Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 18.01.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 3. tbl. 15. árg. 18. janúar 2012 - kr. 600 í lausasölu Formaðurinn lagði bræðraveldið að velli SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Latte og gulrótarkaka Kr. 1090 Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi Sími. 437 1600 • www.landnam.is Ástarskáldið og Blóðgoðar Sýningum lýkur í febrúar Munum bóndadaginn Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Ár ang ur í flokk un heim il issorps á Akra nesi, með tveggja tunnu kerf inu sem kom ið var á í októ ber 2010, hef ur skil að fylli lega þeim ár­ angri sem von ast var eft ir í upp hafi. Sorp magn ið sem sent er til urð un ar í Fífl holt um hef ur dreg ist sam an um 948 tonn eða 40% mið að við 12 mán­ aða tíma bil fyr ir breyt ingu. Flokk un in hef ur skil að góð­ um ár angri í öllu til liti þar sem pen inga leg ur sparn að ur á þess u tíma bili er tæp lega 5,8 millj ón ir króna vegna urð un ar gjalda í Fífl holt um að við bætt um lægri akst urs­ kostn aði verk taka. Þetta kem ur fram í sam­ an tekt sem birt var á fundi Um hverf is­ og skipu lags­ nefnd ar Akra ness sl. mánu­ dag. Var hún gerð í kjöl­ far sam þykkt ar bæj ar stjórn ar Akra­ ness 13. des em ber sl. þar sem fram­ kvæmda stjóra Skipu lags­ og um­ hverf is stofu var falið að taka sam­ an tölu leg ar upp lýs ing ar um sorp­ magn, los un sorps til Fífl holta, end­ ur vinnslu og flokk un sorps und an­ far inna ára. Í skýr ing un um með sam an tekt­ inni kem ur fram að hafa beri í huga þeg ar töl urn ar eru skoð að­ ar að sam drátt ur inn er ekki ein­ göngu kom inn til vegna flokk un­ ar held ur hef ur neysla íbúa breyst, sem vænt an lega megi rekja til efna­ hags á stands ins. Gríð ar leg ur sam­ drátt ur hef ur orð ið í magni heim­ il issorps sem far ið hef ur til urð un­ ar frá Akra nesi í Fífl holt frá ár inu 2000 til síð asta árs. Árið 2000 var þetta magn á hvern íbúa 447,2 kíló en árið 2001 var það kom ið nið ur í 211,5 kíló. Magn minnkun in er meira en tvö föld un á þess­ um ell efu árum. Magn ús Freyr Ó lafs son, vara for mað ur um hverf is­ og skipu lags nefnd ar, seg ir í sam­ tali við Skessu horn að ekki sé ein göngu um fjár hags leg­ an á vinn ing að ræða, held­ ur mynd ar legt skref í átt til auk inn ar um hverf is vernd ar. Hann seg ir kostn að við sorp­ hirðu eiga að end ur spegla raun kostn að við mála flokk­ inn. Sparn að ur inn mun i því skila sér til í bú anna. Í flokk un end ur vinnslu efna frá Akra nesi sam kvæmt skila skýrsl um Ís­ lenska gáma fé lags ins til Gámu fyr­ ir árið 2011, voru málm ur og timb­ ur langstærst ir, um 350 tonn hvor. Papp ír og pappi sem barst frá Akra­ nesi vóg um 200 tonn. þá Mun færri börn fædd ust á fæð inga deild Heil brigð­ is stofn un ar Vest ur lands á Akra nesi á síð asta ári en ár­ inu á und an, sem reynd ar var al gjört metár í fjölda fæð inga. Á síð asta ári voru fæð ing arn ar 300 og börn in 303, en þrenn­ ir tví bur ar komu í heim inn. Drengirn ir voru 157 og stúlk­ urn ar 146. Árið 2010 fædd­ ust 358 börn á fæð inga deild­ inni á Akra nesi, en það ár var sleg ið fæð inga met á deild inni en fyrra met var þá 273 börn. Þrátt fyr ir færri fæð ing ar árið 2011 var árið því engu að síð­ ur of ar lega í fjölda fæð inga. Anna Björns dótt ir deild ar­ stjóri á HVE seg ir að síð asta ár hafi al mennt ver ið slakt í fæð ing um í land inu, hverju sem um hafi ver ið að kenna. þá Lög regl an í Borg ar firði og Döl­ um hald lagði rúm lega 300 grömm af kanna bis efn um í bíl hjá tveim ur 17 og 19 ára pilt um síð ast lið ið laug­ ar dags kvöld. Pilt arn ir voru á fólks­ bíl á norð ur leið þeg ar þeir voru stöðv að ir. Fljót lega vökn uðu grun­ semd ir um að fíkni efni gætu ver ið í bíln um og voru þeir því hand tekn­ ir og færð ir á lög reglu stöð ina þar sem leit að var í bíln um og þeir yf ir­ heyrð ir. Ann ar pilt anna kvaðst hafa náð í fíkni efn in til Reykja vík ur og hafa ætl að að flytja þau norð ur fyr­ ir ann an mann. Tel ur lög regl an að fíkni efn in hafi ver ið ætl uð til sölu á Ak ur eyri. þá Lík lega hef ur Bolli SH ver ið tækni vædd asti smá bát ur flot ans í síð ustu viku. En þá að stoð aði Run ólf ur Guð munds son út gerð­ ar mað ur í Grund ar firði starfs menn Hafró við síld ar mæl ing ar inni á Kolgraf ar firði en þar hef ur ein stakt dýra líf mynd ast síð­ ustu daga sök um síld ar inn ar sem held ur sig inni á firð in um í stór um torf um. Í raun er fjörð ur inn nú griðland bæði síld ar og smá báta þar sem ein ung is minnstu bát ar kom ast und ir brúna og inn á fjörð inn, en þurfa þó að sæta sjáv ar föll um. Hér sigl ir Run ólf ur á Bolla und ir brúna að lokn um síld ar mæl ing um á fimmtu dag inn. Sjá nán ar um fjöll un á bls. 22. Ljósm. tfk. Fæð ing um fækk ar á ný Kanna bis efni í bíl Veru leg ur sparn að ur með tveggja tunnu kerf inu á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.