Skessuhorn


Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER Lengi höf um við Ís­ lend ing ar átt lista menn sem alla vega við sjálf telj­ um öðr um fremri. Lár­ us Guð munds son sem ólst upp á Bergs stöð um í Hallár dal fyr ir næst síð­ ustu alda mót var snill ing­ ur að tálga fugla úr ýsu­ bein um, þar á með al rjúp ur. Nú bar svo við eitt haust að ó venju lega lít ið var um rjúpu og kvað þá Sig valdi Skag firð inga skáld: Eng in rjúpa sést nú senn, svein ar veiði tapa. Herra Lár us halda menn hætt ur sé að skapa. Spurn ing hvort ætti að leita til þessa Lárus­ ar aft ur eða ann ara odd­ og drátt hagra manna til fram leiðslu á rjúpu. Alla vega virð ist skap­ ar inn ekki hafa und an í rjúpu sköp un inni enda þarf nú tóf an dá lít ið til sín svo sem seg ir í gömlu vís unni: Það tjá ir ekki að tala um það þó tóf an bíti. Hún verð ur að hafa eitt hvert æti á með an hún dregst á fæti. Þá er bara að menn átti sig á því smá at riði að það þýð ir ekki að marg skjóta sömu rjúp­ una og eins að þeg ar tóf an er búin með hana verð ur hún ekki eins freist andi veiði bráð. Jón Eldon bjó um hríð á Vegg (Tó vegg?) í Keldu­ hverfi en flutti það an að hausti til og skildi þá eft ir nokk uð af bús mun um. Þeg ar hann hugð­ ist vitja þeirra um vor ið var orð ið fátt góðra gripa og varð það Jóni til efni eft ir far andi: Minn ur sjúga menn úr legg þá mergjar laust er holið. Eins er það á vor um Vegg. Þar verð ur ei leng ur stolið! Eg ill Jón as son var mað ur all hár vexti og þrek mik ill á yngri árum. Stórnefj að ur nokk uð og henti sjálf ur gam an að enda svar aði hann spurn ing unni ,,Hvað prýð ir mann inn mest?“ á þessa leið: Um það sem að ekki sést ekki fjall ar stef ið. Það sem prýð ir mann inn mest er munn ur inn og nef ið. Á sín um tíma átti loð dýra rækt in að bjarga land bún að in um eins og margt fleira hef ur átt að gera þó mis jafn hafi ár ang ur inn orð ið. Um loð dýra rækt ina kvað Eg ill: Ung ur í sveit ég illa bjó, eng ið bit ið og troð ið. Fór því að draga fiska úr sjó, fag urt var á þeim roð ið. Marg an spik feit an drátt ég dró, dýr mæt an bita í soð ið. Enn þá finnst mér ég elska þó allt sem er mjúkt og loð ið. Ein hvern veg inn virð ist það ekki alltaf duga til þó menn elski hið mjúka og loðna. Ást in á verk efn inu er ekki ör ugg með að skila nægj­ an leg um arði svo allt megi nú verða eins og norm ið krefst. Um heim il is líf ið á ein um á gæt­ um bæ kvað Eg ill: Karl inn er full ur, kerl ing in ó létt, krakk arn ir vein andi, þoldu ekki við. Slig að ur dív an, daun þrung ið kló sett. Dott inn marg blessi heim il ið. Öðru gagn merku menn ing ar heim ili lýsti Rós berg Snæ dal með þess um orð um: Kon an öllu illu hót ar, und ir tek ur sifjalið. Karl inn dauða drukk inn blót ar; ,,Drott inn blessi heim il ið“ Svip uð lýs ing er til eft ir Har ald frá Kambi þeg ar hann kom í af mæl is veislu til vin ar síns: Hér er ljótt og lít ið bú og langt til næstu bæja. Drukk inn bóndi, dig ur frú, og drullug börn ­ ojæja. Lík lega hef ur það ver ið í sömu af mæl is­ veisl unni en kannske svona á öðr um degi sem Halli sagði: Í Axl ar haga sá ég sjón sem að eyk ur grín ið hálf var öld in, hálf ur Jón og hálfn að brenni vín ið Á bann ár un um var ekki ó nýtt að koma sér vel við lækn ana sem gátu stund um bjarg að mönn um um lögg ef sár vant aði. Svo þurfti nátt úr lega að hreinsa hundana og gjarn an not að ur spír it us til þeirra verka. Guð mund­ ur Guð munds son lækn ir í Stykk is hólmi var mik ill bjarg vætt ur hinna þorst látu og bjarg aði oft þurf andi ferða mönn um sem til hans leit­ uðu. Eitt sinn voru Dala menn í kaup stað ar­ ferð og þurftu nátt úr lega að fá hunda skammt áður en lagt var af stað heim en þeg ar einn þeirra hafði lok ið við að nesta sig bæt ir hann við; ,,Og svo ætla ég að fá einn hunda skammt fyr ir Hildi þór á Harra stöð um.“ Guð mund­ ur sett ist und ir eins nið ur og skrif aði res ept ið en taut aði fyr ir munni sér ,,Á, drekk ur hann enn,“ en Hildi þór var þá lát inn fyr ir þrem ur árum. Séra Ein ar Frið geirs son á Borg sendi eitt sinn Guð mundi lækni rím aða beiðni um res ept fyr ir spír it us og hljóð aði hún á þessa leið: Ef að þorst inn drep ur dáð og draf ar í skræld um munni þá er sann reynt þrauta ráð að þamba úr Gvend ar brunni. Það er al veg af og frá að það fjölgi synd um þó að klerk ur krjúpi hjá karls ins vígðu lind um. Það er líka mik ill sann leik ur fólg inn í þess­ ari vísu séra Ein ars, hvað sem er mik ið af eig­ in reynslu þar á bak við: Svo er það um marg an mann er mæðu geym ir hulda að þeg ar eng inn elsk ar hann and ar hann frá sér kulda. Pét ur Stein gríms son frá Nesi í Að al dal orti eft ir far andi mann lýs ingu og verð ur varla sak­ að ur um of lof: Lít il sál í ljótu hreysi; lasta skjóð an einskis nýt, böðl ast um í bjarg ar leysi, brenni víni og hrossa skít. Ekki var allt sér stak lega hlý legt sem fór frá Sveini frá Eli vog um. Í ,,And stæð um“ er vísa um Krist ján Sig urðs son frá Brúsa stöð um í Vatns dal sem svar aði á þessa leið: Mörg þeim fjand ans manni er hjá meini bland in staka sem að and ar ís skalt frá eins og stranda jaka. Þeg ar Auð unn Bragi Sveins son var á æsku ár­ um önn um kaf inn við að fylla minn issell ur sín­ ar að mis nauð syn leg um fróð leik á Reykja skóla í Hrúta firði, var þar ráðs mað ur Þor steinn Jóns­ son frá Gili í Svart ár dal og orti við og við stök­ ur um pilt inn. Ein af þeim var á þessa leið: Að klámi og glós um gast ei par; gáfna ljós ið skær ast bar. Oft hjá drós um orti þar eld hús­ prósa stemm ing ar. Um skóla syst ur sína sem Fann ey hét kvað Auð unn Bragi á þess um árum: Fann ey, trúa tigna mey; tíð um hor f irðu á mig. Þú ert meira en með al grey. ­ Minnsta kosti að sjá þig! Það eru mörg ó höpp in sem henda menn á lífs braut inni bæði póli tíkusa og aðra. Böðv­ ar Guð laugs son varð fyr ir því tjóni að glata aur hlíf eða drullu sokk hægra meg in af bif reið sinni og kvað þá: Varla er skeð ur skaði neinn né skakka föll hjá okk ur, þó að horf ið hafi einn hægri drullu sokk ur. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Karl inn er full ur, kerl ing in ó létt - krakk arn ir vein andi, þoldu ekki við Þær frétt ir hafa borist að inn an­ rík is ráð herra hygg ist taka millj arð úr Jöfn un ar sjóði sveit ar fé laga til að greiða nið ur skuld ir eins sveit ar fé­ lags á höf uð borg ar svæð inu. Skuld­ ir vegna lána sem rétti lega kjör in sveit ar stjórn tók til að efna kosn­ inga lof orð in. Með þessu móti eru fjár mun ir sem ann ars myndu renna til lands byggð ar inn ar not að ir til að borga upp bygg ingu fast eigna á helsta þenslu svæði lands ins. Á með an þess ir gríð ar legu fjár­ mun ir eru not að ir til að borga fyr ir lúx ussund laug á höf uð borg ar svæð­ inu er ekki net sam band á fjöl mörg­ um stöð um hér á Vest ur landi. Mörg heim ili eru án far síma sam bands. Heilu byggða lög in búa við við var­ andi skort á köldu vatni. Holótt­ ir mold ar troðn ing ar eru kall að ir „veg ir“. Og op in ber þjón usta er sí­ fellt skor in nið ur. Í bú um í Borg ar nesi hef ur ekki fjölg að síð an árið 1983. Í búa tala Ó lafs vík ur er svip uð og hún var árið 1969 en á með an vex höf uð­ borg ar svæð ið ár lega um sam an­ lagð an í búa fjölda Borg ar ness og Ó lafs vík ur. Á op in berri um ræðu má skilja að mik il væg ustu verk efn­ in framund an séu skatt lagn ing sjáv­ ar út vegs fyr ir tækja og lækk un land­ bún að ar stuðn ings enda hafa þær hræði legu frétt ir borist til Reykja­ vík ur að sum út gerð ar fyr ir tæki á lands byggð inni skili hagn aði og út­ flutn ing ur land bún að ar af urða skapi gjald eyr is tekj ur. Vænt an lega verða þeir fjár mun ir sem þannig skap ast not að ir til að fjár magna verk efni á borð við tón leika höll, há tækni­ sjúkra hús og fang elsi á höf uð borg­ ar svæð inu svo tryggð sé á fram hald­ andi stöðn un á lands byggð inni. Torfi Jó hann es son Höf und ur inn vinn ur við at vinnu- þró un á Vest ur landi Tólf spora nám skeið í sam vinnu Bif rast ar og safn að ar ins Nú stend ur fyr ir dyr um að Staf­ holts presta kall í Borg ar firði, Há­ skóla þorp ið á Bif röst og fé lag ið Vin ir í bata taki sam an hönd um og hrindi af stað verk efni und ir yf ir­ skrift inni Tólf spor ­ and legt ferða­ lag. Verk efn ið er ætl að þeim sem hafa orð ið fyr ir and leg um á föll um, líð ur ekki nógu vel dags dag lega eða vilja betrumbæta líf sitt með því að kynn ast bet ur eig in til finn ing um og löng un um. Nú á fimmtu dags kvöld­ ið 13. októ ber klukk an 20 verð ur fyrsti kynn ing ar fund ur inn hald inn á Bif röst og fer hann fram í Jóga­ setr inu í kjall ara Hamra garða. „Það get ur ver ið þung bært að kveðja sum ar ið með sín um björtu nótt um og halda inn í rökk ur hausts ins. En haustinu fylg ir einnig fyr ir heit um nýtt upp haf, tæki­ færi til vaxt ar og þroska, hvort sem er í námi eða vinnu,“ seg ir sr. El­ ín borg Sturlu dótt ir sókn ar prest­ ur í Staf holti um Tólf spora, and­ lega ferða lag ið. Hún seg ir að þeir sem leiði starf ið í upp hafi sé hóp ur fólks sem hef ur til eink að sér spor­ in tólf sem lífs stíl og kalli sig Vini í bata. Þeirra til gang ur er að bera boð skap inn á fram og bjóða öðr­ um með sér í það and lega ferða lag sem spora vinn an er. Vin ir í bata er hóp ur fólks sem á ekki endi lega við fíkn að stríða held ur vill nýta sér 12 spor in til betra lífs, að sögn El ín­ borg ar. Á und an förn um árum hafi hund ruð ir manna far ið í gegn um þetta and lega ferða lag í ýms um kirkj um lands ins og reynsl an ver­ ið góð. Á fyrstu þrem ur fund un um er far ið í gegn um byrj un ar efn ið og þá gefst fólki tæki færi til að kanna stöðu sína og taka á kvörð un byggða á eig in til finn ingu og upp lif un um hvort starf ið henti því eða ekki. Á fjórða fund in um er þeim hóp­ um sem þá hafa mynd ast lok að og ferða lag ið hefst. „Vinn an bygg ir á vinnu bók inni Tólf spor in ­ And legt ferða lag sem finna má í bóka búð um og Kirkju­ hús inu á Lauga vegi. Það er eini kostn að ur inn við þetta nám skeið. Sjá má ýms ar upp lýs ing ar um Tólf spor in á: http://viniribata. is, á samt frek ari upp lýs ing um um hvað felist í starf inu og reynslu­ sög ur fólks sem fund ið hef ur leið til að lifa í and legu jafn vægi, í sátt við Guð og menn með að stoð spor­ anna tólf. All ir eru vel komn ir og ekki þarf að skrá sig, bara að mæta, vera með og sjá hvort þetta sé rétta leið in til auk ins þroska og ham­ ingju fyr ir þig,“ seg ir séra El ín borg Sturlu dótt ir. þá El ín borg Sturlu dótt ir sókn ar prest ur í Staf holti. Pennagrein ...og lands- byggð in borg ar!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.