Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Sam hljóma var sam þykkt á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness 25. októ ber sl. að stofna kelt neskt fræða set ur. Gert er ráð fyr ir að það verði stað­ sett á Safna svæð inu í Görð um, en á næstu vik um verð ur unn ið að frek­ ari und ir bún ingi og hug að að verk­ efn um og sam starfi við ýmsa að ila. Stjórn Akra nes stofu var falið að hafa um sjón með frek ari fram gangi verk­ efn is ins. Til gang ur kelt nesks fræða­ set urs verð ur m.a. að sinna fræðslu um sögu Akra ness, ís lenska menn­ ing ar sögu og ná granna land anna og stuðla að iðk un fræða og sam starfi inn lendra og er lendra fræða stofn­ ana inn an vé banda set urs ins. Fræða­ setr inu er einnig ætl að að veita ráð­ gjöf og stuðn ing fyr ir tækj um sem vilja nýta sér menn ing ar sög una í sinni starf semi, hvetja til rann sókna, afla heim ilda um mann líf og nátt­ úru. Á samt öðru marg hátt uðu hlut­ verki á setr ið að stuðla að vernd un menn ing ar­ og nátt úru minja, ann ast kynn ing ar­ og út gáfu starf semi svo og sýn ing ar og gegna upp lýs inga­ hlut verki gagn vart ferða mönn um. Í til kynn ingu frá Akra nes kaup stað seg ir að bent hafi ver ið á að á Akra­ nesi og í næsta ná grenni séu kelt­ nesk á hrif á ber andi, m.a. í ör nefn­ um á svæð inu. Á hugi fræði manna á þess um þætti Ís lands sög unn ar, þ.e. land námi og á hrif um kelta á Ís landi hef ur auk ist mjög á und an förn um árum og er þess vænst að hið nýja fræða set ur verði far veg ur fyr ir frek­ ari rann sókn ir og lif andi um ræð­ ur um þetta á huga verða efni. Vit­ að er að fræði menn grein ir nokk­ uð á um margt er þetta varð ar og er þess vænst að fræða setr ið á Akra nesi verði vett vang ur lif andi um ræðu um þessi mál efni og ýmis önn ur sem því tengj ast með bein um og ó bein um hætti. þá Fjar nem ar í há skóla námi í Stykk­ is hólmi og ná grenni hafa nú feng­ ið að stöðu í Vatna safn inu eft ir að Eg ils hús var selt. Gyða Steins­ dótt ir bæj ar stjóri seg ir að nem end­ ur séu sátt ir við að stöð una og líði vel á nýj um stað. Þetta kom fram í svari Gyðu við fyr ir spurn Írisar Huld ar Sig ur björns dótt ur á bæj ar­ stjórn ar fundi í síð ustu viku þar sem Íris spurð ist fyr ir um hús næð is mál Fræðslu vers ins eft ir að Eg ils hús ið var selt. Í svari Gyðu fólst að að stæð ur væru góð ar í Fræðslu ver inu. Leiga vegna þess væri nú að hluta til tekju færð á rekst ur Vatna safns ins, sem væri í takt við hug mynd ir Roni Horn höf und ar verks ins, að hús ið nýtt ist fyr ir heima menn. Enn frem­ ur kom fram í bók un bæj ar stjóra að fjar funda bún aði hafi ver ið kom ið fyr ir í sal bæj ar stjórn ar á Ráð húss­ loft inu. Einnig sé ann ar fjar funda­ bún að ur til í eigu bæj ar fé lags ins sem hægt væri að setja upp á öðr um stað í hús næði bæj ar ins. Að sögn Lár usar Ást mars Hann­ es sonar for seta bæj ar stjórn ar hef­ ur allri starf semi á veg um Stykk­ is hólms bæj ar sem hýst var í Eg ils­ húsi ver ið fund inn stað ur í hús næði í eigu bæj ar ins í sátt við not end ur. þá/ Ljósm. Þor kell Þor kels son. Fræðslu verið í Vatna safn ið Sam þykkt að stofna kelt neskt fræða set ur á Akra nesi Glæsileg gjafavara S K E S S U H O R N 2 01 1

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.