Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER Lagersala Kalmansvöllum 1A (Húsgagnaversluninni Bjargi) DÖMUFATNAÐUR MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI Fimmtudag kl. 13-19 Föstudag kl. 12-18 Laugardag kl. 11-16 ATH: AÐEINS ÞESSA ÞRJÁ DAGA Akranesi Kalmansvellir 1a Sími 431 2507 Verðdæmi: Pils og kjólar kr. 2500 Buxur kr. 2500 Peysur kr. 2500 Yfirhafnir frá kr. 4000 ATH: Gjafakort og inneignir gilda ekki á lagersölu Skaga menn riðu ekki feit um hesti frá viður eign sinni við KFÍ á Ísa firði þeg ar lið in átt ust við í fyrstu deild inni í körf unni á Ísa firði sl. föstu dag. Byrj un leiks ein kennd­ ist af tauga veikl un af beggja hálfu, lít ið um meist ar leg til þrif og frek ar fálm kennd ur leik ur. Menn voru þó fljót ir að hrista af sér glímu skjálft­ ann og verða mark viss ari í sókn ar­ og varn ar leik. Skaga menn virt ust í byrj un leiks á kveðn ir í að bíta frá sér. Fyrsti leik hluti var þó í járn um og stað an 16:15 að hon um lokn­ um. Í öðr um leik hluta náði KFÍ að loka bet ur á þriggja stiga skytt ur Skaga manna sem virt ust ekki eiga nein önn ur ráð og fór þá að halla und an fæti í leik þeirra. Ís firð ing­ ar sigu hægt en ör ugg lega fram úr og gengu til hálf leiks með átta stiga for ystu, 47­39. KFÍ menn komu á kveðn ir til leiks í seinni hlut an um. Leik ur þeirra var gróf ari en í fyrri hálf­ leik með ó tíma bær um villu brot um sem skil uðu Skaga mönn um 10 stig­ um af víta lín unni í þriðja leik hluta. Það dugði þó ekki til, Ís firð ing ar héldu á fram að bæta í for ystu sína og stað an 69­55 í lok leik hlut ans. Í fjórða leik hluta var ljóst að Skaga­ menn voru ekki að fara heim með stig úr heim sókn inni. Leik ur liðs­ ins var frek ar bit laus og sókn ir skil­ uðu þeim að eins 13 stig um í fjórða leik hluta. Ís firð ing ar héldu sín um upp tekna hætti og bættu jafnt og stöðugt við for ystu sína og lönd uðu þægi leg um sigri, 95­68. At kvæða mest ir í liði Skaga manna voru Ter rence Watson með 24 stig skor uð, 14 frá köst og 4 stoðsend­ ing ar, Áskell Jóns son með 15 stig og Hall grím ur Pálmi með 9 stig. ksb Yngri flokk ar Skalla gríms í körfu bolt an um voru á ferð inni um síð ustu helgi. Ó hætt er að segja að krakk arn ir hafi stað ið sig með mik­ illi prýði og að ekki þurfi að kvíða fram tíð inni hjá fé lag inu. Mini­ bolti kvenna fór í Garða bæ og stóðu stúlk urn ar sig með mik illi prýði á sínu fyrsta Ís lands móti. Þær unnu einn leik og töp uðu tveim ur, þar af ein um æsispenn andi í fram­ leng ingu. Stelp urn ar á mynd inni heita, Aníta Jasmín, Inga Rósa, Lára Kar ít as, Thelma Karen, Hrafn hild­ ur, Arna Hrönn og Ríta Rún. Tí undi flokk ur Skalla gríms skellti sér í blóma bæ inn Hvera­ gerði. Pilt arn ir stóðu sig vel en þeir spil uðu í B­ riðli. Skall arn ir unnu tvo leiki mjög sann fær andi og töp­ uðu svo tveim ur naum lega. Yfir allt þá stóðu strák arn ir sig mjög vel. Það er ó hætt að segja að fram tíð in sé björt því það var mik ill stíg andi í leik strák ana og stefna þeir ó trauð­ ir á A­ riðil á næsta móti sem er eft­ ir fjór ar vik ur. Leik menn liðs ins eru, Ó laf ur Axel, Máni, Krist ó fer, Krist inn Freyr, Áki Freyr, Kári Jón, Ein ar, Krist ján Örn, Atli Stein ar og Sum ar liði Páll. Loks hélt sam eig in legt lið Skalla­ gríms og Reyk dæla í 7. flokki karla, dreng ir fædd ir 1999 og síð ar, til keppni í Kópa vogi. Leika Borg firð­ ing ar í B­ riðli og voru hárs breidd frá því að tryggja sér sæti í A­ riðli. Sigr uðu þeir lið Þórs frá Ak ur eyri, Hauka og Breiða bliks, en töp uðu með fá ein um stig um, 40­35, gegn liði Fjöln is. Ann að sæti var því drengj anna og þar af leið andi leika þeir á fram í B­ riðli í næstu um ferð Ís lands móts ins í 7. flokki. bw Skalla gríms menn voru sigr að ir af spræku liði Ham ars frá Hvera gerði í Borg ar nesi sl. föstu dags kvöld, 93­ 104. Þar með er fyrsta tap Skalla­ gríms í 1. deild inni stað reynd en um leið fyrsti sig ur Ham ars manna. Mik ill hraði ein kenndi leik inn og lögðu bæði lið meiri á herslu á sókn­ ar leik en varn ar leik eins og loka töl­ ur bera með sér. Í fyrsta leik hluta höfðu Skalla gríms menn að mestu yf ir hönd ina en náðu ekki að hrista Ham ars menn af sér sem voru ætíð skammt und an. Leiddu Borg nes­ ing ar með þrem ur stig um að lokn­ um fyrsta leik hluta, 27­24. Leiddu Hver gerð ing ar með fá­ ein um stig um fram und ir miðj an leik hluta er Skalla gríms menn und­ ir for ystu Dom in ique Holmes og Ll oyd Harri son náðu yf ir hönd inni á nýj an leik. Heima menn leiddu í leik hléi 50­49. Lið in skipt ust á að leiða fram að miðj um þriðja leik hluta, en helst voru Borg nes ing ar með yf ir hönd­ ina og leit út fyr ir að sams kon­ ar fram vinda yrði á leikn um og í fyrri hálf leik. Gest irn ir próf uðu þá svæð is vörn sem held ur bet ur lukk­ að ist því með henni náðu þeir for­ ystu og breyttu stöð unni úr 56­53 í 56­61 á tveim ur mín út um. Þar með má segja að Hver gerð ing ar hafi lagt drög að sigri en þeir leiddu með tíu stig um að lokn um þriðja leik hluta, 65­75. Skalla gríms menn byrj uðu loka­ leik hlut ann af krafti og var mun ur­ inn kom inn í eitt stig, 77­78, þeg­ ar sjö og hálf mín úta var eft ir af leikn um. Hver gerð ing ar höfðu þó ekki sagt sitt síð asta því þeir hófu gagn sókn í kjöl far á hlaups Borg­ nes inga og náðu aft ur yf ir hönd inni með góðri vörn og bar áttu. Klók ur sókn ar leik ur í bland við góða víta­ nýt ingu und ir lok in tryggði þeim ljós bláu að end ingu sig ur inn. Loka­ töl ur 93­104. Dom in ique Holms var best­ ur Skalla gríms manna, setti 33 stig og tók níu frá köst. Ll oyd Harri son setti 19 stig, Sig urð ur Þór ar ins son 10 stig, Sig mar 9, Hörð ur 8, Hilm­ ar 6, Dav íð 4 og Birg ir 4. hlh/ Ljósm. Sigga Leifs. Leik menn karla liðs Snæ fells riðu ekki feit um hesti frá viður eign sinni við ÍR­inga í IE deild inni. Lið in léku í Hell in um, heima­ velli ÍR inga sl. fimmtu­ dag. Snæ fell ing ar tóku for ystu í byrj un leiks og virt ust ætla sér stóra hluti í leikn um en þeir leiddu með 16 stiga mun þeg ar blás ið var til loka fyrsta leik hluta með stöð una 35­19. ÍR ing ar komu til ann ars leik hluta á kveðn­ ir í að veita við spyrnu, þeir skor uðu fyrstu tólf stig in áður en Quincy Hank ins­ Cole náði að koma Snæ­ felli á blað. ÍR jafn aði leik inn 39­39 og virt ust þar með kom ið með tögl­ in og hagld irn ar í leikn um sem end­ aði með þvi að ÍR ing ar skor uðu 29 stig á móti 11 stig um í leik hlut an­ um og stað an í hálf leik 48­46 ÍR í vil. Í upp hafi þriðja leik hluta virt­ ust Snæ fell ing ar ætla að girða sig í brók, þeir tóku for ystu í byrj un en ÍR ing ar voru ekki á þeim bux un­ um að gefa frá sér sig ur inn og þeg­ ar mín úta var eft ir af þriðja leik hluta var stað an 61­61 og leik ur inn op­ inn í báða en ÍR ing ar voru sterk­ ari á enda sprett in um og leiddu 66­ 63 í lok leik hlut ans. Í byrj un fjórða leik hluta fóru svo ÍR ing ar lang leið­ ina með að gera út um leik inn, þeir náðu tíu stiga for skoti og stað an 73­ 63. Þann mun náði lið Snæ fell inga ekki að vinna upp en síð ustu mínut­ ur leiks ins voru þó þeirra og náðu þeir að laga stöð una að eins. Þeg ar flaut að var til leiksloka höfðu Snæ fell ing ar náð að minnka for ystu ÍR inga og loka töl ur leiks ins voru 85­80 ÍR í vil. Hjá Snæ fell var Quincy Hank ins­Cole með 21 stig og 9 frá köst, Jón Ó laf ur Jóns son gerði 15 stig og tók 11 frá köst og Marquis Hall komst vel frá sín um fyrsta leik eft ir ör fá ar æf ing ar með nýja lið inu sínu með 10 stig, 10 frá köst og 9 stoðsend ing ar. Í liði ÍR var Nem anja Sovic stiga hæst ur í sig ur lið inu með 26 stig og 3 frá köst, Ní els Dungal gerði 14 stig, tók 14 frá köst og gaf 5 stoðsend ing ar og Willi ard John­ son skor aði 11 stig og tók 4 frá köst. Snæ fell er með fjög ur stig að lokn­ um fjór um leikj um í Iceland Ex press deild inni og í átt unda sæti nú sem stend ur. ksb Skalla gríms menn biðu lægri hlut fyr ir ÍR þeg ar lið in átt ust við í Selja­ skóla á mánu dags kvöld ið í Lengju­ bik arn um, deild ar bik ar keppn inni. Borg nes ing ar byrj uðu vel í leikn um og héldu jöfnu fyrsta leik hlut ann, en að hon um lokn um var stað an 22:22. Í öðru leik hluta skildi á milli og þá má segja að Breið hylt ing ar hafi lagt grunn inn að sigri. Stað­ an í hálf leik var 46:33 fyr ir ÍR og gest irn ir náðu ekki að ógna þessu for skoti heima manna í seinni hálf­ leikn um. Loka töl ur urðu 90:78 fyr­ ir úr vals deild ar lið ÍR. Hjá Borg nes ing um var Dom in­ ique Holmes stiga hæst ur með 19, Sig mar Eg ils son kom næst ur með 13, Ll oyd Harr is son skor aði 12 stig, Dav íð Ás geirs son 11 og Dav íð Guð munds son 7. Hjá ÍR var Nem­ anja Sovic at kvæða mest ur með 27 stig. þá Skaga menn lágu fyr ir frísk um Ís firð ing um Skalla grím ur lá í Breið holt inu Snæ fell lá í Hell in um Marquis Sheldon Hall, nýr leik mað ur Snæ fells. Ljósm. þe. Svæð is vörn Hver gerð inga var of sterk fyr ir Skalla grím Yngri flokk ar Skalla gríms

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.