Skessuhorn


Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER Hressandi tilboð Angelica er íslensk náttúruafurð úr ætihvönn sem gefur þér aukna orku og veitir mótstöðu gegn alls konar vetrarpestum. Sæktu styrk í náttúru Íslands! www.sagamedica.is Þú færð tvö box af Angelicu en borgar fyrir eitt Tilboðið gildir á öllum útsölustöðum á meðan birgðir endast. 2 fyrir 1 Hreinsunarátak á iðnaðarlóðum Dagana 17. – 21. október næstkomandi fer í gang hreinsunarátak á iðnaðarlóðum á Akranesi og mun Íslenska gámafélagið sækja það sem til fellur við hreinsunina þar sem þess er óskað. Þetta átak er samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Íslenska gámafélagsins. Fyrirtækjum er veitt þessi þjónusta þeim að kostnaðarlausu og er vonast til að sem flestir fyrirtækjaeigendur sjái sér fært að nýta sér þetta frábæra tækifæri og taka þátt í að snyrta og fegra í kringum fyrirtæki sín svo sómi verði af. Þeir sem ekki hafa fengið tilkynningu í pósti, en vilja taka þátt, geta fengið nánari upplýsingar með því að hafa samband við byggingarfulltrúa Runólf Þ. Sigurðsson eða garðyrkjustjóra Írisi Reynisdóttur í síma 433-1000. Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana 2012 Undirbúningur fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2012 stendur nú yfir. Einstaklingar og félagasamtök sem vilja koma ábendingum og óskum um fjárveitingu á framfæri við bæjarstjórn um fjárveitingar á árinu 2012 eru vinsamlega beðin að senda skrifleg erindi þar um fyrir 15. nóvember 2011. Félagasamtökum er sérstaklega bent á að beiðnum um fjárveitingu þarf að fylgja ársreikningur viðkomandi félags síðastliðið ár. Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skor r á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Stjór arkjör VLFA S K E S S U H O R N 2 01 1 Samkvæmt 29. gr. laga Verkalýðsfélags Akraness ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Framboðslistum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Akraness árið 2011, ásamt meðmælendum skv. reglugerð ASÍ um allsherjaratkvæðagreið lur, ber að merkja kjö stjórn og sk la á skrifstofu félagsins, Sunnubraut 13 fyrir kl. 12:00 þann 25. október. Hvert það framboð er gilt sem fram kemur innan þess tíma og hefur skriflegt samþykki þeirra sem framboðslistann skipa. Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Akraness hefur lagt fram framboðslista til stjórnar. Listinn er til kynningar á heimasíðu félagsins, www.vlfa.is. Berist kjörstjórn ekki aðrir listar telst framboðslisti stjórnar og trúnaðarráðs sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. F ö s t u d a g ­ inn 14. októ­ ber klukk­ a n 1 8 : 3 0 verð ur í fyrsta skipti h a l d i ð hópa,­ fyr ir­ tækja,­ fé laga og vina hraðmót á veg um körfuknatt­ leiks deild ar Skalla gríms. Hér er um að ræða fjár öfl un ar mót fyr ir körfuknatt leiks deild Skalla gríms. Fé lag ið hvet ur fjöl skyld ur, vini, vinnu staða hópa eða hverja sem er að skrá sig til þátt töku og hefja Sauða mess una degi fyrr með smá körfu bolta sprelli og upp hit un fyr­ ir fjár drátt inn. Leik fyr ir komu lag verð ur þannig að hvert lið má vera skip að eins mörg um leik mönn um og þeir vilja en það mega ein ung­ is vera fjór ir inná í senn. Það verða frjáls ar inn á skipt ing ar og leik tím­ inn verð ur tvisvar sinn um átta mín­ út ur með engu stoppi en einni mín­ útu í hálf leik. Spil að verð ur þvert á vell ina í Í þrótta hús inu í Borg ar­ nesi. „Við hvetj um nú sem flesta til þess að skrá sig. Móts gjaldi verð­ ur stillt í hóf en það er 8000 krón­ ur á lið og greið ist til móts stjóra í upp hafi móts. Von andi verð ur næg þátt taka en við stefn um á að hafa tvo riðla og svo verð ur úr slita leik­ ur spil að ur milli efstu liða í hverj­ um riðli. Í móts lok verða svo sig­ ur veg ur un um af hent veg leg verð­ laun. Skrán ing ar eru hjá Finni Jóns í síma 898­9208 eða á net fang ið finnur23@simnet.is fyr ir kl. 22:00 mið viku dag inn 13. októ ber.“ mm Guð rún Eik Skúla­ dótt ir er nýr þjálf ari hjá frjáls í þrótta deild Skalla gríms í Borg­ ar nesi. Hún er alin upp á bæn um Tann­ staða bakka í Vest­ ur Húna vatns sýslu og æfði í þrótt ir hjá USVH. Guð rún Eik hef ur þjálf að frjáls ar í þrótt ir á heima slóð­ um. Hún er 23 ára og stund ar nám við Land bún að ar há skól­ ann á Hvann eyri. ii „Full á stæða er að hrósa ÍA mönn um og Ak ur nes ing um fyr ir flott mót og góð ar mót tök ur. Þið eig ið ó trú lega marga sjálf boða­ liða sem vinna sam taka mik ið verk. Þetta geta ekki öll lið gert. Norð­ ur áls mót ið er frá bær aug lýs ing fyr ir bæ inn ykk ar.“ Þetta er með al um­ mæla sem komu í skoð un ar könn­ un sem fræðslu nefnd KFÍA gerði að af loknu Norð ur áls mót inu í fót­ bolta síð asta sum ar. Á heima síðu ÍA seg ir að nið ur stöð ur könn un­ ar inn ar séu frá bær lega já kvæð ar og var „skor ið“ 100% í níu af þrett án spurn ing um. Könn un in var send út á skráð net föng tengiliða keppn isliða á Norð ur áls mót inu. Í henni gátu þeir tek ið af stöðu til á kveð inna mál efna tengt mót inu. Í lok spurn inga könn­ un ar inn ar gafst þátt tak end um kost­ ur á að geta þess sér stak lega sem vel er gert varð andi mót ið og kom ið á fram færi á bend ing um um það sem bet ur má fara. Þeg ar spurt var um skipu lagn­ ingu móts ins í heild er snýr að keppn is­ og vall ar skipu lagi voru all ir sam mála um að þau mál væru til fyr ir mynd ar. Sama var uppi á ten ingn um er spurt var um upp lýs­ inga gjöf, mat ar mál og gist ingu, um 90% voru þeirr ar skoð un ar að þau væru til fyr ir mynd ar en tæp 10% voru hlut laus. For eldra kaff ið skor­ aði að sama skapi mjög hátt og að á liti 87% að spurðra var að staða fyr­ ir for eldra og gesti til mik ils sóma en 13% voru hlut laus. þá Lið Snæ fells vann sinn fyrsta sig­ ur í ung linga flokki á þessu keppn­ is tíma bili þeg ar ÍR­ing ar komu í heim sókn í Hólm inn um helg­ ina. Áður hafði Snæ fell tap að fyr­ ir Fjölni í Graf ar vogi. Jafn ræði var í leik Snæ fells og ÍR fram an af og var jafnt eft ir fyrsta leik hluta. Í öðr um leik hluta hertu heima menn varn ar leik inn og náðu góðu for­ skoti. Í hálf leik var stað an 45:36 fyr ir Snæ felli. Snæ fells strák un um tókst að varð veita þetta for skot á fram með góð um leikka fla í byrj­ un þriðja leik hluta og var stað­ an fyr ir lokakafl ann 61:51. ÍR­ing ar gáfust ekki upp og voru að standa sig vel. Þeir minnk uðu mun inn í 65:61 en þeir Snjólf­ ur Björns og Eg ill sáu til þess að auka mun inn með góð um körf um. Loka töl ur urðu 79:69 fyr ir Snæ felli. Eg ill Eg ils son var stiga hæst ur hjá Snæ felli með 26 stig, Guðni Sum ar liða son kom næst ur með 19, Snjólf ur Björns son skor­ aði 9 stig, Dav íð Guð­ munds son og Birg­ ir Þór Sverr is son 7, Magn ús Ingi Hjálm­ ars son og Þor berg­ ur Helgi Sæ þórs son 4 hvor og Andr és Krist­ jáns son 3. Hjá ÍR var Tómas Vigg ós son stiga­ hæst ur með 18. þá Mik il á nægja með Norð ur áls mót ið Fyrsti sig ur Snæ fells í ung linga flokkn um Sauða messu mót Skalla gríms í körfu Nýr frjáls í þrótta þjálf ari hjá Skalla grími

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.