Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEBER Með fylgj andi mynd tók Stef án Ingv ar Guð munds son í Ó lafs vík inn an Þjóð garðs ins Snæ fells jök­ uls sl. föstu dag, þeg ar hann var þar á akstri. „Í fyrstu hélt ég að þarna væru rjúp ur en sá þó fljót lega að tveir hvít ir fálk ar sátu á sömu þúf­ unni. Kannski voru þeir að leggja á ráð in hvern ig þeir ættu að nálg­ ast rjúp una, þetta var jú fyrsti dag­ ur inn sem mátti veiða hana.“ Stef­ án seg ist hafa þurft að skipta um linsu á mynda vél inni en í milli tíð­ inni hafi ann ar fálk inn tek ið flug ið. Náði hann þó með fylgj andi mynd af þeim síð ari áður en hann tók einnig flug ið. Fálk arn ir hvítu hafa vafa laust ver­ ið að hvíl ast eft ir langt og strangt flug frá Græn landi þar sem þeir eiga upp runa sinn. Græn lands fálki flæk ist oft hing að til lands en frá 1979 til 2007 voru skráð 59 til vik um heim sókn ir þeirra til Ís lands. Græn lands fálk inn hef ur sést á öll­ um tím um árs nema helst yfir sum­ ar ið og svo virð ist sem heim sókn­ ir hans séu að verða al geng ari. Ekki er þó al veg víst hvort þetta stafi af raun veru legri fjölg un heim sókna eða hvort á stæð una megi rekja til fjölg un ar á huga samra fugla skoð ara sem til kynna um þenn an gest frá Græn landi. mm Átt unda árið í röð stend ur KFUM & KFUK hreyf ing in á Ís landi fyr ir verk efn inu ,,Jól í skó kassa.“ Verk­ efn ið felst í að fá börn jafnt sem full orðna til að setja nokkr ar gjaf ir í skó kassa. Köss un um er síð an út­ deilt til barna í Úkra ínu en mark­ mið ið er að gleðja þurf andi börn í anda jól anna. „Það hef ur sann ar­ lega tek ist síð ast lið in ár og hafa þau sem standa að verk efn inu fylgt því eft ir og tek ið þátt í dreif ingu gjaf­ anna í Úkra ínu. Þar hafa þau upp­ lif að mikla gleði með gjaf irn ar,“ seg ir í til kynn ingu frá KFUM og KFUK. Úkra ína er stórt land þar sem um 50 millj ón ir búa. At vinnu leysi er mik ið og á stand ið víða bág bor­ ið. Á svæð un um þar sem skóköss­ un um er dreift er allt að 80% at­ vinnu leysi og fara kass arn ir með­ al ann ars á mun að ar leys ingja heim­ ili, barna spít ala og til barna fá tækra ein stæðra for eldra. Fólk er hvatt til að taka þátt og fylgja leið bein ing­ um en það er mik il vægt að börn in fái svip að ar gjaf ir. Í leið bein ing um til þeirra sem vilja leggja verk efn inu lið seg ir m.a.: „Byrj ið á að finna tóm an skó­ kassa og pakk ið hon um inn í jóla­ papp ír. At hug ið að mik il vægt er að pakka lok inu sér stak lega inn svo hægt sé að opna pakk ann. Á kveð­ ið fyr ir hvaða ald urs hóp gjöf in á að vera; strák eða stelpu 2­4 ára, 5­9 ára, 10­14 ára og 15­18 ára og merk ið með við eig andi merki miða á lok ið. Setj ið svo gjaf ir eins og rit­ föng, föt, leik föng, hrein læt is vör ur og sæl gæti í skó kass ann. Best er að setja einn hlut úr hverj um þess ara flokka í kass ann. Setj ið að lok um 500­800 kr í um slag efst í kass ann fyr ir send ing ar kostn aði.“ Þrír mót töku stað ir á Vest ur landi Mót töku stað ir KFUM og KFUK á Vest ur landi eru þrír; á Akra nesi, í Grund ar firði og Stykk is hólmi. Á Akra nesi í húsi KFUM & KFUK, Garða braut 1, dag ana 3. 4. 7. 8 og 9. nóv em ber kl. 18:00­19:30. Tengilið ur þar er Irena Rut Jóns­ dótt ir, sími 868­1383. Í Stykk is­ hólmi var mót taka á skóköss um þriðju dag inn 1. nóv em ber frá kl. 16­ 19 í Stykk is hólms kirkju. Tengilið­ ur þar er Ás dís Herrý Ás munds­ dótt ir sími 438­1387. Í Grund ar­ firði var ekki búið að á kveða mót­ töku tíma skó kassa þeg ar til kynn­ ing barst Skessu horni, en tengilið­ ir þar eru Anna Hus gaard Andr e a­ sen sími 663­0159 og Sal björg Sig­ ríð ur Nóa dótt ir sími 896­6650. Í Reykja vík verð ur tek ið við skóköss­ um í að al stöðv un um að Holta vegi 28 alla virka daga frá kl. 9­17. Síð­ asti skila dag ur er laug ar dag ur inn 12. nóv em ber frá kl. 11­16. mm Norð an storm ur hef ur herj að á Ein bú ann í tví foss um í daln um fyr­ ir ofan Ó lafs vík af og til und an farn­ ar vik ur. Ein bú inn í gil inu er stein­ drang ur sem lík ist höfði sem stend­ ur upp úr jörð inni. Ekki er þessi stein drang ur á fast ur berg inu held­ ur stend ur einn og sér. Í fyrnd inni hef ur mun meira vatn runn ið þarna um og skor ið drang inn frá en það sést bet ur þeg ar geng ið er upp fyr ir foss inn. sig Stjórn Faxa flóa hafna sf. sam­ þykkti fjár hags á ætl un næsta árs á fundi 14. októ ber sl. Á ætl ar stjórn­ in að árið 2012 verði með svip uðu sniði og rekstr ar um hverfi nú ver­ andi árs og árs ins 2010 með til liti til tekna, rekstr ar kostn að ar og fjár fest­ inga. Eitt að al ein kenni nú ver andi rekstr ar að stæðna er lít il lóða eft ir­ spurn sem hef ur haft nei kvæð á hrif á fjár fest ing ar Faxa flóa hafna svo og end ur nýj un á mann virkj um sam­ eign ar fé lags ins. Heilt yfir ger ir þó stjórn fé lags ins ráð fyr ir að skila ríf­ leg um 200 millj óna króna tekju af­ gangi á næsta ári, nokk uð meira en á ætl að var fyr ir árið 2011. Er helst skýr ingu að finna í fjár magnslið­ um því fjár hags á ætl un in grein ir frá minni fjár magns kostn aði eða lækk­ un um 14 millj ón ir á næsta ári. Arð­ greiðsl ur til eig enda verði að lok um ó breytt ar frá síð asta ári. Um 800 millj ón um verð ur var­ ið til fram kvæmda á næsta rekstr­ ar ári. Um helm ing ur mun fara til fram kvæmda við leng ingu á Skarfa bakka í Reykja vík, eða um 426 millj ón ir króna. Mat stjórn­ in er að brýnna væri að leggja höf­ uð á herslu á Skarfa bakka að þessu sinni held ur en leng ingu á Tanga­ bakka á Grund ar tanga svo tryggja mætti við un andi við legu pláss fyr­ ir skemmti ferða skip sem til lands­ ins koma á næstu árum. Engu að síð ur verð ur und ir bún ingi hald­ ið á fram við leng ingu Tanga bakka á Grund ar tanga á samt öðr um við­ halds­ og fram kvæmda verk efn um á staðn um. Ger ir stjórn in ráð fyr­ ir að 127 millj ón ir fari til fram­ kvæmda á Grund ar tangi á næsta ári. Loks munu Faxa flóa hafn ir ráð­ ast í við halds verk efni og um hverf­ is bæt ur margs kon ar á næsta rekstr­ ar ári með al ann ars á Akra nes höfn en einnig á Borg ar nes höfn. Eru 15 millj ón ir eyrna merkt ar þess um tveim ur Vest ur lands höfn um, 13 millj ón ir á Akra nes og tvær millj­ ón ir í Borg ar nes. hlh Granda skip in Ing unn AK og Lundey NS á samt Bjarna Ó lafs syni AK hafa leg ið við bryggju á Akra­ nesi síð ustu dag ana, en gamla Vík­ ingi var siglt í slipp til Reykja vík­ ur fyr ir helg ina eft ir að hafa land að 200 tonn um á Vopna firði úr þriðja loðnu t úrn um. Vil hjálm ur Vil­ hjálms son hjá upp sjáv ar deild HB Granda seg ir að beð ið sé lags með að bæði Ing unn og Lundey fari til loðnu leit ar, en norð aust an streng­ ur hef ur ver ið á svæð inu langt út af horni nær all an októ ber mán uð og er enn að sögn Vil hjálms. Auk þess sem ís er nú á Græn lands sundi. Vil­ hjálm ur seg ir Vík ing hafa fund ið tals vert af loðnu bæði í græn lensku og ís lensku lög sög unni þeg ar skip­ ið sótti 1500 tonn í græn lensku lög­ sög una í síð asta mánuði.“Þeir áttu bara erfitt með að at hafna sig á Vík­ ingi, en svo áður en langt um líð­ ur fer loðn an að ganga aust ur með land inu á Kol beins eyj ar hrygg inn, það er þessi eðli legi gang ur,“ seg­ ir Vil hjálm ur. Sig urð ur Villi Guð munds son vél stjóri á Vík ingi, eini fast ráðni skip verj inn á þeim fimm tuga, var að vinna um borð í skip inu þar sem það var í slipp í Reykja vík, þeg­ ar Skessu horn náði af hon um tali. Sig urð ur Villi sagði að skip ið væri í ár legri skoð un, en ann ars færi það trú lega ekki á veið ar á næst unni, lík lega ekki meira á þessu ári, en Vík ing ur hef ur yf ir leitt ver ið nýtt­ ur til að taka topp inn af ver tíð inni. „Ann ars er ó mögu legt að segja til um þetta. Það get ur fyllst allt af loðnu áður en mað ur veit af,“ sagði hann. þá Loðnu skip in við bryggju á Akra nesi, Ing unn AK, Bjarni Ó lafs son AK og Lundey NS. Beð ið lags að skip in fari til loðnu leit ar KFUM og KFUK á fram með verk efn ið Jól í skó kassa Hvít ur fálki, ann ar af tveim ur sem Stef án Ingv ar Guð munds son ljós mynd ari í Ó lafs vík sá sl. föstu dag. Faxa flóa hafn ir fræm kvæma fyr ir 800 millj ón um á næsta ári Tveir Græn lands fálk ar á ferð Fossa vatn ið á ferð upp í móti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.