Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Dagskrá kl. 13.00 Mæting á Hótel Hellissandi• kl. 13.30 Leiðsögn um svæðið með viðkomu hér og þar • kl. 16.00 Ferð í Vatnshelli í boði Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls• kl. 20.00 Kvöldverður og upplyfting á Hótel Hellissandi• Gistitilboð með kvöldverði og morgunverði 14.000 kr. á mann í tvíbýli Kvöldverður fyrir þá sem ekki gista 6.100 kr. Ferðamálasamtökin bjóða síðdegishressingu og rútuferðina. Tilkynnið þátttöku fyrir mánud. 7. nóv. til Markaðstofunnar s. 437 2214 eða rosa@vesturland.is Bókanir í kvöldverð og gistingu eru hjá Hótel Hellissandi s. 430 8600 eða hotelhellissandur@hotelhellissandur.is. Hvetjum alla þá sem starfa við ferðaþjónustu á Vesturlandi að mæta, fræðast, gleðjast og styrkja tengslin. Markaðsstofa Vesturlands Ferðamálasamtök Vesturlands Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi miðvikudaginn 9. nóv. 2011 S K E S S U H O R N 2 01 1 Sólbakka 9 • Borgarnesi gaedakokkar@gaedakokkar.is www.gaedakokkar.is • 586 8412 Hafið samband Gæði - Góð þjónusta - Gott verð Nafn: Lísa Ás geirs dótt ir. Starfs heiti/fyr ir tæki: Verk stjóri hjá Sægarpi ehf. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Bý í Grund ar firði með maka, syni og stjúp dótt ur. Á huga mál: Prjóna og að vera úti þeg ar það er allt á kafi í snjó, en ekki bæði í einu. Vinnu dag ur inn: Föstu dag ur inn 28. októ ber 2011. Var mætt kl. 7:50 og fór að gera klárt fyr ir dag inn, setja all ar vél­ ar í gang og kveikja á laus frysti og sturta beitu kóngi í síló ið svo vinnsl an gæti byrj að. Klukk an 10 var ég að segja: „Jæja,“ til að benda á að kaffi tím­ inn væri bú inn. Há deg ið fór í að skófla í sig smá nær ingu og hlæja og hafa gam an með vinnu fé lög un um. Klukk an 14 var ég að vigta ruslið og skrá það nið ur á samt hvað var mik ið af stór um og litl um beitu­ kóngi. Hvenær hætt og síð ustu störf dags ins: Hætti klukk an 18:40 þeg ar ég var búin að þrífa slatta af kör um, ganga frá þeim á lyft ar an­ um og taka á móti nýj um beitu­ kóngi og koma hon um fyr ir inni í kæli. Fast ir lið ir alla daga? Sturta beitu kóngi, moka ís, skrá nið­ ur nýt ing una, passa að all ar vél ar gangi og vinka strák un um uppi í pökk un ann að slag ið. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn? Að vera beð in um að svara þess um spurn ing um og stilla mér upp fyr ir mynda töku, ekki al gengt að vera mynd uð í hvítu flottu polla bux un um. Var hann hefð bund inn? Já, dag­ ur inn var mjög hefð bund inn. Stund um næ ég að vera búin að­ eins fyrr en föstu dag arn ir eru oft­ ast lengst ir. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Minn ir að það hafi ver ið 2009, að muna ár töl er ekki mín sterkasta hlið. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Erfitt að segja. Á ansi mörg vinnu ár eft ir svo það borg ar sig ekk ert að stað hæfa eitt hvað í þeim mál um. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Alltaf, enda vinn ég með svo skemmti legu fólki. Eitt hvað að lok um? Það fer bráð um að snjóa og þá verð ur svoooo gam an. Dag ur í lífi... Beitu kóngs vinnslu konu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.