Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 02.11.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER Ólöf Mar ía Brynjars dótt ir er nýráð inn verk efna stjóri Borg ar­ fjarð ar deild ar RKÍ í Borg ar nesi. Í starfi henn ar eru eng ir tveir dag ar eins og í mörg horn að líta. Verk­ efna stjóri hef ur t.d. um sjón með dag leg um rekstri deild ar inn ar, sam­ skipti við sjálf boða liða og ut an um­ hald um verk efni, svo sem RKÍ búð­ ar inn ar, mömmumorgn um, opn um hús um og öðr um verk efn um sem deild in sinn ir. RKÍ eru mann úð­ ar sam tök sem hafa það hlut verk að bregð ast við vá og þeim að stæð um sem koma upp hverju sinni í sam fé­ lag inu. Þess vegna er starf RKÍ fólks í sí felldri end ur skoð un. Ólöf er fædd 1980 og upp al­ in í Borg ar nesi, gift fjög urra barna móð ir og er mennt að ur bú fræð ing­ ur. Hún er gift Sveini Þór ólfs syni og sam an búa þau á Ferju bakka í fyrr um Borg ar hreppi. Blaða mað ur Skessu horns tók hana tali á dög un­ um og ræddi með al ann ars við hana um nýja starf ið, kjöt fram leiðslu og það hvers vegna eig in mað ur henn­ ar byggi enn þá í for eldra hús um. Ekki enn flutt ur að heim an „Það er til marks um hvað ég á ynd is lega tengda for eldra að þeg­ ar þótti sýnt að við mynd um hanga sam an, Sveinn og ég, vor um við búin að búa inni á þeim í fjög ur ár. Þá á kváðu þau að flytja að heim­ an. Þau byggðu sér hús og fluttu en við keypt um af þeim gamla hús ið og búum þar. Það má því segja að Sveinn sé ekki enn flutt ur að heim­ an,“ seg ir Ólöf. „Þar sem ég var búin að ná mér í mann úr sveit sá ég að það þýddi ekki ann að en að verða sér úti um ein hverja mennt un í þeim efn um svo ég skráði mig í Land bún að­ ar há skól ann á Hvann eyri og lauk það an bú fræði námi. Ég verð þó að við ur kenna að það réði ekki al veg för, kannski miklu held ur að mig lang aði alltaf að verða grasa lækn­ ir og vant aði und ir stöðu í líf fræði og fleiri grein um sem voru kennd­ ar í búr fræði nám inu. Það hef ur því nýst mér vel á fleiri en einn hátt. Ég tók nám ið á milli barna tvö og þrjú. Við hjón in eig um sam an fjög­ ur börn. Það elsta er ell efu ára, þá átta ára, sex ára og það yngsta varð eins árs 25. októ ber síð ast lið inn.“ Að eins fækk að í bú stofn in um „Þeg ar við hjón in tók um al far­ ið við bú skap af tengda for eldr um mín um á kváð um við að ein blína á kjöt fram leiðslu og höf um ver ið með kálfa eldi. Það var fyr ir séð að ef við ætl uð um að halda á fram með mjólk ur fram leiðslu þyrft um við að leggja í mikl ar og dýr ar end ur bæt­ ur á fjós inu. Við hjón in höf um haft það fyr ir reglu að fram kvæma ekki nema eiga fyr ir því. Við á kváð um því að hætta mjólk ur fram leiðslu og leggja á herslu á kjöt fram leiðslu og höf um ver ið með kálfa eldi síð­ an. Eft ir að ég fór að vinna út frá heim il inu höf um við að eins fækk að í bú stofn in um, erum núna með um þrjá tíu kálfa og sex tíu kind ur. Auk þess erum við með nokkr ar kýr en nýt um þær fyr ir heim il ið og kálf­ ana. Þeg ar hver kýr ber kaup um við kálfa ann ars stað ar frá sem við lát­ um ganga und ir þeim. Það er mis­ jafnt hvað hver kýr ann ar en þrír til fjór ir kálf ar ganga und ir hverri þeirra. Með þessu móti þurf um við ekki að kaupa kálfa duft og spör um mikl ar upp hæð ir með því. Skrít ið að „fara“ í vinn una Ólöf hef ur unn ið fleiri störf frá heim il inu og hef ur m.a. starf að mik ið að fé lags mál um. Hún er nú­ ver andi for mað ur og starf andi verk­ efna stjóri sam tak anna Lif andi land­ bún að ur en frá þeim sam tök um eru sprott in mörg frum kvöðla verk efni til sveita, til dæm is Beint frá býli. „Ég hef ver ið verk efna stjóri fyr ir Lif andi land bún aði síð ast lið in fjög­ ur ár en það er vinna sem ég hef get­ að unn ið mik ið til heima við. Þeg­ ar ég gekk með fjórða barn ið okk­ ar sagði ég mann in um mín um að ég ætl aði að hætta að starfa sem bóndi og finna mér vinnu utan heim il is. Ég vildi þurfa að „fara“ í vinn una,“ seg ir Ólöf og hlær. Starf verk efna­ Öðru vísi að þurfa að fara í vinn una Seg ir nýr verk efna stjóri Borg ar fjarð ar deild ar RKÍ stjóra hjá Borg ar fjarð ar deild Rauða kross ins er í raun inni fyrsta starf ið sem Ólöf vinn ur utan heim il is síð­ an 2003. Beint frá býli Ungu hjón in á Ferju bakka selja all an af rakst ur kjöt fram leiðslu sinn­ ar und ir merkj um Beint frá býli. Það þýð ir að kjöt ið er selt milli liða­ laust til við skpta vina. „Við fáum allt kjöt full unn ið frá Hvamms tanga og selj um milli liða laust til okk ar við­ skipta vina. Næsta skref ið hjá okk ur er að fá líf ræna vott un á fram leiðsl­ una. Til þess þurf um við að fara í gegn um eitt og ann að í rekstr in­ um en erum vel á veg kom in. Ber­ um til dæm is ekki til bú inn á burð á tún in hjá okk ur. Beint frá býli hef ur vax ið að um fangi ár frá ári en þetta er verk efni sem er bara að slíta barns skón um og mikl ir mögu leik­ ar ó nýtt ir í þeim efn um,“ seg ir Ólöf Mar ía að end ingu. ksb Ólöf á skrif stofu Rauða kross ins en í mörg horn er að líta í nýja starf inu. Ólöf og Magn ús Guð bjarna son fyr ir utan hús næði Borg ar fjarð ar deild ar RKÍ, en Magn ús hef ur af mikl um mynd ar skap hugs að um fata söfn un ar gám deild ar inn ar í árarað ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.