Skessuhorn - 12.10.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER
Benedikt skipaður
H-dómari
LANDIÐ: Ögmundur Jónasson
innanríkisráðherra hefur sett
Benedikt Bogason dómstjóra í
embætti dómara við Hæstarétt
Íslands frá og með 1. nóvember
2011 til og með 31. desember
2014. Benedikt hefur síðustu
árin starfað í Héraðsdómi
Vesturlands. Umsækjendur auk
Benedikts voru Guðjón Ólafur
Jónsson hæstaréttarlögmaður,
Ingimundur Einarsson
héraðsdómari og Þorgeir Ingi
Njálsson dómstjóri. Dómnefnd
sem fjallar um hæfni umsækjenda
um embætti dómara mat Benedikt
hæfastan umsækjenda til að hljóta
setningu. -þá
Ísland - allt árið
LANDIÐ: Samstætt
markaðsverkefni „Ísland
allt árið“ miðar að því að
efla vetrarferðaþjónustu og
jafna árstíðarsveiflu í íslenskri
ferðaþjónustu. Verkefnið mun
byggja á grunni vörumerkisins
Inspired by Iceland. Ríkisstjórnin
hefur ákveðið að verja allt að
300 milljónum árlega næstu
þrjú ár í markaðsverkefni í
vetrarferðaþjónustu, gegn
mótframlagi frá einkaaðilum. Sl.
mánudag var verkefninu formlega
ýtt úr vör við undirskrift samnings
í Hörpu. Um leið kynnti Katrín
Júlíusdóttir iðnaðarráðherra
haustátak verkefnisins sem
mun standa fram að áramótum.
Aðstandendur verkefnisins
eru iðnaðarráðuneytið,
fjármálaráðuneytið, Icelandair,
Reykjavíkurborg, Iceland Express,
Isavia, Samtök ferðaþjónustunnar
og Samtök verslunar og þjónustu.
Íslandsstofa mun annast
framkvæmd verkefnisins, en
alls hafa rúmlega 100 fyrirtæki
staðfest þátttöku. -þá
Ljósmynda-
samkeppni
ungra bænda
LANDIÐ: Samtök ungra bænda
standa fyrir ljósmyndasamkeppni
í tengslum við útgáfu samtakanna
á dagatali fyrir árið 2012.
Keppnin er öllum opin og
óskað er eftir myndum tengdum
ungu fólki og úr öllum áttum
landbúnaðar. Myndirnar eiga að
vera u.þ.b. 300 dpi að stærð og
sendast á netfangið ungurbondi@
gmail.com. Skilafrestur er til 1.
nóvember. -mm
Seldu þrjár eignir
OR: Gengið hefur verið að
tilboðum í þrjár fasteignir
Orkuveitu Reykjavíkur sem
auglýstar voru til sölu í vor og
sumar. Það eru hinar samliggjandi
jarðir Hvammur og Hvammsvík í
Kjós, Hótel Hengill á Nesjavöllum
og húsnæði í Elliðaárdal, sem
hýsti minjasafn OR. Samanlagt
söluverð eignanna nemur 465
milljónum króna. Það er heldur
meira en væntingar OR stóðu
til, sem byggðar voru á mati
sérfræðinga á fasteignamarkaði.
-mm
Atvinnutækifæri í
Evrópu
Landið: Vinnumálastofnun
og EURES standa fyrir
starfakynningu í Ráðhúsi
Reykjavíkur föstudaginn 14.
október kl. 1720 og laugardaginn
15. október kl. 1218. Á
kynningunni verða kynnt laus störf
og veittar upplýsingar um starfs
og búsetuskilyrði víða í Evrópu.
Á heimasíðu Vinnumálastofnunar
segir að einnig gefist fólki færi á
að ræða beint og milliliðalaust við
evrópska atvinnurekendur. -þá
Pennagrein
Snyrti stof an Dek ur hef ur ver ið
flutt í nýtt hús næði að Dal braut 1
á Akra nesi. Þá hafa tveir nýir starfs
menn tek ið til starfa við stof una,
þær Guð rún Birna Krist ó fers dótt
ir nemi í snyrtifræði og Nína Björg
Reyn is dótt ir fóta að gerða fræð ing
ur. Á gústa Árna dótt ir, eig andi Dek
urs, seg ir við tök urn ar hafa ver ið
von um fram ar síð an hún opn aði á
Skóla braut inni fyr ir rúmu ári síð
an. „Mér hef ur ver ið vel tek ið al veg
frá byrj un. Frá því ég opn aði hef ég
ver ið að leita eft ir hent ugu hús næði
til lengri tíma og þeg ar ég frétti af
þessu rými gat ég ekki sleppt því.
Það er búið að vera gjör sam lega
brjál að að gera og ég hef ver ið mjög
sveigj an leg með opn un ar tím ann.
Þetta er alla vega stækk andi vinnu
stað ur í miðri krepp unni, sem hlýt
ur að vera já kvætt,“ sagði Á gústa í
sam tali við Skessu horn en að auki
starfar á snyrti stof unni nagla fræð
ing ur inn Anastasia Pavlova.
Á gústa er eini meist ar inn í
snyrtifræði á Akra nesi og get ur þess
vegna ráð ið til sín nema. Slíkt hef
ur ekki stað ið til boða áður. „Það er
frá bært að geta gef ið nem um tæki
færi til að taka sinn nema samn ing
hér á Akra nesi, en þeir hafa hing
að til þurft að keyra til Reykja vík ur
til þess. Með þess ari auknu að stoð
gefst mér líka tæki færi til að koma
fleiri hug mynd um í fram kvæmd.
Ég er með ýms ar sér með ferð ir sem
ég gæti kom ið bet ur á fram færi og
þá hef ég til dæm is ver ið að þróa
sér stak an dek ur pakka fyr ir vin
kon ur. Ég hef feng ið til mín heilu
vin konu hópana frá Reykja vík sem
gera sér ferð á Akra nes, fara út að
borða og koma svo til mín í dek ur.
Þá hef ég stof una opna fram á kvöld
og leyfi þeim að njóta sín. Það eru
þess ir mögu leik ar sem gera vinn
una svo skemmti lega,“ sagði Á gústa
að lok um.
ákj
N i ð u r s k u r ð u r
til Fjöl brauta skóla
Vest ur lands (FVA)
skv. nýju fjár laga
frum varpi er mik ill og meiri en
til flestra ann arra fram halds skóla.
Hvers vegna? Skól inn hef ur ver
ið rek inn með halla und an far in ár
þrátt fyr ir nán ast stöðug an sam
drátt og enda laus an sparn að. Skól
inn býr því ekki yfir ó nýtt um tekju
stofni sem hægt er að sækja í. Einn
tölvu kenn ari skól ans sendi okk ur
stjórn end um bréf og lýsti vinnu að
stöðu sinni:
Þarf tölvu kenn ari
not hæfa tölvu?
„Ég þurfti að fara heim með
tölv una og vinna í dag því tím inn
nýtt ist mér illa eft ir kennslu í dag.
Á stæð an fyr ir því að tím inn nýtt
ist illa er sú að skjár inn á tölv unni
slökkti tvisvar á sér og þá þarf ég
að loka tölv unni og bíða eft ir því
að hún fari í „ sleep mode“ áður en
ég opna aft ur og logga inn aft ur...“
Síð an lýs ir tölvu kenn ar inn nán ar
vinnu að stöðu sinni og end ar bréf ið
til okk ar stjórn enda þannig:
„ Þetta er ó við un andi. Ég er
tölvu kenn ari án tölvu og ekki sá
kenn ari sem er í verst um tölvu mál
um er mér sagt. Er til eitt hvað plan
um það hvern ig þessi mál verða
lög uð í fram tíð inni? Eða á mað ur
að sætta sig við svar ið: „ Sorrí það
eru ekki til nein ir pen ing ar,“ um
ó á kveð inn tíma?“
Eins og kenn ar inn seg ir er hann
ekki eini kenn ari skól ans sem býr
við öm ur leg ar að stæð ur í tölvu mál
um. Tölv ur sem keypt ar voru fyr
ir nokkrum árum eru nú óðum að
týna töl unni eða eru á síð asta snún
ingi eins og sést á lýs ingu kenn ar
ans. Kenn ar ar FVA eru í sam bandi
við kenn ara í öðr um fram halds
skól um og svíð ur að í mörg um
fram halds skól um virð ast vera til
pen ing ar fyr ir tölv um sem og öðr
um tækja bún aði. Það er ekki að eins
að í sum um skól um eru til pen ing
ar til tækja kaupa held ur fá kenn ar
ar þar hærri laun því skól arn ir hafa
meiri pen inga til að gera stofn ana
samn inga við kenn ara en FVA hef
ur. Pen ing ar eru ekki til í FVA, bara
skuld ir og sam drátt ur. Skort ur inn á
rekstr ar fé er slík ur að ó nýt ar per
ur eru ekki end ur nýj að ar nema um
það bil önn ur hver, skjáv ar pa er
ekki hægt að end ur nýja og varla er
hægt að greiða raf magn og hita.
Hvern ig stend ur á
þessu?
Skól inn fær ekk ert rekstr ar fé frá
rík inu, er í frosti. Raf magn, hiti og
ann ar rekst ur er greidd ur af inn
rit un ar gjöld um og öðr um gjöld
um sem inn heimt eru af nem end
um. Það næg ir eng an veg inn. Í fjár
lög um gert ráð fyr ir rekstr ar fram
lagi til skól ans eins og ann ara skóla.
Það fæst ekki greitt og eng in skýr
ing er gef in.
Hér verð ur ekki far ið í að sund
ur greina eldri skuld ir skól ans. Þó
er rétt að nefna að skulda söfn un
in hófst með svoköll uðu reikni lík
ani fyr ir alda mót in þeg ar fram lög
til verk náms skóla voru van reikn uð.
Auk þess hafði verk námsnem um í
FVA fækk að nokk uð um það leyti.
Þá mynd að ist „skuld“ við rík ið. Síð
ar var reikni líkan ið lag fært nokk uð
en „skuld inni“ var ekki breytt.
Segja má að tek ist hafi að halda
í horf inu og meira að segja greiða
eitt hvað af „skuld inni“ þar til skól
inn á Snæ fells nesi og síð ar skól inn í
Borg ar nesi voru stofn að ir. Þá voru
svoköll uð „nem enda í gildi“ til FVA,
þ.e. greiðsl ur sem mið ast við fjölda
nem enda í skól an um, skor in nið ur
vegna nýju skól anna. Nem end um
í FVA fækk aði ekki eins mik ið og
ráðu neyt ið gerði ráð fyr ir. Hall inn
jókst því mik ið vegna þessa, sér
stak lega eft ir hrun ið 2008. Í haust
fjölg aði nem end um FVA nokk uð.
Mið að við fyr ir liggj andi frum varp
til fjár laga get ur skól inn ekki tek
ið við a.m.k. 2030 nem end um á
næsta ári.
En þetta er ekki að al á stæð an fyr
ir hall an um. Að al á stæð an er sú að
fram lög á hvern nem enda í Fjöl
brauta skóla Vest ur lands eru of lág.
Fram lag rík is ins á hvern nem anda
í FVA er 846 þús. skv. fjár lög um.
Hver nem andi í Mennta skól an um
í Borg ar nesi fær 1035 þús., á Snæ
fells nesi er fram lag ið 1014 þús. og
á Sauð ár króki 1035 þús. FVA er
með meira verk nám en þess ir skól
ar (nema skól inn á Sauð ár króki).
Verk náms skól ar fá hærra fram lag
en bók náms skól ar því hóp ar í verk
námi eru minni en í bók námi. Skól
ar sem taka við öll um nem end um fá
hærra fram lag en skól ar sem val ið
geta bestu náms menn ina og þurfa
ekki að sinna lak ari nem end um.
Skól inn á Akra nesi er með svip
að eða sama fram lag á nem anda og
Fjöl brauta skól arn ir á Suð ur nesj
um og Sel fossi sem eru miklu stærri
og því hag kvæm ari. Báð ir skól arn ir
eru með minna verk nám en FVA.
Taka má fleiri dæmi úr fjár laga
frum varp inu (sjá þing skjal 1 bls.
267). Skól arn ir í Norð vest ur kjör
dæmi, sem all ir eiga í basli, fá mis
hátt fram lag á nem anda en þó yf
ir leitt lægra en skól arn ir í Norð
aust ur kjör dæmi. Fram halds skól inn
á Laug um fær hæst fram lag allra
skóla eða 1484 þús. á nem anda.
Mér finnst þessi sam an burð ur milli
skóla hvim leið ur en hann er ó hjá
kvæmi leg ur eins og stað an er. Við,
stjórn end ur Fjöl brauta skóla Vest
ur lands, höf um að mestu þag að
op in ber lega og treyst á að fram lag
til okk ar skóla yrði leið rétt. M.a.
hafa þing mönn um nokkrum sinn
um ver ið send bréf á und an förn um
árum. Núna er stað an sú að hall inn
á skól an um er ó bæri leg ur. Við fáum
ekki fram lög frá rík inu til að kenna
þeim nem end um sem eru í skól an
um en þó við fækk uð um nem end
um þá myndi það ekki bjarga fjár
hagn um!
Erf ið leik arn ir hjá Fjöl brauta skóla
Vest ur lands hófust ekki með krepp
unni og tengj ast því ekki við brögð
um stjórn valda við henni. Skól inn
hef ur átt í erf ið leik um all an síð
asta ára tug. Nem end um FVA fækk
aði eft ir stofn un skól anna á Snæ
fells nesi og í Borg ar nesi. Skól inn
varð ó hag kvæm ari enda eru stærri
skól ar hag kvæm ari en hin ir minni.
Minnstu skól arn ir hafa feng ið sér
stakt fram lag til að þeir geti hald
ið úti kennslu. FVA er of stór til að
fá slíkt auka fram lag vegna smæð ar
en of lít ill til að lifa af við nú ver
andi fjár veit ing ar. Þessu verð ur að
mæta með hærra fram lagi á hvern
nem anda.
Hvað er hægt að gera?
Nem end ur FVA og að stand end
ur þeirra sem og all ir sem vilja góð
an og öfl ug an fram halds skóla á
Akra nesi þurfa að leggj ast á ár arn
ar með okk ur starfs mönn um skól
ans til að fá lag fær ingu á þessu öm
ur lega á standi. Við verð um að fá
hærra fram lag á hvern nem anda.
Þing menn og ráð herr ar þurfa að
að stoða okk ur við að fá lag fær ingu.
Þeir hafa alltaf sýnt skól an um vel
vilja en það hef ur lít ið nýst okk ur,
kannski vegna þess að það hef ur
ekki ver ið hátt ur stjórn enda skól ans
að kvarta mik ið. Því hafa vanda mál
skól ans ver ið lát ið dankast skv. ís
lensku regl unni „ þetta redd ast“. Nú
redd ast þetta ekki leng ur. Hvenær
verð ur lok að fyr ir heita vatn ið og
raf magn ið? Eig um við að segja við
nem end ur á Akra nesi að þeir þurfi
ekki að læra á tölv ur? Að þeir geti
not ast við úr sér geng in tæki og
10 20 ára göm ul for rit í iðn að ar
tölv um í verk nám inu? Að þeir séu
minna virði en aðr ir nem end ur?
Nú verð ur skól inn að fá stuðn
ing. Við heit um á ykk ur!
Jens B. Bald urs son
að stoð ar skóla meist ari Fjöl brauta-
skóla Vest ur lands
Ó eðli leg ur nið ur skurð ur á fjár fram lög um til Fjöl brauta skóla Vest ur lands
Nína Borg Reyn is dótt ir fóta að gerða fræð ing ur, Á gústa Árna dótt ir og Guð rún
Birna Krist ó fers dótt ir nemi.
Snyrti stof an Dek ur flutt í nýtt hús næði
Gang stétt ir og götu gerð
í Borg ar nesi
Ný lok ið er einni stærstu fram
kvæmd inni á veg um Borg ar byggð ar á
þessu ári. Það er gang stétt ar gerð við
göt una Stöð uls holt í Borg ar nesi, sem
er ein af nýju göt un um í bæn um. Um
500 fer metr ar af gang stétt um voru
steypt ar. Það var fyr ir tæk ið HSVerk
tak í Borg ar nesi sem ann að ist það verk.
Þá er nú unn ið við göt urn ar Birki klett
og Fjólu klett í Borg ar nesi. Ver ið er að
und ir búa þær fyr ir mal bik un en stefnt
að mal bik un þess ara tveggja gatna á
næstu dög um. Það er Borg ar verk ehf.
sem ann ast þá fram kvæmd.
þá/ Ljósm. jh.