Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEBER
Rakel Ósk ars dótt ir á Akra
nesi varði ný ver ið meist ara rit gerð
sína í mark aðs fræði og al þjóða við
skipt um. Í rit gerð inni velt ir Rakel
upp spurn ing unni: „Er stað bund
inn iðn að ar og fram leiðsluklasi
á Grund ar tanga?“ Kemst hún að
þeirri nið ur stöðu að Grund ar tangi
sé hafn sæk inn klasi í mót un, fyr ir
iðn að ar, at hafna og hafn ar starf
semi. Aug ljóst sé að þunga miðja
Grund ar tanga svæð is ins eru iðju
ver in tvö á samt Grund ar tanga höfn.
Smærri fyr ir tæk in, sem unn ið hafa
fyr ir El kem Ís land og Norð urál hf.,
hafi svo fjár fest í lóð um og byggt
upp starfs að stöðu á svæð inu í von
um auk in verk efni og frek ari sam
vinnu.
Rakel seg ir vaxt ar mögu leika
svæð is ins tengj ast höfn inni og
hafn ar starf semi sem leitt gæti af
sér fjölda beinna og af leiddra starfa
og fjölg un þjón ustu fyr ir tækja á
Grund ar tanga. Til þess að vöxt
ur geti orð ið, og sam keppn is hæfni
svæð is ins þar með auk in, þurfi þó
að stækka vatns veitu, koma á hita
veitu og efla sam göng ur. Skessu
horn fékk að rýna í rit gerð ina og
ræddi einnig við Rakel um henn ar
hug mynd ir varð andi at vinnu mögu
leika svæð is ins, sem hún seg ir mjög
góða.
Vill halda mál þing
„Hug mynd in af þessu rann sókn
ar efni kom þeg ar ég sat nám skeið
í meist ara nám inu um sam keppn
is hæfni og klasa mynd an ir. Eft ir að
hafa starf að sem mark aðs og at
vinnu ráð gjafi Akra nes kaup stað ar í
sex ár komst ég í góð tengsl við at
vinnu líf ið á svæð inu, bæði á Akra
nesi og Grund ar tanga. Við fangs
efn ið var mér því mjög hug leik ið
og á nægju legt að fá jafn já kvæð ar
nið ur stöð ur,“ sagði Rakel er blaða
mað ur innti hana eft ir á stæð um þess
að þetta efni varð fyr ir val inu. Hún
hef ur feng ið mjög já kvæð við brögð
frá próf dóm ur um og leið bein anda,
sem líta á Grund ar tanga sem það
svæði sem mesta mögu leika hef ur
til iðn að ar og fram leiðslu á land
inu. Út skrif að ist Rakel með hæstu
ein kunn.
Í for mála seg ist Rakel hafa hug á
að kynna nið ur stöð ur fyr ir for svars
mönn um fyr ir tækj anna á Grund ar
tanga, Hval fjarð ar sveit ar og Akra
nes kaup stað ar, enda eigi nið ur stöð
urn ar mik ið er indi í um ræð una.
„ Einnig væri gam an að vera með
mál þing um at vinnu mál á svæð inu.
Á þess um síð ustu og verstu tím um
veit ir okk ur ekki af já kvæðri um
ræðu um at vinnu líf ið á svæð inu,
sem hef ur all ar grunn að stæð ur til
að dafna og stækka,“ seg ir Rakel.
Slipp ur inn flyt ur á
Grund ar tanga
Ýmis fyr ir tæki hafa sýnt á huga á
að hefja starf semi á Grund ar tanga.
Fjöl mörg fyr ir tæki með ó líka fram
leiðslu og starf semi hafa horft til
svæð is ins og má þar nefna fyr ir tæki
í gagna geymslu, fram leiðslu á natr
íum klór ati, kís ilkar bíð sem er til
bú ið efna sam band kís ils og kolefn
is, kís il málm fram leiðslu, kís il flög
um, kís il málm hreins un sem er mik
ið not að í sól ar orku iðn aði og end ur
vinnslu á álgjalli og brota málm um.
Það sem sé þó hvað mest spenn andi
að mati Rakel ar er að fá „Slipp inn“
á Grund ar tanga. Stór vaxt ar mögu
leiki hafn ar mann virkja á svæð inu
sé fyr ir hug uð fjár fest ing Stál smiðj
unn ar á Grund ar tanga með til komu
þurrkví ar og upp töku mann virkja.
Stefna fyr ir tæk is ins er að flytja
skipa við gerð ir frá mið bæ Reykja vík
ur á Grund ar tanga. Búið er að ganga
frá öll um teikn ing um fyr ir starfs
stöð Sálsmiðj unn ar á Grund ar tanga
og verð ur þurrkví in þannig úr garði
gerð að hún get ur tek ið við öll um
stærð um skipa á Ís landi, þar með
talin flutn inga skip Eim skipa, Sam
skipa og fleiri skipa fyr ir tækja. Frek
ari vaxt ar mögu leik ar Stál smiðj unn
ar á Grund ar tanga geta falist í þjón
ustu við al þjóða skipa um ferð ef opn
að verð ur fyr ir sigl ing ar um svo kall
aða norð ur leið. Stál smiðj an hyggst
hefja upp bygg ingu þess ara mann
virkja á næstu árum en eft ir fjög ur
til fimm ár ættu skipa við gerð ir að
vera komn ar á fullt skrið á Grund ar
tanga. Skipa við gerð ir og skipa smíði
hef ur einnig í för með sér fjölda af
leiddra starfa og sér hæfða starf semi
sem ekki er fyr ir hendi á Grund ar
tanga í dag. Má þar helst nefna fyr
ir tæki er selja ým is kon ar sér hæfð an
bún að fyr ir sjáv ar út veg inn auk ým
iss ar tækni og við gerð ar vinnu sem
nauð syn leg er at vinnu grein inni.
Stað setn ing in mik il væg
Rann sókn Rakel ar fel ur í sér tólf
við töl við þrett án við mæl end ur. Níu
þeirra eru full trú ar fyr ir tækj anna á
Grund ar tanga, tveir frá Hval fjarð
ar sveit, einn frá Akra nes kaup stað og
einn frá Faxa flóa höfn um. Í við töl
un um kom í ljós að til þess að vöxt
ur geti orð ið á Grund ar tanga, og
sam keppn is hæfni svæð is ins þar með
auk in, þurfi að stækka vatns veitu,
koma á hita veitu og efla sam göng ur.
Þá nefndu við mæl end ur að mennta
kerf ið á Ís landi hafi ekki stað ið vörð
um iðn og tækni mennt un í land
inu. Kem ur það harka lega nið ur á
at vinnu grein inni og virk ar sem eins
kon ar flösku háls í upp bygg ingu iðn
og tækni greina á Ís landi. Mörg fyr
ir tæki hafa því brugð ið á það ráð að
flytja inn er lent vinnu afl þeg ar ráð
ast þarf í tíma bundn ar og mann
afls frek ar fram kvæmd ir. End ur nýj
un í at vinnu grein inni er því eng in
og með al ald ur fag mennt aðra málm
iðn að ar manna fer hækk andi.
Þeir þætt ir sem réðu hins veg
ar vali á stað setn ingu fyr ir tækj anna
á Grund ar tanga voru að drátt ar
afl iðju ver anna, Grun ar tanga höfn,
hæfi leg fjar lægð frá í búða byggð, ná
lægð við höf uð borg ina, gott land
rými, að gengi raf orku og um gjörð
og vaxt ar mögu leik ar Grund ar tanga.
Vant ar bæði heitt
og kalt vatn
Fyr ir nokkrum árum varð ljóst
að vatns magn ið sem til ráð stöf un
ar er á Grund ar tanga næg ir ekki til
frek ari upp bygg ing ar á svæð inu en
vatns veit an telst nán ast full nýtt. Þá
er eng in hita veita á svæð inu en heita
vatn ið sem not ast er við á Akra nesi
og í Borg ar firði kem ur úr Deild
ar tungu hver í Borg ar firði. Hval
fjarð ar sveit er hins veg ar með eig
in hita veitu, í landi Hrafn ar bjarga,
sem nýt ist svæð inu við Hval fjörð og
hluta Svína dals.
Árið 2008 var stofn að Vatns veitu
fé lag Hval fjarð ar sveit ar sem er í
helm ings eigu Faxa flóa hafna sf. og
Hval fjarð ar sveit ar en mark mið fé
lags ins er að auka fram boð vatns á
svæð inu. Mögu leik inn á að koma á
svoköll uðu iðn að ar vatni, sem nýt ist
ekki sem drykkj ar vatn, hef ur ver ið
skoð að ur á land svæð um í ná grenni
Akra fjalls. Stór hluti þess vatns sem
not að ur er á Grund ar tanga fer til
kæl ing ar og myndi slíkt við bót ar
vatn henta vel til slíkra verka.
Bætt ar vega sam göng ur
Aug ljóst er að ef starf sem in á
Grund ar tanga kem ur til með að
aukast með ný lið un og nýj ung
um. Þá kem ur þunga um ferð til
með að aukast til muna, en hún er
tölu verð nú þeg ar. Við mæl end ur
Rakel ar töldu þess vegna nauð syn
legt að hið op in bera hefj ist handa
við fram kvæmd ir á Sunda braut en
það yrði mik il sam göngu bót fyr
ir alla um ferð í vest ur og norð ur
átt frá höf uð borg inni. Vega lengd
in milli höf uð borg ar svæð is ins og
Grund ar tanga myndi stytt ast veru
lega og um leið veita auk ið um ferð
ar ör yggi. Í öðru lagi nefndu við
mæl end ur að tvö föld un Hval fjarð
ar ganga sé einnig nauð syn leg sam
göngu bót þar sem auk in þunga um
ferð kem ur til með að skapa frek
ari um ferð ar hættu sem leitt gæti
til tíma bund inn ar lok un ar gang
anna með til heyr andi ó þæg ind
um. Í þriðja lagi töldu sum ir við
mæl end ur brýnt að horfa til þess að
færa þjóð veg 1 suð ur fyr ir Akra fjall
en eins og stað an er nú þarf mik il
þunga um ferð að kom ast inn á þjóð
veg inn af Grund ar tanga en það
get ur haft hættu í för með sér þar
sem aka þarf yfir akrein sem ligg ur
í vest ur átt. Með til færslu þjóð veg
ar 1 væri hægt að kom ast hjá því að
koma upp hring torgi eða mis læg
um gatna mót um.
Ræða þarf sam ein ingu
sveit ar fé laga
Rakel seg ir fleira gera vöxt
Grund ar tanga svæð is ins erf ið ari í
fram kvæmd. Það sé sú stað reynd
að skipu lags for ræði Grund ar tanga
og skipu lags vinna eru ekki á sömu
hendi; skipu lags for ræð ið er í hönd
um sveit ar fé lags ins en skipu lags
vinn an hjá Faxa flóa höfn um. Þess
má geta að árið 2010 fékk Hval
fjarð ar sveit um 200 millj ón ir króna
í fast eigna gjöld frá fyr ir tækj un um
með starfs stöðv ar á Grund ar tanga,
sem nem ur um 2/3 af heild ar fast
eign ar tekj um sveit ar fé lags ins, þar
sem um 630 manns hafa lög heim ili.
„ Einnig finnst mér skrít ið að ekki
sé horft til sam ein ing ar sveit ar fé
laga á svæð inu. Marg ir í bú ar Akra
ness starfa á Grund ar tanga og hef
ur sveit ar fé lag ið mik ið und ir á því
svæði. En það eru ekki ein ung is
hags mun ir íbúa norð an Hval fjarð
ar ganga sem liggja á Grund ar tanga
því við verð um að gera okk ur grein
fyr ir því að við erum á sama at
vinnu svæði og fólk á höf uð borg ar
svæð inu. Fjöl marg ir koma að sunn
an til að vinna á Grund ar tanga líkt
og marg ir í bú ar Akra ness starfa í
Reykja vík,“ sagði Rakel Ósk ars
dótt ir að lok um.
ákj
Grund ar tangi hef ur all ar grunn að stæð ur
til að dafna og stækka
Seg ir Rakel Ósk ars dótt ir mark aðs fræð ing ur
Rakel með meist ara rit gerð ina.
Kort sem sýn ir þann klasa fyr ir tækja sem nú er til stað ar á Grund ar tanga. Þar má
glöggt sjá að meg in hluti starf sem inn ar er beint eða ó beint vegna stór iðju fyr ir-
tækj anna tveggja og Grund ar tanga hafn ar.
Grund ar tanga höfn.