Skessuhorn


Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER Senn verð ur blás ið til Sauða messu í Borg ar nesi, nán ar til tek ið laug ar­ dag inn 15. októ ber. Dag skrá in fer að mestu leyti fram í og við Skalla gríms­ garð en að venju verð ur boð ið upp á ým is legt þjóð legt til skemmt un ar fyr­ ir gesti og gang andi. Það eru þeir Björn Bjarki Þor­ steins son og Gísli Ein ars son sem eiga veg og vanda að mess unni en fyrsta Sauða mess an var hald in árið 2004. „Við héld um Sauða messu tvö ár í röð en svo lá þetta niðri 2006 og 2007. Frá 2008 hef ur Sauða mess an ver ið fast ur lið ur og far ið stöðugt vax andi að vin sæld um ár frá ári,“ seg ir Björn Bjarki. „Að al mark mið ið er að njóta þess að vera til og hitta ná ung ann. Þessi dag skrár lið ur er ekki inni á fjár lög um neins stað ar, við öfl um fjár með öðr­ um hætti. Sauða mess an nýt ur mik­ ils vel vilja bæj ar fé lags ins sem legg­ ur okk ur til að söð una í Skalla gríms­ garði. Þá hafa ýms ir vel vilj að ir lagt hönd á plóg með ýms um hætti, til dæm is legg ur Fé lag sauð fjár bænda í Borg ar fjarð ar hér aði fram allt hrá efni í kjöt súpu. Fé lag ar úr mót or hjóla­ klúbbn um Röft un um munu svo sjá um að elda og bera fram kræs ing arn ar í gesti og gang andi. Í upp hafi messu­ halds hef ur sú hefð skap ast að fá val­ in kunn an Ís lend ing til að halda há tíð­ ar ræðu og að þessu sinni mun Guð­ bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð herra á varpa sam kom una við setn ingu.“ Söng ur, sprell, kapp át, sauðs leg í þrótta keppni, gangna hest ar, sauð­ ir og ær leg ur varn ing ur sem í boði verð ur í mark aðs tjöld um eru með al dag skrár liða en auk þess mun Krist­ ín Jóns dótt ir ljós mynd ari verða með ljós mynds sýn ingu í Skalla gríms garði. Dag skrá in hefst klukk an 13.30 með fjár rekstri frá dval ar heim il inu að Skalla gríms garði og end ar á balli í Reið höll inni Faxa borg. Vilja messu­ hald ar ar brýna fyr ir í bú um að vera vak andi fyr ir því að verja lönd sín fyr ir á gangi fjár með an á rekstr in um stend ur. Bú ast má við mikl um á gangi í rekstr in um í kjöl far ný legra frétta um að ýms ar stofn an ir séu yf ir full ar af fé sem bíði þess eins að kom ast í um ferð úti í sam fé lag inu. ksb Um hverf is vakt in við Hval­ fjörð send ir frá sér eft ir far andi til­ kynn ing ar vegna meng un ar slyss á Grund ar tanga ann ars veg ar og natr íum klór at verk smiðju hins veg­ ar: „Um hverf is vakt in við Hval fjörð harm ar meng un ar slys ið sem varð hjá Norð ur áli á Grund ar tanga þann 21. sept. s.l. en þann dag sló reyk­ hreinsi virki 1 í tvígang út vegna bil­ un ar í raf bún aði virk is ins. Vak in er sér stök at hygli á því að slys ið skyldi ekki til kynnt sam stund is, en á það hef ur Um hverf is vakt in lagt á herslu við end ur skoð un vökt un ar á ætl un ar vegna iðju ver anna á Grund ar tanga. Til laga Um hverf is vakt ar inn ar sem send hef ur ver ið Um hverf is stofn­ un, er svohljóð andi: „Stjórn Um hverf is vakt ar inn­ ar vek ur at hygli á nauð syn fyr ir­ byggj andi að gerða ef meng un ar­ slys verð ur í iðju ver un um og legg­ ur til að hönn uð verði við bragðs á­ ætl un fyr ir íbúa í ná grenni Grund­ ar tanga. Far ið verði yfir við bragðs­ á ætl un ina að minnsta kosti tvisvar á ári til að sann reyna gildi henn­ ar. Að ferð in sjálf þarf ekki að vera flók in. Hún get ur falist í út hringi­ kerfi þar sem haft er sam band við a.m.k. einn ein stak ling á hverju byggðu bóli í ná grenni iðju ver anna ef hreinsi virki bregð ast eða ann­ að ó vænt ber að hönd um er stefnt get ur heilsu manna og dýra í voða. Minnt er á meng un ar slys í ál ver­ inu í á gúst 2006 í þessu sam bandi, en þá liðu marg ir mán uð ir áður en heima menn fengu ein hverj ar upp­ lýs ing ar um það. Við vör un hefði átt að senda út strax og bil un in varð og rann saka á hrif slyss ins eins fljótt og auð ið varð.“ Lit ið er þó á það sem spor í rétta átt, að í bú ar hafi feng ið upp lýs ing­ ar um slys ið, þó seint væri. Um­ hverf is vakt in við Hval fjörð ít rek ar þá nauð syn, að til kynna meng un ar­ slys sam stund is svo hægt sé að gera við eig andi ráð staf an ir.“ Natr íum klór at verk- smiðja verði lát in sæta um hverf is mati „Stjórn Um hverf is vakt ar inn­ ar við Hval fjörð undr ast þá nið ur­ stöðu Skipu lags stofn un ar, að fyr ir­ hug uð natr íum klór at verk smiðja á Grund ar tanga við Hval fjörð, skuli ekki háð mati á um hverf is á hrif um. Það er mið ur ef stjórn völd ætla ekki að láta það vera for gangs verk efni í starfi sínu að stuðla að heilsu sam­ legu um hverfi íbúa lands ins. Nauð syn legt og sjálf sagt er að gæta fyllstu var úð ar gagn vart fyr ir­ tækj um sem vit að er að geti spillt um hverf inu með hættu leg um efn­ um, í þessu til felli er m.a. um að ræða vít is sóta og salt sýru. Því við­ miði Skipu lags stofn un ar, að gefa megi fyr ir tækj um „af slátt“ á kröfu um um hverf is mat, vegna þess að meng un frá þeim sé lít il væg mið­ að við þá meng un sem fyr ir er á til­ teknu svæði, er ein dreg ið hafn að. Á það skal enn bent, að aldrei hafa ver ið rann sök uð sam legð ar á­ hrif meng andi efna frá iðju ver un­ um á Grund ar tanga og því er ekki vit að hver meng un um hverf is ins er í raun og veru. Jafn framt er ít rek­ að það sem áður hef ur kom ið fram að á byrgð á meng un ar mæl ing um vegna iðju ver anna á Grund ar tanga er hjá for svar mönn um iðju ver anna, en það ger ir nið ur stöð ur meng un­ ar mæl ing anna ó not hæf ar sem vit­ neskju til að byggja á. Bent er einnig á að hreinsi bún­ að ur iðju ver anna sem nú starfa á Grund ar tanga hef ur ít rek að bil að, síð ast hjá Norð ur áli í sept. 2011, með ó kunn um af leið ing um, enda hafa þær ekki ver ið rann sak að ar. Frem ur en að auka hættu á meng un á svæð inu, tel ur stjórn Um hverf is­ vakt ar inn ar nær að gera meiri kröf­ ur en nú eru gerð ar, til gæða og ör­ ygg is í hreinsi kerf um iðju ver anna á Grund ar tanga. Höfð sé í huga ná­ lægð svæð is ins við í búa byggð, opið vatns ból Ak ur nes inga, sem og land­ bún að og fram leiðslu tengda hon­ um. Stjórn Um hverf is vakt ar inn ar við Hval fjörð vænt ir þess að sveit­ ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar beiti sér fyr ir mati á um hverf is á hrif um vegna um ræddr ar natr íum klór at­ verk smiðju. Jafn framt verði í bú um og öðr um hags muna að il um í sveit­ ar fé lög un um í grennd við Grund­ ar tanga boð ið að tjá sig um fyr ir­ hug aða stað setn ingu og starf semi natr íum klór at verk smiðju þar.“ F.h. Um hverf is vakt ar inn ar við Hval fjörð; Ragn heið ur Þor gríms dótt- ir, Þór ar inn Jóns son, Gyða S. Björns- dótt ir, Dani ela Gross og Mart einn Njáls son. Það var skríll sem á kvað að grýta þing­ menn og ráð herra við setn ingu þings ins. Þetta hljóm ar eins og Morg un­ blað ið frá ár inu 2009 þeg ar van­ hæf rík is stjórn var flæmd frá völd­ um, eða jafn vel frá ár inu 1949 þeg­ ar þing menn á kváðu að Ís land skyldi ganga í NATO án þess að þjóð in væri spurð að því. Mogg inn hafði rangt fyr ir sér þá, eins og oft áður. Þá réð ist fólk að þing mönn um sem sann ar lega höfðu gert hrika leg mis­ tök. Of beldi er reynd ar aldrei rétt­ læt an legt, en það er skilj an legt þeg ar svikn ar eru af fólki all ar eign ir sem það hef ur barist við að byggja upp með hörð um hönd um allt sitt líf. En af hverju kalla ég fólk ið skríl núna? Það er vegna þess að skríll inn réð ist að al gjör lega röng um þing­ mönn um. Þá verð ur fólk ið skríll, þeg ar fólk ið hugs ar ekki, held ur veð­ ur útá göt urn ar og öskr ar, og brýt ur og meið ir, að til efn is lausu. Af hverju hentu þeir í Árna Þór? Harð dug leg an, skarp an og strang­ heið ar leg an þing mann. Það voru 10 þing menn sem hver og einn fengu meira en 100 millj ón ir í lán frá bönk un um með an þeim var stjórn­ að af æv in týra mönn um hrun flokk­ ana. Þess ar skuld ir verða flest ar ekki borg að ar til baka, þ.e. pen ing un um var rænt. Ein hverj ir þess ara þing­ manna voru þarna í göng unni. Af hverju var ekki frek ar kastað í þá? Það er ljóst að meiri hlut inn af fólk inu sem var þarna voru sjálf stæð­ is menn, enda var Sjálf stæð is flokk ur­ inn eini flokk ur inn sem sendi dreifi­ bréf á flokks menn sína og hvatti þá til að mæta. Það er skýr ing in á af hverju Árni Þór og fé lag ar urðu fyr ir barð inu á eggjakast inu, en ekki þeir sem í raun og veru eiga sök á á stand­ inu. Stef án Jón Haf stein hef ur nú búið all nokk ur ár í Afr íku. Hon um finnst slá andi hvað stjórn mál in í Afr íku eru lík og á Ís landi 1). Þar eru það ætt flokk arn ir sem ráða. Ef Túts ar eru við völd, ráða þeir Tútsa, og ef Hút ú ar eru við völd ráða þeir Hút­ úa. Eitt hvað sem menn kann ast við hérna? Það er m.ö.o. ekki rök eða skyn semi sem ráða stjórn mál un um, held ur hreint hags muna pot. Í Afr íku er þetta skilj an legt, því þar er oft meir hluti þjóð ar inn­ ar ólæs og á því afar erfitt með að fylgj ast með. En við erum læs. Við eig um að geta fylgst með. Við eig­ um að geta met ið hverj ir hafa stað­ ið sig verst. Það fer eng inn í gegn­ um líf ið án þess að gera mis tök. En að rétt lát reiði al menn ings geti nýst Sjálf stæð is­ og Fram sókn ar flokkn­ um, sjálf um hrun flokk un um, til að auka fylgi sitt, er bara al veg ó skilj­ an legt. Reyn um að fylgj ast bet ur með. Stefn um að því að kasta eggj­ um í rétta fólk ið næst, ef við endi­ lega þurf um að kasta eggj um. Reyn ir Ey vinds son 1) Rás 1 „Land ið sem rís“. Sunnud. 25 sept. Eitt þeirra mála sem Al þingi af­ greiddi í sept em­ ber sl. var frum varp sem ger ir Í búða lána sjóði kleift að bjóða upp á ó verð tryggð út lán og jafn framt að veita sjóðn um heim­ ild til að slík út lán beri breyti lega vexti. Mik il sam staða var á þingi um þetta mál. Hins veg ar er mik­ il vægt að fram komi að hér er að­ eins um mjög lít ið skref að ræða og ekki er tek ið á því vanda máli sem verð trygg ing in hef ur þeg ar vald ið heim il um og fyr ir tækj um. Tek ur ekki á vand an um Áður en Í búða lána sjóð ur get ur boð ið upp á ó verð tryggð út lán þarf sjóð ur inn að vinna sig út úr verð­ trygg ing unni. Í fyrstu þarf sjóð­ ur inn að kanna mögu leika á út­ gáfu ó verð tryggðra skulda bréfa­ flokka. Sjóð ur inn er fjár magn að ur að stærst um hluta gegn um líf eyr­ is sjóð ina (70%) og stærst ur hluti þess ar ar fjár mögn un ar er í formi verð tryggðra skulda bréfa sem eru án upp greiðslu heim ilda. Af u.þ.b. 800 millj arða út lána safni sjóðs ins eru ein ung is tæp ir 40 millj arð ar sem hægt er að greiða upp strax, af gang­ inn er ekki hægt að greiða upp fyrr en að 25 árum liðn um. Í búða lána­ sjóð ur þarf því að ná samn ing um við líf eyr is sjóð ina um upp greiðslu á þess um verð tryggðu bréf um og nýrri fjár mögn un í formi ó verð­ tryggðra bréfa. Vinna við þetta er á byrj un ar stigi sem þýð ir að ó verð­ tryggð fast eigna lán eru ekki hand­ an við horn ið eins og marg ir hafa lát ið í veðri vaka. Auk þess verð ur ekki hægt að bjóða þeim sem þeg ar hafa tek ið verð tryggð lán að breyta þeim í ó verð tryggð. Að því sögðu vakna spurn ing ar um hvern ig þessi að gerð taki á vand an um sem verð­ trygg ing in veld ur mán að ar lega hjá þús und um fjöl skylda. Þak á verð trygg ing una strax! Heim ild til að lána ó verð tryggt tek ur ekki á vanda þeirra sem í dag eru með verð tryggð lán sem hækka gríð ar lega um hver mán aða mót. Í ljósi þungr ar skulda byrði heim il­ anna eru litl ir mögu leik ar hjá fólki að fara úr verð tryggð um lán um yfir í ó verð tryggð hús næð is lán. Af þess um sök um ætti það að vera for­ gangs verk efni að setja þak á verð­ trygg ing una á árs grund velli sem mið ast við verð bólgu mark Seðla­ bank ans með þol mörk um. Fram­ sókn ar flokk ur inn lagði þetta til strax haust ið 2009 en því mið­ ur hef ur til lag an ekki náð fram að ganga. Þak ið yrði fyrsta raun veru­ lega skref ið sem stig ið yrði í þá átt að af nema verð trygg ing una. Sam­ kvæmt út reikn ing um Mar inós G. Njáls son ar, ráð gjafa, hef ur kom­ ið fram að ef 4% þak hefði ver ið á verð trygg ing unni sl. 20 ár hefði raun á vöxt un líf eyr is sjóð anna náð að jafn aði 3,5% á vöxt un. Einnig er mik il vægt að ná fram raun vaxta lækk un fast eigna lána. Stað reynd in er sú að raun vext­ ir inn lendra verð tryggðra hús næð­ is lána eru hærri held ur en þeg ar kem ur að ó verð tryggð um hús næð­ is lán um í ná granna lönd um okk­ ar. Það er ljóst að slík vaxta lækk­ un mundi minnka greiðslu byrði ís­ lenskra heim ila mjög mik ið. Mið að við þann tíma sem rík­ is stjórn in hef ur starf að og þær á hersl ur sem lagt var upp með þá vek ur það furðu að ekki hafi ver ið lögð fram á ætl un um af nám verð­ trygg ing ar og raun hæf ar lausn­ ir í þágu þeirra sem sitja uppi með verð tryggð ar skuld ir. Þvert á móti ber ast okk ur ít rek að frétt ir af því að tek in sé staða með fjár mála stofn­ un um og er lend um kröfu höf um. Um 30.000 manns hafa nú skor að á rík is stjórn ina að grípa til að gerða sam bæri leg um þeim sem fjall að er um hér að ofan. Það er ekki eft ir neinu að bíða. Ás mund ur Ein ar Daða son Al þing is mað ur Fram sókn ar flokks ins Sauða messa um næstu helgi Pennagrein Pennagrein Pennagrein Frá Um hverf is vakt inni við Hval fjörð Skríll Skjald borg um verð trygg ing una? Raf magns leysi en ekki meng un ar slys Norð urál vill leið rétta rang­ hermi þess efn is að meng un ar slys hafi orð ið á Grund ar tanga 21. sept. sl. en Um hverf is vakt in við Hval fjörð hef ur sent Um hverf­ is stofn un til lögu um að hönn uð verði við bragðs á ætl un fyr ir íbúa í ná grenni Grund ar tanga í kjöl­ far ið. Í fram haldi frétt ar á RUV í gær sendi Norð urál til kynn ingu þar sem seg ir að því fari fjarri að nokk urt slys hafi átt sér stað, að­ eins hafi sleg ið út raf magni í einu reyk hreinsi virki af fjór um. „Þó svo að at vik ið væri ekki til kynn­ inga skylt var það að frum kvæði Norð ur áls til kynnt til sveit ar fé­ lag anna við Hval fjörð. Frá leitt er að tala um að heilsu manna eða dýra stæði nokk ur ógn af þessu at viki eins og ýjað er að af hálfu svo nefndr ar Um hverf is vakt ar við Hval fjörð. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem for sprakk ar Um hverf is­ vakt ar við Hval fjörð eru með til­ hæfu laus ar á virð ing ar um starf­ semi Norð ur áls og ann arra fyr­ ir tækja á Grund ar tanga og er það mið ur,“ seg ir með al ann ars í til­ kynn ingu Norð ur áls. -ákj

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.