ur inn reyndi Guð­ jón Heið ar Sveins son var ekki með vegna veik inda. Þórð ur Þórð ar­ son þjálf ari tók þann kost að setja bróð ur sinn fram herj ann Stef­ áni Þór Þórð ar son í hjarta varn ar­ inn ar. Stuðn ings menn ÍA von uð­ ust til að Stef án Þór myndi falla vel inn í þessa stöðu og kannski þá halda sín um ferli á fram sem varn­ ar mað ur, en sú von brást. Áður en fyrri hálf leik lauk var Stef án bú inn að fá tvö gul spjöld fyr ir tæk ling ar og léku Skaga menn því all an seinni hálf leik inn og rúm lega það ein um færri. Þær breyt ing ar voru gerð­ ar að Teit ur Pét urs son korn ung­ ur varn ar mað ur kom inná í mið­ vörð inn og Dean Mart in fór í stöðu bak varð ar í stað Ar ons Ýmis Pét­ urs son ar. Vörn ÍA var eins og gata­ sigti í seinni hálf leikn um og lið­ ið í heild í því að mót mæla dóm­ um með fyr ir lið ann Reyni Le ós son fremst an í flokki. Þeg ar svo er orð­ ið, er ekki von á góðu, þótt vissu­ lega gætu Skaga menn ver ið ó sátt ir með dóm gæsl una. Til að mynda var fram herji liðs ins á 58. mín útu felld­ ur gróf lega inni í teig og víta spyrna virt ist aug ljós. Á næsta augna bliki féll svo fram herji Leikn is við litla snert ingu í teign um hin um meg in og víta spyrna dæmd, sem Leikn is­ menn skor uðu úr. Það var Pape Mamadou Faye sem skor aði öll mörk Leikn is á 40., 59., 75. og 77. mín útu. Leik ur inn bar nokk uð með sér stöðu lið anna í deild inni sér stak lega þeg ar á leið. Það voru Leikn is menn sem þurftu mun meira á stig um að halda. En þá er góðu tíma bili hjá Skaga mönn um lok ið. Nú verð ur vænt an lega að eins and að um sinn, en fljót lega hefst síð an und ir bún ing ur fyr ir stór og mik il verk efni á næstu leik tíð. þá Á glæsi legu loka hófi Knatt­ spyrnu fé lags Akra ness sl. laug ar­ dag var leik mönn um 2. flokks karla og kvenna og meist ara flokks karla veitt ar við ur kenn ing ar fyr ir lið­ ið sum ar og góð an ár ang ur í þess­ um þrem ur flokk um. Hæst bar að kóng ur inn í vörn inni hjá ÍA, reynslu bolt inn Reyn ir Le ós son, var val inn besti leik mað ur tíma bils ins. Gary Mart in var val inn efni leg asti leik mað ur inn og leik mað ur árs ins hjá stuðn ings mönn um ÍA, Hjört ur Júl í us Hjart ar son. Stór leik ar inn Hall grím ur Ó lafs­ son stýrði sam kom unni af stakri snilld, en að öður leyti féllu við ur­ kenn ing arn ar þannig: 2. flokk ur kvenna: Val gerð ur Helga dótt ir var val in besti leik mað­ ur inn, efni leg ust El ísa Svala El vars­ dótt ir og TM­bik ar inn hlaut Al ex­ andra Björk Guð munds dótt ir. Í 2. flokki karla var Sig ur jón Guð munds son val inn besti leik­ mað ur inn, efni leg ast ur Atli Al­ berts son og Kidda­bik ar inn hlaut Hall ur Flosa son. Við ur kenn ing ar fyr ir fjölda leikja í meist ara flokki fengu: Reyn ir Le­ ós son 300 leik ir, Hjört ur J. Hjart­ ar son 250, Stef án Þór Þórð ar son 200, Páll Gísli Jóns son 150. Fyr­ ir hund rað leiki fengu við ur kenn­ ing ar: Dean Mart in, Guð mund ur Böðv ar Guð jóns son, Ragn ar Le ós­ son, Aron Ýmir Pét urs son og Arn­ ar Már Guð jóns son. Marka kóng­ ur sum ars ins í meist ara flokki var Gary Mart in sem skor aði 19 mörk í deild, Visa bik ar og Lengju bik ar. Þá fengu dóm ar arn ir hjá fé lag­ inu líka sín ar við ur kenn ing ar, enda eng ir leik ir án þeirra. Val geir Val­ geirs son var val inn besti dóm ar inn, efni leg ast ur Björn Valdi mars son og mestu fram far ir í dóm gæsl unni þótti Bjarki Ósk ars son sýna. þá Skaga menn fengu sterk an leik­ mann bæði varn ar­ og sókn ar lega til liðs í lið inni viku, þeg ar skrif­ að var und ir þriggja ára samn ing við Horn firð ing inn stæði lega Ár­ mann Smára Björns son. Ár mann Smári kem ur til ÍA frá Hart lepool í Englandi þar sem hann var á samn­ ingi til loka júní á þessu ári. Ár­ mann, sem hef ur bæði leik ið stöðu mið herja og mið varð ar, hóf sinn fer il hjá Sindra. Það an lá leið hans til Vals og FH, en frá FH fór hann til Brann í Nor egi og síð an til Hart­ lepool. Á heima síðu ÍA seg ir að Skaga menn séu mjög á nægð ir með að hafa feng ið Ár mann Smára til fé lags ins. Hann hef ur æft tölu vert með fé lag inu í sum ar, en Ár mann er sem stend ur bú sett ur á samt fjöl­ skyld unni sinni hjá tengda for eldr­ um á Skag an um. „Ár mann Smári er mik ill styrk­ ur fyr ir lið ið. Hann er sterk ur leik­ mað ur sem get ur bæði spil að í vörn og sókn. En það sem skipt ir miklu máli fyr ir mig og fé lag ið er að hann er frá bær karakt er sem pass ar vel inn í hóp inn. Leik mað ur sem er með hjart að á rétt um stað og er til­ bú inn að leggja hart að sér til þess að ná ár angri,“ sagði Þórð ur Þórð­ ar son þjálf ari Skaga menn við und­ ir skrift samn ings ins. Þetta var ann ar samn ing ur inn á jafn mörg um dög um sem Skaga­ menn gengu frá. Í vik unni var einnig samið til eins árs við miðju­ og sókn ar mann inn Mark Don­ inger. Von er á frek ari frétt um af leik manna mál um fé lags ins á næst­ unni, seg ir á heima síðu ÍA. þá Íþróttaskóli! Íþróttaskóli fyrir krakka á aldrinum 2-6 ára byrjar laugardaginn 24. september 2011 og verður sex laugardagsmorgna milli kl. 10:00 og 11:00 í Íþróttamiðstöðinni Borgarnesi. Verð fyrir námskeiðið er 4.000 krónur sem greiðist í fyrsta tíma. Skráning er í símum 862-1378 Sössi, 844-2392 Kristín og 437-1444 Íþróttamiðstöðin. Hlökkum til að sjá ykkur Sössi og Kristín Guð rún Val dís Jóns dótt ir ver mark Ís lands. U19 stúlk ur tryggðu sér sæti í milli riðli EM Upp skeru há tíð fót bolt ans í Grund ar firði Aron og Heim ir Þór skor uðu flest marka Grund firð inga í sum ar. Knatt spyrnu menn í Grund ar firði. Mark Don inger skor aði mark ÍA í Breið holt inu á laug ar dag inn. Skaga menn stein lágu í Breið holt inu Ár mann Smári Björns son á samt Þórði Þórð ar syni þjálf ara ÍA og Þórði Guð jóns syni fram kvæmda stjóra. Ár mann Smári til liðs við ÍA Reyn ir Le ós son. Ljósm. Á gústa Frið­ riksd. Reyn ir leik mað ur sum ars ins hjá ÍA

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.