Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEBER Þórð ur Frið jóns son f. 2. jan ú ar 1952, d. 8. febr ú ar 2011 Fjög ur á fjall ið ganga, finna sinn mátt og þor. Guggna’ ei þótt gol an stranga geri þeim erfitt spor. Svo er nú sig ur unn inn sé ég nú Búð ar dal, höf uð bólið á Breiða, belj urn ar og Val. Þetta orti amma mín Stein unn Þor gils dótt ir á Breiða bóls stað um fjög ur barna börn sín sem gengu á fjall ið fyr ir ofan bæ inn einn bjart­ an sum ar dag fyr ir mörg um árum. Á Breiða bóls stað á Fells strönd í Döl um bjuggu móð ur afi og amma, Þórð ur Krist jáns son og Stein­ unn Þor gils dótt ir. Þau höfðu búið lengi á Breiða bóls stað eða Breiða, eins og bær inn var oft ast nefnd ur í dag legu tali, eða frá því um 1920. Þau voru kom in af léttasta skeiði og áttu nú mörg barna börn sem mörg hver dvöldu sum ar langt hjá þeim á bæn um. Við barna börn in þeirra kunn um vel að meta að eiga það víst að kom ast í sveit ina á vor­ in enda átt um við öll heima í þétt­ býli. Þeg ar skóla lauk bið um við ekki boð anna og vild um ólm kom­ ast vest ur við fyrsta tæki færi. Einn þeirra fjög urra sem gengu á fjall ið var Þórð ur Frið jóns son frændi minn, sem lést fyrr á þessu ári. Hann var á vallt kall að ur Dossi og við vor um systk ina börn. Þórð­ ur var son ur Frið jóns Þórð ar son­ ar og er sá fyrsti af barna börn um afa og ömmu sem hverf ur héð­ an af jörðu. Við hin sem geng um á fjall ið erum Þor geir Ást valds­ son bróð ir minn, en móð ir okk ar var Guð björg Helga Þórð ar dótt ir; Unn steinn Gísla son, son ur Sig ur­ bjarg ar J.Þórðardóttur móð ur syst­ ur okk ar og ég und ir rit uð, Dóra Stein unn Ást valds dótt ir. Á tíma­ mót um sem þess um, þeg ar ná­ inn ætt ingi hverf ur sjón um, leita minn ing arn ar fram og sum ar dvöl okk ar í sveit inni rifj ast upp. Dossi var mynd ar leg ur strák ur, stór eft ir aldri og dökk ur á brún og brá eins og fað ir hans. Hann var kraft mik ill og dug leg ur. Okk­ ur kom vel sam an og und um okk­ ur tímun um sam an við alls kon ar leiki. Við frændsystk in in vor um öll á svip uð um aldri. Sveit in var engu lík og sann köll uð sum arpara dís. Þar tók um við þátt í vinnu full­ orðna fólks ins eft ir því sem við stækk uð um en feng um þó tóm til að leika okk ur eins og barna er hátt ur. Amma skildi okk ur börn in og hvatti okk ur til dáða. Hún var vel hag mælt og hvatti okk ur gjarn­ an í bundnu máli eins og vís urn ar hér að ofan sýna. Hey skap ur og leik ir Við náð um í skott ið á gömlu bænda menn ing unni og kynnt umst sum um bú skap ar hátt um sem tíðk­ uð ust þá. Þetta var á sjötta ára tugn­ um, á ár un um kring um 1960, um það bil sem vél menn ing in var að hefja inn reið sína í sam fé lag ið. Í sveit inni var sjálf víð átt an leik­ völl ur inn. Tún ið, mó arn ir, holt­ in, gil ið, bæj ar læk ur inn og áin. Við átt um bú í göml um torf kofa, smiðj­ unni, þar sem amma reykti kjöt til jól anna. Þar bjugg um við mynd­ ar búi, bök uð um drullukök ur og skreytt um með fífl um og sól eyj um, sótt um vatn í læk inn til köku gerð ar­ inn ar og tínd um blóm til að skreyta þær. Stund um fór um við í holt fyr­ ir inn an tún ið þar sem tek inn hafði ver ið sand ur og möl til vega gerð­ ar. Þar bjugg um við til vega kerfi og fór um í bíla leik. Drátt ar vél var kom in að Breiða og sláttu vél á leið inni, en samt minn ist ég þess þeg ar mest var sleg­ ið með orfi og ljá og einnig þeg­ ar heyjað var á engj um. Þá feng um við að sitja á milli sát anna á klakkn­ um á hest in um þeg ar hey ið var reitt heim. Hey skap ur inn var að al verk efn­ ið á sumr in og mik ið valt á veðr­ átt unni. Afi hlust aði á veð ur skeyt in og fylgd is vel með veðr inu sem var sí breyti legt en þerrir inn lét stund­ um standa á sér. Að al at rið ið var að ná inn hey inu áður en hann byrj aði að rigna. Stund um fór illa og rigndi allt sum ar ið og þá var illt í efni. Þórð ur afi á Breiða var hæg lát­ ur mað ur og fór sér hægt í öll um sín um verk um. Hann tal­ aði ekki mik ið við okk ur krakk ana en leyfði okk ur að dunda okk ur í kring um sig. Hon um var sér stak lega annt um hey ið sem þurfti svo mik ið að hafa fyr ir að afla á sumr in og vildi ekki að við fær um í felu leik í því þeg ar ver ið var að taka sam­ an og ná hey inu upp áður en byrj aði að rigna. Það lík­ aði afa ekki. Þeg ar hey ið var kom ið í hlöð una hófst fjör ið. Þar átt um við að jafna til hey­ inu en afi var lít ið hrif inn af því þeg ar við byrj uð um að leika okk ur og ólm ast, grafa okk ur í hey ið eða henda því hvert í ann að. Þar var oft mik ill hama gang ur og ekki síst í Þórði sem dró aldrei af sér við að stæð ur sem þess­ ar. Þótt afi væri ró lynd ur og færi sér hægt var hann samt fé lags lynd ur og hafði yndi af því þeg ar gest ir komu en á Breiða bóls stað var löng um mik ill gesta gang ur. Ef gesti bar að garði þeg ar hey skap ur inn stóð sem hæst tók hann sér hvíld og sett ist glað­ ur inn í bæ til að spjalla við fólk­ ið. Þá glaðn aði yfir hon um, brúnu aug un hans geisl uðu og hann hafði frá ýmsu að segja. Það hef ur ef­ laust ver ið hon um kær kom in hvíld frá því stans lausa striti sem fylgdi því að vera bóndi á Ís landi á hans tíð. Hann hafði fal lega baritón rödd og hafði yndi af söng. Í þá daga var gjarn an tek ið lag ið þeg ar gest­ ir komu og þá safn að ist fólk sam an kring um fót s tigna org el ið á bæn­ um og spil að var og sung ið af hjart­ ans lyst. Sögu st und ir í fjós inu Eitt var það verk efni sem við börn in fjög ur höfð um og það var að sækja kýrn ar seinni part dags. Við höfð um til um ráða tvo gamla klára, þeir hétu Sleipn ir og Val ur, sem get ið er um í vís unni hér að ofan. Það var heil mik ið verk að fara fyrst og sækja hest ana út í girð ingu og fara svo ríð andi að ná í kýrn ar. Það var nú meira hvað þær ráf uðu langt frá bæn um og stund um þurft­ um við að leita að þeim. Við reynd­ um þó að taka eft ir í hvora átt ina þær fóru, inneft ir eða út eft ir, um morg un inn þeg ar þeim var hleypt út. Hund arn ir voru trygg ir vin­ ir okk ar og fylgdu okk ur hvert sem við fór um. Það var hlut verk ömmu að mjólka kýrn ar. Hún var ekki ein um það verk en fékk hjálp ann arra kvenna á bæn um við það. Við börn in hjálp­ uð um jafn vel til við það þeg ar við fór um að stálp ast en á með an við vor um lít il fór um við með út í fjós, sett umst á kolla á fjós bekk inn og hlust uð um á ömmu segja sög ur og fara með ljóð. Hún kunni kyn str in öll af æv­ in týr um, þjóð sög um sem fjöll uðu um álfa og tröll, frá sögn um af fólk­ inu í sveit inni í fyrri daga og frá­ sögn um af fjar læg um lönd um og fólki sem átti heima langt úti í hin­ um stóra heimi, svo og dýr um sem lifðu í öðr um heims álf um og voru svo ólík þeim sem við kynnt umst í okk ar sveit. Hún fór með ljóð sem hún kunni og sjálf var hún hag mælt eins og fram kem ur í upp hafi þess ara skrifa þar sem hún hvet ur okk ur til göngu á fjall ið. Það er eig in lega tákn rænt fyr ir það hvern ig hún vildi hvetja okk ur til dáða í lífi okk ar sem við átt um framund an. Allt sitt líf hafði hún þráð það að geta geng ið í skóla til þess að öðl ast mennt un. Hún hafði aldrei átt kost á því sjálf vegna erf iðra að stæðna í upp vexti og fá­ tækt ar á heim ili sínu en spar aði ekki hvatn ing una við sín eig in börn og barna börn. Í fjall göng unni forð um urð um við laf móð að berj ast við bratt­ ann og gol una sem var nú meira en gola, miklu frem ur stremb inn vind­ ur í fang ið á leið inni upp. Við lét­ um ekki deig an síga held ur héld um á fram þrátt fyr ir á reynslu, mæði og þreytu og komumst á topp inn á Breiða bóls stað ar fjalli. Það þótti okk ur ekki lít ill sig ur. Þórð ur gat ekki orða bund ist og sagði í hrifn­ ingu: „Ég sé Búð ar dal.“ Þar átti hann nefni lega heima og sá þar með heim til sín. Við hin átt um heima í Reykja vík og svo langt sáum við ekki, en eygð um öll höf uð bólið, Breiða, og það var nú ekki svo lít ið því í hug um okk ar var það merki­ leg asta höf uð ból lands ins. Höf uð­ bólið okk ar þar sem afi og amma bjuggu og for eldr ar okk ar höfðu alist upp. Þar höfðu einnig for feð­ ur okk ar og frænd fólk alið mann­ inn í lang an tíma og sama ætt búið á Breiða bóls stað í bein an karl legg frá 1763. Sauð burð ur og rétt ir Eitt af því eft ir minni leg asta frá dvöl inni í sveit inni er allt um stang­ ið í kring um féð. Öll eign uð umst við á sem afi fóðr aði fyr ir okk ur á vet urna. Það var alltaf spenn andi að vita hvort ærin hefði orð ið tví lembd eða að eins eign ast eitt lamb á vor in. Okk ur var kapps mál að kom ast það snemma í sveit ina á vor in að við næð um sauð burð in um. Það var æv­ in týri út af fyr ir sig að fylgj ast með þeg ar litlu lömb in voru að fæð ast og kom ast á legg. Stund um urðu ó höpp og lamb ið villt ist frá móð ur­ inni, móð ir in vildi ekki lamb ið eða hún vildi bara ann að ef hún var tví­ lembd. Þá tóku amma og við krakk­ arn ir að okk ur yf ir gefna lamb ið og það fékk að vera heima við bæ og jafn vel að liggja inni í eld húsi við kola elda vél ina og fékk kúa mjólk úr pela. Stund um voru fleiri en einn heimaln ing ur á bæn um yfir sum­ ar ið. Þeg ar lömb in voru kom in vel á legg var fénu sleppt á fjall og síð­ an smal að aft ur seinna um vor ið til þess að taka af því ull ina. Þá stóð­ um við krakk arn ir fyr ir fénu þeg ar það nálg að ist heima hag ann til þess að beina því inn í rétt ina. Það var kapps mál okk ar á milli hvert okk­ ar væri fljót ast að hlaupa fyr ir kind­ urn ar og þá var nú kapp í Dossa að missa ekki rekst ur inn í öf uga átt. Oft var mik ið jar m að í stekkn­ um og iðu lega villt ust litlu kríl in und an mæðr um sín um á hlaup un­ um og ætl uðu svo stund um ekki að þekkja þær aft ur þeg ar ull in var far­ Minn inga brot frá liðn um tíma Þórð ur Frið jóns son. Breiða bóls stað ur árið 1971. Systk in in Dóra og Þor geir Ást valds börn. Heimaln ingn um gef ið. Þórð ur, Kát ur og Þor geir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.