Skessuhorn


Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER KK í Vatnasafninu STYKKISHÓLMUR: Næsta laugardag kl. 21:00 mun KK, Kristján Kristjánsson, halda tónleika í Vatnasafninu í Stykkishólmi. Vatnasafnið er mjög sérstakur tónleikastaður að því leyti að það er varanleg innsetning eftir bandarísku listakonuna Roni Horn. KK mun flytja tónlist sína innan um glersúlur fylltar vatni úr íslensku jöklunum. Hluti af stemningunni er að standa, sitja á gólfinu eða hafa með sér púða til að sitja á. Allir stólar safnsins verða til reiðu fyrir þá sem ekki treysta sér í gólfsetu. Fjöldi listamanna hefur haldið tónleika í safninu og fundist það einstök upplifun að flytja tónlist sína í svo sérstöku umhverfi, m.a. Ólöf Arnalds og Kjartan í Sigurrós, Magga Stína, Steintryggur, Megas og Senuþjófarnir og fleiri. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. -fréttatilk. Foreldrar vel á verði BORGARBYGGÐ: Til foreldra frá forvarnarhópi vegna Sauðamessu og Sauðamessuballs: „Laugardaginn 15. október verður Sauðamessa í Borgarnesi og um kvöldið verður ball í reiðhöllinni. Aldurstakmarkið verður 16 ár. Þar sem böll sem þessi eru þekktur vettvangur unglingadrykkju vill forvarnarhópurinn í Borgarbyggð hvetja foreldra til að vera vel á verði, ræða gildi þessa skemmtanahalds við unglingana og jafnvel að huga að því hvort ekki sé ástæða til að foreldrar og unglingar skemmti sér saman, að sjálfsögðu án áfengis. Munum 18 ára ábyrgð.“ Fréttatilk. frá Forvarnarhópi Borgarbyggðar. Við minnum á þjóðlegar bæjar- og héraðshátíðir sem framundan eru. Sauðamessa í Borgarnesi næstkomandi laugardag og Hausthátíð í Dölum helgina þar á eftir. Spáð er á kveð inni suð lægri átt og vætu sömu sunn an- og vest an til fram á laug ar dag, en þá snýst í norð an átt með snjó komu eða élj um fyr ir norð- an og kóln andi veðri. Á sama tíma hang ir hit inn yfir frost mark inu sunn- an til. Spá dóm ar gera svo ráð fyr ir köldu veðri en frem ur stilltu vel fram í næstu viku. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu- horns: „Hvað finnst þér um mat væla- aust ur inn á Aust ur velli?“ Lang flest- ir, eða rúm lega tveir þriðju svar enda, eru mót falln ir því að kastað sé eggj- um, tómöt um og jafn vel öðr um mat- væl um í þing heim við þing setn ingu. Mjög mót fall inn sögð ust 56,9% vera og frem ur mót falln ir 14%. „Nauð syn- legt“ sögðu 13,8% og 11,6% sögð- ust hafa skiln ing á því. Þeir voru fáir sem ekki höfðu skoð un á mál inu, að- eins 3,7%. Í þess ari viku er spurt: Á bisk up að sitja eða víkja? Sund kon an Inga Elín Cryer ÍA, sem setti um helg ina Ís lands met í 400 metra skrið sundi og er í stöðugri fram för sem einn besti sund mað ur lands ins, er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni að mati Skessu horns. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16 Ótrúlegt verð FULLT AF DÚN • Tvennutilboð Dúnæng & koddi kr. 18.800,- + Dún... ...durtilboð KK í Stykkishólmi Stórviðburður! Laugardaginn 15. október kl. 21:00 mun KK halda tónleika í Vatnasafninu. Aðgangseyrir er 1500 krónur. Páll Kr. Páls son stjórn ar for mað­ ur Sæ ferða í Stykk is hólmi seg ir ekki for send ur fyr ir að nýta Breiða­ fjarð ar ferj una Bald ur í sigl ing ar Vík ing ur AK land aði sl. sunnu­ dag um þús und tonn um af stórri og fal legri loðnu á Vopna firði. Afl inn fékkst í græn lenskri lög sögu að far­ arnótt föstu dags og laug ar dags. Að sögn Guð mund ar Haf steins son ar, stýri manns á Vík ingi, er á stand ið á mið un um með á gæt um. Það lóði á loðnu torf ur á þónokk uð stóru svæði en torf urn ar mættu vera þétt ari. Vík ing ur fór til loðnu leit ar út af Vest fjörð um um mán aða mót in en út hald ið í fyrstu varð skamm vinnt sök um brælu. Áður en veð ur versn­ aði varð vart við á lit leg ar lóðn ing ar en eng inn afli fékkst áður en skip­ inu var hald ið til hafn ar á Ísa firði þar sem þess var beð ið að veðr ið gengi nið ur. Vík ing ur fór að nýju til veiða á fimmtu dag inn. Loðn an hélt sig allt frá yf ir borði og nið ur á um 100 faðma dýpi á nótt unni en á dag inn dýpk aði hún á sér en var þó veið an leg. Um 42 stykki þurfti í kíló ið að jafn aði af þess ari fyrstu loðnu sem veidd ist á ver tíð inni. mm Síð ast lið inn föstu dag var flagg­ að á 170 fer metra par húsi sem nú er ris ið við Mið brekku í Ó lafs vík. Húsa smið ur inn Guð mund ur Frið­ riks son frá Grund ar firði var á samt starfs liði sínu, auk manna og tækja frá Vél smiðju Árna Jóns í Rifi, að ljúka við upp steypu á föstu dag inn þeg ar ljós mynd ari Skessu horns leit við. Þá var jafn framt þeim á fanga náð að gera bygg ing una fok helda og keppt ust menn við enda spáð sunn an hvelli þá strax um kvöld ið. sig Bald ur ekki í Vest manna eyja sigl ing ar án þess að sigl ing ar yfir Breiða fjörð verði tryggð ar milli Vest manna eyja og Lan eyja­ hafn ar í vet ur nema feng ið verði ann að skip sem geti full nægt sigl­ inga leið inni yfir Breiða fjörð. „Við erum reiðu bú in til að setj ast við borð ið og ræða þessi mál. Sigl inga­ leið in yfir Breiða fjörð er hins veg­ ar líf æð in í okk ar starf semi og því verð ur ekki breytt. Ann ars er þessi hug mynd mjög spenn­ andi, ef það er hægt að finna leið sem þjón ar hags mun um allra, þ.e. ein stak ling um og fyr­ ir tækj um í Vest manna­ eyj um og á sunn an verð­ um Vest fjörð um, Vega­ gerð inni og Sæ ferð­ um,“ sagði Páll í sam­ tali við Skessu horn. Fram hef ur kom­ ið að Sigl inga stofn un tel ur æski legt að nota Breiða fjarð ar ferj una Bald ur meira við sigl ing ar um Land eyja höfn í vet ur, en eins og kunn ugt er leysti Bald ur Herj ólf af hólmi síð ast lið inn sept em ber mán uð. Gísli Vigg ós son, for stöðu mað ur rann sókna­ og þró­ un ar sviðs Sigl inga stofn un ar, sagði í ný legu við tali við Rík is út varp ið að Bald ur henti bet ur í Land eyj ar­ höfn bæði vegna þess að djúp rista Bald urs er 2,7 metr ar sem þýði að dýpka þurfi mun minna í höfn­ inni en vegna Herj ólfs sem rist ir 4,3 metra. Þá sé form ið á skip inu þannig, sér stak lega að aft an verðu, að það hafi ekki lent í sömu erf ið­ leik um og Herj ólf ur þeg ar það sigli inn í straumi og mik illi öldu hæð. Bald ur er hins veg ar ekki með leyfi til að sigla um út haf og því þurfti Sigl inga stofn un að veita und an­ þágu þeg ar hann sigldi milli lands og eyja í síð ast liðn um mán uði. „Bald ur var að sigla á út hafi þeg­ ar við keypt um skip ið frá Hollandi. Með til tölu lega ein föld um hætti ætti að vera hægt að gera á kveðn­ ar breyt ing ar á skip inu og veita því var an legt leyfi til að sigla milli Eyja og lands, því það eru ekki stöð ug­ leika mál, eða önn ur stærri mál, sem koma í veg fyr ir það,“ seg­ ir Páll að spurð ur um þetta vanda mál. Páll seg ir að það sé í raun í hönd um rík­ is valds ins að á kveða fram hald ið. „Land eyja­ höfn var byggð sem hluti af stærri pakka, þ.e. á samt skipi sem henta myndi höfn inni og sigl inga leið inni. Skip ið er hins veg ar ó kom ið og því sitj um við uppi með þetta vanda­ mál. Nú þarf greini lega að marka ein hverja heild ar stefnu í þess um mál um,“ sagði Páll að lok um. ákj Vík ing ur AK með fyrsta loðnu afl ann á ver tíð inni Flagg að á ný bygg ingu í Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.