Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Smíða allar gerðir af lágmyndum Dýrfinna gullsmiður Stillholti 14 | Akranesi | Sími 464-3460 www.diditorfa.com PARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313 Tilbúnir rammar Innrömmun Passamyndatökur Myndlistavörur Opið virka daga 10-12 og 13-18 Skólabraut 27 – Akranesi – Sími 431-1313 Innheimta • slysabóta Lögfræðiráðgjöf• Skjala og • samningsgerð Lögfræðiþjónusta Akraness slf. Háteigi 2 Akranesi Tímapantanir í síma 527-0300 / 663-7040 Heimasíða: www.logak.is Póstfang: logak@logak.is Aðalgötu 2 • Stykkishólmi • 438-1199 pk@simnet.is • www.fasteignsnae.is Málflutningsstofa Snæfellsness ehf. Pétur Kristinsson hdl. Löggiltur fasteigna- og skipasali Framund an eru tíma mót í hér­ aðs sögu Borg firð inga þeg ar 80 ár verða lið in frá stofn un Hér aðs­ skól ans í Reyk holti. Horn steinn að skól an um var lagð ur 17. júní 1930 og skól inn sett ur í fyrsta skipti hálfu öðru ári síð ar, þann 7. nóv em ber 1931. Að bygg ingu og und ir bún­ ingi skól ans komu marg ir hér aðs­ menn og ó hætt er að segja að þar hafi ver ið lyft grettistaki í krafti vilja til mennt un ar og fram fara. Skól­ inn starf aði með mikl um blóma allt fram á vor 1997, en þá var hon um slit ið í síð asta sinn. Næst kom andi laug ar dag verð ur af mæl is gamla Hér aðs skól ans minnst. Alla tíð síð an hafa heima menn horft með sökn uði til skóla lífs ins, sem auðg aði Reyk holt á svo marga vegu. Um sama leyti og skól inn lagð ist af hafði Reyk holts söfn uð ur reist kirkju og Snorra stofu í Reyk­ holti. Snorra stofa var form lega sett á lagg irn ar á dán ar degi Snorra Sturlu son ar 23. sept em ber 1995 og kirkj an vígð 28. júlí 1996. Síð­ an hef ur starf semi Snorra stofu og kirkj unn ar eink um ein kennt yf ir­ bragð stað ar ins. Þar er nú einnig rek ið Foss hót el allt árið, en frá 1975 og fram að lok um skól ans var þar jafn an rek ið sum ar hót el. Á ár un um eft ir 70 ára af mæli Reyk holts skóla, sem hald ið var í nóv em ber 2001, kom fram hug­ mynd um að skrá sögu skól ans og því yrði lok ið á 80 ára af mæl inu 2011. Dav íð Pét urs son á Grund boð aði á huga fólk um sögu rit un­ ina til fund ar um mál ið í Reyk­ holti 2. febr ú ar 2009. Síð an hafa rit nefnd ar menn orð ið: Dav íð Pét­ urs son, Reyn ir Ingi bjarts son, Pét­ ur Bjarna son og Guð mund ur Ein­ ars son. Berg ur Þor geirs son hef ur ver ið full trúi Snorra stofu, sem er sam starfs að ili að skóla sög unni. Rit­ nefnd in samdi við Lýð Björns son sagn fræð ing um rit un skóla sög­ unn ar, sem þeg ar hafði við að að sér miklu efni um skól ann og var þeg ar er til hans var leit að langt kom inn við að skrá sögu Hvít ár bakka skóla, for vera Reyk holts skóla. Það er þessi rit nefnd, sem stend­ ur nú að af mæl is há tíð inni á samt Snorra stofu og fer há tíð in fram í Reyk holts kirkju, laug ar dag inn 5. nóv em ber næst kom andi. Dag skrá­ in hefst kl. 14 og á henni flyt ur inn­ an rík is ráð herra Ög mund ur Jón as­ son á varp, Dav íð Pét urs son og Pét­ ur Bjarna son rit nefnd ar menn rekja störf nefnd ar inn ar og minn ast lið­ inna daga, Berg ur Þor geirs son seg­ ir frá Snorra safn inu og Hér aðs skól­ an um, Snorri Þor steins son og Þór­ unn Reyk dal fjalla um skóla sög una, Lít ið hef ur far­ ið fyr ir um ræðu stjórn mála manna um ný lega könn­ un MMR á trausti til hinna ýmsu stofn ana sam fé lags ins. Sam kvæmt þeirri könn un nýt ur rík is stjórn in trausts 14,1% að spurðra. Stjórn­ ar and stað an fær þó held ur verri út­ reið, nýt ur 13,6% trausts. Sýnu verst er þó út koma Al þing is Ís­ lend inga sem stofn un ar, en að eins 10,6% að spurðra treysta Al þingi. Að eins fjár mála geir inn, bank arn­ ir og fjár mála eft ir lit ið, fá verri út­ reið en þing ið og þing menn. Nokkr ir þing menn fóru mik­ ið þeg ar stjórn Banka sýslu rík is­ ins réði Pál Magn ús son sem fram­ kvæmda stjóra Banka sýsl unn ar og kröfð ust þess að ráðn ing hans væri dreg in til baka á þeim for send um að hann nyti ekki trausts. Hafi það ver ið eðli legt að draga þá ráðn ingu til baka, á for send um þess að hann nyti ekki trausts al menn ings, er jafn eðli legt að nú ver andi al þing is­ menn segi af sér og kos ið verði nýtt þing með nýj um þing mönn um sem njóta trausts. Ljóst er að þing menn þurfa að líta í eig in barm og at huga hvort að verk lag og vinnu brögð þeirra séu í takt við vænt ing ar kjós enda og þarf ir þjóð ar inn ar. Borg ar nesi, 31-10-2011 Guð steinn Ein ars son. Pennagrein Án trausts? Reyk holts skóli í 80 ár ­ saga sem ekki má gleym ast Óli H. Þórð ar son lýs ir söng líf inu í skól an um, Reyk holtskór inn syng ur nokk ur lög frá skóla ár un um und­ ir stjórn Við ars Guð munds son ar og Kristrún Heim is dótt ir seg ir frá ömmu og afa í Reyk holti, sr. Ein­ ari Guðn a syni og frú Önnu Bjarna­ dótt ur. Þá mun sr. Geir Waage einnig á varpa sam kom una. Í kaffi hléi verða seld ar veit ing ar í safn að ar sal fyr ir kr. 500 og á há­ tíð inni verð ur einnig hægt að ger­ ast á skrif andi að bók Lýðs, sem er á loka stigi. Þá hef ur Snorra stofa stofn að Holl vina fé lag Reyk holts, sem ætl að er öll um sem vilja stuðla að og styrkja upp bygg ingu stað ar­ ins í Reyk holti. Foss hót el býð ur í til efni há tíð ar­ inn ar tveggja manna her bergi auk 3ja rétta mál tíð ar fyr ir tvo skv. vali kokks ins fyr ir kr. 19.400. Rétt er að minna á að fram boð her bergja er tak mark að. Að stand end ur há tíð­ ar inn ar von ast til að sjá sem flesta nem end ur, kenn ara og starfs fólk Reyk holts skóla í gegn um árin, auk ann arra, sem á huga hafa fyr ir sögu og mann lífi hér aðs ins. -frétta til kynn ing. Hús Hér aðs skól ans í Reyk holti. Ljósm. Frið þjóf ur Helga son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.